Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 9 Til sölu Sörlaskjól Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara. Björt íbúð í góðu standi. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 5.5—6.0 milljónir. Kleppsvegur Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á hæö í sambýlishúsi viö Klepps- veg. Eignarhluti í húsvarðar- íbúð ofl. fylgir. Suöursvalir. Tálknafjöröur Einbýlishús til sölu Húsiö er rúmgóð stofa, 5 svefnherbergi, eldhús, baö ofl. Stærð hússins er um 130 ferm. auk bílskúrs. Húsið er ófullgert, en íbúðarhæft. Góðir atvinnu- möguleikar á Tálknafirði og hitaveita í sjónmáli. íbúöir óskast Aö undanförnu hafa leitað til undirritaös margir kaupendur, sem vantar til kaups ýmsar stærðir og gerðir fasteigna, þar á meöal 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir víðs vegar í Reykjavík og nágrenni. T.d. vantar íbúöir í Háaleitishverfi, Fossvogi, Vesturbæ, Árbæjar- hverfi, Breiöholti og Heimun- um. Oft um góöar útborganir aö ræða eöa skipti. Vinsamleg- ast hringiö og látið skrá eign yðar. Árnl Sletínsson. nri. Suðurgötu 4. Stmi 14314 Kvöldsimi: 34231. Hafnarfjörður Langeyrarvegur 2ja herb. neöri hæð. Noröurbraut 2ja herb. neðri hæö. Álfaskeið 2ja herb. jarö- hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Langeyrarvegur lítiö ein- býlishús úr timbri. Holtsgata 3ja herb. kjall- araíbúö í tvíbýlishúsi. Bíl- skúr. Vesturbraut 3ja herb. ris- íbúð í þríbýlishúsi. Grænakinn 3ja herb. íbúö á rishæð. Fagrakinn 3ja herb. íbúð á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Brattakinn einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Bílskúr. Álfaskeið 5 herb. endaíbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Öldutún 5 herb. efri hæö í þríbýlishúsi, bílskúr. Skipti möguleg á gömlu einbýlis- húsi. Sléttahraun 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Hólabraut 7 herb. efri hæö og ris í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Smyrlahraun 6 herb. enda- raöhús. Hjallabraut 5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Alfaskeið 5 herb. jaröhæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Vestmannaeyjar — Há- teigsvegur einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Bíl- skúrsréttur. Gardabær 4ra herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúr ¦ Hvolsvöllur einbýlishús, gott Viðlagasjóðshús. Grindavík hæö og ris í tvíbýlishúsi. Vogar parhús 2ja hæöa járnklætt timburhús, 2ja hæða steinhús. Garður lítið einbýlishús. Þórshöfn nýlegt einbýlis- hús. Neskaupstaöur 7 herb. efri hæö og ris viö Miöstræti. Logmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON 26600 Gleði- lega páska láS' Fasteignaþjónustan AusmstnUi n tSilliStValdií slmi 26600 Ragnar Tómasson, hdl. m/66ss Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar okkur allar stærðir eigna á skrá. Við höfum fjársterka kaupendur að 4ra herb. íbúð með bílskúr í Háaleitishverfi. 4ra herb. íbúö í blokk eða sér hæð með bílskúr í Vesturbæ. 2ja til 4ra herb. góðum íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. EIGIM UfTIBODID LAUGAVEGI 87 s: 13837 fjÉjCOO HEIMIR LÁRUSSON S:76509 IOOOO Ingbtfur Hjartarson hdl. AsgeirThoroddssen hdl. Opið virka daga frá 10—21. Seljavegur 2 hb. Góð risíbuð ca. 70 m*. fbúðin er að bfuta nýiega innréttuð. Útb. 5 millj., íbúðin getur verið laus fljótlega. Miklabraut 2 hb. Verulega góö 2ja herb'. íbúð á jaröhæð í tvíbýlishúsi, sér inngangur, sér hiti, góður garöur. Útb. 6 millj. Safamýri 2 hb. 2ja herb. íbúö ca. 70 m' í kjatlara, sér inngangur, góð sameign. Tjarnarból 2 hb. Sériega goö 2ja herb. íbúð á 3. hæö Suöursvalir. Framnesvegur 2 hb. Lítil 2ja herb. íbúð ( raðhúsi. Allt sér. Otb. aoeins 3.5 millj. Maríubakki 3 hb. 3Ja herb. íbúð á 1. hæð, búr og þvottur inn af eldhúsi. útb. 7.5 millj. Bakkagerði Góö íbúð á besta stað í smáíbúðahverfi ca. 100 ma. Bílskúrsréttur. Hraunbær 4ra herb. (búðir i' efri hluta Hraunbæjar. Rofabær 4 hb. Falleg 4ra herb. íbúð á 2. haeð. Suðursvalir. Eignaskipti koma tii greina á 5 herb. t'búð. Ásgarður Endaraðhós falleg íbúö. Bíl- skúrsréttur. Garöur Suðurnesjum Höfum til sölu einbýii í sér flokki ásamt bílskúr og útihúsum og stóru landi. Seijendur athugið Höfum kaupendur aö sérhæö í vesturbænum Hæöin má kosta 26 miitj. Einbýlíshús { Garðabæ útb. á einu ári 25 millj. Einbýlishús á Seltjarnamesi Útb. 22 millj. Sérhæö í Hlíðunum Qtb. 16 millj. fgV FASTEIGNASALAN Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi með bílskúr. Verð 13.0 millj. Kópavogur 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi í skiptum fyrir 3]a herb. íbúö. Gaukshólar 2ja herb. íbúð í- mjög góðu ástandi. Útsýni. Sléttahraun Mjög góö 2ja herb. íbúö. bvottahús á hæðinni. Lokastígur Hæö og ris í eldra húsi. Hús í góðu ástandi. Efra-Breiðholt 3ja og 4ra herb. íbúöir með bílskúrum. Kjöneign sf. DANV.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 FASTEIGNAVAL 'rraS^fmjll— i|r/*JjfA"^í Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 Neðra-Breiöholt Vorum að fá í sölu um 85—90 m2 3ja herb. sérlega fallega íbúð á 2. hæð við MaríuÖBkka. Við eldhús er bvottahús og búr. Þetta er íbúð sem öllum líkar. Útb. 8.5—9 millj. Sólheimar Erum með f sölu raðhús við Sólheima á þremur hæðum. (4—5 svefnherb.) Innbyggður bílskúr. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð á svipuð- um slóðum, síður í blokk. 150 fm sérhæö 7 herb. (5 svefnherb.) í fjór- býlishúsi í Heimunum. Skipti æskileg á vandaðri 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð með rúmgóðu stofuplássi. Nánari upplýsingar hjá sölumanni. Jón Arason lögm. Kristinn Karlsson sölu- stjóri við í dag í heimasíma 33243 frá 9—5 >"% ví"l 27750 I L i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i HtTSIi> Ingólfsstræti 18 s. 27150 Glæsileg hæð m. bílskúr Höfum verið beðnir aö selja sérlega skemmtilega 3ja herb. íbúðarhæö. 2 svefnherb.. suö- urstofa, harðviðareldhús, baö m.m. í nýlegu S íbúða húsi í Hafnarfiroi. Sér hitaveita. Suð- ursvalir. Innbyggður bílskúr. Falleg 3ja herbergja á hæð um 80 fm. á góöum staö í Hafnarfirði. Við Kaplaskjólsveg Qóð 3ja herb. (búö á hæö ásamt 3 herb. í risi samtals um 126 fm. Fokbelt einbýlishús m. Dílskúr um 140 fm. á einni hæö viö Barrholt ásamt bílskúr 4 til 5 svefnherb. m.m. Sérlega góö teikning. Einbýlishús m. bílskúr á einni hæð. Mjög gott um 138 fm. 3 svefnherb. m.m. auk bílskúrs viö Brekkuhvamm Hf. Verö 22 millj. Útb. 14 millj. Sala eða skipti á 4ra til 5 herb. ibúð í Háaleitnhverti möguleg. Nánari uppl. í skrifstofunni, ekki í síma. Benedikt Halldórsson sölustj. HJalti Stelnþorsson hdl. Gústat Þðr Tryggvason hdl. Kastalagerði 5 herb. ca. 120 ferm. góð íbúð á jarðhæð við Kastalagerði Kópavogi. 4 svefnherb., sér hiti, sér inngangur. íbúðin er laus strax. Eiríksgata Höfum í einkasölu 4ra herb. mjög góða íbúð á 2. hæð við Eiríksgötu ásamt tveim litlum herb. í risi, á hæðinni eru tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús og bað, nýleg eldhúsinnrétting og nýstandsett baðherb., í risi eru tvö lítil herb. og geymsla. Bílskúr fylgir. Ibúðin verður laus í vor. Sérhæö Höfum í einkasölu 5 herb. fallega sérhæð á 1. hæö í Heimunum. 2 svalir, stór bíl- skúr, stórt herb. með sér inngangi, eldunaraðstöðu og snyrtingu getur fylgt. Sérhæö 6 herb. glæsileg efri hæð ásamt bílskúr við Þinghólsbraut Kópavogi, 4 svefnhérb., sér hiti, sér inngangur, fallegt útsýni yfir sjóinn. Skipti mögu- leg á einbýlishúsi eða raöhúsi. Sérhæð 6—7 herb. ca. 164 ferm. glæsileg íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi við Smyrlahraun Hafn., sér hiti, sér inngangur, arinn í stofu, fullfrágengin, falleg lóð, bílskúr fylgir. Húseign í Vesturbænum Húsið er við Brekkustíg ca. 80 ferm. að grunnfleti, tvær hæöir og ris. Á 1. hæð eru 3 herb., eldhús og bað. Á annarri hæð eru 3 herb. og eldhús. í risi eru 3 herb. og bað. Geymsluskúr er á lóöinni. Húsiö þarfnast standsetningar. Fokhelt einbýlishús í Reykjavík Á hæðinni sem er 168 ferm. eru 4 svefnherb., tvær stofur, húsbóndaherb., sjónvarpsskáli, baðherb., snyrting, eldhús, þvottaherb. og búr. I kjallara er bílskúr og ca. 60 ferm. íbúöar- pláss auk þess er stórt geymslupláss. Húsið verður fokhelt í apríl. Teikningar á skrifstofunni. í smíðum Einstaklingsíbúö og um 3ja—4ra herb. íbúð í smíðum í Hraunbæ. íbúöirnar seljast tilbúnar undir múrverk en sameign fullfrágengin. íbúðirn- ar afhendast í júní. íbúð óskast — barf ekki að vera laus fyrr en á næsta ári. Höfum kaupanda aö góðri 5 herb. íbúö. íbúðin þarf ekki aö vera laus fyrr en á næsta ári. Seljendur athugiö: Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. Málflutnings & { fasteig nastofa ftgnar Bústatsson. krl. Halnarslræll 11 Simar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. Opiö í dag Hjaröarhagi 140 ferm. 5 herb. sér hæð, tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað, þvottahús í fbúöinni. Bílskúr, aukaherb. í kjallara. Laus fljótlega. Verð 19.5 millj., útb. 12.5—13 millj. Nýbýlavegur 95 ferm. Björt 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, sér inng., sér hiti, sér þvottahús í kjallara. Auka- herb. í kjallara. Verð 12 millj., útb. 8 millj Rauðilækur 90 ferm. Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér inng., sér hiti. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. Mjóahlíð hæð og ris Falleg 6 herb. íbúð samtals 190 ferm. Nýtt gler, nýjar hurðir. Bílskúr. Verð 22 millj. Nönnugata 70 ferm. 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, járnklætt timbur. Verð 7.5 millj. Birkimelur 65 ferm. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæð með aukaherb. í risi. Svalir. Verð 9 millj. Arnartangi 125 ferm. fokhelt einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Verð~11 millj. Brekkugata Hafn. ca. 70 ferm. 3ja herb. efri hæð í tvi'býlishúsi (járnklætt timbur). Verð 7.5 millj., útb. 4.3 millj. Æsufell 104 ferm. Skemmtileg 4ra herb. íbúð með góðum innréttingum, suður- svalir. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Arnartangi 100 ferm. endaraðhús (timbur) 4ra herb., fullfrágengin lóð. Laus fljótlega. Verð 13—14 millj. Lækjargata Hafn. 3ja herb. 60 ferm. neðri hæð í tvíbýlishúsi (járnklætt timbur), stór lóð. Verð 5.8 millj., útb. 4 millj. Hella Skemmtilegt 127 ferm. einbýl- ishús á einni hæð. Skipti á 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæöi kæmi til greina. Grindavík Rúmlega fokhelt 125 ferm. einbýlishús á einni hæð, ein- angraö, með gleri og hitalögn. Verð 8 millj. Vogar Vatnsleysuströnd 120 ferm. einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Verð 14—15 millj. Keflavík Til sölu er járnklætt timburhús, kjallari+hæð+ris, lítill bílskúr. Verð 8—9 millj. IAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 BENEOIKT ÓIAFSSON LOGFR Hafnarfjöröur — Kjörskrá Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninga 28. maí 1978 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6, Hafnar- firöi, alla virka daga nema laugardaga frá 28. þ.m. til 25. apríl n.k. kl. 9.30—15.30. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar í skrifstofu bæjarstjóra eigi síöar en 6. maí n.k. Hafnarfiröi 20. marz 1978. Bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.