Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 SÍMAR \\J 28810 iPJSl 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR BÍLALEIGAl E 2 1190 2 11 38 da.\ralmt Ferðatöskur kjalatöskur trúlegt úrval ? Verzlið þar sem úrvaliö er SKIPAUTG€RB RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík miövíkudaginn 29. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag og til hádegis á miövikudag. Verksmidju Alafoss Opió þriójudaga 14-19 fitnmtudaga i4—18 á útsölunni Flækjulopi | Vefnaðarbútar Hespulopi j Bílateppabútar Flækjuband' Teppabútar Endaband ; Teppamottur Prjónaband | &ÁLAFOSSHF MOSFELLSSVEIT EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU U U.YS|\i;\. SIMIW l'.K: 22480 útvarp Reykjavfk FIM44TUDIkGUR 23. marz Skírdagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson víslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfreng- ir. Úrdráttur úr forustugr. dagblaðanna. 8.35 a. Hrontrío í Es-dúr op. 10 eftir Johannes Brahms. Gerd Seifert leikur á horn, Eduard Drolc á fiðlu og Christ- oph Eschcnhack á píanó. b. Píanókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonín Dvorák, Mena- hem Pressler leikur á píanó, Isidore Cohen á fiðlu, Bernhard , Greenhouse á selló og Walter Tramplcr á víólu. 8.35 a. Hrontío í Es-dúr op. 40 eftir Johannes Brahms. Gerd Seifert leikur á horn, Eduard Drole á fiðlu og Christoph Eschenback á píanó. b. Píanókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonín Dvorák, Menahem Pressler leikur á píanó. Isidore Cohen á fiðlu, Bernhard Greenhouse á selló og Walter Trampler á víólu. 9.35 Boðskapur páskanna. Viðtalsþáttur í umsjá Inga Karls Jóhannessonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikart frh. Frá útvarpinu í Baden Bad- en. „The Deum" eftir Franz Xacer Richtcr. Einsöngvar- ar. kórar og kammarsveitin í Mainz flytja. Stjórnandii Giinter Kehr. 11.00 Messa í Háteigskirkju Presturi Séra Arngrímur Jónsson. Organleikarii Marteinn Hunger Friðriks- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóðlffi annar þáttur Umsjónarmennt Guðmundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Helgason. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Fantasía fyrir pfanó og hljómsveit eftir Claude Debussy, Pierre Barbizet og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins f Strassbourg leikat Roger Albin stjórnar. b. „Þríhymdi hatturinn", ballettmúsík eftir Manuel de Falla. Susse Romande hljóm- sveitin leikuri Ernest Ansermet stjórnar. 16.00 Kórsöngur í Háteigs- kirkju Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur erlend lögi Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 1G.25 Málefni vangcfinna. Sigríður Ingimarsdóttir hús- móðir flytur erindi um þró- un þeirra mála hér á landi. og sfðan stjórnar Kári Jónasson fréttamaður um ræðum foreldra. kennara og þroskaþjálfa. 17.30 Lagið mitt Helga Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Skíðamóti íslands. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson talar. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikriti „Konungsefnin" eftir Henrik Ibsen( síðari hluti Áður útv. á jólum 1967. Þýðandi Þorsteinn Gíslason. Leikstjórii Gísli Halldórs- son. Persónurog leikenduri Hákon Hákonarson konung- ur Birkibeina/ Rúrik Haraldsson. Inga frá Var- teigi. móðir hans/ Hildur Kalman. Skúli jarl/ Róbert Arnfinnsson, Ragnhildur, kona hans/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Sigríður, syst- ir hans/ Helga Bachmann. Margrét, dóttir hans/ Guð- rún Ásmundsdóttir, Kórs- bróðir/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar/ Guðmundur Erlendsson, Georgíus Jónsson, lendur maður/ Baldvin Halldórs- son. Páll Flida, lendur mað- ur/ Jón Aðils, Ingibjörg. kona Andrésar Skjaidar HEBEl' FÖSTUDAGUR 21. mars föstiidagurinn langi 17.00 Þrúgur roiðinnar (Grapes of Wrath) Bandarísk bíómynd írk ár- inu 1910. gerð eftir hinni alkunnu skáldsögðu John Steinbeeks. sem komið hef- ur úf-í íslenskri þýðingu. Leikstjóri John Ford. Aðalhluíverk Hcnry Fonda og Jane Darwell. Sagan gerist í Bandaríkjun- um á kreppuárunum. Tom Joad hefur setið í íangclsi fyrir að bana manni í sjáJfsvörn. en kemur nú heim í svcitina til foreldra sinna. Fjiilskyldan er að leggja af stað til Kalifomíu f atvinnuleit. o* Tom slast í ío'rina. Þýðandi Dóra Hafsteins- dótdr. Áður á dagskrá 2. október 1976. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. veður og dag- skrárkynning. 20.20 Maðurinn sem sveik Barrabas. (L). Leikrit eftir Jakob Júnsson frá Ilrauni. Frumsýning. Leik ur inn geri.st í Jerúsalem og nágrenni dag- ana fyrir kroKsicstingu Krists. Leik.stjóri Sigurður KarLs- son. Per.sónur og Ieikendur> Barrahas. uppreisnarmað- ur/ Þráinn Karh*.st>n. Mikal. unnusta hans, Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Efraim. uppreisnarmað- ur/ Jón Iliartarson. Abiditn. uppreisnarmaður/ Arnar Jónsson. Kaífas, a>ðsti prcstur/ Kari Guð- mundsson. Elíel. trímaðar maður/ Sigurður Skúlason. Pflatus. (rödd)/ Sigurður Karl.s,son. Tónlist Elía« Davíðsson. Leikmynd og búningar Jón Þórisson. Hljóðupptaka Biiðvar Guð- mundsson. Lýsing lngvi Hjörleifsson. Myndataka Snorri Þóris.son. Tækni- stjóri Örn Sveinsson. St jórn upptöku Egill Eðvarðsson. Þetta er (yrsta leíkritið. sem tekið er í litum í sjónvarpssal. 20.50 indland — gleymdur harmletkur (L). Ilaustið 1977 skall gííurleg flóðhylgja á heraðið Andrha Pradesh á Suð- ur-Indlandi. Þetta eru mestu nátúruhamfarir. sem orðið hafa á Indlandi í heila iild. Fitnm milljónir inanna misstu lífsviðurværi sitt og ein milljón heimili sín. Breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Dimbleby iýsir aíleiðingum fióðsins og endurreiwn atvinnulífsins. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.20 Beethoven og «íperan Fidelio. Fidelio er eina óperan. sem Beethoven samdi. Hann vann að verkinu í áratug. og var óperan frumsýnd f Vínarborg 181 i. í þessari dagskrá er fluttur útdrátt- ur úr óperunni og dregið fram. hvernig a'viharmlotk- ur tónskáldsins sjálfs spegj- ast í þessu einstæða verki. Leikstjóri Lauritz Falk, Hljómsveitarstjdri Charles Farneombe. Söngvarar Laila Anders- son. Tord Slattegárd. Paul llöglund <»g Rolf Cederlöl. Florestan. Spánverji aí góð- um ættum. hcfur .sctið í dýflissu í tvii ár fyrir smávægilega yfirsjón. Leonóra eiginkona hans cinsetur ser að lijarga hon- um. Hún klæðist karl- mannsfiitum. kallar sig Fidelio og ra-ður .sig aðstoðarmann íangavarðar ins Roccos. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Utvarp Reykjavíi bands/ Herdfs Þorvaldsdótt- ir. Pétur. sonur hennar, ungur prestur/ Sigurður Skúlason. Játgeir skáld. ís- lendingur/ Erlingur Gísla- son. Bárður Bratti, höfðingi úr Þrændalögum/ Bjarni Steingrímsson. Þulur/ Helgi Skúlason. 22.10 Frá tónleikum f Bústaða- kirkju 11. f.m. Snorri Snorrason og Camilla Söderberg leika gamla tón- list á gftar og flautu. 22.30 Veðurfregnir. Frcttir. 22.50 Spurt í þaula Árni Gunnarsson stjórnar umræðuþætti, þar sem biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, verður fyr- ir svörum. Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDbGUR 24. marz Föstudagurinn langi 7.50 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. "Svo mælti Zarathustra", sinfónískt ljóð eftir Richard Strauss. Konungl. fflharm- oníusveitin í Lundúnum leik- uri Henry Lewis stj. b. „Symphonie Espagnole" í d-moll fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Édouard Lalo. Itzhak Perman og Sinfóníu- (Nordvision — Sa-nska sjónvarpið). • 22.05 Veðlánarinn (The Pawnbroker). liiindarísk verðlaunamynd ? frá árinu 1965. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlut- verk íiod Steiger. Geraldine Fítzgerald «g Brock Peters. Veðlánarinn Sol Nazerman er þýskur gyðingur. sem slapp naumlega úr útrým- ingarbúðum nasi.sta á stríðsárunum. Eiginkona hans og börn voru líílátin í buðunum. og mínningarnar írá þessum hroðalcgu tím- um leita stiiðugt á hann. \azerman, rekur vcðlána- búð í fáta'krahveríi í New York. og viðskiptavinir hans eru einkum úr um- hverfinu. fóik. sem orðið hefur undir í iífinu. Þýðandi Guðbrandur Gísla- son. 23.55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. mars 16.30 íþróttir. llmsjónarmaður Bjarni Felix.son. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. Þýðandi Hinrik Bjamason. 19.00 Enska knattspvrnan (D. IHé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skró. 20.30 Pruðuleikararnir (L). Gestur í þessum þa'tti er dansarinn Rudolf Nurejeíí. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Mcnntaskólar matast (L). Undanúrslif. Menntaskólinn í Reykjavík keppir viö Menntaskólann í Kópavogi. Dagný Biörgvinsdóttir lcik- ur á píanó og Elfsahet Waage leikur á hörpu. Dómari Guðmundur Gunnarsson. Stjórn upp- tiiku Tagc Ammendrup. 21.20 Fingralangur og frár á fati (L) (Takc the Money and Run). Bandarísk gamanmvnd frá árinu 1959.* Hiifundur handrits og Icik- stjóri er WtMtdy AHen, og leikur hann jafnframt aðal- hlutvcrk ásamt Janct \LargoIin. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Andaskurðlækningar — kraftaverk eða hlekking? (.D. A Filippseyjum eru menn. sem fRlja sig gcta fram- kvæmt -eins konar upp- skurði með berum hiindum og numið burtu meinsemdir úr líkamanum án þess að nokkur merki sjáist. Til þeirra leítar fjöldi fólks hvaðanæva að úr heiminum. sem hlotið hefur þann úr skurð. að það sé haldið ólæknandi ííjúkdómum. Enskir sjðnvarpsmenn fóru ásamt h'ópi landa sinna HÍ Manila. kvikmynduðu fjiilda „aðgerða" og fengu með sfr til greiningar líkamsyefi, sem „læknarn- ir" kváðust hafa tekið úr sjúklingum sínum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.55 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. mars páskadagur 17.00 Páskamessa i sji'mvarps- sal (L). Sera Þorbergur Kristjáns- son. sóknarprestur í Kópa- vogi. predikar og þjónar íyrir altari. Kór Kópavogskirkju syng- ur. Kór.stjóri m orgelleikari Guðmundur Giisson. Stjórn upptiiku* örn Harðarson. 18.00 Stundin okkar (L), Umsjónarmaður Á.sdí.s Emilsd/ittir. Hle 20.00 Fréttir. vcður og dar skrárkynning. : ! ¦n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.