Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 25 raöaugtýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar bilar Borgarbílasalan auglýsir Verð Tegund: Árg. í £>ús. Dodge Ramcharger í sér.fl. 1977 5.300 Citroen GS station 1977 2.800 Landrover diesel (mjög góður) 1972 1.500 Plymouth jeppi 1974 3.300 Benz 280 S - 1972 2.900 Honda Civik 1977 2.200 Dodge Aspen 1976 4.100 Ford Grand Torino sport 1975 3.500 Austin mini 1000 1977 1.250 Austin Mini 1000 1976 1.100 Skoda Amigo 1977 1.100 Dodge Dart 1975 2.700 Sunbeam 1600 1976 1.600 Fiat 127 1976 1.300 Fiat 132 GLS 1975 1.550 Vauxhall Viva 1975 1.300 Peugeot 504 diesel 1975 1.700 Rússajeppi framb. (endurbættur) 1977 2.600 Mazda 818 station 1975 1.700 Mazda 929 4ra dyra 1976 2.550 Lada Tópas 1978 1.980 Renó 5TL 1976 1.950 Datsun 100 A 1976 1.780 Bronco 6 cl. (í sér.fl.) 1974 2.400 G rensásvegi11 wmÆsSSt.tssr^ ..... ymislegt Samkeppni Hreppsnefnd Geröarhrepps hefur ákveöiö aö efna til hugmyndasamkeppni um gerö skjaldarmerkis fyrir Geröahrepp. Tillögur skulu sendar til hreppsnefndar Geröa- hrepps Melbraut 3, Garöi í lokuöu umslagi merkt dulefni ásamt lokuöu bréfi sem vísar til dulnefnisins fyrir 30. apríl 1978. Eftirtalin verölaun veröa veitt: 1. verölaun kr. 100.000- 2. verölaun kr. 50.000- 3. verölaun kr. 25.000- Hreppsnefnd áskilur sér allan rétt til pess aö nota pau merki sem verölaun hljóta, án frekari greiöslu. Hreppsnefnd Geröahrepps, Melabraut 3, Garöi. Hafnfirðingar Kvenfélag Alpýöuflokksins heldur kökubas- ar í Alþýöuhúsinu í dag, skírdag kl. 2.00. Komið og kaupiö kökur til páskanna. Stjórnin. Félaffsstorf Sjálfstœði$flokksim\ Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ auglýsir utankjðrstaðaatkvæðagreiðslu fyrir prófkjör Sjálfstæöisfélaganna í Qaröabœ tyrir bæjarstjórnar- kosn. í vor, sem fram fer 7. og 8. apríl n.k. Utankjörstaðaatkvæðagreiðslan fer fram dag hvern frá og meö 31. mars og fram að sjálfum prófkjðrsdögunum og veröur koslð í húsnæöi Sjálfstæðisfélaganna aö Lyngási 12 mllll kl. 18—19. Prófkjörslistinn er þannig skipaður: Ágúst Þorsteinsson, Goöatúni 18 Ársæll Gunnarsson, Ásbúö 16 Bergþór Q. Úlfarsson, Hörgatúni 15 Bryndís Þórarinsdóttir, Þórsmðrk Einar Þorbjörnsson, Einilundi 10 Frföa Proppé, Hlfðabyggð 18 Garöar Sigurgelrsson, Aratúni 26 Guöfinna Snæbjðrnsdóttir, Lönguflt 34 Guömundur Hallgrímsson, Holtsbúö 89 Haraldur Einarsson, Tjarnarflðt 10 Helgi K. Hjálmsson, Smáraflöt 24 Jón Sveinsson, Smáraflöt 8 Margrét G. Thorlacius, Blikanesi 8 Markús Sveinsson, Sunnuflöt 6 Ragnar G. Ingimarsson, Mávanesi 22 Sigurður Sigurjónsson, Víðilundi 13 Stefán Snæbjörnsson, Heiöarlundl 7. __i__~*-J*Ji"" Kosning fer þannig fram, aó k)ösandi kýs ákveðinn mann í ókveðtð sæti á framboöslista, meö því aö setja tölustaf fyrir framan nöfn manna á kjörseölinum og tölusetja í þeirri röö, sem óskaö er aö þeir skipl framboöslistann. Enginn kjðrseölll er gildur nema merkt sé við a.m.k. fimm nöfn, meö tölunum 1 tll 5. Garöabæ. 21. marz 1978. Yfírkjörstiórn. Málfundafélagið Baldur Kópavogi heldur almennan fund um bæjarmál fimmtudag 30. marz 1978 kl. 20:30 að Hamraborg 1, Félagsheimili Sjálfstæöismanna. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun og bæjarmál Kópavogs. Framsögu hafa bæjarfulltrúarnir Richard Björgvinsson og Stefnir Helgason Þeir munu einnig svara fyrirspurnum. 2. önnur mál. Sjálfstæöisfólk velkomiö meöan húsrúm leyfir. Stjórnln. Keflavík Sjálfstæöiskvennafélagið Sókn heldur fund í Sjálfstæðishúslnu miðvikudaginn 29. marz kl. 20.30. Á fundlnn mæta bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins í Keflavík og ræða um bæjarmál. Önnur mál. Kaffidrykkja og spilabingó. Stjórnin. Grindavík Sjálfstæöisfélag Grindavfkur heldur almennan félagsfund, laugar- daginn 25. marz n.k. kl. 17 í Festi, litla sal. Dagskrá: Gengiö veröur frá framboðslista vegna bæjarstjórnakosninganna. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Stjórnin. Prófkjör sjálf- stæðismanna í Vestmannaeyjum Vegna bæjarstjórnarkosninganna 1978 fer fram 8. og 9. apríl n.k. utankjörfundar atkvæðagreiðsla er hafin og stendur yfir á skrifstofu Sjálfstæöisfélaganna í Eyjum, alla virka daga kl. 14—18 til og með 7. apríl á öörum tímum eftir samkomulagi viö kjörstjórn. í Reykjavík á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins Valhöll Háaleitisbraut 1, og stendur yfir sama tíma. Kjörst)órnin. Fundur verður í kjördæmisráði Vesturlandskjördæmi föstudaginn 31. mars í Samkomuhúsinu Borgarnesi og hefst kl. 19.15. Fundarefni: Framboðslisti sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjör- dæmi, í væntanlegum alþingiskosningum. _^_ Stiórnin. Sjálfstæðismenn Árnessýslu Sjálfstæöisfélagiö Óðinn boðar til almenns fundar fimmtudaginn 30. mars kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8, Selfossi. Þar mun prófessor Guðmundur Magnútton flytja erindi og svara fyrirspurnum um helstu þætti efnahags og fjármála þjóðarinnar. Allir eru velkomnir á fundinn. SjálfstæóisfélagiO Óöinn. Afmælisfundur Málfundafélagið Óöinn heldur fund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 29. marz 1978 kl. 20.30 í tilefni af 40 ára afmæli félagsins. Dagskrá: 1. Ávörp Geir Hallgrímsson forsætisráöherra, formaöur Sjáifstæöis- flokksins, Gunnar Thoroddsen iönaöarráöherra, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins og Birgir isleifur Gunnarsson borgarstjóri. 2. Kjör heiöursfélaga. 3. Skemmtiatriði. 4. Kaffiveitingar. Stjórn Óöins ÞARFTUAÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SEL JA? M'M.YKIMi \ SÍMINN l'U: 22480 — BSRB Framhald af bls. 2 einstaklinga hrökkvi fyrir þessum útgjöldum, skal greiða úr félags- sjóði BSRB." Haraldur Steinþórsson kvað þá upphæð, sem hugsanlega yrði greidd, þ.e.a.s. mismunur á yfir- vinnu og dagvinnu, vera á bilinu 15 til 20 milljónir króna. Þegar hann var spurður um stöðu félagssjóðs, svaraði hann því til að félagsgjöld- in væru sennilega 70 til 80 milljónir króna á ári og því væri hér ekki um að ræða nema lítið brot. Hann kvaðst alls ekki viss um að reyna þyrfti á félagssjóð vegna væntanlegra framlaga að- ildarfélaga og vegna söfnunar meðal félaga. Söfnunin, sem sett verður á fót, verður með tilmælum til þeirra, sem ekki tóku þátt í mótmælunum, um að þeir leggi fram framlag. Haraldur Steinþórsson sagði, að með þessu væri BSRB að undir- strika refsigleði ríkisstjórnar- innar. Heimildarákvæðið í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, sem ríkisstjórnin beitti, væri eldgamalt miðalda- sjónarmið, sem hann sagðist ekki vita hvaðan komið væri í þessi lög. „En vilji ríkisstjórnin túlka þetta árið 1978 eins og hún gerir, þá er það sómi hennar og ékkert annað." — Tímabært Framhald af bls. 2 fulltrúar Landspítalans, Árni Kristinsson og Grétar Ólafsson, tveir fulltrúar Borgarspítalans, Gunnar Gunnlaugsson og Þórður Harðarson og Björn Önundarson, try ggingayf i rlækni r. Ólafur Ölafsson, landlæknir, sagði í samtali við Mbl., að nefndin myndi skila áliti i næstu viku. Castro skil- ar flug- ræningjum Jacksonville 22. marz. AP. SEX Bandaríkjamenn, sem voru allt að h$í átta ár í kúbönskum fangelsum, eftir að hafa veríð kærðir fyrir rán á bandarískum flugvélum, munu gefa sig fram við bandarfsk stjórnvö'ld og verða leiddir fyrir rétt í Bandaríkjun- um og látnir sæta ábyrgð gjörða sinna. Mennirnir stóðu að flugránum á árunum 1969—1971. Þeir voru látnir lausir af stjórn Castros samkvæmt samningi sem staðfest- ur var millum landanna í síðustu viku. Talið er að mennirnir séu nú komnir til Bandaríkjanna og sitji nú í fangelsi í Florida. CottreU látinn JAZZISTINN Louis Cottr- ell, sem hreif jazzunnendur með klarinettuleik sínum meira en hálfa öld, látinn, 67 ára að aldri. í er Friðrik tefldi í Stykkishólmi Stykkishúlmi í marz. FRIÐRIK Ólafsson stórmeistari tefldi hér í Stykkishólmi fjöltefli 14. mars og var teflt á 52 borðum. Stóð fjölteflið frá kl. 8 um kvöldið til 2 um nóttina. Vann Friðrik 47 skákir en 5 urðu jafntefli — Fréttaritari. Aðalfundur Skjaldar Stykkishólmi í marz. ADALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lagsins Skjaldar í Stykkishólmi var haldinn 3. mars s.l. Á fundin- um mættu alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og Ingiberg Hannesson. Rædd voru ýms mál og einnig kosin stjórn og nefndir. Formaður var kjörin Gunnleifur Kjartansson og meðstjórnendur Sigurður Kristinsson, Rakel Olsen, Jón Ásgeirsson og Ásgeir Gunnar Jónsson. í kjördæmisráð voru kjörnir Árni Helgason, Ellert Kristinsson og Ólafur Guðmunds- son. Átta félagar voru kjörnir í fulltrúaráð. Loks voru ræddar væntanlegar alþingiskosningar og viðhorfin til þeirra. - Fróttaritari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.