Morgunblaðið - 23.03.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 23.03.1978, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 ■ SÍMAR |0 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR E 2 11 90 2 11 38 □ Feröatöskur kjalatöskur 'trúlegt úrval Verzliö þar sem úrvaliö er f I B sl Éc_a\ r mm hanSssss &<Oiavom)ustic i — 4- vko SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík miövikudaginn 29. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag og til hádegis á miövikudag. Verkstnidju f útsala ÁÍafoss Opið þriðjudaga 14-19 fimmtudaga 14—18 á útsöíunm: Fliekjulopi | Vefnartarbútar Mespulopi ' Bilateppabútar Flækjuband Teppahútar ’ F.ndaband Teppamottur Prjónaband ! 0l álafoss hf MOSFELLSSVEIT EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU U (.f-VSIMi i SÍMINN KK: 22480 Útvarp Reykjavik FIM41TUDKGUR 23. marz Skírdagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur SÍKurKcirsson víslubisk- up flytur ritninsarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfreng- ir. Úrdráttur úr forustugr. daKhlaðanna. 8.35 a. Ilrontrío í Es-dúr op. TO eftir Johannes Brahms. Gerd Seifert lcikur á horn. Eduard Drolc á fiðlu ok Christ- oph Eschenhack á pianó. b. Píanókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonín Dvorák, Mena- hem Pressler leikur á pianó. Isidore Cohen á fiðlu. Bernhard , Greenhouse á selló ok Walter Trampler á víólu. 8.35 a. Hrontío í Es-dúr op. 40 eftir Johannes Brahms. Gerd Seifert leikur á horn, Eduard Drole á fiðlu og Christoph Eschenback á pfanó. b. Píanókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonín Dvorák, Menahem Pressler leikur á pianó. Isidore Cohen á fiðlu, Bernhard Greenhouse á selló ok Walter Trampler á víólu. 9.35 Boðskapur páskanna. Viðtalsþáttur 1 umsjá Inga Karls Jóhannessonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 MorKuntónleikari frh. Frá útvarpinu í Baden Bad- en. „The Deum“ eftir Franz Xacer Richter. Einsöngvar- ar. kórar og kammarsveitin í Mainz flytja. Stjórnandi. Giinter Kehr. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur. Séra ArnKrímur Jónsson. OrKanleikari. Marteinn Ilunger Friðriks- son. 12.15 DaKskráin. Tónleikar. 12.25 VeðurfreKnir ok fréttir. TilkynninKar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni ok þjóðlff. annar þáttur Umsjónarmenn. Guðmundur Einarsson ok séra Þorvaldur Karl IlelKason. 15.00 MiðdeKÍstónleikar. a. Fantasía fyrir pfanó ok hljómsveit eftir Claude Debussy. Pierre Barbizet ok Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Strassbourg leika. Roger Albin stjórnar. h. „bríhyrndi hatturinn“. ballettmúsfk eftir Manuel de Falla. Susse Romande hljóm- sveitin leikur. Erncst Ansermet stjórnar. 16.00 Kórsöngur í Háteigs- kirkju Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur erlend lög. borgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Málefni vangefinna. SÍKríður Ingimarsdóttir hús- móðir flytur erindi um þró- un þeirra mála hér á landi. og sfðan stjórnar Kári Jónasson fréttamaður um- SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 21. mars föstudagurinn langi 17.00 brúgur reiðinnar (Grapes of Wrath) Bandarísk bfómynd frá ár- inu 1910. gerð eftir hinni alkunnu skáldsiigðu John Steinbecks. sem komið hef- ur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Henry Fonda og Jane Darwell. Sagan gerist í Bandarfkjun- um á kreppuárunum. Tom Joad hefur setið í fangelsi fyrir að bana manni í sjálfsvörn. en kemur nú heim í sveitina til foreldra sinna. Fjiilskyldan er að leggja af stað til Kalifornfu í atvinnuleit. 0» Tom slast í fiirina. býðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. Áður á dagskrá 2. októbi'r 1976. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. veður og dag- skrárkynning. 20.20 Maðtirinn sem sveik Barrabas. (L). Leikrit eftfr Jakob Jónsson frá Hrauni. Frumsýning. Leikurinn gerist í Jerúsalem og nágrenni dag- ana fyrir krossfestinKU Krists. Leikstjóri SÍKurður Karls- son. Persónur og leikendur. Barrabas. uppreisnarmað- ur/ bráinn Karlsson. Mikal. unnusta hans/ Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Efraim. uppreisnarmað- ur/ Jón Hjartarson. Abidan. uppreisnarmaður/ Arnar Jónsson. Kaífas. a'ðsti prestur/ Karl Guð- mundsson. Elfel. trúnaðar maður/ Sigurður Skúlason. Pílatus. (riidd)/ Sigurður j Karlsson. Tónlist Elías Davíðsson. Leikmvnd og búningar Jón bórisson. Hljóðupptaka Biiðvar Guð- mundsson. Lýsing Ingvi Hjörleiísson. Mvndataka Snorri bórisson. Tækni- stjóri Örn Sveinsson. Stjórn upptiiku Egill Eðvarðsson. betta er fvrsta leikritið. sem tekið er í litum í sjónvarp^sal. 20.50 Indland — glevmdur harmleikur (L). Ilaustið 1977 skall gffurleK flóðhylgja á héraðið Andrha Pradesh á Suð- ur-Indlandi. betta eru mestu nátúruhamfarir. sem orðið hafa á Indlandi í heila iild. Fimm milljónir manna misstu líísviðurværi sitt og ein milljón heimili sín. Ilreski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Dimblehy lýsir aíleiðingum flóðsins og endurreisn atvinnulffsins. býðandi og þulur FJiður Guðnason. 21.20 Beethoven og óperan Fidelio. I'idelio er eina óperan. sem ■ Beethoven samdi. Hann vann að verkinu í áratug. OK var óperan frumsýnd í Vínarborg 1811. í þessari daKskrá er fluttur útdrátt- ur úr óperunni og dregið fram. hvernÍK æviharmlcik- ur tónskáldsins sjálfs spegl- ast í þessu einstæða verki. Leikstjóri Laurltz Falk. Illjómsveitarstjóri Charles F’arncombe. SönK'arar Laila Anders- son. Tord SlatteKárd. Paul Ilöglund og Rolf Cederlöf. Florestan. Spánverji aí KÓð- um ættum. hefur setið í dýflissu í tvö ár fyrir smávægilega yfirsjón. Leonóra eiginkona hans einsetur sér að hjarga hon- um. Hún kla-ðist karl- mannsfötum. kallar sík Fidelio og ræður sig aðstoðarmann fangavarðar ins Roccos. býðandi Óskar Ingimars- son. ræðum foreldra. kennara og þroskaþjálfa. 17.30 Lagið mitt Helga Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. m.a. sagt frá Skíðamóti íslands. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson talar. 19.40 fslenzkir einsöngvarar ok kórar syngja. 20.00 Leikriti „Konungsefnin“ eftir Henrik Ibseni sfðari hluti Áður útv. á jólum 1967. býðandi borsteinn Gíslason. Leikstjórii Gísli Ilalldórs- son. Persónurog leikenduri Hákon Hákonarson konung- ur Birkibeina/ Rúrik Ilaraldsson, Inga frá Var- teigi. móðir hans/ Hildur Kalman. Skúli jarl/ Róbert Arnfinnsson. Ragnhildur, kona hans/ Guðbjörg bor- bjarnardóttir. Sigríður. syst- ir hans/ Helga Bachmann. MarKrét. dóttir hans/ Guð- rún Ásmundsdóttir, Kórs- bróðir/ borsteinn Ö. Stephenscn, Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar/ Guðmundur Erlendsson, Georgíus Jónsson. lendur maður/ Baldvin Halldórs- son. Páll Flida. lendur mað- ur/ Jón Aðils. Ingibjörg. kona Andrésar Skjaldar- Útvarp Reykjavik bands/ Herdís borvaldsdótt- ir. Pétur. sonur hennar, ungur prestur/ Sigurður Skúlason. Játgeir skáld. fs- lendingur/ Erlingur Gísla- son. Bárður Bratti. höfðingi úr brændalögum/ Bjarni Steingrímsson. bulur/ Helgi Skúlason. 22.10 Frá tónleikum f Bústaða- kirkju 11. f.m. Snorri Snorrason og Camilla Söderberg leika gamla tón- list á gítar og flautu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt í þaula Árni Gunnarsson stjórnar umræðuþætti, þar sem biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, verður fyr ir svörum. Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDIkGUR 24. marz Föstudagurinn langi 7.50 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson víksIu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. “Svo mælti Zarathustra“, sinfónfskt ljóð eftir Richard Strauss. Konungl. fílharm- oníusvcitin í Lundúnum leik- uri Henry Lewis stj. b. „Symphonie Espagnole" í d-moll fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Édouard Lalo. Itzhak Perman og Sinfónfu- (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.05 Veðlánarinn (The Pawnhroker). Handarísk verðlaunamynd ► frá árinu 1965. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlut- verk Rod Steiger. Geraldine Fitzgerald og Brock Peters. Veðlánarinn Sol Nazerman er þýskur K.vðingur. sem slapp naumlega úr útrým- ingarbúðum nasista á strfðsárunum. Eiginkona hans og biirn voru Ifflátin í húðunum. og minningarnar frá þessum hroðalegu tím- um leita stiiðuKt á hann. Nazerman rekur veðlána- húð í fátækrahvcrfi í New Vork. og . viðskiptavinir hans eru einkum úr um- hverfinu. fólk. sem orðið hefur undir f lffinn. býðandi Guðbrandur Gfsla- son. 23.55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. mars 16.30 íþróttjr. Umsjónarmaður Bjarni F'elixson. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjónvarpsmynda- ílokkur. býðandi llinrik Bjarnason. 19.00 FJnska knattspvrnan (L). Illé 20.00 F'réttir og voður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Prúðuleikararnir (L). Gestur í þessum þætti er dansarinn liudolf Nurejeff. býðandi brándur Thorodd- sen. 20.55 Menntaskólar ma'tast (L). Undanúrslit. Menntaskóiinn í Reykjavík keppir við Menntaskólann í Kópavogi. Dagný Bjiirgvinsdóttir leik- ur á pfanó og Elísahet Waage leikur á hiirpu. Dómari Guðmundur Gunnarsson. Stjórn upp- tiiku Tage Ammendrup. 21.20 F'ingraiangur og frár á fa'ti (L) (Take the Money and Run). Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1959.* Hiifundur handrits og leik- stjóri er Woody Allen. og leikur hann jafnframt aðal- hlutverk ásamt Janet \largolin. býðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Andaskurðlakningar — kraftaverk eða hlekking? (L). A Filippseyjum eru menn. sem telja sig geta fram- kvæmt -eins konar upp- skurði með berum hiindum og numið burtu meinsemdir úr Ifkamanum án þess að nokkur merki sjáist. Til þeirra leitar fjiildi fólks hvaðanæva að úr heiminum. sem hlotið hefur þann úr- skurð. að þáð sé haldið óla'knandi sjúkdómum. FJnskir sjónvarpsmenn fóru ásamt h’ópi landa sinna tlí Manila. kvikmynduðu fjiilda „aðgerða" og fengu með sér til greiningar Ifkamsvefi. sem ..la-knarn- ir" kiáðust hafa tekið úr sjúklingum sínum. býðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.55 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. mars páskadagur 17.00 Páskamessa í sjónvarps- sal (L). Séra borbergur Kristjáns- son. sóknarprestur í Kópa- vogi. prédikar og þjónar íyrir altari. Kór Kópavogskirkju syng- ur. Kórstjóri og orgelieikari Guðmundur Gilsson. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaður Ásdís FJmilsdóttir. II lé 20.00 F'réttir. voður og dag- skrárk.vnninK-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.