Morgunblaðið - 31.03.1978, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 31. MARZ 1978
í DAG er föstudagur 31. marz,
sem er 90. dagur ársins 1978.
Árdegisflóö er í Reykjavík kl.
11.25 og síödegisflóö kl.
24.05. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 06.50 og sólarlag
kl. 20.15. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 06.32 og sólar-
lag kl. 20.03. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.32 og tunglið í suöri kl.
07.19. (íslandsalmanakið)
Og hver er sá, er mun
gjöra yður illt, ef pér
kappkostiö Það sem gott
er? (1. Pét. 3,13.)
ORÐ DAGSINS - Reykjæ
vík sími 10000. — Akur-
eyri sími 96-21840.
LÁRÉTTi f dÍKur. .1 skjútur. 7 kýs. f»
fanuamark. 11 mannsnafn. 12 tvoir
rins. 13 hrrflokkur. 11 sk.st.. 15
starfirt. 17 þruxl-
I.ÓÐUÉTT. 2 slíttu. 3 varnir. I ísinn.
fi tjón. 8 htikstafur. 9 oðli. 11 vondar.
11 haf. Ifi komast.
LAIISN Á SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU.
L.ÁRÉTTi 1 sultan. 5 art. fi Pó. 9
UKÍuna. 11 KN. 12 sýn. 13 st.. 11 «rt.
Ifi mi. 17 tróna.
LÓÐRÉTTi 1 súpukjöt. 2 la. 3 traust.
1 at. 7 ó>?n. 8 kanni. 10 nv. 13 stó. 15
rr. lfi MA.
VEÐUR
í FYRRINÓTT var nætur-
frost hér í Reykjavík, 4 stig,
en í gærmorgun var Þaö
komíð niöur í 1 stig. Var Þá
léttskýjað í ANA-golu. Uppi
í Borgarfiröi var frostið 5
stig. Á einni veður-
athugunarstöð á láglendi
var Þá meira frost. Var Þaö
norður á Þóroddssföðum,
en Þar var gola, léttskýjað
og frostið 8 stig. í Búöardal
var 4ra stiga frost og í
Æðey 2 stíg. Á Sauðárkróki
var Þokuloft í 4 stiga frosti.
Norður á Akureyri var
snjókoma í gærmorgun,
gola og frost 3 stig. Hiti var
við frostmark á Staðarhóli,
svo og á Vopnafirði. Hitinn
var kominn yfir frostmark
er komiö var austur á
Dalatanga, — hiti 1 stig,
svo og á Höfn, í norðan
golu. A Loftsölum var all-
mikil snjókoma í gærmorg-
un, skyggni um 200 m,
frost 1 stig. í Vestmanna-
eyjum var vindur
ASA-stæöur, 7 vindstig og
hiti við frostmark. Á Þing-
völlum var 5 stiga frost í
gærmorgun, en Þar haföi
veríð einna mest nætur-
frost á láglendi aöfararnótt
fimmtudagsins, komst niö-
ur í 11 stig. Hér í Reykjavík
var sólskin í 11 klst. á
miðvikudaginn.
I FFtÉ~l~riR |
KVENI'ÉLAG Lauuarnes-
sóknar heldur afmælisfund
með skemmtidauskrá mánu-
dauinn 3. apríl kl. 20.30.
SKAGFIRÐINGAFÉLÖGIN
í Reykjavík efna til hluta-
veltu of; Flóamarkaðs í félag-
heimilinu að Síðumúla 35 n.k.
lauuardaf; kl. 14.
KVENFÉLAG IláteÍK.ssókn-
ar heldur fund 4. apríl nk. í
Sjómannaskólanum kl. 8.30
um kvöldið. Guðrún Þór-
arinsdóttir fyrrv. prófastsfrú
flytur erindi er hún nefnir:
Minninuar frá Saurbæ. For-
maður Landsnefnda orlofs
húsmæðra Steinunn Finn-
bofjadóttir ræðir um orlof
húsmæðra 0« framtíð þess.
SÖLUFÉLAGIÐ.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í kvöld, föstudag, í
Arnagarði og hefst kl. 20.30.
Núverandi forseti Sölufélags-
ins er Björn Þorsteinsson
prófessor.
| FRÁ HÓFNINNI [
MIKIL umferö hefur veriö í
Reykjavíkurhöfn. — í fyrrakvöld
héldu þrír togarar aftur til veiöa:
Ásgeir, Vigri og Ingólfur
Arnarson. — Þá um kvöldiö fór
Mánafoss áleiöis til útlanda.
Aöfaranótt fimmtudagsins kom
Esja úr strandferö. I gaer-
morgun komu togararnir
Hjörleifur og Engey af veiðum
og lönduöu aflanum hér.
Skaftafell fór á ströndina. Selá
kom aö utan í gær. Þá kom
Stapafeil úr ferö og fór aftur
síödegis. Álafoss fór á strönd-
ina í gær og þá kom Skógafoss
aö utan í gær. — Hann haföi
tafizt í hafi. Háifoss kom aö
utan í gærdag Urriðafoss kom
af ströndinni seint í gærkvöldi.
Selfoss er væntanlegur frá
útlöndum í dag og togarinn
Bjarni Benediktsson er
væntanlegur af veiöum í dag og
landar hann aflanum hér.
I fVIESSUR |
DÓMKIRKJAN.
Barnasamkoma laugar-
dagsmorgun kl. 10.30 í
Vesturbæjarskólanum við
Öldugötu. Séra Þórir
Stephensen.
BREIÐHOLTS-
PRESTAKALL Barna-
samkoma i Ölduselsskóla
laugardagsmorgun kl. 10.30
— Séra Lárus Halldórsson.
BLÖO 013 TÍIVIARIT
FRJÁLS VERZLUN. 2. hefti Þessa
árs er komiö út. — Ein helztu
greinanna í blaöinu að Þessu sinni
tjallar um Perlusteinsframleiósluna
úr Prestahnjúk. Þá er grein um
nýgerðan olíuaamning við
Portúgali. — Grein er um að Ítalía
aá nú annað stærsta markaðsland
okkar lyrir skreiðina. Þá er aagt frá
bílainhflutningnum á árinu 1977.
Meóal hina erlenda elnia ar grsin
um „Skrílið Iráhvarf frá Sosíal-
ísma“ og er hún frá SvíÞjóð. Þá er
í blaöinu grein eftir dr. Guðmund
Magnúsaon prófeasor sem hsnn
nefnir: Hvað rseður genginu? —
Margt styttri greina og frásagna úr
viðskipta- og atvinnulíflnu er í
blaðinu. Þá er sagt frá heímsókn í
Borgarnes. Loks má nefna: Hvert á
aó fara < sumarleyfinu?
Gleöilega páska!
ÁRIMAO
MEILLA
í FRÍKIRKJUNNI hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Ragnheiður Péturs-
dóttir og Guðmundur
Hjaltason. Heimili þeirra
er að Þórsgötu 17 A, Rvík.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars).
í SAFNAÐARHEIMILI
Grensássóknar hafa verið
gefin saman í hjónaband
Sjöfn Ingólfsdóttir og Ás-
björn Æ. Ásgeirsson.
Heimili þeirra er að Hörða-
landi 24, Rvík. (MATS-ljós-
myndaþjón.)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Dómkirkjunni
Briet Einarsdóttir og Stein-
grímur Guðjónsson.
Heimili þeirra er að Báru-
götu 37, Rvík. (MATS-
ljósm.þjón.)
WÖNU&TR
DAGAYV 31. marz til fi. apríl. aó bártum dötium
mortliildum. er kviild-. na-tur- oir holaarþjónusta apiitekanna
í Revkjavík sem hér seair, I VESTURB/EJAlt APÓTEKI.
En auk þess er IIÁALEITIS Al'ÓTKK opirt til kl. 22 öll
kviild vaktavikunnar nema sunnudaxskvöld.
L/EKNASTOFUR eru lokartar í lauKardöKum <>k
h>-Itridiiizu m. en hæitt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á laukardÖKum frá kl. 14 — lfi sfmi 21230.
Gönkudeild er lokurt á helkidöxum. Á virkum döxum
kl. 8—17 er hæxt art ná samhandi við lækni f sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
arteins að ekki náist í heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka
daxa til klukkan 8 að morxni ox frá klukkan 17 á
föstudöxum til klukkan 8 árd. á mánudöxum er
LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinxar um
lyfjahúðir ox læknaþjónustu eru xefnar í SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauxardöxum ox
helxidöxum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorrtna gegn mænusótt
fara fram í nEILSUVERNDARSTÖD REYKJA
VÍKUR á mánudöxum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
- IMl/B . M|',. HEIMSÓKNARTÍMAR Borxar
bJUKHArlUd spítalinn. Mánudaxa — föstu-
daxa kl. 18.30—19.30. iauxardaxa — sunnudaxa kl.
13.30— 14.30 ox 18.30-19. Grensásdeild. kl.
18.30— 19.30 alla daxa ox kl. 13—17 lauxardag ox
sunnudax. Heilsuverndarstöðin. kl. 15 — 16 ox kl.
18.30— 19.30. Hvftabandið. mánud. — föstud. kl.
19—19.30. lauxard — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðinxarheimili Reykjavíkur. Alladaxa kl.
15.30— 16.30. Kleppsspítali. Alla daxa kl. 15—16 ox
18.30— 19.30. Flókadeild. Alla daxa kl. 15.30-17. -
Kópavoxshælið. Eftir umtali og kl. 15—17 á
helxidöxum. — Landakot. Mánud. — föstud. kl.
18.30—19.30. Lauxard. «x sunnudax kl. 16—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daxa kl. 15—17.
Landspítalinn. Alla daxa kl. 15—16 ox 19—19.30.
Fæðinxardeild. kl. 15—16 ox 19.30 —20. Barnaspftali
Hrinxsins kl. 15—16 alla daxa. — Sólvanxur. Mánud.
— lauxard. kl. 15—16 ox 19.30— 20. Vffiisstaðir.
Daxlexa kl. 15.15-16.15 ox kl. 19.30- 20.
_ . LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
S0FN viö Hverfisxötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaxa - föstudaxa kl. 9-19. Ctlánssalur (vexna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þlnxholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 ox 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. lauxard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þinxholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. lauxard. kl. 9—18. sunnud. kl.
14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afxreiðsla í Þinir
holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
f skipum. heilsuhælum ox stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud.
kl. 14-21. lauxard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. - föstud. kl.
10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða ox
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallaxötu 16,
sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn síml 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
lauxard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félaxsheimilinu opið
mánudaxa til föstudsaxa kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daxa kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. ox lauxard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Berxstaðastr. 74, er opið sunnudaxa,
þriðjudaxa ox fimmtudaxa frá kl. 1.30—4 síðd.
Aðxanxur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daxa kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaxa ox
miðvikudaxa kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daxa til föstudaxs frá kl. 13—19. Sími 81533.
SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar
Sóroptimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla
daxa. nema lauxardax og sunnudag.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaxa ox föstudaxa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSÁFN er lokað yfir vefurinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan
9—10 árd. 4 virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sixtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga ox iauxardaga
kl. 2-4 síðd.
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdexis til kl. 8 árdexis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs-
manna.
-TÓFA var skotin suAur í Öskju-
hlíA í ííirrmorKun. HafAi hún ffert
yart viö sík í nokkra dajca <>k
ásadst hænsn búendanna í Eski-
hlíð. — Ekki er vitað hvor tófa
þessi hefir verið kunnuK í Reykja-
.............. ...... hvort hún hafi verið á
ferö til að kynnast höfuöstaönum. en þá hefur hún veriö
mannhlendnari en tófur gerast yfirleitt.“
I Mbl.
fyrir
50 árum
„FELULEIKUR ráöherranna. I»e«ar Landsbankafrum-
varpið var til umra*Au um nóttina í NeAri deild. lót
fjármáiaráAherrann ekki sjá sijf. bejcar ra*tt var um
Landspítalann í fyrra kvöld í SameinuAu þingi. var
heiIbri)?AismálaráAherra hvcrjfi sýnileKur. I»e«ar atvinnu-
rekstrarlánin. þetta aAalvelferAarmá! hunda. sem íyrir
þin^inu lÍKKur. var tii umra*Au í Eíri deild í K«‘r. sýndi
atvinnumálaráAherrann sia ekki í HeJIHInní
/ GENGISSKRÁNING ) NR. 56. - 30. marz 1978.
Eininx Kl. 13.00 Kaup Sala
I Bandarikjadollar 254.40 255.00
I Stvrlinxspund 476.90 f 78.00*
1 Kanadadnliar 224.50 225.00*
100 Danskar krónur 4563.00 4573.80*
100 Nnrskar krónur 4805.20 4816.60*
100 Sænskar krónur 5541.30 5554.30*
100 Kinnsk miirk 6089.00 6103,40*
100 Franskir frankar 5508.30 5521.30*
100 Bflg. frankar 806.60 808.50*
100 Svissn. frankar 13488.90 13520.70*
100 Gyllini 11715.40 11743,00*
100 V,- Þýzk miirk 12525.90 12555,40*
100 Lírur 29.83 29.90
100 Austurr. sch. 1739.50 1743,60*
100 Escudns 620.90 622.30*
100 Pcsctar 318.30 319.00*
100 Ycn 114.39 114.66*
* BrcytinR írá síAustu skránin«:u. — , ,, ^
. « ^----- ' J r 1 —"■ :■ '1 JTZ'J'ir. 'jg'rrr'r-T.?
JL
V-
:*tn