Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 19 Guðrún Jónsdóttir, mun hafa reynt að létta honum síðustu lífsstundirnar eftir því sem kraft- ar hennar leyfðu, en hún (íens;ur ekki heil t.il skógar, og hefur löníjum átt við vanheilsu að stríða. En maðurinn með ljáinn spyr ekki að hver fyrir verður ojí „Innsifíli önKvir fengu upp á lífsstunda hið“, „K.vnslóðir koma og kynslöðir fara, allar sömu ævi (íön(;“. Ég kveð vin minn, þó nú skilji leiðir í hili, en á landi lifenda trúi ég því að við eijium eftir að hittast, þar sem hvorugur verður móður þó las; sé tekið á sólfjylltri strönd, handan storms og strauma hins jarðneska tilverusviðs, já, „Hátt yfr stund ot; stað, stjörnum ot; sól“. Eit;inkonu ot; börnum ot; öðrum nánum skyldmennum ot; vinum hins látna votta ét; innilet;a samúð. I>orkell Hjaltason. Guðmundur Arnason — Minningarorð gat heyrt marga af okkar ágætu karlakórum koma fram, ásamt mörgum af okkar bestu tenór- söngvurum, er þá létu gamminn geysa í mörgum fögrum lögum. Og á milli var gripið í orgelið og raulað undir með því. Allar heimsóknir til þeirra hjóna veittu mér alltaf mikla skemmtan og ánægju. Og að leiðarlokum þakka ég Guðmundi vini mínum allar okkar liðnu samverustundir. Skín- andi birta er vfir þeim öllum. Guðmundur var jafnan hægur og stilltur og prúður í allri framkomu og vildi ávallt koma fram til góðs er hann mátti því við koma. Músikgáfu hafði hann mikla F. 8. júní 1908. D. 16. mars 1978, Mínir vinir fara fjöld. feigðin þessa heimtar köld. Ek kem eftir. kannske í kvöld. með klofinn hjálm ok rofinn skjöld. brynju slitna. sundrað sverð ok syndaKjöld. — Bólu-Hjálmar. Kúluís fyrir mömmu og pabba óg bamaís og bamashake á bamaverði Guðmundur Árnason, kær vinur minn, er ég vil minnast hér með nokkrum orðum, lést á gjörgæslu- deild Landspítalans fimmtudaginn 16. þ.m. Hann hafði þjáðst mörg undanfarin ár af mjög erfiðum astmasjúkdómi, sem eiginlega engin bót fékkst á, og er það harmsefni hve erfiðlega gengur á þessari miklu framfara- og tækni- öld að finna þá réttu lausn á þessum oft þjáningarfulla sjúk- dómi, er duga myndi til fullrar lækningar. Því miður er engin varanleg lausn í sjónmáli enn á þessari veiki, er veitt geti full- nægjandi bata. Það eru líklega rúm þrjátíu ár liðin frá því er við Guðmundur sáumst fyrst. Svo bar til, að ég var þá ráðinn barnakennari í Vest- ur-Húnavatnssýslu, nánar tiltekið í Þorkelshólsskólahverfi í Víðidal. Þá var enginn fastur skóli í sveitinni, aðeins farskóli og kennt á ýmsum bæjum í hreppnum. Þá skeði það, að hjónin á Neðri-Fitj- um í Víðidal, Guðmundur Árnason og kona hans, Guðrún Jónsdóttir frá Munaðarnesi í Árneshreppi í Strandasýslu, tóku að sér skóla- haldið í um tveggja mánaða tíma. Þó húsrými væri í knappara lagi var hjartarými því meira, og var vel fyrir öllu séð eftir því sem efni stóðu til. Þetta kennslutímabil er eitt hið ánægjulegasta er ég minnist frá þessum löngu liðnu dögum, og átti húsbóndinn sinn mikla þátt í því. Hann átti gott orgel og spilaði ágætlega á það og samdi jafnvel smálög og hefur eitt af þeim verið sungið í útvarpi af Guðmundi Jónssyni óperusöngv- ara. Mikið var því um söng og margs konar gleðskap er vinir og kunn- ingjar komu í heimsókn, og var alloft hressilega tekið lagið. Ekki hafði þetta truflandi áhrif á skólastarfið, heldur var því til góðs og uppörvunar á allan hátt. Og þegar gott var veður var farið í útileiki, og allt heimilisfólkið tók þátt í þeim með okkur ásamt nemendum. Sem sagt var þetta bara sem ein stór fjölskylda, þar sem góðvild og góðir siðir voru ríkjandi. Þau hjónin Guðmundur og Guð- rún brugðu búi fyrir allmörgum árum og fluttust til Hvammstanga frá. Neðri-Fitjum og dvöldu þar í nokkur ár. En nú hin síðari ár hafa þau átt heimili hér í Reykja- vík. Enda höfðu börn þeirra flust til Re.vkjavíkur og hafa stofnað sín heimili hér í borg og eru í góðri atvinnu. Þau hjónin hafa búið bér í leiguhúsnæði, nú síðast á Nesvegi 48. Og þessi síðustu ár hef ég verið tíður gestur á heimili þeirra og jafnan verið tekið með gleði og alúð, sem væri ég mikill aufúsu- gestur. Og var þá segulbandið jafnan tekið fram, þar sem maður JUNQIS og hefði komist langt á þeirri braut, hefði hann notið þeirrar tónmenntar er völ er á í dag. — Hin góða og trygglynda kona hans, Skipholti W/37 Þessi nýi fjölskylduafsláttur gildir til allra Norðurlandanna, Bretlands og Luxemborgar. Fyrst er reiknað út „almennt sérfargjald" fyrir hvern einstakan í fjölskyldunni - þá kemur fjölskylduafslátturinn til sögunnar á þann hátt að einn í fjölskyldunni borgar fullt „almennt sérfargjald" en allir hinir aðeins hálft. Með „almennum sérfargjöldum" getur afsláttur af fargjaldi þínu orðið 40%, og enn hærri sért þú á aldrinum 12 - 22ja ára - og ekki nóg með það, nú bjóðum við enn betur. „Almenn sérfargjöld" okkar eru 8-21 dags fargjöld sem gilda allt árið til nær 60 staða í Evrópu. Láttu starfsfólk okkar á söluskrifstofunum, umboðsmenn okkar, eða starfsfólk ferðaskrif stofanna finna hagkvæmasta fargjaldið fyrir þig og þína. AIGLYSINGA SÍMtVN' ER:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.