Morgunblaðið - 31.03.1978, Page 20

Morgunblaðið - 31.03.1978, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Mikil vinna Starfsmenn óskast á hjólbaröaverkstæöi helzt vanir. Hjólbarða verkstæðið s. f., Ármúla 7, Rvík. Fatapressun Óskum eftir vönum starfskrafti við fata- pressun strax. Model-magasín h.f., Túnguháls 9, Árbæjarhverfi, sími 85020. Skálatúnsheimilið í Mosfellssveit Þroskaþjálfar og hjúkrunarfræðingur ósk- ast til starfa. Upplýsingar hjá forstööumanni í síma 66249 Óskum að ráða Nú þegar starfsfólk í verksmiöjur okkar í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 66300. Álafoss h.f, Mosfellssveit. Gjaldkerastarf Kaupfélag út á landi óskar eftir aö ráöa starfsmann til gjaldkera- og bókhaldsstarfa frá 1. júní n.k. Starfsreynsla á þessu sviöi æskileg. Húsnæöi fylgir. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 10. næsta mánaðar merkt: „Gjaldkeri — 3529“. Offsetprentari Óskum eftir aö ráöa offsetprentara. Umsóknir sendist Grafíska sveinafélaginu. Prentsmiðja Árna Valdimarssonar h.f. Verksmiðjustörf Hampiöjan h.f. óskar aö ráöa fólk, ekki yngra en 18 ára, til starfa í verksmiðjunni viö Brautarholt. Unniö er á þrískiptum vöktum allan sólarhringinn. Um framtíöarstörf er aö ræöa. Upplýsingar gefur verksmiöjustjórinn, Hektor Sigurðsson milli kl. 1 og 2 e.h., ekki í síma. IjIHAMPIOJAN HF Óskum eftir aö ráöa sem fyrst starfsfólk til eftirtalinna starfa: Verslunarstjórn í kjörbúð Afgreiðslustarfa í herrafataverslun Afgreiðslustarfa í varahlutaverslun Innheimtustarfa Gjaldkerastarfa Annarra skrifstofustarfa Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 7. apríl n.k. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Atvinna Okkur vantar nokkrar stúlkur og karlmenn í fiskvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 98-1101. ísfélag Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjum Háseta vantar á 200 tonna netabát. Upplýsingar í síma 92-8062 og 8035. Hraöfrystihús Þórkötlustaöa, Grindavík. Færeyjar Trésmiöi vantar til byggingavinnu í Þórs- höfn. Mikil vinna Uppl. gefur Dagbjartur Hannesson í síma 93-1768 milli kl. 7—8 á kvöldin. Verkafólk óskast til aö vinna viö standsetningu á nýjum bílum. Bifreiðar og landbúnaðarvélar Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Gott framtíðarstarf óskast Stúlka sem hefur margra ára reynslu í skrifstofu- og gjaldkerastörfum óskar eftir góöri framtíöaratvinnu. Hefur unniö viö vélritun og telexsendingar, launaútreikning, tollskýrslur og alhliöa gjaldkerastörf ásamt einkaritarastörfum. Hefur mjög góöa enskukunnáttu. Getur hafiö störf strax. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Traustur starfskraftur — 3632“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Offsetprentvél óskast Óskum eftir aö kaupa notaöa offsetprent- vél. Ekki minni prentflöt en ca. 36x47 cm. Upplýsingar í síma 98-1210 og 98-1214. Eyjaprent Vestmannaeyjum. Kofmunnaveiðar við Færeyjar Útgeröarmenn, sem áhuga hafa á því aö láta báta sína stunda kolmunnaveiðar í færeyskri fiskveiöilögsögu í vor skulu fyrir 25. apríl n.k. hafa samband viö sjávarút- vegsráðuneytið vegna þessara veiöa. Sjá varútvegsráðuneytið 29. mars 1978. ípróttadeild Fáks auglýsir eftirfarandi námskeiö fjórgangur, fimmgangur, tölt. Keppnisgreinar íþróttadeildar byrjenda- námskeiö og framhaldsnámskeiö. Kennari: Eyjólfur ísólfsson. 8 til 12 nemendur í hóp klukkutíma í senn. Hefst laugardaginn 1. apríl og veröur daglega í 8 daga til 8. apríl. Hlýðniæfingar fyrir byrjendur og lengra komna kennari: Ragnheiöur Sigurgríms- dóttir. 8 til 12 nemendur í hóp eru einn tíma í senn samtals 10 daga. Námskeiöiö hefsf miövikudaginn 12. apríl og veröur þá daglega til 16. apríl og síöan aftur miðvikudaginn 19. apríl og lýkur sunnudaginn 23. apríl. Kennsla fer fram síödegis og á kvöldin. Skrásetning fer fram í skrifstofu Fáks, sími 30178 milli kl. 2—5. Kópavogsbúar ath. Opna skóvinnustofu aö Hamraborg 7, föstudaginn 31. marz. Sesar Sigmundsson, skósmiður. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK Í Al (iLYSINGA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.