Morgunblaðið - 31.03.1978, Síða 31

Morgunblaðið - 31.03.1978, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978 31 IS BIKAR- MEISTARI Sigraöi Val í úrslitum 87:83 ÍÞRÓTTAFÉLAG stúdenta varð í gærkvöldi bikarmeistari í körfu- knattleik, er beir sigruðu Val í skemmtilegum og spennandi leik með 87 stigum gegn 83. Er 3 mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 79:79 og allt á suðu- punkti, en stúdentarnir voru sterkir og skoruðu næstu 6 stig. Valsmenn voru ekki alveg á peim buxunum aö gefast upp og tókst að minnka muninn í 2 stig, 83:85, en pá voru aðeins 24 sekúndur til leiksloka. Valur reyndi í örvæntingu allt til pess að ná knettinum, en í öllum látunum barst boltinn til Bjarna Gunnars Sveinssonar, sem renndi sér upp að körfunni og tryggði stúdentum bikarinn. Leikurinn hófst þannig, aö Torfi Magnússon skoraöi 4 fyrstu stigin, Kristján Ágústsson breytti stööunni í 6:0, en Jón Héðinsson kom stúdent- um á blað og upp frá því jafnaðist leikurinn, en IS hafði þó yfirhöndina eftir að þeir komust yfir 12:10. Mestur munur í fyrri hálfleik var 12 stig, 41:29, en Valur lagaði aðeins stööuna fyrir leikhlé, en þá var staðan 49:43 ÍS í vil. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn vel og höfðu eftir 4 mínútur náð forystunni, 56:55. Upp frá því var seinn í gang. Torfi Magnússon átti einnig mjög góðan leik. Þá gerðu Kristján Ágústsson og Hafsteinn Hafsteinsson góða hluti. Fögnuður stúdenta var geysilegur og er ekki að furða, þar sem þeir hafa beðið lengi eftir því að sigra í móti. Steinn Sveinsson fyrirliði ÍS hafði þetta að segja: „Þetta er alveg ólýsanlegur fögnuður, því að eftir þessu höfum við beðið og barizt fyrir í 10 ár. Leikurinn var mjög jafn og spennandi eins og reyndar mátti búazt við. Við áttum betri endasprett og því lenti sigurinn okkar megin. Ég held að hraðaupphlaupin okkar hafi líka átt sinn þátt í því að okkur tókst að sigra. í síðustu leikjum hefur liðið veriö að smella saman og samvinna, leikgleði og barátta setið í fyrirúmi og árangurinn kom nú í ljós“. Stigin fyrir ÍS: Dirk Dunbar 27, Steinn Sveinsson 22, Jón Héðinsson 19, Bjarni Gunnar Sveinsson 11, Helgi Jensson 4, Ingi Stefánsson og Kolbeinn Kristinsson 2 hvor. Stigin fyrir Val: Rick Hockenos 31, Torfi Magnússon 21, Kristján Ágústs- son 15, Hafsteinn Hafsteinsson 8, Ríkharöur Hrafnkelsson 4, Helgi Gústafsson og Lárus Hólm 2 hvor. í leiknum voru dæmdar 14 villur á Framhald á bls. 18 Bikarmeistarar ÍS 1978: Aftari röö f.v.: Helgi Jensson, Ingi Stefánsson, Bjarni Gunnar Sveinsson, Jón M. Héðinsson, Jón Óskarsson og Bírgir Örn Birgis Þjálfari. Fremri röó f.v.: Guðni Kolbeinsson, Dirk Dunbar, Steinn Sveinsson fyrirliði, Kolbeinn Kristinsson og Ingvar Jónsson. Á minni myndinni sjást stúdentar tollera snillinginn Dirk Dunbar. . leikurinn mjög jafn og skiptust liðin á um að hafa forystuna. Undir lokin var harkan orðin mjög mikil og er staöan var 79:79 virtust taugar stúdenta ekki vera í sem beztu lagi þó að þeir brenndu þá af fimm vítaskotum í röð. Það kom þó ekki að sök, þar sem Valsmenn gerðu líka sínar vitleysur og síðustu mínútunum hefur þegar verið lýst. Leikur þessi var allan tímann mjög spennandi og skemmtilegur á aö horfa og gat sigurinn lent hvorum megin sem var, en ÍS hafði heppnina með séj undir lokin og sigraði. Hins vegar eru þeir vel að sigrinum komnir. Þeir hafa leikiö vel í síðustu leikjum og lagt af velli KR, UMFN og nú Val. Ég held að enginn verði móögaður, þó að fyrirliði þeirra stúdenta Steinn Sveinsson sé fyrstur nefndur, en hann stóð sig frábærlega vel að þessu sinni. Þá átti Dirk Dunbar mjög góðan leik, þótt hann hafi oft skorað meira. Það háði honum nokkuö að hann fékk sína fjórðu villu um miðjan síðari hálfleik og gat því ekki beitt sór sem skyldi í vörninni. Þá má ekki gleyma Jóni Héðinssyni, sem var geysilega sterk- ur undir körfunni, bæði í vörn og sókn. Annars lék ÍS-liðiö vel sem heild og var kannski helst það, sem skóp sigurinn. Vonbrigði Valsmanna voru mikil að Húsið opnaö kl. 19.00. Svaladrykkir. Kl. 19.30 hefst fagnaðurinn Grískur hátíðarmatseðill ARNAKI Verð aðeins kr. 2.850.- ágríska vísu sunnudagskvöld 2. aprí1 að Hótel Sögu Kl. 20.00 Tízkusýning Modelsamtökin sýna nýjustu vor- og sumartízkuna í barna-, unglinga-, herra-, dömu- og frúarfatnaöi frá Torginu. Feguröarsamkeppni: UNGFRÚ ÚTSÝN 1978 Ljósmyndafyrirsætur valdar úr hópi gesta. 10 stúlkur fá verðlaun: Ókeypis Út.ýn.rferð (Forkeppnj) Sigurður A. Magnússon aöalfararstjöri Utsýnar í Grikklandi 1978 segir frá Grikklandi aö fornu og nýju leik loknum, enda ekki nema von. Þeir áttu alla möguleika á að sigra, en undir lokin gerðu þeir of margar vitleysur, sumar heldur klaufalegar, og því fór sem fór. Rick Hockenos var beztur að vanda, en var nokkuð Tvöfaldur ÍS-sigur STÚDENTAR gerðu pað gott í kröfuknattleiknum í gærkvöldi. Fyrst sigraöi mfl. karla Val í úrslitum bikarkeppninnar og síöan tryggðu ÍS-stúlkur sér bikarinn í mfl. kvenna, er bær sigruðu KR örugglega 58:34 í leik par sem aldrei var vafi á, hvort liðið var sterkara. Í leikhléi var staðan 32:20 ÍS í vil. Nánar á morgun. z&< Z&i Ragnar Bjarnason og hljómsveit ásamt Þuríði leika fyrir dansi til kl. 1. 'iAt BING0 Tvöfalt vinnings verómæti 3 umteröir, hver vinningur O óviöjafnanleg Útsýnarferö fyrir £ til sólarstrandar. MYNDASYNING Forstjóri Uttýnar kynnir Grikk- landtfsróir Utaýnar og sýnir myndir frá Grikklandi Munió að panla borð intmma hjá yfrrpjóni i aima 20221, aftir kl. 10.00. Hjá Útaýn komast jafnan færri aö en vttja. Útsýnar kvöld eru skemmtanir í sérflokki, þar sem fjörið bg stemmn- ingin bregöast ekki. Austurstræti 17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.