Morgunblaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978
[ DAG er miövikudagur 5. aprft,
95. dagur ársins 1978. Árdegis-
flóð í'Reykjavík er kl. 04.49 og
síðdegisflóö kl. 17.13. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl. 06.33
og sólarlag kl. 20.30. Á Akureyri
er sólarupprás kl. 06.13 og
sólarlag kl. 20.19. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.30 og tungliö
í suöri kl. 11.50. (íslandsalman-
akiö).
Jesús segir við hann: Rís
upp, tak sæng pína og
gakk. Og jafnskjótt varð
maðurinn heill, tók upp
sængina og gekk. (Jóh. 5,
8—9.)
I K ROSSGATA |
LÁRÉTT: 1 feitu kjöti, 5 gera
gælur við, 6 enskt smáorð, 9
fatnaður, 11 bókstafur, 12
fæða, 13 snemma, 14 undir-
staða, 16 tónn, 17 líkamshlut-
ann.
LÓDRÉTT: 1 umrenningur, 2
keyri, 3 konungur, 4 bókstaf-
ur, 7 koma auga á, 8 falli, 10
verkfæri, 13 borðhaldi, 15
belti, 16 skóli.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU
LÁRÉTT: 1 ábót, 5 am, 7 kar,
9 SA, 10 runnur, 12 ör, 13
emm, 14 US, 15 vanta, 17 gift.
LÓORÉTT: 2 barn, 3 6m, 4
skrökva, 6 garma, 8 aur, 9
sum, 11 nesti, 14 ung, 16 af.
Lýst eftir
DÖGUM saman hefur
Torgklukkan ó sjálfu
Lækjartorgi staðið. i gær-
morgum var reynt að
grennslast fyrir um hvað
pessu ylli. Fyrst var haft
símsamband við skrif-
stofu borgarverkfræðings.
— Þar fengust pau svör að
starfsmenn par hefðu eft-
irlit með útliti klukkunar.
— Annað ekki. —■ Raf-
magnsveita Reykjavíkur
hefði eftirlit með pví sem
fellur undir hið rafknúna
gangverk klukkunnar. —
Eftir símtöl við Rafmagns-
veituna, kom í Ijós að
rafveitan gat ekki upplýst
hvað komíð hefði fyrir
Torgklukkuna. Vissi ekki
að hún væri stopp. —
Þeirra eftirlit væri við pað
eitt bundið aö sjá um að
rafmagnið að gangverkinu
væri í lagi. Þessi svör
minntu eiginlega á setn-
inguna í „Litlu gulu hæn-
unni“: Hundurinn sagði
ekki ég — Kötturinn sagði
ekki ég ... I Er hér meö
lýst eftir eftirlitsmanni
Torgklukkunnar á Lækjar-
torgi.
VEÐUR
FÓLK veltir pví nú fyrir sér
hvort hugsast geti að
voriö sé að koma. Sumir
segjast hafa fundið pessa
ákveðnu lykt sem fylgi
vorkomunni. — Veður-
fræðingarnir sögðu í gær-
morgun í veðurspárinn-
gangi: Enn verða hlýindi
um allt land. Hér í Reykja-
vík var pokuloft í SA-golu
og hitinn 8 stig. Var
jafnhlýtt á nokkrum öðr-
um stöðum á landinu svo
sem á Hjaltabakka, á
Sauöárkróki, á Vopnafirði
og Loftsölum. Hvergi var
samkvæmt veðurlýsingu
jafnmikil vorstemmning í
lofti og á Vopnafirði, létt-
skýjað í sunnanpey.
Minnstur hiti á láglendi í
gærmorgun var 4 stig á
Raufarhöfn, á Staðarhóli
og í Grímsey var 4ra stiga
hiti. Á Akureyri var S-gola,
skýjað og hiti 7 stig. Á
Eyvindará var hitinn 6 stig,
á Kambanesi 5 og Höfn 6
stig. í Vestmannaeyjum
var S-7, súld og hiti 7 stig.
Á nokkrum veðurathugun-
arstöðvum noröanlands
hafði verið næturfrost.
Það má segja að óvenju-
mikil rigning hafi veriö hér
í Reykjavík í fyrrinótt er
rigndi rúml. 3 millim. Á
Þingvöllum 9 millimetra.
ARNAD
MEIL.LA
NÍRÆÐUR er í dag Árni
Jónatansson trésmiður
Kötlufelli 3, Rvík. — Árni
bjó um árabil á Akureyri, aö
Norðurgötu 37.
| FRÉ I IIR l
FARSÓTTIR í Reykjavík
vikuna 5.—11. marz 1978,
samkvæmt skýrslum 9
lækna.
Iðrakvef .............. 11
Kíghósti ............... 2
Skarlatssótt .......... 1
Hlaupabóla ............. 3
Ristill ................ 3
Mislingar .............. 4
Hettusótt .............. 2
Hálsbólga ............. 47
Kvefsótt ..............111
Lungnakvef ............ 36
Ipfluenza .............100
Kveflungnabólga 8
Dílaroði ............... 1
Vírus ................. 12
Frá skrifstofu borgar-
læknis.
NÝIR læknar. — Samkv.
Lögbirtingablaðinu hefur
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið veitt cand.
med. et chir. Birni Þórar-
inssyni og cand. med. et
chir. Jóhanni Guðmunds-
syni leyfi til að stunda
almennar lækningar hér á
landi.
í KÓPAVOGI. - Þá hefur
sama ráðuneyti skipað
Eyjólf Þ. Haraldsson lækni
til þess að starfa sem
læknir við heilsugæzlustöð
í Kópavogi frá og með 1.
apríl.
KVENFÉLAGIÐ Hringur-
inn heldur fund í kvöld kl.
20.30 að Ásvallagötu 1. —
Próf. Víkingur Arnarson
yfirlæknir og Margrét Hró-
bjartsdóttir verða gestir
fundarins.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur fund að Hverfisgötu
21 í kvöld kl. 20.30 og
verður þar m.a. tízkusýn-
ing.
ANANDA Marga hefur
kökubasar á fimmtudaginn
kemur að Laugavegi 42.
I FRÁ HOFNINNI |
í FYRRAKVÖLD kom
Laxfoss til Reykjavíkur-
hafnar að utan og Esja kom
úr strandferð. Þá fór togar-
inn Snorri Sturluson aftur
til veiða. í gær fór Hekla í
strandferð, Stuðlafoss og
Selfoss fóru á ströndina.
Fararsnið var í gærmorgun
á Skaftá sem var á förum
til útlanda og Dísarfell á
ströndina. í gær fór togar-
inn Ögri aftur til veiða.
PJÖNUSTR
DAGANA 31. marz til 6. apríl. aö báðum dögum
moðtöldum. er kvöld-. na*tur ojf holKarþjónusta apótokanna
í Rpykjavík scm hcr segir, í VESTURBÆJAR APÓTEKI.
En auk þcss or IIÁALEITIS APÓTEK upirt til ki. 22 iill
kvöld vaktavikunnar noma sunnudagskvöld.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og
holKÍdöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datta kl.
20—21 of{ í lauitardöKum írá kl. 14 — 16 sími 21230.
Gömnideild er lokuð á heliddöKum. Á virkum dÖKum
kl. 8—17 er hæirt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
fostudÖKUm til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er
LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er I
UEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
C ll llf D AUI IC HEIMSÓKNARTfMAR Borgar
JvUMlAnUw spítalinn. Mánudaga — fdstu-
daga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnudaga kl.
13.30- 14.30 og 18.30-19. Grensásdeild, kl.
18.30- 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin, kl. 15 — 16 og kl.
18.30- 19.30. Hvftabandið, mánud. — föstud. kl.
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl.
15.30- 16.30. Kleppsspítali, Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30. Flókadeild, Alla daga kl. 15.30-17, -
Kópavogshælið, Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot, Mánud. — föstud. kl.
18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15 — 17.
Landspítalinn, Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild, kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur, Mánud.
— laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir,
Daglega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30-20.
QÁril LANDSBÓKASAFN ISLANDS safnhúsinu
ð'Jll'l við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
bingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í bing-
holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - fdstud.
kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKÍN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánnd. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vlð fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BtSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga tii föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar
Sóroptimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla
daga. nema laugardag og sunnudag.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dö^um.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhanncsar S.
Kjarvais er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga
<>K sunnudaga frá kl. 11 — 22 og þriðjudaga — föstudaga
kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
krossgáta 18 1-0900
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi bórgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
„SKÓLAHLAUPIÐ var þreytt
á sunnudaginn eins og til stóð
þrátt fyrir það að veður var
óheppilegt, suðaustan belging-
ur og mikil rigning. 27 kepp-
endur höfðu gefið sig fram, en
x___ einn gekk úr leik að læknis-
ráði, en hinir 26 voru úr þessum skólum, Úr
Kennaraskólanum 6, úr Iðnskólanum 4, úr Barnaskól-
anum 4 (kennarar), úr Verzlunarskólanum 5 og 4 úr
Meqntaskólanum. — Áhöld voru um 5 fljótustu
mennina alla leiðina, en fremstur jteirra var oftast
Jón Þórðarson úr Kennaraskólanum, þangað til
komið var nærri marki þá skaust Geir Gfgja fram úr
honum og varð heldur fyrri f mark. Sumir af
hlaupurunum voru talsvert eftir sig að hlaupinu
loknu, — höfðu ekki kunnað sér hóf fyrir kappi, en
skorti æfingu...“
I GENGISSKRÁNING
NR. 59. - 4. aprí) 1978.
Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 253.90 254.50*
1 Sterlingspund 473.90 475.00*
1 Kanadadollar 223.90 224.40*
100 Danskar krónur 4575.60 4586.40*
100 Norskar krónur 4782.40 4793.70*
100 Sænskar krónur 5568.00 5581.10*
100 Finnsk mörk 6124.00 6138.40*
100 Franskir frankar 5566.80 5579.90*
100 Belg. frankar 809.25 811.15*
100 Svissn. frankar 13.696.55 12.728.95*
100 Gyllini 11.810.40 11.838.30*
100 V. Þýzk mörk 12.632.80 12.662.60*
100 Lfrur 29.89 29.96*
100 Austurr. Seh. 1755.30 1759.40*
100 Escudos 621.55 623.05*
100 Pesetar 318.20 318.80*
100 Yen 116.20 116.47*
* Breyting frá sfðustu skráningu.