Morgunblaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 21
i
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978 2 1
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Verksviö: Bókhald, innheimta, vélritun og almenn skrifstofustörf. Málakunnátta nauö- synleg. Uppl. í síma 11508 í dag. Hljómplötuútgáfan h.f. Afgreiðslustörf Karl eöa kona óskast til afgreiöslustarfa í apótek. Tilboö merkt: „Apótek — 3653“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. apríl. Landspítalinn Staöa AÐSTODARLÆKNIS viö Kvenna- deild spítalans er laus til umsóknar. Staöan veitist til 1 árs frá og meö 1. maí n.k. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25. apríl. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í síma 29000. Reykjavík, 5.4. 1978
Saumastörf Starfsfólk óskast strax til saumastarfa. Verksmiðjan Dúkur h.f., Skeifunni 13.
i
i
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Mosfellssveit
Sjálfstæöisfélag Mosfellinga efnir til kynningarfundar þann 6. apríl
1978 kl. 20.30 aö Hlégaröi, þar sem fram koma allir frambjóöendur
Sjálfstæðismanna til prófkjörs vegna sveitarstjórnarkosninga 1978.
Frambjóöendur flytja allir stuttar ræöur og svara fyrirspurnum.
Eftirtalin nöfn eru á prófkjörseðli, raöaöa samkvæmt útdrætti:
Jón M. Guömundsson
Hilmar Þorbjörnsson
Salóme Þorkelsdóttir
Sæberg Þóröarson
Páll Aöalsteinsson
Hilmar Sigurösson
Magnús Sigsteinsson
Bernhard Linn
Svanhildur Guömundsdóttir
örn Kjærnested
Ingunn Finnbogadóttir
Einar Tryggvason.
Fundarstjóri veröur Gunnar Bjarnason ráöunautur. Mosfellingar eru
hvattir til aö fjölmenna á fundinn.
Kjörnefnd.
Prófkjöriö fer síöan fram sunnudaginn 9. apríl 1978. Kosiö veröur
aö Hlégarði, frá kl. 10—12.
Sjálfstæðisfólk Akureyri
veriö með, hafið áhrif
Sjálfstæöisflokkurinn á Akureyri mun halda áfram aö gefa
stuöningsmönnum sfnum kost á að hafa áhrif á gang bæjarmála.
Stefnumótun
Prófkjöriö var fyrsti þátturinn, en nú er komið aö gerö
stefnuyfirlýsingar. Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna á Akureyri boöar
til almenns fundar um þaö málefni fimmtudaginn 6. aprfl í
Sjálfstæöishúsinu kl. 20.30.
Á fundinum munu frambjóöendur leggja fram drög aö stefnuyfir-
lýsingu sem síöa veröur rædd og mótuö í umræöuhópum þar sem
allir hafa möguleika á aö koma áhugamálum sínum á framfæri.
Þegar umræöuhópar hafa lokiö störfum veröur stefnuyfirlýsingin
borin upp tii atkvæöagreiöslu.
Athugiö aö fundurinn er opinn öllum stuönlngsmönnum Sjálfstæöis-
flokksins í komandi kosningum.
Sjálfstæöisfélögin á Akursyrí
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur í Hveragerði
Heldur prófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí 1978. Veröa
15 menn í framboöi til prófkjörs. Kjörfundur hefst í húsi Rafbæjar
Austurmörk 2, laugardaginn 8. apríl kl. 14, og stendur til kl. 22 þann
dag. Sunnudaginn 9. apríl kl. 14, hefst kjörfundur aö nýju og lýkur
kl. 18.
Utankjörfundaratkvæöagreiösla fer fram á sama staö fimmtudaginn
6. apríl frá kl. 21 til kl. 22.
Þeir sem skipa prófkjörslistann eru:
Aage Michelsen, Hraunbæ.
Aöalsteinn Steindórsson, Hverahvammi,
Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 8.
Friögeir Kristjánsson, Heiömörk 77,
Guöjón H. Björnsson, Heiömörk 32.
Gunnar Kristófersaon, Bláskógum 9.
Hafsteinn Kristinsson, Þelamörk 61.
Helgi Þorsteinsson, Borgarhrauni 16.
Margrát Björg Siguröardóttir, Dynskógum 26.
Ólafur Óskarsson, Reykjamörk 1a.
Sigrún Sigfúsdóttir, Laufskógum 31.
Svava Haukadóttir, Klettahlíó 4.
Svavar Hauksson, Klettahliö 7,
Sæmundur Jónsson, Friöaratööum.
Ævar Axeisson, Kambahrauni 23.
Merkja skal meö tölustaf (ekki krossa) í reitinn framan viö nafn
Þess frambjóðanda sem kjósandi veitir atkvæöi sitt. Talan 1
merkir efsta sntiö á listanum, tala 2 merkir annaö sætiö á
listanum o.s.frv.
MINNST SKAL TÖLUSETJA 5 OG MEST 10 NÖFN.
Prófkjöriö er opiö öllum stuöningsmönnum Sjálfstæðisflokksins sem
eru á kjörskrá í Hverageröi.
Kiörstjórn.
Selfoss
Sjálfstæöisfélögin á Selfossi hafa ákveöiö aö auglýsa eftlr
framboöum til prófkjörs fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
Framboöum sé skilaö fyrir 9. apríl til einhverra eftirtalinna
nefndarmanna:
Helga Björgvinssonar, Tryggvagötu 4, sími 1359.
Maríu Leósdóttur, Sléttuveg 5.
Guömundar Sigurössonar, Grashaga 2, sími 1608.
Þorsteins Þorsteinssonar, Engjavegi 77, sími 1293.
Séra Sigurðar Sigurössonar, Noröurbæ, sími 1978.
Hafnarfjörður
Landsmálafélagiö Fram heldur fund í Sjálfstæöishúsinu Hafnarfirði
miövikud. 5. apríl kl. 9 e.h.
Fundarefni: Bæjarmál. Frummælandi: Árni Grétar Finnsson.
Bæjarmálaflokkur Sjálfstæðisflokksins svo og frambjóöendur í
væntanlegu prófkjöri sérstaklega boönir á fundinn.
Allt sjálfstæöisfólk velkomió.
Stjórnin
Kópavogur Kópavogur
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Kópavogi
heldur fund miövikudaginn 5. apríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Fundarefni:
1. Afgreiösla á tillögu kjörnefndar um skipan framboöslista vegna
bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi.
2. Önnur mál.
Stjómin
Prófkjör — Garðabæ
Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Garöabæ fyrir bæjarstjórnar-
kosningarnar í 'vor fer fram n.k. föstudag 7. apríl kl. 17—21
og laugardag 8. apríl kl. 10—22. Kosiö veröur í
Barnaskólanum viö Vífilsstaöaveg (bakhús).
ATKVÆÐASEOILL
í Prófkjörí Sjálfstæðisflokksins
i Garðabæ 7. og 8. aprQ 1978
ÁgústÞorsteinsson, Goðatúni 18 i
Ársæll Gunnarsson, Ásbúð 16
Bergþór G. Úlfarsson, Hörgatúni 15
Bryndís Þórarinsdóttir, Þórsmörk
Einar Þorbjðrnsson, Einilundi 10
Fríða Proppé, Hlíðabyggð 18
Garðar Sigurgeirsson, Aratúni 26
Guðfinna Snæbjörnsdóttir, Löngufit 34
Guðmundur Hallgrimsson, Holtsbúð 89
Haraldur Einarsson, Tjarnarflöt 10
Helgi K. Hjálmsson, Smáraflöt 24
Jón Sveinsson, Smáraflöt 8
Margrét Thorlacius, Blikanesi 8
Markús Sveinsson, Sunnuflöt 6
Ragnar G. Ingimarsson, Mávanesi 22
Sigurður Sigurjónsson, Viðilundi 13
Stefán Snæbjörnsson, Heiöarlundi 7
Til þess að atkvæðaseðill sé gildur þarf að kjósa
fæst 5 menn, tölusetta í þeirri röð sem óskað er að
þeir skipi sæti á framboðslista.
Ath.: Kosning fer fram föstudag og laugardag, en ekki sunnudag.
Utankjörstaöaatkvæðagreiösla fer fram frá kl. 18—19 alla
daga fram aö kjördögunum. í þeim tilvikum er kjörstaöur
að Lyngási 12.
Sjálfstæðisfélag Eyrar-
sveitar Grundarfirði
heldur spilakvöld og dansleik laugard. 8. apríl kl. 21.
Oagskrá:
1. Guömundur Runólfsson formaöur
félagslns setur skemmtunina og kynnir
framboðslista Sjálfstæöisflokksins til
sveitarstjórnarkosninganna 1978.
2. Ávarp flytja Friöjón Þóröarson alþm. og
Árni Emilsson sveltarstjóri,
3. félagsvist (góö verölaun)
4. ræöa Sverrir Hermannsson
5. dansað frá kl. 23. Sveins-
staöa-sextettinn sér um fjöriö.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Vesturlandskjördæmi
Stykkishólmur
Landssamband Sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélög
kjördæmisins efna til almenns stjórnmálafundar í Félagsheimilinu
Stykkishólmi laugardaginn 8. apríl kl. 4 síödegis.
Ræöur og ávörp flytjr
Elín Pálmadóttir,
Kristjana Ágústsdóttii
Hulda Vilmundar-
dóttir,
Soffía Þorgrímsdóttir.
Rætt um almenn
landsmál og kjör-
dæmismál. Fyrir-
spurnir og frjálsar
umræöur að loknum
framsöguræöum.
Fundurinn er öllum
opinn.
Fjölmennum.
Stjórnin.
Norðurlandskjördæmi
eystra Akureyri
Landssamband Sjálfstæöiskvenna og Sjálfstaaöiskvennafélagiö Vöfn
efna til almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæðishúsinu Akureyri
laugardaginn 8. apríl kl. 4 síödegis.
Ræður og ávörp flytja
Erna Ragnarsdóttir,
Ragnhildur Helga-
dóttir,
Margrét Kristinsdóttir,
Þórunn Sigurbjörns-
dóttir.
Rætt um almenn
landsmál og kjör-
dæmismál. Fyrir-
spurnir og frjálsar
umræöur aö loknum
framsöguræöum..
Fundurlnn er öllum opinn.
Fjölmennum.
Stjórnin.