Morgunblaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978 23 + Eiginmaöur minn og faöir LEIFUR GUNNARSSON, lést í Landspítalanum aö morgni 2. apríl. Fyrir hönd annarra vandamanna. Hulda Eyjálfsdóttir. Brynjar Laifsson. t Eiginmaður minn, er látinn. SNORRI P. B. ARNAR Katrín S. Arnar. t Eiginmaður minn og faðir okkar, SÓFUS GUÐMUNDSSON. skótmiður, Ásvallagðtu 39, lézt mánudaginn 3. marz. Fyrir hönd aðstandenda. Oddný Ásgeirsdóttir og bðm. Magnús Kristjánsson Ólafsvík — Minning Fæddur 16. júlí 1918. Dáinn 22. marz 1978. Á góðri stund segja menn gjarnan að við íslendingar séum ein stór fjölskylda. Þótt slíkt sé af góðum huga mælt, ber okkur engu að síður að taka þau orð með varúð, því við raunsæja yfirvegun geta þau haft harla lítið gildi. Sundurlyndi er eitt af þjóðarein- kennum íslendinga fyrr og síðar, enda á þessi unga þjóð ekki langt að sækja þá skapbresti, sem þetta hefur í för með sér. Fjölskyldulífið er ekki ætíð í hávegum haft hér hjá okkur, og innri þörf fólksins til samheldni og góðrar sambúðar virðist stundum harla bágborin. Hins vegar ber að þakka og meta að verðleikum að víðs vegar á landi hér er það „fagurt mannlíf" sem setur svip sinn á byggðarlög- in, og hvað skuldi það vera annað en sómakær fjölskylda sem ber uppi menninguna í þessu landi. Að þessu leyti var sá maður, sem hér verður minnst ein af máttarstoðum samtíðar sinnar, í allri sinni hógværð og prúðmann- legu framkomu í hvívetna. Magnús Kristjánsson var fædd- ur í Olafsvík 16. júlí 1918, sonur hjónanna Elísabetar Brandsdóttur og Kristjáns Kristjánssonar smiðs, sem var annálaður hag- leiksmaður. Traustar snæfellskar ættir stóðu að honum, mannkosta- fólk og geðfellt samtíðarmönnum og fór Magnús síst varhluta af þeim góðu eiginleikum. Listræn blæbrigði voru augljós í fari sumra af nánum ættingjum Magn- úsar. Hér skal aðeins á það drepið að þeir voru systkinasynir góð- skáldið Jóhann Jónsson og Magnús. Ólafsvík, æskustöðvarn- ar, skipuðu löngum sæti ofarlega í frjóum huga skáldsins. Er hinstu líkamsleifar hans höfðu verið jarðsettar í vígðri mold í heima- byggðinni var honum líka „vel fagnað" á látlausan hátt af frændfólkinu hér. Af því er falleg saga og m.a. sá Jóhanna systir Magnúsar um að setja legstein á leiði Jóhanns og er nafn hans þar skráð. Uppvaxtarárin voru Magnúsi harður skóli. Vart var þá annars staðar á landi hér ríkjandi meiri + Bróöir minn, SIGURÐUR ÓLAFSSON, bókbindari, Holtaig 10, andaöist í Landspítalanum 3. apríl. Sigurpór Ingi Ólafsson, Auöur Ólafsdóttir, Jónína B. Kislus. + Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir, \ FELIX JÓNSSON, fyrrverandi yfirtollvörður, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 6. apríl kl. 1.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuö. Guömunda Jóhannsdóttir, Hanna Felixdóttir, Pérír Jónsson, Gylfi Felixson, Jóhanna Oddgeirsdóttir, Grétar Felixson, Guöiaug Ingvadóttir, Svava Felixdóttir. + Móöurbróöir okkar, NÚMI EIRÍKSSON, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 15.00. Fyrir hönd annarra aöstandenda. Stefanía Karels. Sigurbjörg Albertsdóttir. + Eiginmaöur minn, faöir okkar og tengdafaöir, GUDJÓN DAVÍD BRYNJÓLFSSON, frá ísafiröi, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 13.30. Guörún Jónsdóttir, Margrát Guöjónsdóttir, Ólafur Guöjónsson, Svava Guómundsdóttir, Jón B. Guöjónsson, Geirbrúöur Charlesdóttir. + Eiginmaöur minn, SIGURJÓN JÓNSSON, Káholti 10, Akranesi, lést í sjúkrahúsi Akraness aöfararnótt sunnudags 2. apríl. Jaröarförin fer fram föstudaginn 7. apríl kl. 14.30. Jórunn Jónsdóttir + Móöir mín og tengdamóðir, JÚLÍA SIGURDARDÓTTIR, Bakkatúni 6, Akranesi, andaöist í sjúkrahúsi Akraness, mánudaginn 3. apríl. Jaröarförin auglýst síöar. Fyrir hönd vandamanna, Ragnhildur borvaidsdóttir, Baldur Guójónsson. + Móöir mín, tengdamóöir og amma, GUÐMUNDÍNA bORLEIFSDÓTTIR, áöur Hellisgötu 22, Hafnarfiröi, andaöist 3. apríl. borleifur Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Helgi Gunnarsson, Guörún Gunnarsdóttir, tengdabörn og barnabörn. + Eiginmaöur minn, faöir okkar og tengdafaöir, SVERRIR SIGURÐSSON, frá Brimnesi, Grindavík, veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 2 síödegis. Guómunda Olafsdóttir, bðrn og tengdabörn. + ÁRNI BJÖRNSSON, tryggingafræöingur, Einarsnesi 21, sem lézt 31. marz s.l. veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 7. apríl kl. 13.30. Sigríóur Bjðrnsdóttir, Bjöm Árnason, Sigríöur Siguröardóttir Ómar Árnason, Hrafnhildur Kristbjamardóttir, og barnabörn. + Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur vinsemd vegna fráfalls, bORVALDAR JÓNASSONAR, húsgagnasmíóameistara. Sérstakt þakklæti til sambýlisfólks hans í Hraunbæ 176. Lára Jónasdóttir, Guórún Helga Jónasdóttir, Vilhjálmur Jónasson, Ragnhildur Jónsdóttir, Albert Jónasson, Oddrún Ólafsdóttir. + Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför móöur minnar, FRÍDAR BJARNADÓTTUR, Bogahlíð 13, Sérstakar þakkir færum viö hóteistjóra Loftleiöa og öörum yfirmönnum og ■ samstarfsfólki hennar fyrir ómetanlegan vínarhug í starfi hennar og veikindum. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Ragna Möller. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móöur og tengdamóöur, GUDBJARGAR GUDVARÐARDÓTTUR, Bólstaöahlíó 48, Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks húösjúkdómadeildar Landspítalans. Guöni Sigurösson, Erls Guðnadóttir, Helgi Pálmarsson. fátækt en í Ólafsvík. Atvinnuþætt- ir voru hér líka á þann veg að allsendis er óhugsandi að nútíma- maðurinn geri sér grein fyrir þeim þrældómi sem því voru samfara. Af því er öðrum þræði raunasaga. En upp úr þessum jarðvegi óx líka dugmikið og áræðið fólk og ber kauptúnið í dag það með sér í ríkum mæli. Magnús lét heldur ekki sitt eftir liggja. Að upplagi var dugnaður- inn og áhuginn fyrir hendi. En álagið var of mikið á hans ungu herðar og langt fram á' mann- dómsárin. Varð hann þegar ungur fyrir því heilsutjóni að harla lítilla lækninga varð við komið um árabil. Segja má að um nær þrjá áratugi hafi hann átt við mikið heilsuleysi að stríða. — Allir sem til þekkja vita þó að Magnús háði engu að síður svo einstæða og sigursæla lífsbaráttu fyrir sér og sínum að með eindæmum má telja. Hinn 26. deeember 1944 gekk Magnús að eiga heitmey sína Arnbjörgu Hermannsdóttur frá Hellissandi. Segja má að bæði hafi þau þá stigið mikið gæfuspor Arnbjörg og Magnús þótt brautin væri að vissu leyti torfær fram- undan. Arnbjörg reyndist manni sínum og börnun svo einstök eiginkona og móðir að á betra varð ei kosið að mati allra sem til þekkja. Börn þeirra urðu níu að tölu. Öll hafa þau stofnað sitt eigið heimili, Nöfn þeirra eru: Gylfi, Elísabet, Björgj Hermann, Trausti, Steinþór, Ágústa, Svanur og Kristín. Sjö þeirra eru búsett í Ólafsvík ásamt fjölskyldum sínum og er það myndariegur hópur, vissulega ómetanlegur kjarni á heimaslóðum. Það mun ekki hafa verið auður í garði hjá þeim jónum fyrstu hjúskaparárin, og er frá leið stækkaði darnahópurinn ár frá ári. Hins %egar langar sjúkdóms- legur húsbóndans, oft á spítölum víðs fjarri heimilinu. Þá reyndi á Arnbjörgu sem sannarlega sýndi að hún var vandanum vaxin. Og ekki var Magnús fyrr kominn á fætur en hafin voru störf að nýju, sem stundum þurfti að sækja um langan veg, fjarri heimilinu. Um árabil ráku þeir útgerð í félagi Magnús og Olíver bróðir hans. Sóttu þeir þá sjóinn á bátum sínum, Björgu sem reyndist af- burða aflaskip svo orð fór af því hér um slóðir og síðar Geysi. Þótt útgerðin væri ekki stór í sniðum var hún stunduð af þeirri árvekni og snyrtimennsku að segja má að þeir bræður hafi komið ár sinni vel fyrir borð. Það mun hafa verið í örsmáum stíl árið 1965 sem þeir hófu að salta fisk Magnús og Guðmundur Jensson, sem giftur er Jóhönnu systur þeirra bræðra. Var þetta upphafið af því að þeir bræður , Magnús og Oiíver stofnuðu ásamt | Guðmundi sameignarfélagið Bakka með það fyrir augum að starfrækja fiskverkun. Var þeim í þessu augnamiði úthlutað nokk- urri landspildu út á Bökkunum í Ólafsvík. Sumarið eftir byggðu þeir þar fyrsta fiskverkunarhúsið og nutu þeir nú aðstoðar Gylfa, elzta sonar Magnúsar. Mjór er mikils vísir, að nokkrum árum liðnum var þarna starfrækt ein af stærstu saltfiskverkunarstöðvum landsins, í rúmgóðum húsakynn- um og vélakostur og aðstaða öll í samræmi við það. Frá upphafi Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.