Morgunblaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsmaður
í flugfragt
Flugleiöir h/f óska eftir aö ráöa starfsmann
í flugfragt félagsins.
Æskilegt er aö viökomandi:
a. hafi góöa og alm. menntun og ensku-
kunnáttu.
b. geti unniö sjálfstætt.
c. eigi gott meö aö umgangast fólk.
Umsóknareyöublöö fást á aöalskrifstofu
félagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu 2.
Umsóknir sendist starfsmannahaldi fyrir 9.
apríl n.k.
Flugleiðir h/f.
Fjármálastjóri
Arnarflug óskar eftir aö ráöa viöskiptafræö-
ing í starf fjármálastjóra.
Starfið er fólgiö í yfirumsjón meö fjármálum
og bókhaldi fyrirtækisins.
Reynsla í fjármálastjórn og tölvubókhaldi
áskilin.
Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum,
sendist á skrifstofu Arnarflugs, Skeggja-
götu 1, fyrir miðvikudaginn 12. apríl.
Sölustjóri
Arnarflug óskar eftir aö ráöa sölustjóra.
Um er aö ræða sölu bæöi á innlendum og
erlendum mörkuðum.
Æskilegt er, aö umsækjendur hafi starfað
aö sölumálum, eöa hafi reynslu í aö
umgangast fólk.
Góö tungumálakunnátta er áskilin.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum, sendist á skrifstofu Arnar-
fluqs, Skeggjagötu 1, fyrir miövikudaginn
12. apríl.
Rafmagnsveitur
ríkisins
auglýsa laust til umsóknar starf rafveitu-
stjóra III á Noröurlandi-vestra meö aösetur
á Blönduósi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum
B.H.M. launaflokkur A-113.
Skilyröi er aö umsækjandi hafi raftækni-
fræöi- eöa verkfræöimenntun.
Upplýsingar um starfiö eru gefnar hjá
Rafmagnsveitum ríkisins í Reykjavík. Um-
sóknir sendist starfsmannadeild fyrir 17.
þ.m.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 116, Reykjavík.
Sjúkrahús
Akraness
óskar aö ráöa eftirtalið starfsfólk:
Sérfræðing í handlækningu meö staögóöa
þekkingu í kvensjúkdómum og fæðingar-
hjálp.
Vinna 6 eyktir á viku.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl.
Hjúkrunarframkvæmdastjóra
til 1. árs. frá 1. júní 1978 til 1. júní 1979.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl.
Fóstru
til aö veita dagheimili sjúkrahússins
forstööu.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl.
Ljósmæður
til sumarleyfisafleysinga.
Upplýsingar gefur yfirljósmóöir í síma
93-2311 eöa heima í síma 93-2023.
Sjúkrahús Akraness.
Háseta
Einn háseta vantar á nýjan 105 rúmlesta
netabát frá Stykkishólmi.
Upplýsingar í símum 73058 eöa 93-8254.
Hluta starf tækifæri
Lítil heildverzlun í miöborginni óskar aö ráöa starlskraft til
skrifstofustarfa sem allra fyrst. Góð vélritunar og enskukunnátta
ásamt bókhaldsþekkingu áskilin. Vinnutími eftir hádegi 3—4 daga
vikunnar eöa eftir nánara samkomulagi.
Tilboö merkt: .Sjálfstæö — 3655“ leggist inn á afgreiöstu
Morgunblaösins fyrir 12. apríl n.k.
Verzlunarstarf
Óskum aö ráöa afgreiöslumann í varahluta-
verzlun vora.
Egill Vilhjálmsson, h.f.
Laugavegi 118, sími 22240.
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast í eftirtalin störf:
Deildarstjórn í ýmsar greinar sérvara.
Afgreiðslustörf í matvörubúðum.
Skrifstofustörf: bókhald, tollskjöl, veröút-
reikningar og alm. skrifstofustörf.
Upplýsingar á skrifstofu Kron Laugavegi 91
kl. 10—12 næstu daga ekki í síma.
Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis.
FÆREYJAR
VSóbót við markaóssvæói
ísienskra fyrirtækja
í Færeyjum býr 43 þúsund
manna dugmikil þjóð við góð
lífskjör, með há laun og mikla
kaupgetu.
Færeyjar eru markaður sem
gott er að nálgast vegna ná-
lægðar og skyldleika.
Hefur nokkurt íslenskt fyrir-
tæki efni á að láta þennan
möguleika óskoðaðan.
Við fljúgum tvisvar í viku tii
Færeyja.
■
'Í FLUCFÉLAC
I fSLAA/DS
Ný áformum
göng undir
Ermasund
London, 3. apríl, Reuter.
BREZKU og frönsku járnbraut-
irnar eru með áætlanir uppi um
að grafa göng undir Ermarsund
að því er brezka blaðið Times
skýrði frá í dag. Stjórn Bretlands
ákvað fyrir þremur árum að
hætta við áform um að tfrafa
göng undir sundið vegna fyrir
sjáanlegs tilkostnaðar.
Hugmynd brezku og frönsku
járnbrautanna, sem eru ríkisrekin
fyrirtæki, gerir ráð fyrir að
kostnaður við gangagerðina verði
— Hafréttarráðstefnan
Framhald af bls. 10
undirstrika hinsvegar að frjáls-
ar raunvísindarannsóknir
myndu bíða mikinn hnekki, ef
vísindamönnum yrði gert tor-
kleift að rannsaka haf, botn og
fisk nær ströndum en 200 mílur.
Er nú að finna ákvæði í
uppkastinu að hafrettarsamn-
ingnum, um að strandríkinu
skuli að öllu jöfnu skylt að veita
öðrum ríkjum leyfi til vísinda-
rannsókna í auðlindalögsögu
sinni og á landgrunni. Þó er ekki
skylt að veita slíkt leyfi, ef
rannsóknaáætiunin hefur beina
þýðingu varðandi fiskveiðar eða
um 500 milljónir sterlingspunda.
Það er um fjórðungur af kostnaði
þeirra áætlana sem brezka stjórn-
in hætti við á sínum tíma.
Með tilkomu slíkra ganga tekur
lestarferð frá París til London um
fjórar klukkustundir og þar af
tekur ferðin í göngunum um 40
mínútur. Gert er ráð fyrir að um
120 lestir geti farið um göngin á
sólarhring.
Hið opinbera hefur ekkert látið
frá sér fara um hugmyndir járn-
brautanna.
landgrunnsauðæfi strandríkis-
ins. Er ljóst að þetta síðasttalda
ákvæði myndi m.a. gera íslenzk-
um stjórnvöldum kleift að neita
erlendum ríkjum um leyfi til
fiskirannsókna hér við land, ef
þeim byði svo við að horfa.
Hér hefur verið minnzt á
nokkur af hinum meiriháttar
deilumálum, sem ofarlega eru á
baugi nú á hafréttarráðstefn-
unni. Fjölmargra hefur hinsveg-
ar ekki verið getið. En af þessu
yfirliti munu menn geta séð, að
ekki er að kynja þótt meir en
fimm ár taki að semja nýjan
rétt um hafið og hafsbotninn og
allar þær auðlindir, sem þar er
að finna.