Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978
■ SÍMAR
jO 28810
car rental 24460
GEYSm
BORGARTUNI 24
LOFTLEIDIR
ZT 2 n 90 2 n 88
L1
Hópferöabílar
allar stæröir
Snæland Grímsson hf.,
símar 75300 og 83351.
SKIPAÚTGCRB RÍKISINS
M/S Esja
fer frá Reykjavík þriöjudaginn
25. þ.m. vestur um land í
hringferð, og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: ísafjörð,
Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn,
Þórshöfn, Bakkafjörð, Voþna-
fjörð og Borgarfjörð eystri.
Móttaka: alla virka daga nema
laugardag til 24. þ.m.
Husqvarna
Eldavélar
• TVEIR OFNAR.
• HRÖÐ UPPHITUN.
I SJÁLFHREINSANDI.
• SPARNEYTIN.
Verð: HVÍT 60 cm.
KR. 123.200.-
LIT. 60 cm.
KR. 127.000,-
HÆKKUN VÆNTANLEG
VEGNA NÝS
INNFLUTNINGS-
GJALDS
KAUPIÐ ÞESS VEGNA
IDAG
Husqvarna
er heimilisprýði.
ER HEIMILISPRÝÐI.
, ^mnai
S^/j^eimon Lf.
Suðurlandsbraut 16
Sími 35200.
ALtil.YSI.M.ASIMIVN EK:
22480
Útvarp Reykjavtk
FIM41TUDKGUR
20. apríl
MORGUNNINN_________________
Sumardaxurinn fyrsti
8.00 Heilsað sumri.
a. Avarp útvarpsstjóra,
Andrésar Björnssonar.
b. Sumarkomuljóð eftir
Matthías Jochumsson. Her-
dís Þorvaldsdóttir leikkona
les.
8.10 Fréttir. 8.15 VeðurfreKn-
ir. Útdráttur úr forustuKr.
dagbl.
8.30 Vor- osí sumarlög, sungin
ok leikin.
9.00 Morguntónieikar (10.10
Veðurfregnir. Fréttir).
a. „Rósamunda", leikhús-
tónlist eftir Schubert. milli-
þáttur nr. 3 í f-moll. Kon-
ungleKa fílharmóníusveitin í
Lundúnum leikurs Sir
Malcolm Sargent stjórnar.
b. Sónata nr. 5 í F dúr fyrir
fiðlu og pianó „Vorsónatan"
eftir Beethovcn. Ilephzibah
ok Yehudi Menhuin leika.
c. Sinfónía nr. 1 í B-dúr,
„Vorhljómkviðan“ op. 38
eftir Schumann. Ffl-
harmoníusveitin nýja leikurs
Otto Klemperer stjórnar.
d. Konsert nr. 27 í B-dúr
fyrir pianó og hljómsveit
(K595) eftir Mozart.
Wilhelm Backhaus ok Ffl-
harmóníusveitin í Vín lcika.
Stjórnandii Karl Böhm.
11.00 Skátamcssa í Ilafnar-
fjarðarkirkju. Sr. Sigurður
II. Guðmundsson þjónar fyr-
ir altari. Hörður Zóphanías-
son skólastjóri prédikar.
Organleikarii Páll Kr. Páls-
son.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIO
14.25 „Vaka“
Broddi Broddason og Gísli
Agúst Gunnlaugsson taka
saman dagskrá um „tímarit
handa íslendingum". sem út
kom á árunum 1927—29.
15.15 Frá tónleikum fjögurra
barnakóra í Iláteigskirkju
22. f.m. Flytjendun Kór
Gagnfræðaskólans á Sel-
fossii stjórnandii Jón Ingi
Sigurmundsson. Barnakór
Akranesst stjórnandii Jón
Karl Einarsson. Kór Ilvassa-
leitisskólai stjórnandii Her-
dís Oddsdóttir. Kór Oldu-
túnsskólat Egill Friðleifsson
stjórnar.
lfi.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðuríregnir).
16.20 Skólahljómsveit Kópa-
vogs leikur. Stjórnandii
Björn Guðjónsson. — Jón
Múli Árnason kynnir.
16.50 Barnatími í samvinnu
við Barnavinafélagið Sumar-
gjöf. Fósturnemar sjá um
efnisval og flutning.
17.40 Lagið mitt.
Ilelga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
. 20.00 Leikriti „Candida" eftir
Georgc Bernard Shaw.
Þýðandii Bjarni Guðmunds-
son. Leikstjórii Rúrik Ilar-
aldsson. Pcrsónur og leik-
endun Séra Jakob Mavor
Morejl/ Gísli Halldórsson,
Candida, kona hans/ bóra
Friðriksdóttir, Burgess
verksmiðjueigandi, faðir
hennar/ borsteinn Ö.
Stephensen, Eugene March-
banks skáld/ Hjalti Rögn-
valdsson, Próserpína Garn-
ett vélritari/ Soffía Jakobs-
dóttir. Séra Alexander Mill
aðstoðarprestur/ Sigmund-
ur Örn Arngrímsson.
20.45 „Svarað í sumartungl".
Tónverk fyrir karlakór og
hljómsveit eftir Pál P. Páls-
son við Ijóð borsteins Valdi-
marssonar. Karlakór
Reykjavíkur syngur við
undirleik Sinfóníuhljóm-
sveitar íslandst höfundurinn
stjórnar.
22.00 Ævintýri í Geldingsey.
Erlingur Davíðsson ritstjóri
segir frá góðum degi við
Laxá í Suður-bingeyjar-
sýslu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Á fyrsta kvöldi sumars.
Tónlistarþáttur í umsjá
Guðmundar Jónssonar
pi'anólcikara.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55i Séra
Guðmundur borsteinsson
flytur.
Morgunstund harnanna kl.
9.15i Margrét Örnólfsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Gúró" eftir Ann Cath-
Vestley (5).
Tilkynningar kl. 9.30. bing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
bað er svo margt kl. 10.25t
Einar Sturluson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. ll.OOi
Henryk Szeryng og
Sinfóniuhljómsveitin í Bam-
berg leika Fiðlukonsert nr.
kvöldsins.
KVOLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.
Gísli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
FOSTUDKGUR
21. aprfl
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
nns
FOSTUDAGUR
21. aprfl
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur í þessum þætti er
tónlistarmaðurinn Elton
John.
býðandi brándur Thnrodd-
sen.
21.00 Kastijós (L)
báttur um innlend málcfni.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
22.00 Vínaríerðin (L)
(Die Reise nach Wien)
Nýleg, þýsk bíómynd.
Leikstjóri Edgar Reitz. Að-
alhlutverk Elke Sommer.
Mario Adorf og Ilannelore
Elsner.
Sagan heíst vorið 1943 í
Rínardal. í litlu þorpi búa
tvær ungar konur. Eigin-
menn þeirra eru á vígstöðv-
unum. bær dreymir um
lystisemdir lífsins og leggja
upp í skemmtiferð til Vínar-
borgar.
býðandi Kristrún bórðar-
dóttir.
23.40 Dagskrárlok
2 op. 61 eftir Karol
Szymanowskit Jan Krenz stj.
Sinfóníuhljómsveit sænska
útvarpsins leikur Sinfóníu
nr. 1 í f-moll eftir Hugo
Alfvént Stig Westerberg stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
SÍÐDEGIO
14.30 Miðdegissagani „Saga af
bróður Ylfing" eftir Friðrik
Á. Brekkan. Bolli b.
Gústavsson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar. Tékk-
ncska kammersveitin
Ilarmonía leikur Serenöðu í
d-moll op. 44 Antonín
Dvorákt Martin Turnovský
stjórnar. Dcnnis Brain og
hljómsveitin Fflharmonj'a í
Lundúnum leika Hornkon-
sert í Es dúr nr. 1 op 11 eftir
Richard Strausst Wolfgang
Sawallisch stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Útvarpssaga barnannai
„Steini og Danni á öræfum"
eftir Kristján Jóhannsson,
Viðar Eggertsson les (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ_____________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Söguþáttur. Umsjónar-
menni Broddi Broddason og
Gísli Ágúst Gunnlaugsson.
20.00 „Vorleikir" söngsvíta op.
43 eftir Emile Jaques-
Dalcroze. Basia Retchitzka,
Patrick Crispini. Christiane
Gabler. kór, barnakór og
Kammersveitin í Lausanne
flytjat Róbert Mermoud stj.
20.50 Gestagluggi. Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þætti um
listir og menningarmál.
21.40 Tónlist eftir Edvard
Griegi Liv Glaser leikur á
píanó Ljóðræn smálög, op.
54 og 57.
22.00 Norðurlandamót í körfu-
knattleik. Hermann
Gunnarsson lýsir úr Laugar-
dalshöll leik íslendinga og
Finna.
22.30 Vcðurfregnir. Fréttir.
22.50 Gleðistund, Umsjónar-
menni Guðni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Leikrit vikunnar:
Hvorn á prestfrúin að velja?
Klukkan 20.00 í kvöld verður
flutt í útvarpi leikritið
„Candida" eftir George Bernard
Shaw. Þýðinguna gerði Bjarni
Guðmundsson, en leikstjóri er
Rúrik Haraldsson. Með helztu
hlutverk fara Gísli Halldórsson,
Þóra FYiðriksdóttir og Hjalti
Rögnvaldsson.
Leikurinn gerist skömmu fyr-
ir síðustu aldamót á heimili séra
Morelis, sem er prestur í
Dóminikusarsókn í Lundúnum.
Hann virðist mjög öruggur um
1 -4^XE 1
1 1 1 10^1 HEVRRP
sjálfan sig, en þegar ungt og
upprennandi skáld,
Marchbanks, fer að leita eftir
ástum við konu hans Candidu,
kemst presturinn heldur betur
úr jafnvægi. Fer svo um prest-
frúna, sem margar aðrar -í
hennar sporum, að hún verður
að velja á milli manns síns og
skáldsins.
„Candida" var frumsýnd í
Lundúnum aldamótaárið, en
hefur síðan margoft verið tekin
til sýninga. Þjóðleikhúsið sýndi
leikinn árið 1969.
George Bernard Shaw var
mesti háðfugl og þekktur fyrir
kímni sína. Hann fæddist í
Dýflinni árið 1856 og lézt, 1950
Bernard Shaw fluttist til Lund-
úna um tvítugt og hóf feril sinn
sem tónlistar- og leiklistargagn-
rýnandi. Hann skrifaði einnig
sögur fyrir tímarit. Fyrsta
leikritið samdi hann skömmu
eftir 1890, en þau urðu alls milli
50 og 60. Eru sum þeirra mjög
viðamikil, eins og „Heilög
Jóhanna“ og „Menn og ofur-
menni“. Fræg eru bréfaskipti
Bernards Shaws við leikkonurn-
ar Ellen Terry og frú Patrick
Campbell, en upp úr þeim
síðarnefndu samdi Jerome Kilt
leikritið „Kæri lygari“.
Mörg leikrita Bernards Shaws
hafa verið þýdd á íslenzku og
einkum var Árni Guðnason
mikilvirkur á því sviði. Eitt
þessara leikrita nefnist „Óska-
barn örlaganna" og fjallar það
um Napóleon keisara frá öðru
sjónarhorni en tíðkazt hefur.
Útvarpið hefur áður flutt 19
leikrit eftir Bernard Shaw, það
fyrsta árið 1936.
George Bernard Shaw er höf-
undur „Candidu" sem leikin
verður í útvarpi í kvöld.