Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978 31 Atta hundrað- asta ártíð Glúms Tónbera Kraggar í TILEFNI aí átta hundr- uðustu ártíð Glúms Tón- bera Kraggar, 1. aprfl 1978, hefur Tónminja- varðafélag íslands sent þættinum eftirfarandi fréttatilkynningu: Aðalfundur Tónminja- varðafélags Islands var haldinn í Árvogi 18. mars sl. Mættir voru helstu Einnig voru veitt sér- stök verðlaun þeim mönn- um tveimur er skarað hafa framúr fyrir sakir ræktarsemi við minningu Glúms Tónbera Kraggar. Þau hlutu félagar í Bræðrafélagi Tónminja- varðafélags íslands, þeir Ásgeir og Hafsteinn frá Furuspönn í Lúðrasveit. Ilúmur Tónberi KrajiKar raular bandóð um Svana „söng“ á atnsendahæð. tónfrömuðir landsins. Á fundinum var ákveðið að láta gera eftirprentun af þeirri fágætu mynd af Glúmi Tónbera Kraggar, er nýlega kom í leitirnar á Handritadeild Lands- bókasafns, og birt er hér að ofan. Mun ágóða af sölu myndarinnar varið til styrktar efnilegum tónlistarmönnum til náms í Tónlistarháskóla Melrakkasléttu. Tónhvísl eftir GUÐMUND EMILSSON kennaraskort, eða hvort tveggja. Hvað um það, mér finnst í alla staði óeðlilegt, að þessar stofn- anir séu að bora aðfengnum skrautfjöðrum í hatta sína. Þeim væri nær að ráða tónlist- arkennara eða gera ráðstafanir til að fjölga tónmenntakennur- um í landinu, ef það er kennara- skortur se_m stendur tónlistar- kennslu fýrir þrifum ...“ Tónhvísl þakkar ábendinguna, og beinir þeirri spurningu til skólastjóra landsins, hvort gert hafi verið sameiginlegt átak af þeirra hálfu til að reka á eftir, að bætt verði úr tónmennta- kennaraskorti þeim er virðist hrjá skólastofnanir. Kannski vilja forsvarsmenn framhalds- skóla fá orðið og svara fyrir sig. Munu slík skrif birt ef þau berast. Tónleikar framundan Skrá yfir tónleika framundan hefur verið fastur liður í tónlist- arþættinum frá upphafi. Menn hafa brugðist vel við þessari nýjung í íslenskri blaðamennsku og sent þættinum upplýsingar ýmist bréf — eða símleiðis. Ég vil beina þeim tilmælum til tónlistarmanna að hafa nægan fyrirvara á slíkum fréttum í framtíðinni, og að senda þær bréflciðis til Morgunblaðsins. Það skal ítrekað að öllum er heimil þessi þjónusta, jafnt áhugamönnum sem atvinnu- mönnum. G.E. 6. maí Kl. 14.30 AuHturbæjarbló. Vortónleikar Tónlistarskólans í Reykja- vík. kar Ástmars E. ólafssonar fri Tónskóla Sijíursveins. * Verkefnii Frönsk Svfta nr. 5 cftir J.S. Bachi Sónata op. 120 eftir F. Schuberti Rhapsodien op. 79 nr. 1 & 2 eftir J. Brahmsi Sechs Kieine Klavierstiicke op. 19 eftir A. SchönberK og Deux Hommajr es eftir John. A Speiifht. 10. maí Kl. 19.00 Austurbæjarbfó. Pfanótónleikar önnu Þorgrfmsdóttur á vegum Tónlistarskólans f Reykjavík. 11. maf Kl. 20.30 Sinfónfuhljómsveit (siands undir stjórn Pils P. Pilssonar. Einleikarii Unnur Sveinbjarnardóttir. Verkefnii Konsertkantata eftir Guð- mund Hafsteinsson, Vfólu-Konsert eftir Bartoki Pini di Roma eftlr Respighi. 21. maf Pikumessa Ilaydns flutt af Kór Sonir skólans og Sinfónfuhljómsveit Reykja- víkur. Einsönguri ólöf K. Haróardóttir, Guðrún Á. Símonar, Magnús Jónsson ok Kristinn Hallsson. Garðar Cortes stjórn- ar. Staður ok stund auKlýst sfðar. SÉRTILBOÐ LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA Vegna sérstakra samninga við JCB-verksmiðjurnar hefur okkur tekist að fá sérstaklega hagstætt verð á nokkrum vélum, og stendur það tilboð til næstu mánaðarmóta. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna, sem allra fyrst og kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála. Globuse LÁGMUU 5. SÍMI81555 Benidorm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.