Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978
Hjónaklúbbur Garða
Dansleikur veröur haldinn aö Garöaholti laugar-
daginn 22. apríl n.k. og hefst kl. 21.00
stundvíslega.
Hljómsveitin Hrókar leika fyrir dansi.
Miöapantanir í símum: 43317, 42580 og 51524
Stjórnin.
sgt TEMPLARAHÖLLIN sgt
Félagsvistin
annað kvöld kl. 9
8 kvölda spilakeppni.
Heildarverölaun eru glæsileg sólarlandaferö. Góö kvöld-
verölaun. Hljómsveit hússins og söngkonan Mattý Jóhanns
leika fyrir dansi til kl. 01.
Aögöngumiöasala frá kl. 8.30. Sími 20010.
©
# Nemendaleikhúsið
frumsýnir í Lindarbae nýtt íslenskt leikrit
Slúðriö
eftir Flosa Ólafsson,
leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir,
leiktjöld og búningar Messíana Tómasdóttir,
tónlist Leifur Þórarinsson.
Frumsýning föstudaginn 21. apríl kl. 20.30.
2. sýning sunnudaginnn 23. apríl kl. 20.30.
Miöasala í Lindarbæ kl. 17—20.30.
sýningardagana og kl. 17—19
aöra daga, sími 21971.
©
Skuggar Mka til kl. 1
annaö kvöld.
Leikhúsgestir,
byrjiS
leikhúsferðina
hjá okkur.
Kvöldverður
frá kl. 18.
Borðapantanir
í síma 1 9636.
Spariklæðnaður
iHjólbörur — Flutningsvagnarl
Stekkjatrillur — Póstkassar.
Ávallt fyrirliggjandi hjá okkur.
í Nýju blikksmiðjunni,
Ármúla 30, símar 81172 og 81104.
í kvöld kl.
21.30.
Módelsamtökin sýna nýjustu vörur frá Verzluninni
Adam,
Verzlunin Parið kynnir hausttízkuna ‘78 frá:
MARKAURELL
Jónars Þórir leikur á orgelið.
Gjöriö svo vel og lítiö inn.
Skála
fell
9. hæð Hótel Esju
Tískusýning
Námskeið
í mann-
eldisfræði
KRISTlN Jóhannsdóttir mann-
eldisfræðingur gengst fyrir nýj-
um námskeiðum í manneldis-
fræði, sem hefjast í næstu viku.
Á námskeiðunum verður m.a.
fjallað um grundvallaratriði nær-
ingarfræði, innkaup, ráðleggingar
um æskilegar breytingar á matar-
æði, fæðuval, mismunandi fram-
reiðsluaðferðir, megrunaraðferðir
o.fl.
— Fóstrunemar
Framhald af bls. 19
meðalstarfsaldur hjá fóstrum er
mjög lágur miðað við aðrar
starfsstéttir.
Við viljum vekja foreldra til
umhugsunar um rétt sinn og
barna sinna. Það er hagur foreldra
að búið sé vel að börnum þeirra.
Við æskjum stuðnings foreldra í
baráttu okkar fyrir bættri starfs-
aðstöðu og viljum benda á það að
foreldrar þurfa að greiða sama
gjald fyrir barn sitt á dagvistar-
heimili hvort sem sérmenntað fólk
annast barnið eða ekki,“ sögðu
fóstrunemarnir að lokum.
—Listi Al-
þýðubandalags
Framhald af bls. 5.
póstafgreiðslumaður, Blikanesi 4.
10. Óli Kr. Jónsson, múrari,
Lindarflöt 46. 11. Benedikt Sigur-
bergsson, vélstjóri, Hlíðarbyggð
11. 12. Jón Einarsson, málari,
Hagaflöt 6. 13. Páll Garðar
Ólafsson, læknir, Melási 8. 14.
Helga Sveinsdóttir, húsmóðir
Görðum.
Sumarkaffi Svalanna 20. aprfl
Glæsilegt hlaðborð.
í BLÓMASAL OG Skyndihappdrætti, 600 vinningar, meöal annars,
- V/Va herra og dömuúr, leikföng, kaffistell, væröarvoöir og margt, margt fleira.
VIKINGASAL, Verö fyrir fulloröna kr. 800.-.
HOTEL LOFTLEIÐA Börn 6—12 ára kr. 400.-, þau yngstu fá ókeypis veitingar.
OPNAÐ KL. 15. Allur ágóöir rennur til líknarmála.
Svölurnar félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja.
SP
Hótel Sögu, sunnudagskvöld 23. apríl
Fegurðarsamkeppni Islands
Kjörin og krýnd ungfrú Reykjavík 1978.
kl. 19, húsiö opnað f. matargesti, sem eiga
frátekin borö. Glæsileg spönsk veisla í
grísaveislustíl, svínakjöt og kjúklingar fyrir
aöeins kr. 2850.-
Guðni Þóröarson, forstjóri Sunnu segir frá
hinum fjölbreyttu og spennandi feröamögu-
leikum sem bjóöast á vegum Sunnu.
Ný litkvikmynd frá Spáni.
Hinir óviöjafnanlegu Halli og Laddi flytja
skemmtiþætti, m.a. splunkunýtt efni.
Tískusýning, feguröardrotting íslands 1977
og sýningarstúlkur frá Karon sýna nýju
sumartískuna.
Óvæntur skemmtiþáttur í lok tískusýningar-
innar.
6. Fegurðarsamkeppni íslands. Urslitakjör og
krýning ungfrú Reykjavík 1978, fulltrúi.
höfuöborgarinnar í keppninni um titilinn;
Fegurðardrottning íslands 1978.
7. BINGO. 3 glæsilegar sólarlandaferöir eftir
frjálsu vali til 8 sólarlandastaöa, sem Sunna
flýgur til. Aöalvinningur vetrarins ítalskur
sportbíll, Alfa Romeo
8. Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og
Þuríöur sjá um fjöriö í dansinum til kl. 1.00.
9. Enginn aðgangseyrir, nema rúllugjaldiö, en
pantiö borð tímanlega hjá yfirþjóni í síma
20221 e. kl. 16, því nú veröur troðfullt á Hótel
Sögu eins og ævinlega á Sunnukvöldum.
Missið ekki af ódýrri
og góðri skemmtun.