Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík.
Til sölu:
í 1. byggingarfl. viö
herbergja íbúö í 7.
þriggja herbergja íbúð
Meöalholt og fjögurra
byggingarfl. viö Nóatún.
Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu
félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi
þriðjudaginn 25. apríl n.k.
Félagsstjórnin.
ÞINGIIOLT
. Fasteignasala — Bankastræti a
^SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR^
> Opid frá kl. 1—7.
^ Miðvangur — raðhús
S
S
S
s
^ Dvergabakki — 2ja herb.
ca. 200 fm á 2 hæðum. Á neðri hæö eru stofa, borðstofa, snyrting,
eldhús, þvottahús innaf eldhúsi. Á efri hæð eru 4 herbergi og bað.
Mjög glæsilegar innréttingar. Bílskúr. Verð 27 millj. útb. 17.5 millj.
Staðarbakki — endaraðhús
ca. 210 fm á tveimur hæöum. Á efri hæð eru ytri gangur, skáli,
gestasnyrting, stofa 1 herbergi og eldhús. Á neðri hæð eru 5
herbergi, sjónvarpsskáli, bað, þvottahús og geymsla. Bílskúr. Verð
27 millj. útb. 18 millj.
6 herb.
Hjallabraut 5-
ca. 136 fm á 1. hæö í þriggja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, skáli,
sjónvarpsherbergi og 3 herbergi, eldhús og baö. Stórglæsileg íbúð.
Skipti á einbýlishúsi eöa raöhúsi á byggingarstigi. Verö 19 millj.,
útb. 12.5—13 millj.
■u.
s
s
V
N
s
s
ss
N
\
ca. 60 fm á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herbergi, eldhús og
bað. Sameiginlegt þvottahús og góð geymsla í kjallara. Verö 8.5
millj., útn. 6.5 millj.
Borgarholtsbraut — sér hæð
ca. 130 fm á efri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, 4 herb., eldhús og bað.
Þvottahús inn af eldhúsi. Suður svalir. Bílskúrssökklar. Verð
18.5—19 millj., útb. 13 millj.
Arnartangi — endaraðhús
ca. 100 fm stofa, 3 herb., eldhús og baö, fataherb., sauna. Laust
strax. Verð 14.5 millj., útb. 10 millj.
Háteigsvegur — 3ja herb.
ca. 100 fm í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað, geymsla.
Fellsmúli — 4ra herb.
ca. 110 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og bað.
Aðstaða fyrir þvottavél á baði. Bílskúrsréttur. Verð 16 millj., útb.
11 millj.
Kleppsvegur — 4ra—5 herb.
ca. 100 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús
og bað. Mjög vönduð íbúð með suöur svölum. Verö 15 millj., útb.
10 millj.
Grettisgata — 3ja herb.
ca. 80 fm á 3. hæð í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað.
Nýleg eldhúsinnrétting. Nýtt tvöfalt gler. Suður svalir. Sameign
teppalögö. Verö 11 millj., útb. 7.5 millj.
Dúfnahólar — 3ja herb.
ca. 90 fm stofa, 2 herb. eldhús og bað. Aðstaða fyrir þvottavél í
eldhúsi. Bílskúr í byggingu. Verð 12 millj., útb. 8 millj.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
ca. 85 fm í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað,
þvottahús á hæðinni. Suöur svalir. Glæsileg íbúð. Verð 11.5 millj.,
útb. 8 millj.
Ásbraut — 5—6 herb.
ca. 140 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 4 herb., eldhús
og bað. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Skipti koma
til greina á húsi með tveimur íbúðum. Verð 15 millj., útb. 10 millj.
Stigahlíð — 5—6 herb.
ca. 140 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 3 herb., eldhús
og bað. Kæligeymsla í forstofu. Þvottahús og geymsla í risi. Vestur
svalir. Verð 18 millj., útb. 12.5 millj.
Holtsbúð — einbýlishús
Ca. 125 fm. Stofa, 3 herb. eldhús, gestasnyrting, bað, sauna,
þvottahús og geymsla. Bílskýli. Verð 19 millj., útb. 13 millj.
Langafit — einbýlishús
á þremur pöllum. Á neðsta palli eru 2 svefnherb. snyrting, þvottahús
og geymsla. Á næsta palli stofa, skáli, herb. Á efsta palli 2
svefnherb., og bað. Bílskúr.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 75061.
Friðrik Stefánsson viðskiptafr.
4
4
4
4
4
4
é
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Sörlaskjól
2ja herb. rúmgóð og snyrtileg
kjallaraíbúö viö Sörlaskjól.
Grettisgata
2ja herb. góð íbúð á jarðhæð
við Grettisgötu. Sér hiti.
Neshagi
3ja herb. snyrtileg lítið niður-
grafin kjallaraíbúð við Nes-
haga. Sér inngangur.
Eiríksgata
Höfum í einkasölu 4ra herb.
mjög góða íbúð á 2. hæð við
Eiríksgötu. ásamt 2 litlum
herbergjum í risi. Bílskúr fylgir.
íbúðin veröur laus fljótlega.
Hraunbær
5 herb. falleg íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ. íbúðin losnar á
næsta ári. Góöir greiösluskil-
málar. Góð fjárfesting.
Viðlagasjóðshús
Mjög gott 122 fm 4ra herb.
viölagasjóöshús ásamt bílskúr
viö Holtsbúö. Skipti æskileg á
3ja—4ra herb. íbúð í Reykja-
vík.
Einbýlishús
Ca. 160 fm mjög gott einbýlis-
hús við Löngufit, Garðabæ. Ca.
40 fm bílskúr fylgir. Skipti á
minni íbúö koma til greina.
Verzlunarhúsnæði .
Til sölu er ca. 200 fm verzlunar-
húsnæöi í verzlanasamstæðu á
mjög góöum stað í Vesturbæn-
um.
í smíðum
3ja herb. mjög vel staösett íbúð
í smíöum við Hraunbæ. íbúðin
selst tilbúin undir múrverk, en
sameign fullfrágengin. íbúðin
afhendist í júní. Teikningar til
sýnis á skrifstofu vorri.
Höfum kaupanda
að góöu einbýlishúsi eöa raö-
húsi. Mjög góð útborgun, sem
kemur fljótt.
Seljendur athugið
Vegna mikillar eftirspurnar,
höfum við kaupendur að
2ja—6 herb. íbúöum, sérhæð-
um, raðhúsum og einbýlishús-
um.
Málflutnings &
k fasteig nastofa
Agnar Bústatsson. hrl.,
Halnarstrætl 11
Símar 12600, 21750
Utan skrifstofutfma:
— 41028.
kl6180-28030
Karlagata
1 herb. og eldhús. Verð 5 millj.,
útb. 3.5 millj.
Hraunbær
Einstaklingsíbúö. Verð ca. 4
millj
Asparfell
Mjög góð 4ra herb. íbúð ca.
100 ferm. Skipti á minni íbúð
koma til greina.
Kóngsbakki
Mjög góð 108 ferm. 4ra herb.
íbúð á 2. hæð. Verð ca. 14 millj.
Álfhólsvegur
100 ferm. góð jaröhæö. Verð
12 millj.
Laugarneshverfi
Ca. 140 ferm. hæð. Verð 16
millj.
Torfufell
Skemmtilegt raðhús 137 ferm.
Bt'lskúr. Verð ca. 22 millj.
Frakkastígur
Húseign með 4 íbúöum 100
ferm. að flatarmáli. 300 ferm.
eignarlóð.
Leirubakki
2ja herb. íbúö í mjög góöu
standi.
Krummahólar
4ra herb. endaíbúö. Verð 14
millj.
Grundarfjörður
5 herb. sem nýtt einbýlishús við
Hlíðarveg. Verð 14 millj.
4ra herb. hæð og ris við
Grundargötu. Verð 10 millj.
Vogar
Vainsleysuströnd
140 ferm. nýtt einbýlishús.
Verð 15—16 millj.
Hvolsvöllur
Norskt viölagasjóöshús 127
ferm. Verð 12—14 millj.
Fokhelt einbýlishús 118 ferm.
Verð 6 millj., útb. 3 millj. á 18
mánuðum.
Seljendur
Okkur vantar allar stæröir og
gerðir eigna á skrá.
Vinsamlegast hafið samband
við okkur sem fyrst.
SKÚLATÚNsf.
Fasteigna- og skipasala
Skúlatúni 6, 3. hæð
Sölumenn: Esther Jónsdóttir og
Guðmundur Þórðarson. kvöld-
og helgarsimi 351 30.
Róbert Árni Hreiðarsson,
I lögfræðingur.
c í nii a d 911 cn _ omn sölustj. lárus þ. valdimars.
bllVIAn ZIIDU ZIj/U logm.jóhþorðarsonhdl
í framtíðarmiðbænum
Við Álftamýri á 2. hæö 4ra herb., stór og mjög góö íbúö,
rúmir 110 ferm. Teppalögð með harðviöarinnréttingu,
bílskúr. Góö fullgerö sameign. Útsýni.
Ný úrvals íbúð
2ja herb. á 4. hæö viö Seljabraut. íbúöin er rúmir 70 ferm.
Mjög vönduö innrétting. Smekkleg í fallegum litum. Sameign
er ekki fullgerð. Mjög mikiö útsýni.
Úrvals íbúð við Dalsel
4ra herb. á 1. hæö 110 ferm, sér þvottahús, danfoss kerfi,
fullgert bílahús í sameign.
Endurnýjuð hæð
í vesturborginni
5 herb. efri hæö 114 ferm. viö Sólvallagötu. Nýtt eldhús,
nýtt baö, ný teppi, tvö risherb. fylgja meö, w.c., sér hitaveita.
Verö aöeins 15.5 millj.
Á efstu hæð í háhýsi
4ra herb. mjög góö íbúö viö Ljósheima 96 ferm. Vel meö
farin, sér þvottahús, tvær lyftur, útsýni. Verð aöeins 12.5
millj.
Mávahlíð Skaftahlíð
3ja herb. góöar íbúöir í risi og kjallara. Leítið nánari
upplýsinga.
Stórt gott einbýlishús
óskast til kaups meö 5—6 svefnherþ. Þarf ekki að vera
Tullgert. Skipti á glæsilegu einbýlishúsi koma til greina,
(minna hús).
AIMENNA
Gieðilegt sumar FASTE1GNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Gleðilegt
sumar
Opið í dag
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúö ca. 100 fm. Verð
12.5 milljónir. Útborgun 8.5
millj.
SKIPASUND
4ra—5 herb. góð rishæð. Nýtt
eldhús. Bílskúrsréttur ca. 40 fm
fylgir. Verð 11,5—12 millj.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
GRETTISGATA
góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Verð 10,5 millj. Útborgun
8—8,5 millj.
ÞINGHOLTSBRAUT
mjög góð 3ja herb. íbúö á 1.
hæö. Bílskúrsréttur. Útborgun
8.5 millj.
2JA HERB. ÍBÚÐ
við Sogaveg í kjallara.
Útborgun 4—4,5 millj.
2JA HERB. ÍBÚÐ
við Mánagötu í kjallara.
Útborgun 5 millj.
FRAMNESVEGUR
3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Verð
10.5 millj.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. kjallaraíbúö. Sér hiti.
Sér inngangur. Útborgun 6
milljónir.
ÞORLÁKSHÖFN
ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð.
HVERAGERÐI
nýtt parhús ca. 80 fm. Verð 7,5
millj. Bílskúrsréttur. Bifreið
getur gengiö upp í kaupverð.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ:
einbýlishúsi eða sérhæð með
bílskúr í Reykjavík eða Kópa-
vogi.
3ja herb. íbúð í Fossvogi eða
nágrenni.
4ra herb. íbúðum á Reykja-
víkursvæöinu.
2ja og 3ja herb. íbúöum og
stærri í Breiðholti.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM FASTEIGNA
Á SÖLUSKRÁ.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
Fasteignatorgið gröfinnm
Óskum eftir
Öllum
tegundum
eigna
á skrá.
Fasteigna
torgid
GROFINN11
Sími:27444
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi: 52518
Sölumaður: Þorvaldur Johannesson
Heimasimi: 37294
Jon Gunnar Zoega hdl Jon Ingoltsson hdl.
Til sölu
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í
sambyggingu við Eskihlíð
Stærö um 110 fm. Laus 14.
maí.
Dr. Gunnlaugur
Þórðarson hrl.,
Bergstaöastræti 74 A.
Sími 16410.
Fastur víötalst. 11—12 alla daga.