Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 29
- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vörubíll tit sölu Volvu F88 '69 með nýupptekna vél og gírkassa í góöu standi. Uppl. í s. 95-1336 á kvöldin. Til sölu Land Rover árgerö 1974 diesel, vel meö farinn, ný uppgerö vél, ný dekk. Upplýsingar í síma 84909. Vörubíll til sölu Volvo F 85 árg. 1973 ekinn aöeins 37 þús. km. Uppl. í síma 98-1754 og hjá Velti h/f sími 35200. Bændur 18 ára stúlka utan af landi óskar eftir aö komast á gott sveita- heimili í sumar. Er vön sveita- störfum, getur komiö strax. Uppl. í síma 99-5866. Herbergi óskast m/aög. aö baöi og eldhúsi. Fyrirframgr ef óskaö er. Tilboö leggist inn á Mbl. merkt: „herbergi 3696“ f. 27. apríl. Trollspil 4ra—5 tonna trollspil í góöu lagi óskast keypt. Símar 34349 og 30505. Gamlar myntir og pen- ingaseölar til sölu Sendist eftir myndskreyttum sölulista nr. 9, marz 1978. M0NTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn DK. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Nýtt líf Almenn vakningarsamkoma ( kvöld kl. 20.30. Gestur Theodór Petersen frá Færeyjum. Beöiö fyrir sjúkum allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Kveöjusamkoma í kvöld fyrir lautinant Reidun og Arvid Evju. Öskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir. Frá Guðspekifélayinu Aski if tarsimi Ganqleia er 1 7b?0 Erindi Birgis Bjarnasonar „Smá- munir" veröur í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22 á morgun föstu- dag kl. 9. Öllum heimill aögang- ur. Veda. Miövikudag kl. 9 fræösluflokkur Einars Aöalsteinssonar um sjálfsrækt. Reykjavíkurstúkan. ÚTIVISTARFERÐIR Sumard. fyrsti: Kl. 10 Skarðsheiði gengiö á Skaröshyrnu 946 m og Heiöarhorn 1053 m. Fararstj. Kristján ,M. Baldursson. Verö 2500 kr. Kl. 13 Þyrill eða* Þyrilsnes. Fararstj. Þorleifur Guömunds- son og Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 2000 kr„ frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur haldin í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. ÍIIIIAFÍUIG ÍSUINBS 010UG0TU3 SIMAR. 1U98 og 19533.' Sumardagurinn fyrsti 20 apríl. l. kl. 10.00 Gönguferö á Esiu (Kerhólakamb 852 m. ) Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. 2. kl. 13.00 Blikdalur. Létt gönguferö. Fararstjóri: Ein- ar Halldórsson. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá um- feröarmiöstööinni aö aust- anverðu. Laugardagur 22. apríl kl. 13.00. Reykjanes. Söguskoðunarferð. Fararstjóri: Séra Gísli Brynjólfs- son. Verö kr. 2500 gr. v/bfllnn. Árbókin 1978 er komin út. Feröafélag íslands. Aöalfundur íslenzka- ameríska félagsins veröur haldinn miövikudaginn 3. maí kl. 5.15 aö Hótel Loft- leiöum. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. SKÍÐADEILD I.O.G.T. St. Andvari no. 265 fundur í kvöld kl. 8.30. Æ.T. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Sam Glad. Félagar í Skíðadeild K.R. Innanfélagsmót deildarinnar veröur haldiö sumardaginn fyrsta. Mótiö hefst kl. 13.00. Veitingar og verölaunaaf- hending aö móti loknu. Félagar hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Sumarfagnaöur félagsins veröur í Dómus Medica laugard. 22. þ.m. kl. 20.30. Mætiö vel og stundvíslega. Skemmtinefndin. Tilkynning frá Skíðafé- lagi Reykjavíkur Skiðamót er fyrirhugaö fyrir skólanema 13 ára og eldri, í framhaldsskólum á Stór- -Reykjavíkursvaaöinu. Göngumót 3ja manna sveit í boögöngu (3x3 km). Svigmót 5 manna sveit í svigi, keppir fyrir hvern skóla og 4 beztu veröa reiknaðir út. Mótstjóri er Ágúst Björnsson. Bæöi mótin munu fara fram í Bláfjöllum. Keppnisdagar veröa tilkynntir seinna. Skráning í bæöi mótin fer fram á skrifstofu Skíöafélags Reykjavíkur, Amt- mannsstíg 2 mánudaginn 24. apríl milli kl. 6—8. Mjög áríöandi aö allir keppendur mæti til skráningar. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Aðalfundur Verzlunar- mannafélags Hafnarfjarðar veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu í Hafnar- firöi laugardaginn 22. apríl kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnaö í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 22. apríl 1978 kl. 20.30. Skemmtiatriöi og dans. Allir Austfiröingar velkomnir, meö gesti. Austfiröingafélagiö Reykjavík. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Líftryggingafélags- ins Andvöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga h.f., veröa haldnir fimmtudaginn 1. júní n.k. aö Bifröst í Borgarfirði, og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna. Tilleigu á Ártúnshöfða aöstaöa fyrir sælgætissölu eöa smá veitingarekstur. Húsnæöi þetta er mjög vel staösett. Sími 28248 — 72629. Útboð — Gatnagerð Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í gerö gatna og lagna í nýju iönaöarhverfi viö Reykjanes- braut. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6 gegn 10.000.- skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtud. 27. apríl kl. 11. Bæjarverkfræöingur. Umbúðamiðstöðin h.f. óskar eftir tilboöum í jarövinnuframkvæmd- ir aö Héöinsgötu 2, í Reykjavík. Útboösgögn veröa afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar h.f., Suöurlandsbraut 4 gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á Verkfræöistofu Stefáns Ólafssonar h.f. kl. 11.00 þann 28. apríl ‘78 Pall-lyfta fyrir vörubifreið Til sölu er ný og ónotuö lyfta fyrir afturenda palls vörubtla. Lyftir 580 kg. — Eigin vigt 104 kg. — Rafknúinn (12 V) — Lyfti-hæö 105 cm. Upplýsingar gefnar á bílaverkstæöi okkar aö Sætúni 8 — Sími 24000. O. Johnson & Kaaber h.f. Utankjörstaðakosning Utankjörstaöaskrifstofa Sjálfstæóísflokksins er í Valhöll, Háaleitis- braut 1, 3. hsaö. Símar: 84037 — 84302 — 82900. Sjálfstæöisfólk: Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem veröa ekki heima á kjördegi, sunnudaginn 28. maí n.k. Utankjörstaöakosningin hefst sunnudaginn 30. apríl og fer fram í Miðbæjarskólanum. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík efnir til fundar í Valhöll viö Háaleitisbraut 1, mánudaginn 24. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Hvaö hefur sjálfstæöisstefnan fram yfir aórar stjórnmélastefnur? Frum- mælandi Friörik Zophusson, fram- kvæmdastjóri. Ailt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjómin. Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur Hveragerði Almennurfélagsfundur verður haldinn í Hótel Hveragerði, föstudaginn 21. aprfl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Lögö verður fram til afgreiöslu, tillaga uppstillingarnefndar, um framboö flokksins til næstu sveitarstjórnarkosninga. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Önnur mál. Stjórnin. KÓPAVOGUR KOPAVOGUR Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi heldur fund mánudaginn 24. apríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö Fundarefni: 1. Framboösmál. Afgreiösla á tillögu kjörnefndar um breylingar á skipan framboöslista vegna bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ungt fólk í Breiðholti Þór félag ungra sjálfstæöismanna í Breiöholti hefur opnaö skrifstofu aö Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga frá kl. 18—20, nema mánudaga frá kl. 18—22. Stjórnarmenn félagsins veröa þar til viötals, og munu þeir gefa upplýsingar um málefni Breiöholtshverfa. Einnig mun skrifstofan veita allar nánari upplýsingar um komandi kosningar. Viö viljum eindregiö hvetja sem flest ungt fólk aö hafa samband viö okkur- Þór félag ungra sjáltstæðismanna I Breiðholti. Njarðvík Sameiglnlegur fundur sjálfstæöisfélaganna f Njarövík í Sjálfstæöis- húsinu, laugardaginn 22. apríl kl. 2 e.h. Framboöslisli lagöur fram. Stjórnir félaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.