Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978 II iCáöRnuiPÁ Spáin er fyrir daginn ( dag UM Hrúturinn |T|| 21. marz—19. apríl Láttu ekki smávægilegar tafir setja þÍK út af laginu. Ef þú þarft að gera einhverjar brcyt- ingar skaltu gera þær í dag. Nautið 20. apríl—20. maí Vinur þinn kann að vera í einhverjum vandræðum. réttu hnnum hjálparhiind. Dagurinn verður skemmtilegur. Tvíburarnir 21.maí—20. júni Dagurinn vcrður hinn ánægju- legasti { alla staði, en fátt markvert gerist. Vertu hcima í kvdld. ZW&l Krahhinn 21. júnf—22. júlf Stutt ferðalag með fjölskyldunni gerir dasrinn eftirminnileKan. Gættu hófs í mat ug drykk. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Gcrðu ekkert f fljótfærni sem þú gætir átt eftir að sjá eftir. Þú ættir að hvfla þig vei í dag. <1 (®f Mærin 23. ágúst—22. sept. Uú neyðist til að gera einhverjar hreytingar varðandi mikilvægt mál. Ráðfa-rðu þig við aðra fjdlskyldumeðlimi. Vogin W/í23. sept.—22. okt. Dagurinn er vel fallinn til skcmmtana og félagsstarfa. En umfram allt skaltu Ijúka skyldu- störfunum fyrst. Drtkinn 23. okt—21. nóv. Láttu eitthvað gott af þér leiða í dag. Tækifærin til þess eru óteljandi. Vertu heima í kvöld. Bogmaðurinn Lxli 22. nóv.—21. des. Eitthvert smáóhapp kann að hreyta áætlunum þínum i dag. En það er engin ástæða til að örvænta. allt fer vel að lokum. Wmxl Steingeitin UBk\ 22. des.—19. jan. Vinur þinn leitar til þín um ráð, hikaðu ekki við að hjálpa honum. Bjóddu heim góðum vinum og gerðu þér glaðan dag. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. t»ér gefst kærkomið tækifæri til aö koma á sáttum í leiðindamáli. En gættu þess að vera sann- Kjarn. Fiskarnir 19. feb.—20. marz l»að er yfirleitt happadrýgra að raða málin í ró og naði en að þrjóskast við og framkvæma allt cftir eigin höfði. 1 Tracy visa»“ Straurn á Siig+hlorann, er> er i báðum a'ttum. ■ • STÓRKOtTLKGT/ EKKI VEIT GG Ar HVERJU p6t«l B'AT- UR ER HÉR, EN LÖGGAN VEIT EKKI UM HAMN .’ © Bl'll's FJÁRANS SAR® HEFUR OPNAST AFTUR. KEMST EKKI LANGr SVONA . VElT UM STAD EKKI LANGT HÉOAN, EVJU! LJÓSKA l'VE BEEN THINKING ABOUT Y0UR PR0BLEM,5IR_ MAH&E V0U FALL A5LEEP IN CLA55 BECAU5E 0F UNC0RRECTEP A5TI6MATI5M... 3‘M., íg hef verið að velta fyrir mé r \annski sofnarðu í tímum út af vandamáli þínu, herra. sjónskrkkju? 0, það var svo sem auðvitað. Þér myndi ekki þykja verra að sjá mig með gleraugu, eða hvað Mæja? SMÁFÓLK 50M£ 0F U5 THINK (i)E L00K KIND 0F CUTE U)ITM OUR6LA55E5 5IRÍ Sumum okkar finnst við heldur snotur með gleraugu, herra!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.