Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.04.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1978 33 Norsk gæðavara AKARN fyrir huröir 185—280 og 316 — 345 cm á hæð Verö frá kr. 23.500. H Dalshraun 13, — Hafnarfiröi, F sími 54444. KAFFISALA í dag, sumardaginn fyrsta, veröur kaffisala til ágóöa fyrir sumarbúöirnar í Vatnaskógi, í húsi KFUM & K aö Amtmannsstíg 2b. Kaffisalan hefst um kl. 2 og stendur fram eftir deginum meöan aösókn veröur (kaffisala veröur ekki um kvöldiö). Um kvöldið veröur Skógarmannafundur í húsi KFUM & K aö Amtmannsstíg 2b, þar sem sýndar veröa myndir úr Vatnaskógi, karlakór syngur o.fl. Viö vonum aö sem flestir komi á samveru þessa, en allir eru velkomnir. í lok samverunnar verður tekiö á móti gjöfum í Skálasjóð. Þá viljum viö geta þess aö innritun er hafin í flokkana í Vatnaskógi. Skógarmenn K.F.U.M. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Tísku- sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður í Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr islenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Vinnujakkar og sportjakkar kr. Rúiiukragapeysa kr. Kuldaúlpur kr. 7.900. _ 2.900 - 6 900-- Storkostlegur afslattur Mkið vöruurval Vinnuskyrta kr. 1.80 Wranglerbuxur frá kr. 3.900- Sjólidaskyrtur 2.900.- Vinnufatabúðin i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.