Morgunblaðið - 03.05.1978, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978
Felldur verði
niður söluskatt-
ur af raforku
BÆJARSTJÓRN Siglufjarðar hef-
ur sent frá sér ályktun þar sem
m.a. er fagnað þeirri ákvörðun
ríkisstjórnarinnar að taka ekki
tillit til stjórnskipaðrar nefndar
sem gerði tillögur um lausn
rekstrarfjárvanda Rafmagns-
veitna ríkisins, sem fram komu í
hækkun á verðjöfnunargjaldi af
raforku úr 13% í 20% eða um 740
m. kr. á ári.
Þá vill bæjarstjórnin taka undir
þær tillögur sem fram hafa komið
að undanförnu „að þegar í stað
verði felldur niður söluskattur af
raforku, svo og gasolíu til raforku-
vinnslu til þess að bæta sam-
keppnishæfni innlendra orkugjafa
við innflutta".
Var Abraham
Lincoln
hjartveikur?
Los Angeles AP.
ABRAHAM Liricoln, fyrrv. Banda-
ríkjaforseti, var hjartveikur og
hefði að öllum líkindum dáið áður
en kjörtímabili hans lauk þó svo
að ekki hefði komið til morðið í
leikhúsinu, að því er dr. Harold
Schwartz læknir i Los Angeles
heldur fram. Hann segir að
útlitsleg einkenni sem munu vera
arfgeng séu til dæmis, að armar og
fótleggir eru óeðlilega langir,
brjóstkassi innfallinn og ónóg
stjórn á augum sem veldur því, að
fólk sem hefur þessi einkenni er
oft rangeygt eða tileygt. Segir dr.
Schwartz sem kynnt hefur sér
gaumgæfilega heimildir um Lin-
coln og ætt hans, að forsetinn hafi
haft þessi einkenni. Hann kveðst
hafa rannsakað mál Lincolns síðan
árið 1959, þegar hann varð var við
sjúkdóminn, sem kallaður er
marfansyndrome, í ungum dreng
og komst að því að Lincoln var
einn forfeðra hans. Schwartz er
þeirrar skoðunar að þrjú af
börnum Lincolns hafi dáið úr
þessum sjúkdómi og hafi honum
nú tekizt að rekja sjúkdóminn til
forfeðra Lincolns á Englandi aftur
til 15. aldar. Schwartz segir að
síðustu mánuðina sem Lincoln
hafi lifað hafi hann þolað mjög
litla áreynslu, fengið höfuðverk æ
ofan í æ og hafi stundum verið
rúmliggjandi af þreytu og höfuð-
kvölum. Hafi þetta verið vísbend-
ing um að hjarta hans væri að gefa
sig.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17355
Óskilmunadeild
lögregiunnar
í vörslu lögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo
sem reiöhjól, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur,
veski, buddur, úr, gleraugu, barnavagnar o.fl.
Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt,
vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu
óskilmunadeildar á Hverfisgötu 113 (gengið inn
frá Snorrabraut) næstu daga kl. 2—7 e.h. til að
taka við munum sínum, sem þar kunna aö vera.
Þeir munir sem ekki veröa sóttir, verða seldir á
uppboði. Lögreglustjórinn í Reykjavík.
ELDHÍS
GLLGGATJÖLD
ný sending
gerö 2120 breidd 270 cm. kr. 8.023-
Vorum að fá nýja sendingu af norskum og
sænskum eldhúsgluggatjöldum.
Litir og stærðir í úrvali. Hentar fyrir
gluggabreiddir frá 90 cm og upp í 180 cm.
SKIPHOLTI17A-SIM117563
Wmmmmmmmm
Listkynning
Listkynning
ISLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR er meö listkynningu í
Hafnarstræti 3.
Sýndir veröa leirmunir eftir HAUK DÓR og Batik kjólar,
„K O S“ kjólar, eftir KATRÍNU og STEFÁN.
Sýningin er opin á venjulegum verzlunartíma kl.
9.00—6.00 og laugardaga kl. 9.00—12.00.
Islenzkur heimilisiðnaður
Hafnarstræti 3
Bilsby' Skurvog-ne A-S
Industribakken 1. Sengelöse. 263(LTaastrup.
Danmark. Talsimi 09—02-99 47 08
StarfsfólksvaKnar, skrifstofuvagnar.
ibúðarvagnar. geymsluvagnar. hreinlætisvagaar.
(jóðfúslega biðjið um upplýsingapésa.
• Lengi getur gott batnað
• ISlú á 450 kg. burðaröxli
• Nú á sverum blöðru-hjólbörðum
• Til afgreiðslu strax
Greiðsluskilmálar
BENCO,
Bolholti 4, Reykjavík; sími 91-21945
Skgndil^álpar-
kassar
með öllu því nauðsynlegasta
fyrir skyndihjálp. í kassanum eru umbúðir
og tæki samkvæmt vestur-þýskum staðli.
Slíkur kassi ætti að vera bæði
í atvinnu- og einkabifreiöum, skólum, á
heimilum og á vinnustöðum.
HJdLPdRTÆKIdBdllKmil
NÓATÚNI 21 • SÍMI 213 33 -105 REYKJAVÍK