Morgunblaðið - 03.05.1978, Side 28

Morgunblaðið - 03.05.1978, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978 West Ham fallið eft- ir 20 ár í 1. deildinni SÍÐASTA umferð ensku «k skozku deildarkeppninnar var lcikin á laugardaginn og er nú aðeins ólokið örfáum leikjum. sem fresta varð vegna frostanna í vetur. Úrslit eru kunn í flestum deildum. Það eru margir scm nú fagna sigri en aðrir eru ekki jafn glaðir, nefnilega þeir, sem hafa mátt þola fall niður í næstu deild fyrir neðan. Eins og áður hefur komið fram er Nottingham Forest enskur meistari í ár í fyrsta skipti og hafði liðið umtalsverða yfirburði yfir önnur lið. Rangers varð skozkur meistari og er þetta í 36. skipti, sem þetta gamal- kunna félag hreppir titilinn. Celtie hefur 30 sinnum orðið meistari. í 1. deildinni ensku hreppti Liverpool annað sætið en niður í 2. deild falla Leicester, Newcastle og að öllum líkindum West Ham. í 2. deild sigraði Bolton og flyst upp í 1. deild ásamt Southampton og Tottenham. Úr 2. deild falla Hull, Mansfield og eitt lið til viðbótar, sem óvíst er hvert verður. Wrexham sigraði í 3. deild og flyst upp í 2. deild ásamt Cambridge og Preston. Watford sigraði í 4. deild og flyst upp í 3. deild ásamt Brentford, Southend og Swan- sea. I Skotlandi varð Morton sigur- vegari í 1. deild og flyst upp í úrvalsdeildina ásamt Hearts en úr úrvalsdeildinni féllu Clydebank og Ayr. En þótt margir dagar séu síðan Nottingham Forest tryggðu sér meistaratitilinn voru leikmenn liðs- ins í sviðsljósinu á laugardaginn því fyrir leikinn gegn Birmingham var þeim afhentur Englandsbikarinn til varðveizlu í eitt ár.a.m.k. Gífurleg fagnaðarlæti voru á vellinum og þeir 38 þúsund áhorfendur, sem voru til staðar, hylltu sína menn ákaft. En Nottingham var ekki í góðu formi á laugardaginn og aðeins stórgóð markvarzla Peter Shilton færði Nottingham annað stigið í leiknum. Liverpool er í feikna stuði um þessar mundir. Á laugardaginn lék Liverpool við West Ham á Upton Park í Lundúnum og vann Liverpool létt 2:0. Mörkin skoruðu Terry MeDermott og David Fairclough. Áhorfendur voru rúmlega 37 þúsund. Og á mánudagskvöldið fékk Liver- pool Manchester City í heimsókn og unnu heimamenn stórsigur 4:0. Skotinn Kenny Daglish var í miklu stuði og skoraði þrjú mörk og Phil Neal skoraði fjórða markið úr ítaspyrnu skömmu fyrir leikslok. Ósigurinn á laugardaginn dæmdi West Ham í 2. deild eftir 20 ár í 1. deild. Reyndar er fræðilegur mögu- leiki á því að Wolves falli. Félagið á eftir tvo leiki og eina von West Ham er sú að Wolves tapi báðum leikjun- um með miklum mun, þá er hugsan- legt að Wolves falli með verri markatölu en jafnmörg stig og West Ham. Langsóttur möguleiki, sem aðeins tryggustu aðdáendur West Ham velta fyrir sér af einhverri alvöru. Það var mikið í húfi hjá Úlfunum á laugardaginn þegar þeir fengu Manchester United í heimsókn. Brian Greenhoff tók forystuna fyrir Manchester í fyrri hálfleik en tvö mörk í seinni hálfleiknum tryggðu Wolves sigur. Martin Patching skoraði fyrra markið en Mel Eves það seinna. Tap West Ham þýddi að Chelsea og QPR voru úr fallhættu og veitti sannarlega ekki af að hressa upp á leikmenn Chelsea, sem á Kcnny Dalglish gerði þrennu í leik Liverpool á mánudaginn laugardaginn töpuðu 6:0 fyrir Ever- ton. Markakóngurinn Bob Latchford skoraði tvö markanna og þar með náði hann að skora 30 mörk í 1. deild í vetur og krækti hann sér í 10 þúsund punda verðlaun (tæpar 5 milljónir króna), sem Daily Express og Adidas höfðu heitið þeim leik- manni 1. deildar, sem tækist að skora 30 mörk. Önnur mörk Everton skoruðu Martin Dobson, Neil Robin- son, Billy Wright og Mick Lyons. Áhorfendur voru 39,504. Á laugardaginn mætast Arsenal og Ipswich í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Þessum liðum gekk misvel á laugardaginn. Arsenal sigraði Middlesbrough í slökum leik á heimavelli sínum 1:0 með marki Frank Stapleton en Ipswich tapaði illa fyrir Áston Villa á útivelli, 6:1. Ipswich var með nýliða í markinu að nafni Paul Overton og má með sanni segja að hann hafi ekki byrjað feril sinn vel. John Deehan skoraði tvö af mörkum Aston Villa en önnur mörk skoruðu þeir Andy Gray, Brian Little, Frank Corrodus og Gordon Cowans. Nokkrir af leikjum síðustu um- ferðarinnar höfðu sáralitla eða enga þýðingu fyrir liðin, sem léku. Nor- wich og West Bromwich skildu jöfn 1:1. Cyrille Regis náði forystunni fyrir West Brom en Duncan Forbes jafnaði fyrir Norwich í sínum síðasta leik fyrir félagið. Manchester City og Derby skildu einnig jöfn 1:1. Assa Hartford skoraði fyrir Man- chester en Gerry Daly jafnaði fyrir Derby. Þá skildu Bristol City og Coventry jöfn 1:1. Fyrir Bristol skoraði Joe Royle en Ian Wallace skoraði fyrir Coventry. Botnliðin Leicester og Newcastle mættust í Leicester og horfðu aðeins 11 þúsund áhorfendur á þá viðureign. Leicester vann 3:0 með mörkum Mark Good- win, Roger Davies og Geoff Salmons. Þetta var í fyrsta skipti í vetur, sem Leicester tekst að skora þrjú mörk í leik og verður það að segjast eins og er, að framlínumenn Leicester Frank Stapleton hafði ástæðu til að fagna um helgina eins og er þessi mynd var tekin í bikarleik Arsenal gegn Orient fyrr í vetur. hafi fundið skotskóna heldur seint. í 2. deild mættust Southampton og Tottenham í Southampton og skildu liðin jöfn 0:0. Þar með var ljóst, að þau myndu bæði fylgja Bolton upp í 1. deild. Brighton vann sinn leik en það dugði ekki til, Tottenham fór upp á betri markatölu en liðin hlutu jafn mörg stig í mótinu. Hull og Mansfield eru þegar fallin í 3. deild og mestar líkur eru á því að Orient fylgi þeim niður. Hér verða taldir upp leikir 2. deildar, úrslit, nöfn markaskorara og áhorfendafjöldi: Bolton 0 — Fulham 0, 34,110. Brighton 2 (Ward, Horton) — Blackpool (Hatton) 33,431. Butnlay 2 (Futcher, sjálfsmark, Smith) — Luton 1 (Ingram), 11, 628. Crystal Palace 5 (Harkouk, Walsh, Swindle- hurst 3) - Blackburn 0, 12,664. Hull 0 — Bristol Rovers 1 (Randall), 3,645. Mansfield 1 (Pate) — Orient 1 (Mayo), 6,336. Millwall 2 (Walker, Hazell) - Oldham 0, 7,002. Sheffield Utd 0 — Cardiff 1 (Evans), 13,687. Southampton 0 — Tottemhan 0, 28,846. Stoke 1 (Crooks) — Notts County 1 (Bradd), 13.789. Sunderland 3 (Bolton 2, Rowell) — Charlton 0, 16,718. ENGLAND. 1. DEILÐ. Arwnal — Middlesbruoitll 141 Astun Villa — IpHWÍch 6.1 Bristol City — Covcntry 1.1 Evcrton — Chclsca 64) Lciccstcr — Ncwcastlc 3.0 Manchcstcr City — Dcrby 1.1 Norwich — Wcst Hrumwich 1.1 Nottimcham Eorcst — Birminxham 0.0 QPK - Lccds IJtd. 04) Wcst llam — Livcrp<s)l 0.2 Wolvcrhamton — Manchcster lltd 2.1 Livcrpool — Manchcstcr City 44) ENC.LAND 2. DEILD. Bolton — Eulham 0.0 Brixhton — Blackpool 2.1 Burnlay — Luton 2.1 Crystal I’alacc — Blackburn 5.0 llull - Bristol Kovcrs 0.1 Mansficld — Oricnt 1.1 Millwall — Oldham 24) Shcfficld IJtd - Cardiff 0.1 Southampton — Tottcnham 0.0 Stokc City — Notts County 1.1 Sundcrland — Charlton 341 ENGLAM). 3. DEILI). Bradford City — Wallsalt 2.3 Cambridxc — Exctcr 2.1 ('arllslc — Swinsdon 2.2 Chcstcr — Pctcrborouxh 44) Colchcstcr — Shcfficld Wcd 1.1 Gillinxham — Lincoln 04) Ilereford — Wrcxham 1.1 Oxfurd - Bury 04) Plymouth — Port Vale 3.2 Prcston — Shrcwsbury 2.2 Kothcrham — Portsmouth 0.1 Rochdalc — Aldcrshot 0.0 Wrexhum — Pctcrborough 0.0 Plymouth — Bradford 6.0 Wallsall - Rotherham 3.1 ENGLAND. 4. DEILD Aldcrshot — llartlcpool 34) Barnsley — Wimblcdon 3.2 Darlinxton — Seunthorpe 1.1 Doncastcr — Kcadinx 2.2 Grimsby — Brcntford 2.1 iluddersfield — Bourncmouth 24) Ncwport — Southcnd 1.2 Rochdalc - Torquay 1.3 Swansca — lialifax 2.0 Watford — Southport 3.2 York - Northampton 04) SKOTLAND. ÚRVALSDEILD. Clydcbank — Ayr Utd 0.2 Dundcc IJtd - Partkk Thistlc 5.2 liibcrnian — Aberdeen 1.1 Rangcrs — Mothcrwcll 24) St. Mirren - Ccitic 3.1 SKOTLAND. 1. DEILD. Afrdric — Queen of thc South 24) Arbroath — Herats 0.1 Dumbaryon — Alloa 2.0 Ilamilton — Sterling Albion 3.1 Kilmarnock — East Eifc 0.0 Morton — Dundee 2.3 St. Johnstonc — Montrosc 14) SVÍWÓÐ. Lif) Teits Wirðarsonar. Ostcr. xcrfti 1.1 jafntcfli á útivclli xeitn Örcbro á mánudaxinn og cr liftift nú mcft 6 stix í dcildinni. • Tvii cfstu liftin. Malmfj ok Kalmar. cru mcft 7 stix. cn ásamt öster hafa Norrköpinx ox Gautaborx hlotift 6 stix. Örcbro fckk sitt fyrsta stix f Allsvcnskan mcð jafntcflinu xcxn Teit oK fílöKUm. cn hift fyrrum fraxa stúrlið, AtvidahcrK. cr cnn án stixa í dcildinni. firslit í Svíþjóft um helxina. Atvidaberx — NorrköpinK 1.3 DjurKaarden — Malmö 0.2 landskrona — VSstcrás 2.0 Kalmar — ElfsborK 2.1 Örcbro — öster i.i llalrastad — Gautaborx 1.0 Leik AIK ok Hammarby var frestað. BEUilA. EC BruKKC náfti aftclns jafntcfli kcku Iaikercn á útivrlli f 1. dcildinni f BcIkíu á sunnudaKÍnn. StÍKÍft úr þcssum leik na-Kði liftinu þó til sixurs í dcildinni. cn munurinn varft rkki ncma citt stÍK. Anderlccht vann lcik sinn á sunnudair inn. cn Standard Kcrði hins vcxar jafntcfli. ItruKKe hlaut 51 stÍK. Andcr lecht 50 ug Standard Líckc varft í þriftja sadi mcft 19 stÍK. llcffti farift svo f sfftustu umferftinni aft BruxKC hcffti tapaft. cn Andcrlccht ok Standard unnift. hcffti þurft krppni milli þcssara þrÍKKja lifta um mristaratitilinn f BcIkíu. Þar Kilda ckki rrxlur um markahlutfall cins ok víftast annars staftar. firslit á sunnudair inn. Lokcrcn — EC BruKKc 1.1 Anderlccht — WareKcm 34) Antwcrpcn - Standard Líckc 0.0 B.s>m — Licrsc 2.6 FC IJckc — Brrrschot 1.1 Kortrijk — Racinx Whitc 0.3 Wintcrslax — Charleroi 1,2 La Ijouvicre — BcrinKrn 14) Cercle — Bruxxr — Bcvcrcn 1.2 ÞrÍKKÍa cfstu liftanna í Bclxfu cr áftur Kctlft. cn Licrsc varft í fjórfta sa-ti mcft 47 stÍK- Talsvert bil var sfftan í nwsta fclax. cn þaft var Beveren meft 40 stix. Charlcroi. xamla liftift hans Guftxeirs la-ifssonar. varft 112. s«ptf mcft 29 stix. Tvö ncftstu liftin voru Cerclc llruxKc mcft 16 stíx «K Ihsim varft f 18. ok ncftsta sa’ti dcildarinnar mcft 16 stix. IIOLLAND. PSV Eindhovcn tapafti aftcins tveimur lcikjum í hollrnsku 1. drildinni á þcssu kcppnistímabili. cn xerfti hins vcKar II jafntcfli. Liftift fékk samtals 53 stix »K haffti fyrir nokkru tryKKt sér mcistara- titilinn. Ajax varft f öðru sæti f Ilollandi í ár mcft 49 stÍK. cn AZ ‘67 varð í þriftja sæti. Þaft cr athyxlisvcrt aft lift NEC frá Njimexen. sem var f efsta sa’tl 1. úciiúaiii.öai cfiir 18 umfcrðir, slapp naumlcxa vift fall. Varft í 16. sæti mcft 28 stix ásamt flciri liftum. Go Ahrad Eaxics. scm á sfnum tíma var á eftir Elmari Grirssyni. hlaut 27 stix. cn niftur f aftra dcild féllu EC Amstcrdam mcft 26 stix ok Tclstar mi’ft 14 stix. firslit um hclxina. AZ '67 — Ilaarlrm 6.0 Ajax - TC Twentc 4.1 E( Htrecht — PSV Eindhovcn 0.1 Vitcssc — Sparta 2.1 NAC - FC tlaax 1.0 Ecycmmrd — NEC 2.0 Koda — Vrnlo 2.1 Go Ahcad — EC Amstrrdam 2.0 Tclstar — Volrndam 14) spAnn, Tvut vikur cru nú liftnar sfftan Rcal Madrid tryKKfti scr sixur í krppninni f 1. drild á Spáni. IJm hclfdna fór 33. umfcrftin fram á Spáni ok urftu úrslitin þesnit Rcal SiK’icdad — Athlctico Bilbao 2.1 Valcncia — Betis 1.2 Vallccano — Barerlona 2.1 Elchc — Atlctico Madrid t.l Gijon — Cadiz 3.0 Burxos — Santandcr 04) Real Madrid — Hcruclcs 3.0 Espanol — Las Palmas 0,1 Scvilla — Salamanca 2.1 I sa-tunum á cítir Rcal Madrid cru Barrrlona. Valcncia ok Gijon öll mcft 39 sIík. Þrjú ncftstu liftin cru Bctis (28). Elchr, (26) ok Cadiz (21 sBk). ÍTALÍA. Juvcntus varft (talfumcistari f knatt- spyrnu annaft árift f riift á sunnudaxinn cr liftíft xcrfti jafntcfli á útivrlli xcxn Kóm. Stixift na’xfti liftinu til sÍKUrs f dciidinni ox skípta úrslit í sföustu umfcrftinni na’stkomandi sunnudag þá ckkl máli. Þctta cr f 18. skipti. scm „hrfftarfrú ftiilsku knattspyrnunnar". cins ok liftift cr Kjarnan kallaft. sÍKrar í 1. dcildínni á Itaifu. Þar af hcfur liftift unnift titilinn fjórum sinnum á sfftustu scx árum. Þaft cru EÍAT-vcrksmiAjurnar, scm fjármaxna rckstur félaKsins. ok forráfta- mcnn liftsins hafa úr miklu að spila. Sést þaft brzt á þvf mikla úrvali Irikmanna. scm Juvcntus hcíur yfir aft ráfta. cn f 40 manna hópi. scm valinn hefur vcrið fyrir IIM f Arxcntfnu cru 11 úr Juvrntua. Einn þcssara manna cr Roberto llcttcKa ok hann tryKKði lift! sínu anr.ai rdÍKÍft f lcik hrlxarinnar. scm var á móti Róm cins i>k áftur saRfti. Orsiitin urftu 1.1, Aft Iriknum loknum réftust tUKÍr áhanxcnda Juvent* us inn á viillinn til aft faxna Koðum sfnum. Lancrossi cr þaft lift ftiilsku knatt- spyrnunnar. scm mcst hcfur komift á óvart f vctur. Liftift cr í 2. sæti I. dcildarinnar mcft 39 stix. cn KCtur ckki lcnxur náft Juvcntus. l.iftift vann þéi Pcruxia 3.1 á hrimavelli um hclKÍna. llm na-stu hclxi lcika Juvrntus ok Lanerossi í Torino. firslitin á Ítalíu á sunnudax. BoloKna — Napoli 0.0 EoKKÍa — Vcrona 1.0 Grnúa — Intcr 1,1 Eanerossi Viecnrc — Pcruxia 3.1 Milan — Eazio 0.1 Pescara — Eiorentia 1.2 Roma — Juvrntus 1.1 Tnrino — Atalanta 3.2 Þó svo aft úrslitín séu nú á toppi 1. dciidarinnar á Italíu. þá cr cnn mikil barátta á botninum. Pcscara cr rcyndar fallift meft 17 stix. cn Eiorcntina. Gcnúa ok BoloKna cru mcð 24 stÍK. Vcrona ok EoKKÍa hafa 25 stfx. A — ÞÝZKALAND. FC MaKdcburK varft a-þýzkur bikar mcistari í knattspyrnu um hrlKÍna cr liftift vann Dynamo Dresden 1.0 f Berlfn. Manfrcd Zapf. fyrirllfti landslifts A-ÞJóð- vcrja. skorafti cina mark lciksins þcxar á 8. mfnútunni. Lift MaKdcburKar var stcrkari aftilinn f þcssum Irik. cn Dynamo Drrsdrn saknafti illilcxa síns hczta manns að þcssu sinni. Jurxcns Sparwasscr. Liftin herjast rinnix á toppinum f 1. dcildinni f A-Þýzkalandi ok lcika innbyrftis um na-stu hclxi. Þar hcfur Dynamo Drcsdcn cinu stixi mcira. 50 þúsund áhorfrndur fylxdust mcft leiknum ok áftur rn hann hófst fylktu áhanKendur bcKKja félaxanna lifti ok Kcnxu um 9.000 manns f skrúftKönxu í KCKnum A-llcrlín áftur lcikurinn hófst. PORTfiGAL.1 Porto ok Bcnfica bcrj- ast hatrammrf baráttu um mcistaratitil- inn í PortÚKal. AA loknum 24 umfcrftum munar aftrins cinu stÍKÍ á liftunum. l’orto hcfur 12 stix. Bcnfica 41. Braxa cr f þriftja sæti mcft 32 stÍK. IJm hrlxina vann Bcnfica Acadrmico 3.0 á útivrlli. cn á sama tíma Kcrfti Porto 5 miirk KCKn 1 á móti Varzim. PÖLLANI). Atta leikmrnn Pólland“ f !!M f ArKcntfnu f júnfmánufti voru rinnÍK f pólska liftinu. scm kcppti f Vestur-Þýzka- landi 1974. llm hclxina voru tilkynnt nöfn 24 Irikmanna. scm rinvaldur sem áftur hiifftu verift valdir. I.jóst er aft 20 af þesHum 24 fara til ArKcntínu. cn 4 lcikmcnn bcrjast um 2 sæti f lIM-hópn- um. Mcftal þcirra lcikmanna, srm cinnix voru mcft f IIM 1974 má ncfna Tomas- zcwsky. Gorxon. Zmuda. Deyna, Lato ok Szarmach. I péilsku 1. deildinni hafa vrrfft Iciknar 29 umfcrftir ok þrjú líft hcrjast um mristaratitilinn. Krakow ok l’oznan hafa 37 stix. cn Wroclaw cr í þriftja sati meft 36 sIík. AIISTURRÍKI. Vfn hrldur sfnu striki f 1. drildinni f Austurríki ox vann um hclxina Admira Waekcr 3.2 á hrimavclli. Liftift hcfur 55 stÍK aft loknum 35 umfrrftum. cn Ilapid Irá Vfn cr f 2. sa>ti mcft 41 stix.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.