Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sumarvinna Viljum ráöa starfskraft til símavörslu og skrifta á vöruskrám mánuöina júní — ágúst. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 12. maí merkt: „Sumar- vinna — 835". Framkvæmdastjóri Staöa framkvæmdastjóra viö Prjónastof- una Kötlu h.f. Vík í Mýrdal, er hér meö auglýst laus til umsóknar. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjórinn Vigfús Guömundsson, í síma 99-7225. Umsóknir, ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, ber aö senda til Prjónastof- unnar Kötlu h.f. Vík í Mýrdal. Starfskraftur óskast á tannlæknastofu í miöbænum ekki yngri en 20 ára. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Stundvís — 8871" fyrir 10 maí. Félagsráðgjafi óskast til starfa frá 1. ágúst n.k. eöa síöar. Starfsmaöur meö BA próf í sálarfræði eöa félagsfræöi, frá Háskóla íslands, kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 91-21000, og á skrifstofunni aö Geislagötu 5, 3. hæö kl. 10—12. Skriflegar umsóknir skulu berast fyrir 1. júní n.k. Félagsmálastofnun Akureyrar. Sjómaður óskar eftir góöu plássi fram í ágústmánuö. Get leyst af sem stýrimaður. Sími 20103, á kvöldin fram á miövikudagskvöld. Veiðihús Starfskraftur óskast til aö sjá um matseld o.fl. í veiöihús viö Þverá í Borgarfiröi í sumar. Umsóknir leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir 12. p.m. mekt: „Víghóll — 836". RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Tvær stööur aóstoðarlækna viö lyflækn- ingadeild spítalans eru lausar til umsóknar. Stööurnar veitast til 1 árs, frá 1. júlí og 1. ágúst n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 7. júní n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í síma 29000. Hjúkrunarfræöíngar óskast á næturvaktir í Hátúnsdeildum spítalans. Hjúkrunarfræöingar óskast á bæklunar- lækningadeild og endurhæfingardeild spít- alans. Fullt starf eöa hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000 (484) Reykjavík 7. maí 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 raöauglýsingar raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 95. og 99. tölubl. Lögbirtingablao'sins 1977 á fasteigninni Faxabraut 49 í Keflavík, þinglýst eign Þórðar Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. maí 1978 kl. 14:30. Bæjartógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 3. og 5. tölubl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Básvegur 7, Keflavík, þinglýst eign Heimis h.f. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. maí 1978 kl. 10 f.h. Bæjartógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 3. og 5. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Básvegur 5 í Keflavík, þinglýst eign Heimis h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. maí 1978 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn í Ketlavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. og 108. tölubl. Lögbirtingablaösins 1977 og 1. tölubl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Hafnargata 19, Keflavík, þinglýst eign Hildibergs h.f. fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. maí 1978 kl. 16. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 3. og 5. tölubl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Smáratún 27, neöri haeo í Keflavík, þinglýst eign Helga Páls Sigurbergssonar og Árnýjar Kristinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. maí 1978 kl. 10:30 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81., 82. og 83. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Grófin 5, í Keflavík, þinglýstri eign Þórhalls Guðjónssonar og Sveins Sæmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 10. maí 1978 kl. 15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 3. og 5. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Háaleiti 36 í Keflavík, þinglýstri eign Kristjáns Vilhjálmssonar, fer fram á eigninni"sjálfri fimmtudaginn 11. maí 1978 kl. Í1:30 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2, 3 og 5 tlb. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Hafnargötu 43, Keflavík, þinglýstri eign Eyjólfs Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 11. maí 1978 kl. 16.30. Bæjartógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 95. og 99. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1977 á fasteigninni Kirkjuvegur 35 í Keflavík, þinglýst eign Þóris Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. maí kl. 16:30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 92. og 94. tölubl. Lögbírtingablaðsins 1976 á fasteigninni Faxabraut 30, efri hæð í Keflavík, talin eign Jóhannesar Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 10. maí 1978 kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík. HAPPDRÆTTI78 Geóvemdarfélag ís lands DREGID VERÐCJR a JÖNÍ1978 Sauðárkrókur — Kosningaskrifstofan Kosningaskrofstofa D-listans er í Sæborg. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin trá 17.30—19 og 20.30—22. Stuöningsfólk O-listans er hvatt til að hafa samband viö skrifstofuna. Sjálfstæóisflokkurinn. Vestur- Húnavatnssýsla Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn í félagsheimilinu á Hvammstanga miðvikudagskvöldið 10. maí klukkan 20.30. Nýir félagar velkomnir. Að loknum félagsfundi klukkan 21.30 verður almennur stjórnmála- fundur. Fjórir efstu menn á framboðslista Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinum og flytja ávörp og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir. Stjórnin Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Fundur veröur í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins á Sauðárkróki í Sæborg, Aðalgötu 8, miðvikudaginn 10. maí n.k. kl. 8.30. Fundaretni: Bæjarmál. Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin Grindavík Utankjörstaðakosning fer fram á skrifstofu bæjarfógetans í Grindavík alla virka daga kl. 16—19 laugardaga og helgidaga kl. 13—17. Sjálfstæðisfólk vinsamlegast látiö vita um alla kjósendur sem ekki verða heima á kjördegi 28. maí n.k. í síma 8207 eða 8091. Seltjarnarnes. Kosningaskrifstofa D-listans Tjarnarstíg 2 Opin: Virka daga kl. 17 til 21. Laugardaga og hetga daga kl. 14 til 18. Sími: 23341 Á kosningaskrifstofunni liggur frammi kjörskrá og þar eru veittar upplýsingar um utankjörfundaratkvæöagreiðslu. X D-listinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.