Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 SÍMAR 28810 *£H3W bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 __ _ .1 LOFTLEIDIR BÍLALEIGAÍ B 2 1190 1 11 88 Snœðið sunnudogs steikina hjóokkur ^~* v. Opið um i ^VÍTASUNNUNA * r SÍMI 51857 Veitingohú/ia GAPi-inn REYKJAVfKURVEGI 68 • HAFNARFHF.W NORÐURBÆR Huszti Péter - 3527 Miskolc, I. — Bajcsyá'zsilinszky U. 42 111/4 — Hungary. Péter er ungverskur stúdent í norrænunámi, sém vantar pennavin eða vinkonu. Enska, norska, sænska. Martin Rees — 17 Aberporth Road - Gabalfa — Cardiff - South Wales - Wales - U.K. Rees er þrítugur og lýsir eftir pennavini. Hann segir í bréfi til Mbl. að hann og konan hans hafi hug á að heimsækja ísland einhvern daginh. Útvarp Reyklavík UUG4RD4GUR 13. maí MORGUNNINN__________ 7.00 Morgunátvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 8.50. Frcttir kl. 7.30. 8.15 (og forystugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl 9.15: Kristín Svcinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.20i Umsjón. Gunnvör Braga. Mcðal ann- ars vcrður kynnt efni scm á boostólum verður í sumar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vcðurfregnir. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ________________ 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Svcinsson kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. David Bartov og Inger Wik- ström lcika Svítu op. 10 fyrir fiðlu og pfanó eftir Christian Sinding. Robert Tear syngur Ljóðasöngva op. 39 eftir Robcrt Schu- mannt Philip Lcdgcr lcikur mcð á píanó. 15.40 íslcnzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. lfi.15 Vcðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Svcinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Lciðbcinandii Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalbg. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá •kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Við Heklurætur. Harald- ur Runólfsson í Hólum á Rangárvöllum rekur minn- ingar sfnar. Annar þáttur. — Umsjóni Jón R. Hjálmars- son. 20.05 Hljómskálamúsík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjón. Jóhann Hjálmarsson. 21.00 Vinsæl dægurlög á klass- íska vísu. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna og kór flytja. 21.40 Teboð. Um félagsleg áhrif tóniistar. Sigmar B. Hauksson ræðir við Gcir Vilhjálmsson sálfræðing og Ragnar Björnsson organ- leikara. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 14. maí Hvítasunnudagur MORGUNNINN___________ 9.00 Sálmalög Litla lúðrasveitin leikur. 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veðurfrcgnir). a. „Heill þér, Jesú kæri", sálmpartíta eftir Johann Sebastian Bach. Gottfried Miller lcikur á orgcl. b. Trompctkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Maurice André leikur með Bach-hljóm- sveitinni í Miincheni Karl Richter stj. c. Hörpukonsert í g-moll eftir Elias Parish Alvars. Nicanor Zabaleta leikur með spænsku rikishljómsveitinnii Rafacl Friihbeck de Burgos stjórnar. d. Konsert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit í Cdúr (K190) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Tatjana Grindenko og Gidon Kremer leika með Sinfóniuhljómsveitinni í Víni Gidon Kremer stj. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju. Prestur. Séra Sig- urður H. Guðmundsson. Organleikari. Páll Kr. Páls- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. SIÐDEGIÐ________________ 13.20 Óperukynningi „Tannhauser" eftir Richard Wagner. Flytjendur. Anja Silja, Grace Bumbry, Wolf- gang Windgassen, Eberhard Wachter, Josef Greindl o.fl. ásamt kór og hljómsveit Wagner leikhússins f Bayreuth. Stjórnandi. Wolí- gang Sawallisch. — Guð- mundur Jónsson kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Þóra Elfa Björnsson ræður dagskránni. 16.00 Gítartónlist. Julian Bream og John Williams leika lög eftir Carulli og Granados. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Listahátíð 1978. Þor- steinn Hannesson tónlistar- stjóri ræðir öðru sinni við Hrafn Gunnlaugsson fram- kvæmdastjóra hátfðarinnar og kynnir tónlistarflutning nokkurra þeirra sem fram koma á hátfðinni. 17.30 Djassmiðlar f útvarpssal. Jón Múli Árnason kynnir. 17.55 Harmónikulög. Bragi Hli'ðhertr. Revnir Jónasson A SKJAMUM LAUGARDAGl'R 13. maí 16.30 íþróttir. Imsjónarmaður Bjarni Fclixson. 18.150n Wc Go. Enskukcnnsla. 26. þáttur endursvndur. 18,30 Skýjum ofar. Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur í scx þáttum. Lokaþátfur. Nissi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvts'ion — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmenn- Ólafur Ragnarsson og Tagc Ammcttdrup. 21.20 harlmcnnska og kvennadyggðir (L). Talið cr. að mcnn cyði að mcðaltali átta árum a-vi sinnar í að horfa á sjón- varp. í þcssari brcsku mynd cr íjallað á kaldbæðinn hátt um áhrífamátt fjólmiðla. \ cinkum sjónvarps og kvik- mynda. þcgar fjallað cr um hlutvcrkaskiptan karls og konu. Þýðandí og þulur Bríct Héðinsdóttir. 22.00 Giimlu kcmpurnar cnn á fcrð (L) (Thc Over-The-HHI Gang Rídes Again). Randarfskur ..vestri" í létt- um dúr. cins konar fram- haid af sjónvarpsmyndinni „Gömlu kempumar". scm 18.45 Vcðurfregnir. kvöldsins. 19.00 Frcttir. Dagskrá KVOLDIÐ 19.25 Þórsmörk. Fyrri þáttur. — Umsjón. Tómas Einars- son. Rætt við Hákon Bjarna- son, Sigurð Sveinsson og Þórð Tómasson. 19.55 Píanótríó í c-moll op. 1 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Mieczslaw Horszowski, Sandor Végh og Pablo Casals leika. 20.30 I 'tvarpssagan. „Kaup- angur" eftir Stefán Júlíus- son. Höfundur les (4). 21.00 Frá tónlistarhátíð á Akureyri 1977. Þættir úr óratórfunni „Messías" eftir Georg Friedrich Há'ndel. fyrri hluti. (Síðari hluti fluttur seinna sama kvöld). Flytjenduri Sigrún Gests- dóttir, Rut Magnusson, Michael Clarke, Sigurður Björnsson, Halldór Vil- hclmsson. Hclga Ingólfsdótt ir, Nina G. Flyer, Lárus Sveinsson, Passíukórinn og kammcrsveit. Stjórnandii Roar Kvam. 21.30 ísrael — saga og samtíð. Fyrri hluti dagskrár í tilefni af íör guðfræðinema til ísraels í marz s.l. — Umsjóni Halldór Reynisson. 22.15 Jascha Heifetz leikur á fiðlu. lög eftir Bloch, Debussy. Rachmanioff og de Falla. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.40 Frá tónlistarhátíð á Akureyri 1977. Þættir úr óratóríunni „Messías" eftir Georg Friedrich Handel. sfðari hluti. sýnd var 11. apríl síðaííflið- inn. ' Aðalhlutverk Waltcr Brcnnan. Frcd Astaire og Egdar Buchanan. Riddaraliðarnir fregna. að íornvinur þeirra s6 að fara í htmdana. Þcir dusta þv{ rykið af marghlcypunum. söðla gæðínga sína og þcysa á vít nýrra a'vintýra. Þýnandí Dóra Hafstcins- dóttir. 2.125 Dagskrárlok Sl'NNTDAGl'R 11. mai hvítasunnudagiir 17.00 Ilvítasunnumcssa f sjón- varpssal (L). Séra Bjiirn Jónsson prédik- ar og þjúnar fyrir altari. Kirkjukór Akrancskirkju syngur. Stjórnandi Haukur (iuðlaugsson. OrgcIIcíkari Fríða Lárusdóttir. Stjórn upptöku Örn Ilarðarson. 18.00 Stundin okkar (L). Ncmendur úr Hvassalcitis- skóla ílytja leikþátt. Soffía Jakobsd«')ttir og Þórunn Magnca Magnúsdóttir flytja scinni hluta Icikþátt- arins ..Afmælisgjiifin^ Arn- ar Jónsson ics sögu ár myndaflokknum „Striga- skór" cítir Sigrúnu Eld- járn. nomondur úr Þroska- þjálfaskólanum sýna hrúðu- Ícik og fylgst vcrður með undirbúningi að upptíiku á atriði fyrir Stundina okkar. I'msjónarmaður Ásdís Kmilsdðttir. Kynnir ásamt hcnni Jóhanna Kristín Jiinsdóttir. Stjóm upptöku Andrcs Indriðas4>n. Þcssi þáttur er hinn síðasti á þessu vori. 20.00 Frcttir. veður og dag- skrárkynning, 20.20 Siinglcikar '78. Frá söngmóti f Laugardals- höll 15. aprfl sl. í ti'cfni 10 ára afmalis Landssam- hands hiandaðra kóra. Eftirtaldir kórar koma fram. Kór Mcnntaskólans við Ilamrahlíð. Árncskór- inn. Samkór Rangæinga. Siíngf^lagið Gígjan. Sunnu- kórinn. K6r Langholts- kirkju. Þrándhcímskórinn og Ilátíðakór L.B.K. Stjiírn upptóku Andrés Indriðason. 21.25 Gæfa cða gjiirvilciki (L). Nýr. bandarískur mynda- flokkur í 21 þætti. framhald af samncfndum mynda- fiokki, scm var á dagskrá í vctur. 2. þattur. Kfni fyrsta þáttar. Eftir að Tom Jordáchc hcfur vcrið myrtur af út- scndurum Falconcttis skömmii eftir brúðkaup sitt. hýðst Rudy til að taka aðfscr son hans, Wesley. og kosta hann tíl náms. Julic cr drykkfelld scm fyrr. og þau Rudy verða ásátt um að skflja. Rudy cr í þing- mannancfnd. sem scnd cr til Víetnams að kynna sér gang styrjaldarinnar. Þar hittir hann Julic. scm cr aftur tckin að fást vtð lj'ósmyndun. Falconetti losnar úr fangelsi og hygg- ur á hcfndir. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.15 Sncrtingin (L) (Thc Touch). Kvikmynd cftir Ingmar Bcrgman. gerð árift 1971. Aðalhlutverk EIHot Gould. Bihi Andcrsson og Max von Sydow. Bandarfskur fornleiíafra'ð- ingur kcnuir til starfa í sænskum smábæ. Hann kynnist hjómiiuim Karin og Andrési. sem hafa verio gift í fimmtán ár. og hann vcrður ástfanginn aí Karin. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 00.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. maí annar hvftasunnudagur 17.00 UtangarðsmcnB (Thc Misfits) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1961. hyggð á lcikriti eftir Arthur Miller. Lcikstjóri John Houston. Aðalhlutvcrk Clark Gahlc og Marilyn Monroc. Sagan gcrist í bænum Rcno í Ncvada-fylki í Banda- ríkjunum. Þar dvclur ung kona. scm cr þangað komin til aft auðvclda sér hjóna- skilnað. En í borginni er líka að finna karlmenn. sem líta aðkomustúlkur hýru auga. Þýðantti Guðrún Jiirunds- dóttír. Áður á dagskrá 6. janúar 1973. 18.50 II16 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Arfur Nobels Breskur fræðslumynda- flokkur í sex þáttum um auðkýfinginn Alfrcd Nobel. stofnanda verðlaunasjóðs- ins. sem ber nafa hans, «g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.