Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 ■ IP^ blMAR ÍO 28810 car rental 24460 GEYSIR BORGARTUNI 24 L0FTLEI0IR E 2 11 90 2 11 88 Við bjóðum ns það besta i SÍMI 51857 Veitift^ohú/ið GAPi-mn REYKJAVfKURVEGI 68 • HAFNARFIREM NORÐURBÆR sunnudoos steikino 9 hjó okkur J % v OpiÖ um HVÍTASUNNUNA ■n * r Huszti Pétcr - 3527 Miskolc, I. — Bajcsyazsilinszky U. 42 111/4 — IIunKary. Péter er ungverskur stúdent í norrænunámi, sem vantar pennavin eða vinkonu. Enska, norska, sænska. Martin Rees — 17 Aberporth Road — Gahalfa — Cardiff — South Wales — Wales — U.K. Rees er þrítugur og lýsir eftir pennavini. Hann segir í bréfi til Mbl. að hann og konan hans hafi hug á að heimsækja Is'.anc' einhvern daginn. Útvarp Revkjavik L4UG4RD4GUR 13. maí MORGUNNINN 7.00 Morgunutvarp. Veður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl 9.15> Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.20« Umsjóni Gunnvör Braga. Meðal ann- ars verður kynnt cfni scm á hoðstólum verður í sumar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Sveinsson kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. David Bartov og Inger Wik- ström leika Svítu op. 10 fyrir fiðlu og pianó eftir Christian Sinding. Robert Tear syngur Ljóðasöngva op. 39 eftir Robert Schu- manni Philip Ledger lcikur með á píanó. 15.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 10.00 Fréttir. 10.15 Veðurfregnir. 10.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandii Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá •kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Við Ileklurætur. Ilarald- ur Runólfsson í Hólum á Rangárvöllum rekur minn- ingar sfnar. Annar þáttur. — Umsjóni Jón R. Hjálmars- son. 20.05 IHjómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjóni Jóhann Iljálmarsson. 21.00 Vinsæl dæguriög á klass- íska vísu. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna og kór flytja. 21.40 Teboð. Um félagsleg áhrif tónlistar. Sigmar B. Ilauksson ræðir við Geir Vilhjálmsson sálfræðing og Ragnar Björnsson organ- leikara. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 14. mai Hvitasunnudagur MORGUNNINN 9.00 Sálmalög Litla lúðrasveitin leikur. 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. „Heill þér, Jesú kæri“. sálmpartíta eftir Johann Sebastian Bach. Gottfried Miller leikur á orgel. b. Trompetkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Maurice André leikur mcð Bach-hljóm- sveitinni í Miincheni Karl Richter stj. c. Hörpukonsert í g-moll eftir Elias Parish Alvars. Nicanor Zabaleta leikur með spænsku ríkishljómsveitinnii Rafael Friihbeck de Burgos stjórnar. d. Konsert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit í C dúr (K190) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Tatjana Grindenko og Gidon Kremer leika með Sinfóniuhljómsveitinni í Vínt Gidon Kremer stj. 11.00 Messa í Ilafnarfjarðar- kirkju. Presturi Séra Sig- urður II. Guðmundsson. Organleikarii Páll Kr. Páls- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og íréttir. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Óperukynningi „Tannhauser“ eftir Richard Wagner. Flytjenduri Anja Silja. Grace Bumbry, Wolf- gang Windgassen. Eberhard Wachter. Josef Greindl o.fl. ásamt kór og hljómsveit Wagner leikhússins í Bayreuth. Stjórnandii Wolf- gang Sawallisch. — Guð- mundur Jónsson kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri f klukku- stund. t>óra Elfa Björnsson ræður dagskránni. 16.00 Gftartónlist. Julian Bream og John Williams leika lög eftir Carulli og Granados. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Listahátíð 1978. Þor- steinn Hannesson tónlistar- stjóri ræðir öðru sinni við Hrafn Gunnlaugsson fram- kvæmdastjóra hátíðarinnar og kynnir tónlistarflutning nokkurra þeirra sem fram koma á hátfðinni. 17.30 Djassmjðlar í útvarpssal. Jón Múli Árnason kynnir. 17.55 Ilarmónikulög. Bragi Hlíðherg. Revnir Jónasson 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. KVÖLDIÐ 19.25 Þórsmörk. Fyrri þáttur. — Umsjóni Tómas Einars- son. Rætt við Hákon Bjarna- son. Sigurð Sveinsson og Þórð Tómasson. 19.55 Píanótríó í c-moll op. 1 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Mieczslaw Horszowski. Sandor Végh og Pablo Casals leika. 20.30 Útvarpssagani „Kaup- angur“ eftir Stefán Júlíus- son. Ilöfundur les (4). 21.00 Frá tónlistarhátfð á Akureyri 1977. Þættir úr óratórfunni „Messías“ eftir Georg Friedrich Hándelt fyrri hluti. (Síðari hluti fluttur seinna sama kvöld). Flytjenduri Sigrún Gests- dóttir. Rut Magnússon, Michael Clarke. Sigurður Björnsson, Halldór Vil- helmsson. Helga Ingólfsdótt- ir, Nina G. Flyer, Lárus Sveinsson. Passfukórinn og kammersveit. Stjórnandii Roar Kvam. 21.30 ísrael — saga og samtíð. Fyrri hluti dagskrár í tilefni af för guðfræðinema til ísraels í marz s.l. — Umsjóni Ilalldór Reynisson. 22.15 Jascha Heifetz leikur á fiðlu. lög eftir Bloch. Debussy. Rachmanioff og de Falla. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.40 Frá tónlistarhátíð á Akureyri 1977. Þættir úr óratóríunni „Messías" eftir Georg Friedrich Hándeli síðari hluti. SKJANUM LAUGARDAGUR 13. maí 16.30 íþróttir. I msjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. 26. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar. Sanskur sjómarpsmynda flokkur í sev þáttum. Lokaþáttur. Nissi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sanska sjómarpið). 19.00 Enska knattspvrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og voður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmenn Úlafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Karlmennska og kvennadyggðir (L). Talið er. að menn eyði að meðaltali átta árum ævi sinnar í að horfa á sjón- varp. í þessari hresku mynd er fjallað á kaldha'ðinn hátt um áhrifamátt fjölmiðla. i cinkum sjónvarps og kvik- mynda. þogar fjailað er um hlutverkaskiptan karls og konu. Þýðandi og þulur Bríet Héðinsdóttir. 22.00 Giimlu kempurnar enn á ferð (L) (The OverThe lIill (iang Rides Again). Bandarfskur „vestri” í létt- um dúr. eins konar fram- hald af sjónvarpsmyndinni „Giimlu kempurnar". sem sýnd var 11. apríl síðastlið- inn. Aðalhlutverk Walter Brennan. Frod Astaire og Egdar Buehanan. Riddaraiiðarnir fregna. að fornvinur þeirra sé að fara í hundana. Þoir dusta því rykið af marghleypunum. siiðla gæðinga sína og þevsa á vit nýrra ævintýra. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.25 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 11. maf hvftasunnudagur 17.00 Ilvftasunnumessa f sjón- varpssal (L). Séra Bjiirn Jónsson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Akraneskirkju syngur. Stjórnandi Haukur Guðlaugsson. Orgelleikari Fríða Lárusdóttir. Stjórn upptiiku Örn Harðarson. 18.00 Stundin okkar (L). Nemendur úr Hvassaleitis- skóla flytja leikþátt. Soffía Jakohsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir flytja seinni hluta leikþátt- arins „Afmælisgjiifin". Arn- ar Jónsson les siigu úr mvndaflokknum „Striga- skór" eftir Sigrúnu Eld- járn. nemendur úr Þroska- þjálfaskólanum sýna hrúðu- loik og fylgst verður með undirhúningi að upptiiku á atriði fyrir Stundina okkar. Umsjónarmaður Ásdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptiiku Andrés Indriðason. Þessi þáttur er hinn sfðasti á þessu vori. 20.00 Fréttir. veður og dag- skrárkynning. 20.20 Siingleikar ’78. Frá siingmóti í Laugardals- hiill 15. apríl sl. í ti'efni 10 ára afmælis Landssam- bands blandaðra kóra. Eftirtaldír kórar koma fram: Kór Menntaskólans yið Ilamrahlfð. Árneskór- inn. Samkór Rangainga. Siingfélagið Gígjan. Sunnu kórinn. Kór LanghoJts- kirkju. Þrándheimskórinn og llátfðakór L.B.K. Stjórn upptiiku Andrés Indriðason. 21.25 (ía fa eða gjiirvileiki (L). Nýr. bandarískur mvnda- flokkur í 21 þa tti. framhald af samnefndum mvnda- flokki. sem var á dagskrá í vetur. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttan Eftir að Tom Jordache hefur verið myrtur af út- sendurum Falconettis skiimmu eftir hrúðkaup sitt. hýðst Rudy til að taka atf sér son hans. Wesley. og kosta hann til náms. Julio er drykkfelld sem fyrr. og þau Rudy verða ásátt um að skilja. Iíudy er í þing- mannanefnd. sem send er til Vfetnams að kynna sér gang styrjaldarinnar. Þar hittir hann Julie. sem er aftur tekin að fást við ijósmyndun. Faleonotti iosnar úr fangelsi og h.vgg- ur á hefndir. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.15 Snertingin (L) (The Touch). Kvikmynd eftir Ingmar Bergman. gerð árið 1971. Aðalhlutverk Elliot Gould. Bihi Andersson og Ma\ von Sydow. Bandarískur fornlcifafra'ð- ingur kemur til starfa í sa'nskum smáhæ. Hann ky nnist hjónunum Karin og Andrési. sem hafa verið gift í fimmtán ár. og hann vcrður ástfanginn af Karin. Þýðandi óskar Ingimars- son. 00.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. maí annar hvitasunnudagur 17.00 Utangarðsmenn (The Misfits) Bandarísk bíómynd frá árinu 1961. hvggð á loikriti eftir Arthur Miller. Leikstjóri .lohn Houston. Aðalhlutverk Clark Gable og Marilyn Monroe. Sagan gerist í ba num Reno í Nevada-fylki í Banda- ríkjunum. Þar dvelur ung kona. sem er þangað komin til að auðvoida sér hjóna- skilnað. En í horginni er líka að finna karlmenn. sem líta aðkomustúlkur hýru auga. Þýðandi Guðrún Jiirunds- dóttir. Áður á dagskrá 6. janúar 1973. 18.50 II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Arfur Nobels Breskur fræðslumvnda- flokkur í se.\ þáttum um auðkýfinginn Alfred Nohel. stofnanda verðlaunusjóðs- ins. sem ber nafn hans. og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.