Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAI 1978 Iðnaður Vélar og áhöld til framleiöslu á margskonar súkkulaði, karamellum, brjóstsykri, spýtubrjóstsykri, makkaronni, flórsykri o.fl. eru til sölu. Til sýnis virka daga frá kl. 8 f.h.—6 e.h. aö Melavöllum v/Rauðagerði. — Sími 33560. Sælgætisgeröin Amor. Volvo N-7 Til sölu Volvo N-7 6x2, árgerö 1974. Uppl. hjá Velti h.f., sími 35200. VIÐT ALSTIM AR FRAMBJÓÐENDA Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar munu skipast á um aö vera til viðtals á hverfisskrifstofum Sjálfstæöismanna næstu daga. Frambjóöendurnir verða við milli kl. 18 og 19 e.h. eða á öðrum tímum, ef pess er óskað. Þriðjudaginn 16. maí verða eftirtaldir frambjóðendur til viðtals á eftirtöldum hverfisskrifstofum: Nes- og Melahverfi, Ingólfsstræti 1 a Ragnar Júlíusson, skólastjóri Vestur- og Miðbæjarhverfi, Ingólfsstræti 1a Margrét S. Einarsdóttir, ritari Austurbær og Norðurmýri, Hverfisgötu 42, 4. hæð Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri Hlíða- og Holtahverfi, Valhöll, Háaleitis- braut 1 Hilmar Guölaugsson, múrari Laugarneshverfi, Bjargi v/Sundlaugaveg Bessí Jóhannsdóttir, kennari Langholt, Langholtsvegi 124 Markús Örn Antonsson, ritstjóri Háaleitishverfi, Valhöll, Háaleitisbraut 1 Páll Gíslason, læknir Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi, Langagerði 21 (kjallara) Sveinn Björnsson, verkfræðingur Árbæjar- og Seláshverfi, Hraunbæ 102 b (að sunnanverðu) Ólafur B. Thors, forstjóri Bakka- og Stekkjahverfi, Seljabraut 54, 2. hæð Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri Fella- og Hólahverfi, Seljabraut 54,2. hæð Davíö Oddsson, skrifstofustjóri Skóga- og Seljahverfi, Seljabraut 54, 2. hæð Sveinn Björnsson, kaupmaöur «•: : I j-lisfinn Til sölu Mercedes Benz 280 SE árgerö ‘75 beinskiptur, vökvastýri, litur gulur metalic. Bifreiöin er sem ný þar sem henni hefur aöeins veriö ekiö 10.000 km, en aö ööru leyti veriö geymd í vel loftræstum bílskúr. Allar nánari upplýsingar veitir Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, gegnt Bifreiðaeftirlitjnu sími 81666. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 18 maí kl. 20.30. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari: Emil Gielels. Efnisskrá: Sjostakovitsj — sinfónía nr. 12 Grieg — píanókonsert. Aögöngumiöar í bókabúö Lárusar Blöndal Skólavöröustíg og Eymundsson Austurstræti Einnig viö innganginn. Sinfóníuhljómsveit íslands. HJOLHYSI Eigum óseld örfá hjólhýsí, síðustu húsin sem fást í sumar. Monza 1000 svefnpláss fyrir 4, verð 980.000- Monza 1200 svefnpláss fyrir 5, verð 1.490.000 - Monza 1400 svefnpláss fyrir 5/6, verð 1.590.000- Monza 1600 svefnpláss fyrir 5/6, verö 1.790.000- Gísli Jónsson & Co. h.f. Sundaborg. Sími 86644. Fermingar á hvítasunnu Ferming i' Bessastaðakirkju á hvítasunnudaK kl. 2 e.h. Björn Arnar Magnússon Klöpp, Bessast.hreppi. Örnólfur Örvar Ingólfsson, Heiðvangi 32, Hafnarfirði. Guðfinna Björnsdóttir, Víðilundi 4, Garðabæ. Guðný Katrín Einarsdóttir, Brekku, Bessast.hreppi. Heiða Björk Karlsdóttir, Hliðsnesi, Bessast.hreppi. Kristín Hildimundardóttir, Túngötu 4, Bessast.hreppi. Oddný Elín Magnadóttir, Túngötu 16, Bessast.hreppi. Sólveig Valgeirsdóttir, Ásbyrgi, Bessast.hreppi. Ferming í Kálfatjarnarkirkju 2. hvítasunnudag ki. 2 e.h. Hanna Eiðsdóttir, Vogagerði 3, Vogum. Ásmundur Kristinn Símonarson, Dunhaga 13, Reykjavík. Björgvin Pétur Erlendsson, Hofgerði 3, Vogum. Guðlaugur Ragnar Birgisson, Kirkjugerði 3, Vogum. Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfs- son, Hellum, Vatnsleysuströnd. Guðmundur Hjörtur Einarsson, Hafnargötu 22, Vogum. Helgi Heigason, Sólheimum, Vogum. Ferming í Grindavík á hvítasunnu- dag, kl. 10.30 árdegis. STÚLKUR: Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, Staðarhrauni 20. Dóra Þórðardóttir Waldorff, Vesturbraut 6. Eyrún Karlsdóttir, Suðurvör 7. Hugrún Harpa Eyjólfsdóttir, Suðurvör 13. Kristrún Hauksdóttir, Víkurbraut 8. María Jóhannesdóttir, Baðsvöllum 2. Ólína Jónsdóttir, Víkurbraut 54. Ragnheiður Gunnarsdóttir, Túngötu 6. Sigríður Helga Karlsdóttir, Suðurvör 7. Sigrún Steinþórsdóttir, Staðarvör 2. DRENGIR: Dagur Björn Marcher Egonsson, Heiðarhrauni 39. Guðjón Sigurðsson, Búðum. Hafsteinn Viðar Eðvarðsson, Heiðarhrauni 20. Kjartan Friðrik Adólfsson, Suðurvör 2. Sveinn Ómar Ólafsson, Staðarvör 1. Ferming í Grindavfk á hvítasunnu- dag, kl. 13.30 e.h. STÚLKUR: Hulda Björk Guðjónsdóttir, Vesturbraut 4. Ingunn Jónsdóttir, Hvassahrauni 8. Ingileif Emilsdóttir, Leynisbraut 5. Jóhanna Hinriksdóttir, Austurvegi 4. Ragnheiður Hólm Sævarsdóttir, Vesturbraut 17. Runný Björk Daníelsdóttir, Arnarhrauni 1. Svanhvít Daðey Pálsdóttir, Mánagerði 3. DRENGIR: Birgir Ingi Guðmundsson, Sjónarhóli. Bragi Þór Guðmundsson, Sjónarhóli. Eiríkur Óðinn Hauksson, Staðarhrauni 22. Þórhallur Ingi Sigurjónsson, Austurvegi 24. Örn Ólafsson, Víkurbraut 50. Fermingarbörn í Selfosskirkju á hvítasunnudag. Alma Berglind Stefánsdóttir, Sunnuvegi 8. Anna Jóna Gunnarsdóttir, Fossheiði 17. Anna María Jensdóttir, Reynivöllum 6. Ásthildur Sigþórsdóttir, Engjavegi 65. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, Seljavegi 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.