Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978
Einbýlishús til leigu
Einbýlishús meö bílskúr á mjög fögrum staö á
Álftanesi til leigu meö eöa án húsgagna frá 1.
sept n.k. til 1. apríl.
Nánari upplýsingar í síma 50859.
Húseign til sölu
Stykkishólmur — Breiðafjörður
Tvílyft steypt einbýlishús 140 fm sem stendur á einu
fallegasta húsastæði í Stykkishólmi er til sölu. Gott verö,
góðir greiðsluskilmálar. Þeir, sem frekari áhuga hafa leggi
inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Húseign —
2166“.
Söngskglinn i Rcykjavik
Tónleikar
Kór Söngskóians í Reykjavík ásamt Synfóníu-
hljómsveitinni í Reykjavík flytja Pákumessuna
(Missa in tempori belli) eftir Haydn sunnudaginn
21. maí kl. 17.00 í Háteigskirkju.
Einsöngvarar: Ólöf K. Haröardóttir
Magnús Jónsson
Guörún Á Símonar
Kristinn Hallsson.
Stjórnandi: Garöar Cortes.
r
Bifreióar
á kjördag
D-listann vantar fjölda bifreiöa til aksturs frá
hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á
kjördag.
Frambjóöendur heita á stuöningsmenn listans
aö breðgast vel viö og leggja listanum liö m.a.
meö því aö skrá sig til aksturs á kjördag 28.
maí næstkomandi.
Vinsamlegast hringið í síma: 86216—82900.
Skráning bifreiöa og sjálfboöaliða fer einnig
fram á skrifstofum hverfafélaganna.
v ____ —^
li-lisfinn
Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
Viö Tómasarhaga 4ra herb.
efsta hæð í 4ra íbúða húsi. Stórar svalir. Sér hiti. Laus fljótlega.
Veðréttir lausir.
Skemmtilegt gamallt timburhús
byggt 1927 kjallari, hæð og ris á eignarlóð á góðum stað við
Bergstaðarstræti. 7 til 8 herb. Möguleiki á tveim íbúðum. Útb. 10
millj. Einkasala.
Við Háagerði raðhús 6 herb.
íbúð á tveim hæðum 4 svefnherb. Laust.
6 herb. efri sérhæð um 135 fm.
í Kópavogi á móti Fossvogi 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. Útb: 11
til 12 millj. Sér hiti. Sér inngangur.
Húseign við Hverfisgötu
steinhús 4ra hæða með 3 3ja herb. íbúðum og einni
einstaklingsíbúð. Samtals um 240 fm. Húsið þarfnast lagfæringar.
Hentar t.d. félagasamtökum. Tilboð óskast í húsið.
Góð 5 herb. íbúð við Álfaskeiö
auk bílskúrssökkuls.
Falleg 3ja herb. íbúð við Asparfell.
Hús og íbúöir óskast á söluskrá.
Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þúr Tryggvason hdl.
GUÐSPJALL DAGSINS:
Sak. 4,6:
Ekki meó valdi né krafti,
heldur fyrir anda minn, segir
Drottinn hersveitanna.
LITUR DAGSINS:
Hvítur. Litur gleðinnar.
Messur um
hvítasunnu
DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudagur
kl. 11: Hátíðamessa. Séra Þórir
Stephensen. Kl. 2: Hátíðamessa.
Séra Hjalti Guömundsson. Annar
í hvítasunnu. Kl. 11: Hátíöamessa.
Séra Hjalti Guömundsson. Ein-
söngvarakórinn syngur við
messurnar.
LAND AKOTSSPÍTALI: kl. 10:
Messa. Séra Hjalti Guömundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Hvítasunnudagur: Hátíöaguösþjón-
usta í Safnaöarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 11 árd. (ath. breyttan
messutíma). Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL:
Hvítasunnudagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 2 aö Norðurbrún 1.
Séra Grímur Grímsson.
BREIDHOLTSPREST AK ALL:
Hvítasunnudagur: Messa í Breið-
holtsskóla kl. 11 í umsjá séra
Hreins Hjartarsonar. Sóknar-
prestur.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Hvítasunnudagur: Guösþjónusta kl.
2. Annar í hvítasunnu: Guðsþjón-
usta kl. 2. Organleikari viö
messurnar: Guðni Þ. Guðmunds-
son. Séra Ólafur Skúlason.
FELLA OG HÓLAPREST AKALL:
Hvítasunnudagur: Hátíöaguðsþjón-
usta i safnaöarheimilinu aö Keilu-
felli 1 kl. 2 síðd. Séra Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA:
Hvítasunnudagur: Hátíöamessa kl.
11. Annar í hvítasunnu: Messa á
Grensásdeild Borgarspítalans kl.
10:30. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Séra Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Hvítasunnudagur: Hátíðamessa kl.
11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Hátíðamessa kl. 2. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Séra Karl Sigurbjörnsson. Annar í
hvítasunnu: Messa kl. 11. Séra Karl
Sicjurbjörnsson.
HATEIGSKIRKJA:
Hvítasunnudagur: Messa kl. 11 árd.
Séra Arngrímur Jónsson. Annar í
hvítasunnu: Messa kl. 11 árd. Séra
Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA:
Hvítasunnudagur: Hátíðaguðsþjón-
usta kl. 2.Annar í hvítasunnu:
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorberg-
ur Kristjánsson.
LANGHOLTSPREST AKALL:
Hvítasunnudagur kl. 2 hátíöaguðs-
þjónusta. í stól: Gunnlaugur
Snævarr, kennari. Garðar Cortes
flytur hátíöatóniö með kór kirkjunn-
ar. Við orgelið: Jón Stefánsson.
Sig. Haukur Guðjónsson. Annar
dagur hvítasunnu kl. 10:30 barna-
samkoma. Séra Árelíus Níelsson.
Kl. 2 guösþjónusta. í stól: Sig.
Haukur Guöjónsson. Við orgeliö:
Jón Stefánsson.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Hvítasunnudagur: Guösþjónusta aö
Hátúni 10 b (Landspítaladeildum)
kl. 10. Hátíðaguðsþjónusta í
kirkjunni kl. 11. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Hvítasunnudagur:
Guösþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank
M. Halldórsson. Annar í hvítasunnu
:Hátíöaguösþjónusta kl. 2 e.h. Séra
Guömundur Öskar Ólafsson.
KIRKJA Óháða safnaðarins:
Hvítasunnudagur. Hátíðamessa kl.
11 árd. Séra Emil Björnsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN
Hátíöaguösþjónustur á hvítasunnu-
dag kl. 8 síöd. Ræöumaöur Einar
J.Gíslason. Annan hvítasunnudag
almenn guösþjónusta. Ræöumaöur
Óli Ágústsson. Einar J.Gíslason.
GRUND — elli- og hjúkrunar-
heimilið: Guðsþjónusta á annan í
hvítasunnu kl. 10 árd. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson messar.
HJÁLPRÆDISHERINN: Á hvíta-
sunnudag kl. 20.30 er hátíöasam-
koma. Dalla Þórðardóttir talar.
Major Anna Ona frá Noregi stjórn-
ar.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti: Hvítasunnudagur: Lág-
messa kl. 8.30 árd. Biskupsmessa
kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd.
Annar hvítasunnudagur: Lágmessa
kl. 10.30 árd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síðd., nema á
laugardögum, þá kl. 2 síðd.
SELTJARNARNESSÓKN:
Hvítasunnudagur: Hátíðaguðsþjón-
usta í félagsheimilinu kl. 11 árd.
Séra Frank M. Halldórsson.
FÆREYSKA Sjómannaheimilið:
Hátíöasamkoma hvítasunnudag kl.
5 síðd. — Og á annan í hvítasunnu,
samkoma kl. 5 síðd. Þetta verða
síðustu samkomurnar í sjómanna-
heimilinu á þessu vori. Johann
Olsen.
FRÍKIRKJAN Reykjavík:
Hátíöaguðsþjónusta hvítasunnudag
kl. 2 síðd. Organisti Sigurður
ísólfsson. Séra Þorsteinn Björns-
son.
GARÐAKIRKJA: Hvítasunnudagur:
Hátíöarguösþjónusta kl. 11 árd.
Gunnlaugur Jónsson stud. theol.
prédikar. Öldutúnsskólakórinn
kemur í heimsókn. Séra Bragi
Friðriksson.
BESS ASTAÐAKIRK J A:
Hvítasunnudagur: Guösþjónusta kl.
2 síðd. Ferming. Altarisganga. Séra
Bragi Friðriksson.
KAPELLA: St. Jósepssystra í
Garðabæ: Hvítasunnudag: Há-
messa kl. 2 síðd.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Hvítasunnudag: Barnaguösþjón-
usta aö Lágafellskirkju kl. 10.30
árd. og hátíðamessa kl. 2 síðd.
Séra Birgir Ásgeirsson.
HAFNARFJAROARKIRKJA:
Hátíöaguösþjónusta hvítasunnudag
kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guö-
mundsson. Hátíðaguösþjónusta kl.
2 síðd. Séra Gunnþór Ingason og
skírnarmessa á annan hvítasunnu-
dag kl. 3 síðd. Séra Gunnþór
Ingason.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði:
Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnu-
dag kl. 2 síöd. Séra Magnús
Guöjónsson
VIÐIST AÐASOKN:
Hátíöarguðsþjónusta hvítasunnu-
dag kl. 11 árd. í Hafnafjaröarkirkju
og hátíöarguðsþjónusta í Hrafnistu
kl. 2 síðd. Altarisganga. Séra
Siguröur H. Guömundsson.
KALFATJARNARKIRKJA: Annan
hvítasunnudag: Ferming. Altaris-
ganga kl. 2 síðd. Séra Bragi
Friöriksson.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL:
Hvítasunnudagur: Hátíðaguösþjón-
usta kl. 11 árd. í Innri-Njarövíkur-
kirkju og Stapa kl. 2 síðd. Séra Páll
Þórðarson.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Hátíöaguösþjónusta hvítasunnudag
kl. 10.30 árd. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Hvítasunnudagur: Fermingarguðs-
þjónustur kl. 10.30 árd. og kl.
13.30. Annan hvítasunnudag:
Guösþjónusta kl. 2 síöd. Altaris-
ganga. Sóknarprestur.
UTSK ALAKIRK JA: Hátíðamessa
hvítasunnudag kl. 11 árd. Sóknar-
prestur.
HVALSNESKIRKJA: Hátíðamessa
hvítasunnudag kl. 2 síðd. Sóknar-
prestur.
EYRARBAKKAKIRKJA:
Hvítasunnudag guðsþjónusta kl.
10.30 árd.
STOKKSEYRARKIRKJA:
Guösþjónusta annan hvítasunnu-
dag kl. 2 síöd.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 2
síðd. Ferming. Barnaguðsaþjón-
usta fellur niöur. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA:
Hátíðaguösþjónusta kl. 11 árd.
Séra Stefán Lárusson.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA:
Hátíðaguðsþjónusta annan hvíta-
sunnudag kl. 2 síðd. Séra Stefán
Lárusson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messað
annaö hvítasunnudag kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
HEILSUHÆLI N.L.F.Í. Hveragerði:
Messa annan hvítasunnudag kl. 11
árd. Sóknarprestur.
HALLGRÍMSKIRKJA
í Saurbæ: Hátíðaguðsþjónusta. —
Ferming. Altarisganga hvítasunnu-
dag kl. 2 síöd.
LEIRÁRKIRKJA: Messa hvíta-
sunnudag kl. 11 árd. Séra Jón
Einarsson.
INNRA-HÓLMSKIRK JA: Messa
annan hvítasunnudag kl. 14. Séra
Jón Einarsson.
AKRANESKIRKJA: Hátíðamessa
hvítasunnudag kl. 1Ó.30 árd. Séra
Björn Jónsson.
Morgunblaðið óskar
iíftir blaðburðarfólki
Vesturbær:
Víðimelur, Sörlaskjól.
Úthverfi:
Akurgeröi,
Breiöageröi.
Upplýsingar í síma 35408
tffgmtditfrifr
vb
SKIPAUTGCRB RIKISINS
m/s Hekla
fer frá Reykjavík föstudaginn
19. þ.m. austur um land til
Vopnafjarðar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vestmanna-
eyjar, Hornafjörð, Djúpavog,
Breiödalsvík. Stöðvarfjörð, Fá-
skrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eski-
fjörð, Neskaupstað, Seyðis-
fjörð, Borgarfjörð eystri og
Vopnafjörð. Móttaka alla virka
daga nema laugardag til 18.
þ.m.
il.VSINCASÍMINN EK:
22480