Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 AIMUD4GUR 15. maí MORGUNNINN___________ Annar dagur hvítasunnu 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup ílytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. 8.20 Létt morgunlög Þættir úr frægum tónverk- um. 9.00 Fréttir. Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Sónatína í F-dúr fyrir fiðlu og píanó (K547) eftir Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. b. Tríó í B-dúr fyrir píanó, klarínettu og selló op. 11 eftir Beethoven. Vilhelm Kempff, Karl Leister og Pierre Fournier leika. c. Tónlist eftir Chopin. Solo- mon leikur á píanó. d. Sönglög eftir Schubert. Tom Krau.se syngun Erwin Gage leikur á píanó. 11.00 Messa í Háteigskirkju Presturi Séra Tómas Sveins- son. Organleikarii Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ *"M' 13.20 Bandarísk sagnagerð eft- ir seinna stríð Sigurður A. Magnússon rit- höfundur flytur síðara há- degiserindi sitt. 13.55 Með Magnúsi Ásgeirs- syni á vit sænskra vísna- smiða. Gunnar Guttormsson syng- ur og leikur við undirleik Sigrúnar Jóhannesardóttur. 14.25 „Morgunn í maí" Matthías Johannessen skáld les úr nýrri ljóðabók sinni og Gunnar Stefánsson ræðir við hann. 15.00 Einsöngur í útvarpssal. Ágústa Ágústsdóttir syngur íslenzk lög Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 15.15 Landbúnaður á íslandn þriðji þáttur Umsjón> Páll Heiðar Jóns- son. Tæknivinnai Guðlaugur Guðjónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Djasstónleikar Benny Goodman-hljómsveitarinnar í Carncgie Hall fyrir 40 árum. Auk hljómsveitar, kvartetts og tríós Benny Goodmans leika nokkrir kunnir djassleikarar úr hljómsveitum Duke Elling- tons og Count Basies. Svavar Gests kynnir. — Áður útv. í janúar. 17.50 Sagani „Trygg ertu, Toppa" eftir Mary O'Hara Friðgeir H. Berg íslenzkaði. Jónína H. Jónsdóttir les (3). 18.20 Harmonikulög Andrew Walter ogfélagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu Björn Þorsteinsson próíess- or flytur fimmta þátt sinn um Kínaferð 1956; Nankins- buxur og skólaæska. 20.00 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir kynnir. 21.00 Nótt í Reykjavík Sigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn. 22.00 Frá afmælistónlcikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju í marz Reykjavíkur Ensemble leik- ur Strengjakvartett í G-dúr op. 77 nr. 1 eftir Joseph Haydn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Framhald á bls 28. fimm handhafa Nohels-verðlauna. Marie Curie. Martin Luther Kíng. Theodore Roosevclt. Rudyard KipMng og Ernest Hcmingway. 1. þáttur. Kaupmaður dauðans l>ýðandi Óskar Ingimars- son. 21.00 Dick Cavctt ræðír við" Jack Lcmmon (L) Þýðandi Jón O, Edwald. 22.05 Köttur á heitu þaki (L) (Cat On A Hot Tin Roof) Leikrit eftir Tenncssec Williams. Sir Laurence Oiivicr hefur vaiið sc.v heimsþekkt lcik- rit. sem samin eru á þessarí öld. og búið þau til flutnings í sjónvarpi. Ilann leikur í þrcmur þeirra ög lcikstýrir tvcimur. Tcnncssce Williams hlaut PuHtzerbókmennta- verðlaunin árið 1955 íyrir leikrítið „Köttur á hcitu þakí". Lcikstjóri Robert M<Mirc. Aðalhlutverk Natalie Wood. Robert Wagner. Maurecn Stapleton og Laurence Olivier. Leikurinn gcrist á húgarði PoHitt-íjólskyldunnar í Suðurríkjunum. Aðal- persónurnar eru Brick Pollítt. scm cr á góðri Icið mcð að drckka sig í hcl, og Maggic kona hans. scm á þá ósk heitasta að ala manni sínum harn. svo að fjiil- skyldan deyí ckki út. EinnÍK k«>ma foreldrar Bricks mjiig við sííku. I>ýðandi Dóra Hafsteins- dðttir. 23.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. mat' 20.00 Frcttir og vcður 20.25 Auglýsingar ogdagskrá 20.30 íþróttir Umsjðnarmað- ur Bjarni Fclixsiin. 21.00 Alþýðufræðsla um cfna- hagsmál (L) Ilvað cr vcrðhólga? í kvöld og fimm næstu þriðjudagskvöld verða sýndir fræðsluþættir um cfnahagsmál. scm hagfra'ð- ingarnir Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertss»,n hafa gert fyrir Sj'ónvarpið. og skýra þeir sjálfir efnift hverju sinni og upplýsa með myndum og línuritum. Tilgangurinn með þcssari dagskrárgcrð er sá að auð- velda almcnningi að átta sig á ýtnsum hugtökum og þáttum efnahagslífsins. sem oft er talað og dcilt um. en sjaldan rcynt að útlista fræðilega* þar til má nefna vcrðhólgu. viðsktpti við út- liind. hagsvciflur, opinbcr fjármál, vinnumarkað og þjóðarframlciðslu. Undirbuningur þáttanna hcfur verið alllengi á dtif- ínni. cn vel þykir fara á því að sýna þá nú. þegar efna- hagsmái cru mjiig til um- ra-ðu ctas og verið hcíur undanfarið og verða mun i suniar. Stjórn upptöku Örn llarðarson. 21.30 Scrpko (L) Bandarískur sakamála myndaflokkur. Vítnið Þýð- andi Jófl Thor HaraId.;son. 22.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og máiefni. 22.10 Dasrskrárlok Á undanförnum 10 árum hafa SHARP verksmiojurnar unniö sér mikiö traust á sviöi rafeindatækni. Fyrsti peningakassinn var framleiddur áriö 1970 og síöan þá hafa veriö framleiddir rafeindapeningakassar í þúsundavís. Eftirtaldir peningakassar eru þeir nýjustu í framleioslu SHARP uppfullir af tækninýjungum sem ættu aö ehnta vel hvers konar verslunum samt sem áour er á mjög hagstæöu veröi. Leitið upp- lýsínga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.