Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 FRÉTTIR í DAG er laugardagur 13. maí, 133. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 10.19 og síðdegisflóo kl. 22.41. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.20 og sólarlag kl. 22.30. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.48 og sólarlag kl. 22.33. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 18.30. (íslandsalmanak). Hinir fátæku og voluou leita vatns, en finna ekki, tunga Þeirra verður purr af porsta, eg Drottinn mun bænheyra Dá, eg ísraels Guð mun ekki yfirgefa Þá. (Jes. 41, 17.) ORD DAGSINS — Keykja vfk sfmi 10000. — Akur t-yri sfmi 96-21840. 1 ? 3 4 ¦ ¦ 6 7 8 ¦ flSS B , J LÁRÉTT. 1. dýr, 5. mynt, 6. æðlna, 9. keyra, 10. flit, 11. tveir eins, 13. kvöl, 15. eyðum, 17. heimting. LÓDRÉTT. 1. hrœðslu, 2. knæpa. 3. stafur. 4. fugl, 7. forðabúr, 8. heiti, 12. flát, 14. dimmviðri, 16. keyrði. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1. amlóði, 5. at, 6. giftar, 9. aða, 10. fa. 11. Na, 12. als, 13. órið. 15. ali, 17. aurinn. LÓÐRÉTT. 1. anganóra. 2. lafa, 3. ótt, 4. iðrast, 7. iðar. 8. afl, 12. aðli, 14. áar. 16. in. SlGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur fjölskyldu- fagnað sinn á Loftleiðahóteli laugardaginn 20. þ.m. kl. 3 síðd. Þær konur sem leggja vilja til kökur með kaffinu eru beðnar að koma með þær þangað milli kl. 12—14 þann sama dag. KÖKUBAZAR til styrktar Finnalndsför krikjukórs Langholtskirkju á norrænt tónlistarmót í sumar, verður í safnaðarheimilinu við Sól- heima í dag, laugardag 13. maí og hefst kl. 14. Konur Veðrið ÁFRAM verður svalt í veðri, sögðu Veðurstofu- menn í gærmorgun. Var þá ráðandi norðlæg átt á landinu, og frost á fjalla- stöðvunum. í Reykjavík var vindur hægur og hiti 4 stig. Var hitinn víðast 2—4 stig um mikinn hluta landsins. Á Sauðárkróki og Akureyri var hitinn 4 stig og léttskýjað. Hitinn var 2 stig í Æðey, Horn- bjargi og Staðarhóli. Minnstur hiti í byggð var á Raufarhöfn, 1 stig í glampandi morgunsól. Á Dalatanga var hitinn 4 stig, á Höfn vsm- mest veðurh mwar 9 vindstig af NV og hiti 6 stig. Á Fagurhólsmýri var mestur hiti í gærmorgun, 9 stig. í Vestmannaeyjum var sólskin og 6 stiga hiti. Sólskin var á Hellu og Þingvöllum í gærmorgun. í fyrrinótt var eins stigs frost á Raufarhöfn. Hér í Reykjavík fqór hitinn niður í 3 stig. í fyrradag var sólskin í fimm og hálfa klst. í Reykjavík. sem myndu vilja leggja af mörkum kökur eru beðnar að koma með þær fyrir kl. 14 í dag. BISKUPSRITARI - Staða biskupritara er auglýst laus í nýju Lögbirtingablaði og er umsóknarfrestur sem dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur sett til 22. maí næst- komandi. Aðstooaryfirlögregluþjónn — í þessu sama Lögbirtinga- blaði er einnig augl. laus til umsóknar hjá lögreglustjór- anum í Reykjavík staða að- stoðaryfirlögregluþjóns. Er umsóknarfrestur settur til 27. maí næstkomandi. KENNARASTÖÐUR. - í nýju Lögbirtingablaði er augl. fjöldinn allur af kenn- arastöðum við grunnskólana og eru þær við skóla hingað og þangað á landinu. Um- sóknarfrestur er mismun- andi, í sumum tilfellum til 25. maí, 28. maí, 30. maí eða 5. 'frá höfninni í FYRRAKVÖLD fór Mána- foss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og í fyrri- nótt kom hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson úr leið- angri. I gærmorgun kom Hekla úr strandferð og Múla- foss kom frá útlöndum. Seint í gærkvöldi var Lagarfoss væntanlegur, einnig að utan. I gær kom danskt leiguskip, John, til skipadeildar SIS. — Þetta skip hét í eina tíð Rangá. í gærkvöldi mun togarinn Karlsefni hafa hald- ið aftur til veiða. I dag er Hofsjökull væntanlegur Á HVÍTASUNNUDAG, 14 maí, verða gefin saman í hjónaband í Siglufjarðar- kirkju Oddný Hólmsteins- dóttir, Fossvegi 10, Siglufirði og Markús Ingason, Skóla- gerði 15, Kópavogi. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn í Bandaríkjunum. NÍRÆÐ er í dag, 13. maí, Anna Kristín Daníelsdóttir, Njarðargötu 12, Keflavík. Nei. Því miður náðist ekki að taka neina skýrslu af henni!! wsr. LAUGARNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Jóna María Sigur- gtsladóttir Kjerulf og Pétur Hafsteinn Ingólfsson. Heim- ili þeirra er að Holtagerði 62, Kópavogi. (MATS ljósmynda- þjón.) KVÖLD- nætur og ht-lgarþjúnusta apútekanna í Reykjavfk dagana 12. maí til 18. maí, að báðum dögum meðtöldum. verður sem hér segir. í HÁALEITIS APÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJARAPÓTEK upið til kl. 22 öll kvHld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardbgum og helgidbgum. en hægt er að ná samhandi við hekni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardbgum frá kl. 14,-16 sími 21230. Gíingudeild er lokuð i helgidiigum. Á virkum difgum kl. 8-17 cr haift að ná samhandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki níist í heimiltsheknl. Eftfr kl. 17 vfrka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fiistudtigum tll klukkan 8 ird. á minudbgum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánarí upplýsingar um lyf jabúnir og laknaþjnnustu eru gefnar f SIMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafélags fslands í Heilsuvernar- stifAinni f dair. laugardag. kl. 17—18. Á hvftasunnudag og annan f hvftasunnu kl. III",. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrír fullorðna gegn mænusott fara fram í HEfLSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR i minudijgum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér nna-misskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) vfð Fíksviill f Vfðldai. Opin alla virka daga kl. 11-19, sími 76620. Eftir lokun er svarað l sfma 22621 eða 16597. Hjálparstiiðin verður lokuð dagana fri og með 13.—23. Þ IIWnaUl'lC HEfMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUfXnAHUO SPÍTALINN. Alladaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Minudaga til fiistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardb'gum og sunnudbgum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og aunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Minudaga tll fbstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudijgunt kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 Hl kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Minudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 'íJÁriJ LANDSBÓKASAFN (SLANDS safnhusinu S0PN vi" Hvi-rfisgötu. Lestrarsalir eru opnlr minudaga — fbstudaga kl. 9—19. íltlínssalur (vegna heimalina) kl. 13-15. BORGARBÖKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEfLD, Þingholtsstræti 29 a sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs Í2308 f útlinsdeild safnsins. Minud. - fiistud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, l'iniíhnltsstra-ti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - Afgrelðsla í Þlng- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar linaðir f skipum, heilsuha-lum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Minud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Minud. - fbstud. kl. 10-12. - Bóka- og Ulbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallagHtu 16, sími 27640. Minud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKOLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlina fyrír biírn. Minud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Minud. - fbstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið minudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. 8ÆDYBA8AFN"C upin kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þríðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fri kl. 1.30—4 sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIB0KASAFNIf), Skipholti 37, er oplð minu- daga til rdstudags fri kl. 13-19. Sfmi 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning i verkum Jðhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema minudaga — laugardaga og sunnudaga fri kl. 14—22 og þriðhidaga — fbstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskri i-ru ókeypis. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mivahlfð 23. er opiö þriðjudaga og fbstudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærínn eru sýnd eftlr printun, sfmi 84412, klukkan 9—10 ird. i virkum dbgum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtin er opið þríðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alia virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 ardegis og i helgidögum er svarað allan sólarhrínglnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanlr i veitukerfi borgarinnar og f þeim tllfellum iiðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. 50 árum BILANAVAKT .1 FYRRAKVÖLD var stofnao hér f bænum .Félag útvarpsnnt- enda". Nær félagsskapur þessi yfir allt landiA. I félagiA gengu þegar 300 menn og mi af þvf marka hvað mikil ítíik útvarpið hrfur hér. — FélagiA ætlar aA beita sér fyrir þvf aA Atvarp hefjist hér aA nýju. aA mlnnsta kostí um helgar ug aA i virkum dögum verAi AtvarpaA veAurfréttum og almennum fréttum. I stjórn voru kusnir Jakub Möller. Ág. H. Biarnasun prófessnr. FriArik IlallKrfmssun prestur. OttA Arnar fv. íitvarpssljóri, Jón fvarH bókari. Þnrsteinn txirsteinsson skipstinri og Gunnar Bachmann símritarl." , - • - „HELSINGJAR. um 200 f hóp. flugu kvakandi vfir bæinn i sunnudaginn ug stefndu til nurAvesturs i haf At. Munu þeir hafa veriA i leið tll Grænlands." f GENGISSKRÁNING 1 NR. »1 - 12. MAÍ 1978. Eíning Kl. 12.00 Kaup Sata 1 Bandarfkjadullar 257.90 285.40* 1 SterlingKptmd 469.60 170J» 1 Kanadadnllnr 231.00 231.60* 100 Danskar krúnur 1515A. 4525.75* 100 Norskar krónur 1733A5 4744.85* 100 Sanskar krónur 5518.05 5560A5* 100 Finnsk mifrk 6059.70 6078.80* 100 l-'ransklr frankiir 5535.25 5548,15* 100 HiIk. frankar 783.65 785.15* 100 Svissn. frankar 13.036.45 13.066.75* 100 Gyllini 11.111.95 11,471-55* 100 V.-i>ýzk ntiJrk 12.213.66 12572.15*. 100 Lfrur 29.60 29.67 100 Austurr. Sih. 170250 1706.80» 100 E.scud(W 568.10 569.10* 100 Pesetar 316.95 3Í7.65* 100 Ye« IH.12 114.69* * Breyting fri sfðustu skrAningn. S-- --¦'"'-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.