Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 Útför + VALDIMARS SVEINBJÖRNSSONAR, fyrrverandi leikfimikennara veröur gerö frá Fríkirkjunni í Reykjavík miövikudaginn 17. maí n.k. kl. 13.30. Blóm afbeöin, en þeir sem vildu minnast hins látna láti góögeröarstarfsemi njóta þess. Herdís Maja Brynjólfsdóttir. + Faöir minn, BENEOIKT VIGGÓSSON, hártkeri, er látinn. Útlörin ter fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 16. maí kl. 10.30 f.h. Fyrir hönd systkina hans og annarra ættingja, Guörún Jóhanna Benediktadóttir. t Eiginmaður minn, faðír, tengdafaðir og afi, HARALDUR ÓLAFSSON, fyrrverandi tkipatjóri, Hrafniatu, Hafnarfirói, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 16. maí kl. 13.30. Áata Ólafaaon, Hulda Haraldadóttir, Helgi Þorkelaaon, Grátar R. Haraldaaon, og barnabörn. + Eiginkona mín, móöir okkar og tengdamóöir, LAUFEY EIRÍKSDÓTTIR, Bræóratungu 34, andaöist í Borgarspítalanum fimmtudaginn 11. maí. Barói Jónaaon, börn og tengdadætur. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinsemd viö andlát og útför konu minnar, móöur okkar og ömmu, ÁSTU DÓROTHEU JÓNASDÓTTUR, Eyri, Eakifiröi. Ari Hallgrímaaon, Hallgrímur Araaon, Lína Bjarnadóttir, Klara Aradóttir, Frank Locklear og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö viö andlát og jaröarför fööur okkar, tengdafööur og afa, JOHANNESAR LAXDAL. Fyrir hönd ættingja, Guórún Laxdal, Magnúa Arnfinnaaon, Guómundur Laxdal, Sigríóur Siguróardóttir, Seaaelja Laxdal, Höróur Guðmundaaon og barnabörn. + Hjartans þakkir fyrir samúö og hluttekningu viö andlát og útför, GEORGS SIGURJÓNSSONAR. Áata Bjarnadóttir, Elaa Georgadóttir, Bjarney Georgadóttir, Jóhanna Georgadóttir, Sigurjón Óakar Georgaaon, og aörir vandamenn. + Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför, MAGNÚSAR BJÖRNSSONAR, bónda, Svínabökkum. Sigríöur Áagrímadóttir, börn og aðrir vandamenn. Lokað á Þriðjudaginn 16. maí vegna jarðarfarar Guðmundar Löve framkvæmdastjóra. Öryrkjabandalag íslands. Hátúni 10. Guðmundur Löve Minningarorð Sú harmafregn barst mér hinn 3. maí að vinur minn og náinn samstarfsmaður um áratugi, Guð- mundur Löve, hefði andast þá um eftirmiðdaginn úti í Kaupmanna- höfn. Dagana áður en hann lést, hafði hann sem stjórnarmeðlimur setið ársfund Evrópudeildar alþjóða endurhæfingarsambandanna og dvaldi að starfi loknu á heimili sonar síns Leós í Kaupmannahöfn. Guðmundur, sem var sonur hjón- anna Sophusar Carls Löve fyrrver- andi skipstjóra á ísafirði og konu hans Þóru Guðmundu Jónsdóttur, fæddist í Reykjavík hinn 13. febr. 1919. Hann ólst upp á ísafirði og lauk prófi frá Gagnfræðaskóla ísafjarðar. Hann hugði á fram- haldsnám en áður en til þess kæmi, þá fór að bera á byrjunar- einkennum berklaveiki hjá honum og 17 ára eða í ársbyrjun 1936 var hann lagður inn á sjúkrahús Hvítabandsins vegna berkla- brjóstshimnubólgu. Þaðan lá leið hans á Reykjahæli í Ölfusi, þar sem hann var sjúklingur í nærri 2 ár einkum vegna útvortisberkla. Þar kynntist Guðmundur hinum þekkta lækni Óskari Einarssyni, sem þá var yfirlæknir Reykjahæl- is. Með þeim tókst vinátta er hélst meðan báðir lifðu. Óskar taldi kjark í unga manninn og hvatti hann til þess að nota hverja stund, er gæfist á milli sjúkdómskast- anna til lærdóms og undirbúnings undir ævistarfið. Árangurinn varð sá að Guð- mundur hóf nám í Kennaraskóla Islands er hann útskrifaðist af Reykjahæli. Á námstímanum varð hann að leggjast tveisvar inn á Kópavogshælið vegna berklanna og einu sinni inn á Vífilsstaðahæli, en kennaraprófi lauk hann 1941. 1941 og 1942 kenndi hann við Austurbæjarskólann, en 1942 var hann lagður inn á Vífilsstaðahæli vegna lungnaberkla. Þaðan út- skrifaðist hann og tók til starfa, en 1944 var hann lagður inn á Kristneshæli, enn vegna berkl- anna, þaðan fór hann í Vífils- stæðahæli og í maí 1945 kom hann sem vistmaður að Reykjalundi. Þar dvaldi hann í um það bil 1 ár og fór þaðan beint til starfa sem skrifstofustjóri og félagsmálafull- trúi SIBS. Því starfi gegndi hann með sóma og miklum árangri uns hann 1961 var ráðinn fram- kvæmdastjóri nýstofnaðs Öryrkja- bandalags íslands. Við komuna til SÍBS hafði Guðmundur mjög sérstæðan undirbúning undir það starf sem honum var ætlað að vinna. Hann hafði haldgóða grunnmenntun, en það sem meira var, hann hafði verið sjúklingur á öllum berklastofnunum landsins. Hann nauðþekkti aðstöðu berkla- sjúklinga, umkomuleysi þeirra og erfiðleikar höfðu grópað sig inn í huga hans á löngum samvistar- ferli, og hann hafði gert sér ákveðnar hugmyndir um það hvernig hann gæti orðið að liði. Þegar ég hugsa til upphafs félagsmálastarfs Guðmundar Löve, þá koma mér oft í hug svohljóðandi setningar úr ræðu er Jónas heitinn Þorbergsson flutti við slit þings SÍBS árið 1960. En á einum vettvangi varir þjóðar- sársaukinn enn, á vettvangi mann- legra meina, umkomuleysis og hastarlegra stórslysa. — Megin hamingja samtaka okkar er sú, að okkur hefur verið veittur og varðveittur þessi sársauki. Hann hefir verið leiðarljós og aflvaki samtakanna til hinna stórfelldu afreka og við höfum nú á þessu þingi, gert ráðstöfun til þess, enn meira en áður að opna þeim, sem þjakaðir eru af van- heilsu faðm líknsemdarinnar og fórnarviljans. Tvennt var það, sem Guðmund- ur ræddi gjarnan um á fyrstu starfsárum sínum hjá SÍBS. I fyrsta lagi taldi hann að berkla- fjölskyldur byggju fremur öðrum í heilsuspillandi húsnæði. Þetta byggist á því, að þá var húsnæðis- ekla í Reykjavík og þeir sem lítil efni höfðu bjuggu því oft í bröggum. SÍBS auglýsti eftir upplýsingum um þá sem byggju í lélegu húsnæði. Árangurinn varð sá að í vinsamlegri samvinnu við Reykjavíkurborg tókst á tiltölu- lega skömmum tíma að koma öllum berklafjölskyldum úr bröggunum og í gott húsnæði. I öðru lagi hafði Guðmundi orðið það ljóst, meðal annars af nánum kynnum við sjúklinga, að okkar erfiðu höfuðatvinnuvegir hentuðu ekki veikluðu fólki og þess vegna nýttist oft ekki takmörkuð vinnugeta, enda þótt hún væri fyrir hendi. Til þess að nýta þetta vinnuafl setti SIBS á stofn vernd- aða vinnustofu, Guðmundur Löve var í fyrstu stjórn hennar. í grein er hann skrifaði um þessa vinnu- stofu Múlalund segir hann meðal annars svo: Á meðal þeirra, sem í dag teljast öryrkjar, eru fjölda margir, sem gætu afkastað miklu verki, ef þeir fengju starf við sitt hæfi. Sumir þessara manna hafa reynt mánuð- um og árum saman að komast í létta vinnu án árangurs. Þeir hafa því oft misst kjarkinn og sætt sig við að verða að lifa á örorkubótum aðgerðarlausir á heimilum sínum. Þessum mönnum á vinnustofan að geta hjálpað út í lífið á nýjan leik, fyrst með léttri vinnu og síðar með því að koma þeim út í athafnalífið í störf sem þeim henta. Guðmundi var kunnugra um þetta en flestum öðrum þar eð hann hafði þegar hann skrifaði þetta, árum saman starfað að því á vegum SÍBS að útvega öryrkjum vinnu og greiða úr hvers konar félagslegum vandamálum þeirra. Nú breyttust hins vegar tímarn- ir ört, berklaveikin var á hröðu undanhaldi, berklasjúklingum og berklaöryrkjum fór því fækkandi, en stórir hópar annarra öryrkja biðu þeirrar fyrirgreiðslu og að- stoðar, sem SÍBS hafði með aðstoð Guðmundar tekist að veita sínutn meðlimum. Því þróuðust smám saman í huga Guðmundar hug- myndir um bandalag og samvinnu hinna ýmsu öryrkjafélaga sem til voru í landinu. 1960 var samþykkt svohljóðandi ályktun á 12. þingi SÍBS: Þingið ítrekar fyrri samþykkt sína um að stofnað verði lands- samband öryrkjafélaga og lýsir því sém eindregnum vilja sínum að málinu verði hraðað svo sem kostur er á. Þarna kemur fram hugsun Guðmundar orðum klædd. 5. maí 1961 var svo Öryrkja- bandalag íslands stofnað og Guð- mundur Löve ráðinn fram- kvæmdastjóri þess og því starfi gegndi hann til dauðadags. + Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir, afi og sonur, BALDUR I. ULFARSSON, Þjórs&rgötu 7, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni miövikudaginn 17. maí kl. 13.30. Ingibjörg Hjálmarsdóttir, Stefanía Baldursdóttir, Haraldur Þorvaldsson, Hjálmar Baldurason, Gunnar Baldursson, Skceringur Baldursson, Margrét Halldórsdóttir og barnabörn. bóra Baldursdóttir, + Faöir okkar, tengdafaöir og afi, ÞORLÁKUR GUDMUNDSSON, fyrrverandi skósmiður, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 17. þ.m. kl. 3 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, VILBORGAR JÚLÍÖNU GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Seyöisfiröi. Óskar Magnússon, Vilhelmína Magnúsdóttir, Oddný M. Waage, Guóný Magnúsdóttir, Gunnar Magnússon, Ólafur Magnússon, Helga Magnúsdóttir, Ottó M. Þorgilsson, Hrefna Magnúsdóttir, og barnabörn. Sigríóur Halldórsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Kjartan Waage, Vilberg Vilbergsson, Gíslína Þórarinsdóttir, Fríöa Valdimarsdóttir, Guömundur Hermanns, Svandís Gunnarsdóttir, Hannes Jónsson, + Móöir okkar og tengdamóðir, BJÖRNÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR, Njálsgötu 32 B, Reykjavík, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriójudaginn 16. maí kl. 13.30. Siguróur M. Þorsteínsson, Lára Þorsteínsdóttir, Páll Ólafsson, Magnús Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ásta Jónsdóttir, María Guómundsdóttir, Erna Guöbjarnadóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.