Morgunblaðið - 13.05.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 13.05.1978, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 DBG í DAG er laugardagur 13. maí, 133. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 10.19 og síðdegisflóð kl. 22.41. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.20 og sólarlag kl. 22.30. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.48 og sólarlag kl. 22.33. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 18.30. (íslandsalmanak). Hinir fátœku og voluðu leíta vatns, en finna ekki, tunga peirra veröur purr af porsta, eg Drottinn mun bænheyra Þá, eg ísraels Guð mun ekki yfirgefa pá. (Jes. 41, 17.) ORÐ DAGSINS — Keykja- vfk sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 6 9 II 13 17 LÁRÉTT. 1. dýr, 5. mynt, 6. æðina, 9. keyra, 10. ílát, 11. tveir eins, 13. kvöl, 15. eyðum, 17. heimtinK. LÓÐRÉTT. 1. hræðslu, 2. knæpa, 3. stafur, 4. fugl, 7. forðabúr, 8. heiti. 12. flit. 14. dimmviðri, 16. keyrði. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1. amlóði. 5. at. 6. Kiftar. 9. aða, 10. fa, 11. Na, 12. als, 13. óráð, 15. ali, 17. aurfnn. LÓÐRÉTT. 1. anKanóra, 2. lafa, 3. ótt, 4. iðrast, 7. iðar, 8. afl, 12. aðli. 14. áar. 16. in. 1 FPtá i i ih | SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur fjölskyldu- fagnaö sinn á Loftleiðahóteli laugardaginn 20. þ.m. kl. 3 síðd. Þær konur sem leggja vilja til kökur með kaffinu eru beðnar að koma með þær þangað milii kl. 12—14 þann sama dag. KÖKUBAZAR til styrktar Finnalndsför krikjukórs Langholtskirkju á norrænt tónlistarmót í sumar, verður í safnaðarheimilinu við Sól- heima í dag, laugardag 13. maí og hefst kl. 14. Konur sem myndu vilja leggja af mörkum kökur eru beðnar að koma með þær fyrir kl. 14 í dag. BISKUPSRITARI - Staða biskupritara er auglýst laus í nýju Lögbirtingablaði og er umsóknarfrestur sem dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur sett til 22. maí næst- komandi. Aðstoðaryfirlögregluþjónn — í þessu sama Lögbirtinga- blaði er einnig augl. laus til umsóknar hjá lögreglustjór- anum í Reykjavík staöa að- stoðaryfirlögregluþjóns. Er umsóknarfrestur settur til 27. maí næstkomandi. KENNARASTÖÐUR. - í nýju Lögbirtingablaði er augl. fjöldinn allur af kenn- arastöðum við grunnskólana og eru þær við skóla hingað og þangað á landinu. Um- sóknarfrestur er mismun- andi, í sumum tilfellum til 25. maí, 28. maí, 30. maí eða 5. júní. rFRÁ HÓFNINNI | í FYRRAKVÖLD fór Mána- foss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og í fyrri- nótt kom hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson úr leið- angri. í gærmorgun kom Hekla úr strandferð og Múla- foss kom frá útlöndum. Seint í gærkvöldi var Lagarfoss væntanlegur, einnig að utan. I gær kom danskt leiguskip, John, til skipadeildar SÍS. — Þetta skip hét í eina tíð Rangá. í gærkvöldi mun togarinn Karlsefni hafa hald- ið aftur til veiða. I dag er Hofsjökull væntanlegur Á HVÍTASUNNUDAG, 14 maí, verða gefin saman í hjónaband í Siglufjarðar- kirkju Oddný Hólmsteins- dóttir, Fossvegi 10, Siglufirði og Markús Ingason, Skóla- gerði 15, Kópavogi. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn í Bandaríkjunum. Veðriö ÁFRAM verður svalt í veðri, sögðu Veðurstofu- menn í gærmorgun. Var þá ráðandi norðlæg átt á landinu, og frost á fjalla- stöðvunum. í Reykjavík var vindur hægur og hiti 4 stig. Var hitinn víðast 2—4 stig um mikinn hluta landsins. Á Sauðárkróki og Akureyri var hitinn 4 stig og léttskýjað. Hitinn var 2 stig í Æðeý, Horn- bjargi og Staðarhóli. Minnstur hiti í byggð var á Raufarhöfn, 1 stig í glampandi morgunsól. Á Dalatanga var hitinn 4 stig, á Höfn vaæ mest veðurh mwar 9 vindstig af NV og hiti 6 stig. Á Fagurhólsmýri var mestur hiti í gærmorgun, 9 stig. í Vestmannaeyjum var sólskin og 6 stiga hiti. Sólskin var á Hellu og Þingvöllum í gærmorgun. í fyrrinótt var eins stigs frost á Raufarhöfn. Hér í Reykjavík foór hitinn niður í 3 stig. í fyrradag var sólskin í fimm og hálfa klst. í Reykjavík. Engor skýrslur Nei. Því miöur náðist ekki að taka neina skýrslu aí henni!! ÁRIMAO HEILXA NÍRÆÐ er í dag, 13. maí, Anna Kristín Daníelsdóttir, Njarðargötu 12, Keflavík. í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Hrafnhildur Júlíusdóttir og Gústav Sverrisson. Heimili þeirra er að Ystaseli 25, Rvík. (MATS ljósm.þjón.) í LAUGARNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Jóna María Sigur- gísladóttir Kjerulf og Pétur Hafsteinn Ingólfsson. Heim- ili þeirra er að Holtagerði 62, Kópavogi. (MATS ljósmynda- þjón.) KVÖI.D- nætur ok helKarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 12. maí til 18. maí. að háðum diÍKum meðtöldum. verður sem hér seKÍr, í HÁALEITIS APÓTEKI. En auk þess er VESTURB/EJARAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauaardöKum og helgidöKum. en hæKt er að ná sambandi vjð lækni á GÖNGUDEII.D LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardÖKum írá kl. 14—16 slmi 21230. GönKudeild er lokuð á heltndöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 cr hæift að ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekki náist I heimllislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morKni ok Irá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEVÐARVAKT TannlæknafólaKs íslands f Heilsuvernar stöðinni f daK, lauKardaK- kl. 17—18. Á hvftasunnudaK ok annan f hvítasunnu kl. 14 — 15. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudÖKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19, slmi 76620. Eltir lokun er svarað « sfma 22621 eða 16597. Hjálparstöðin verður lokuð dagana frá oK með 13. —23. m „WB.une heimsóknartímar. land- OJUhnAHUO SPÍTALINN. AIU daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 tll kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heIKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl .:FU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaxa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þinifholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — íöstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s 27029. FARANDBOKASÖFN - AfKreiðsla í Þinr holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. Id. 10 — 12. — Bóka- oK talbókaþjónusta vlð fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — IlofsvallaKötu 16, sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f FólaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. SÆDÝRASAFN' Z opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. oK laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastr. 74, er opið sunnudaKa. þriðjudaga oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 síðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daKa nema mánudaKa kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daga til íöstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er oplð þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, HÍmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTWÓNUSTA borgar ■stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og ( þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. «í FYRRAKVÖLD var stofnað hér ( bænum „Félag útvarpsnot- enda“. Nær félagsskapur þessi yfir allt landið. I félagið gengu þegar 300 menn og má af því marka hvað mikil ítök útvarpið hefur hér. — Félagið ætlar að beita sér íyrir því að útvarp hef jist hér að nýju. að minnsta kosti um helgar og að á virkum dögum verði útvarpað veðurfréttum og almennum fréttum. 1 stjórn voru kosnir Jakob Möller. Ág. II. Bjarnason prófessor. Friðrik Hallgrímsson prestur. Ottó Arnar ív. útvarpsstjóri. Jón ívars bókari. lxjrsteinn Þorsteinsson skipstjóri og Gunnar Bachmann símritari.“ * - • - mIIELSINGJAR. um 200 ( hóp. flugu kvakandi yfir bæinn á sunnudaginn og stefndu til norðvesturs á haf út. Munu þeir hafa verið á leið til Græniands." GENGISSKUÁNING NR. 8J - 12. MAÍ 1978. EininK Kl. 12.00 Kattp Sala 1 Bandaríkjadollar 257.90 285.40* 1 SterlinKspund 169.60 170.80 1 Kanadadollar 231.00 231.60* 100 Danskar krónur 4515.25 4525.75* 100 Norskar krónur 1733.85 4744.85« 100 Sanskar krónur 5548.05 5560.95* 100 Finnsk miirk 6059.70 6073.80* 100 Franskir (rankar 5535.25 5548.15* 100 BelK. (rankar 783.65 785.45* 100 Svisan. frankar 13.036.45 13.066.75* 100 Gyllinl 11.144.95 11.471.55* 100 V.-Þýzk mörk 12.243.65 12.272.15* 100 Lirur 29.60 29.67 100 Austurr. Seh. 1702.90 1706.80* 100 Esrudos 568.10 569.10* 100 Pesetar 316.95 317.65* 100 Yen 114.42 114.69* * BreytlnK Irá s(óu«tu skráninKU. i—mi---------'------------------;i í Mbl. fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.