Morgunblaðið - 13.05.1978, Side 5

Morgunblaðið - 13.05.1978, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 5 MWVDAGUR 15. maí MORGUNNINN___________________ Annar dagur hvítasunnu 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurseirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. 8.20 Létt morguniög bættir úr frægum tónverk- um. 9.00 Fréttir. Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Sónatína í F-dúr fyrir fiðlu og píanó (K547) eftir Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. b. Tríó í B dúr fyrir píanó. klarincttu og selló op. 11 eftir Beethoven. Vilhelm Kempff, Karl Leister og Pierre Fournier leika. c. Tónlist eftir Chopin. Solo- mon leikur á pianó. d. Sönglög eftir Schubert. Tom Krausc synguri Erwin Gage leikur á píanó. 11.00 Messa í Háteigskirkju Presturi Séra Tómas Sveins- son. Organlcikarii Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. SIÐDEGIÐ 13.20 Bandarísk sagnagcrð eft- ir seinna stríð Sigurður A. Magnússon rit- höfundur flytur síðara há- degiserindi sitt. 13.55 Með Magnúsi Asgeirs- syni á vit sænskra vísna- smiða. Gunnar Guttormsson syng- ur og leikur við undirleik Sigrúnar Jóhannesardóttur. 14.25 „Morgunn í maí“ Matthías Johannessen skáld les úr nýrri ljóðabók sinni og Gunnar Stefánsson ræðir við hann. 15.00 Einsö'ngur í útvarpssah Ágústa Ágústsdóttir syngur íslenzk lög Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 15.15 Landbúnaður á íslandii þriðji þáttur Umsjóni Páll Heiðar Jóns- son. Tæknivinnai Guðlaugur Guðjónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Djasstónleikar Benny Goodmanhljómsveitarinnar í Carnegie Hall fyrir 40 árum. Áuk hljómsveitar. kvartetts og tríós Benny Goodmans leika nokkrir kunnir djassleikarar úr hljómsveitum Duke Elling- tons og Count Basjes. Svavar Gests kynnir. — Áður útv. í janúar. 17.50 Sagani „Trygg ertu, Toppa“ eftir Mary O'Hara Friðgeir II. Berg íslenzkaði. Jónina H. Jónsdóttir les (3). 18.20 Harmonikulög Andrcw Walter og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu Björn borsteinsson prófess- or flytur fimmta þátt sinn um Kínaferð 1956( Nankins- buxur og skólaæska. 20.00 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir kynnir. 21.00 Nótt í Reykjavík Sigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn. 22.00 Frá afmælistónleikum Kammermúsikklúbbsins í Bústaðakirkju í marz Reykjavíkur Ensemble leik- ur Strengjakvartett í G dúr op. 77 nr. 1 eftir Joseph Ilaydn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Framhald á bls 28. fimm handhafu Nobels-verðlauna. Marie Curie. Martin Luther King. Theodore Roosevelt. Rudyard Kipling og Ernest Ilemingway. 1. þáttur. Kaupmaður dauðans býðandi Úskar Ingimars- son. 21.00 Diek Cavett ræðir \iS Jaek Lemnion (L) býðandi Jón O. Kdwuld. 22.05 Kiittur á heitu þaki (L) (Cat On V Hot Tin Roof) Leikrit eftir Tennessee Wjlliams. Sir Laurenee Olivier hefur valið sex heimsþekkt leik- rit. sem samin eru á þessari iild. og búið þau til flutnings í sjónvarpi. Ilann leikur í þremur þeirra og leikstýrir tveimur. Tennessee Wiiliams hlaut Pulitzerhókmennta- verðlaunin árið 1955 fyrir leikritið „Kiittur á heitu þaki". Leikstjóri Robert Moore. Aðalhlutverk Natalie VVood. Robert Wagner. Maureen Stapleton og I.aurenee Olivier. Leikurinn gerist á húgarði Pollitt-fjölskyldunnar í Suðurríkjunum. Aðal- persónurnar eru Brick Pollitt. sem er á gmVri leið með að drekka sig í hel. og Maggie kona hans. sem á þá ósk heitasta að ala manni sínum harn. svo að fjiil skyldan deyi ekki út. Einnig koma foreldrar Brieks mjiig við siigu. býðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.15 Dagskrárlok. briðjudagur 16. maí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.00 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál (L) llvað er verðhólga? í kviild og fimm næstu þriðjudagskviild verða sýndir fræðsluþættir um efnahagsmál. sem hagfræð- ingarnir Ásmundur Stefánsson og dr. bráinn Eggertsson hafa gert fvrir Sjónvarpið. og skýra þeir sjálfir efnið hverju sinni og upplýsa með myndum og linuritum. Tilgangurinn með þessari dagskrárgerð er sá að auð- velda almenningi að átta sig á ýmsum hugtökum og þáttum efnahagslffsins. sem oft er talað og deilt um. en sjaldan reynt að útlista íraðilegai þar til má nefna verðhólgu. viðskipti við út- liind. hagsveiflur. opinber fjármál. vinnumarkað og þjóðarframleiðslu. Undirhúningur þáttanna hefur verið alllengi á diif- inni. en vel þykir fara á því að sýna þá nú. þegar efna- hagsmál eru mjiig til um- ra-ðu eins og verið hefur undanfarið og verða mun i sumar. Stjórn upptiiku Örn Harðarson. 21.30 Serpico (L) Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Vitnið býð- andi Jón Thor Ilarald: son. 22.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. 22.10 Dagskrárlok / Á undanförnum 10 árum hafa SHARP verksmiðjurnar unniö sér mikið traust á sviði rafeindatækni. Fyrsti peningakassinn var framleiddur áriö 1970 og síðan þá hafa veriö framleiddir rafeindapeningakassar í þúsundavís. Eftirtaldir peningakassar eru þeir nýjustu í framleiöslu SHARP uppfullir af tækninýjungum sem ættu aö ehnta vel hvers konar verslunum samt sem áöur er á mjög hagstæöu veröi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.