Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978 31 Víkingur: Diðrik Óiafsson Ragnar Gíslason Magnús Þorvaldsson Gunnar Ö. Krislinsson Róbert Agnarsson Heimír Karlsson Viðar Elíasson Jóhannes Bárðarson Jóhann Torfason Arnór Guójohnsen Óskar Tómasson IA: Jón Þorbjðrnsson Guójón Þórðarson Kristinn Björnsson Jóhannes Guójónsson Jón Gunnlaugsson Jón Áskelsson Karl Þórðarson Jón Alfreósson Pétur Pétursson Matthías Hallgrímsson Árni Sveinsson Dómari: Hreiðar Jónsson 3 2 2 2 2 3 3 2 2 2 2 VALUR: Siguróur Haraldsson 2 Guómundur Kjartansson 2 Grímur Sæmundssen 2 Höröur Hilmarsson 2 Dýri Guðmundsson 3 Sævar Jónsson 1 Ingi Björn Albertsson 2 Atli Eóvaidsson 2 Albert Guómundsson 3 Guómundur Þorbjörnsson 3 Jón Einarsson 2 ÞRÓTTUR: Rúnar Sverrisson 2 Aðalsteinn Örnólfsson 2 Úlfar Hróarsson 2 Jóhann Hreiöarsson 3 Sverrir Einarsson 2 Þorvaldur Þrovaldsson 3 Halldór Arason 2 Sverrir Brynjólfsson 1 Páll Ólafsson 2 Ágúst Hauksson 2 Þorgeir Þorgeirsson 1 Daði Harðarson (vm) 1 Baldur Hannesson (vm) 1 Dómari: ArnÞór Óskarsson 2 IBK: Þorsteinn Bjarnason 2 Óskar Færseth 2 Guöjón Guðjónsson 2 Gísli Grétarsson 3 Gísli Torfason 4 Skúli Rósantsson 2 Rúnar Georgsson 2 Steinar Jóhannsson 3 Ólafur Júlíusson 4 Sigurður Björgvinsson 1 Friörik Ragnarsson 2 Einar Á. Olafsson (varam.) 1 Þórir Sigfússon (varam.) 1 KA: Þorbergur Atlason 3 Helgi Jónsson 2 Gunnar Gíslason 2 Guðjón Haröarson 3 Haraldur Haraldsson 2 Gunnar Gunnarsson 2 Sigbjörn Gunnarsson 3 Eyjólfur Ágústsson 2 Elmar Geirsson 3 Jóhann Jakobsson 3 Ármann Sverrisson 2 Óskar Ingimundarson (varam.) 1 IBV: Ársæll Sveinsson örn Óskarsson Snorri Rútsson Þórður Hallgrímsson Friðfinnur Finnbogason Sveinn Sveinsson VaÞór SigÞórsson Óskar Valtýsson Sigurlás Þorleifsson Tómas Pálsson Karl Sveinsson Ólafur Sigurvinsson (vm) Breiðablik: Sveinn Skúlason Gunnlaugur Helgason Helgi Helgason Valdimar Valdimarsson Einar Þórhallsson Benedikt Guðmundsson Vignir Baldursson Þór Hreiðarsson Sigurður Halldórsson Sigurjón Rannversson Jón Guðmundsson Hinrik Þórhallsson (vm) Ólafur Friðriksson (vm) Dómari: Ragnar Magnússon FH: 2 Friðrik Jónsson 1 2 Jón Hinriksson 2 2 Benedikt Guöbjartsson 2 2 Gunnar Bjarnason 2 2 Janus Guðlaugsson 1 1 Leifur Helgason 3 3 Viðar Halldórsson 2 3 Ólafur Danivalsson 2 2 Lofi Ólafsson 2 2 Andrés Kristjánsson 1 2 Ásgeir Arnbjörnsson 1 2 Þórir Jónsson (vm) 1 Pálmi Sveinbjörnsson (vm) 1 3 2 Fram: 1 Guðmundur Baldursson 2 2 Gústaf Björnsson 2 2 Trausti Haraldsson 1 3 Gunnar Guðmundsson 2 2 Kristinn Atlason 2 2 Sigurbergur Sigsteinsson 2 1 Rafn Rafnsson 2 2 Kristinn Jörundsson 3 1 Pétur Ormslev 3 1 Ásgeir Elíasson 3 1 Eggert Steingrímsson 1 Dómari: 3 Sævar Sigurðsson 3 MARK UNDIR LOKIN TRYGGÐIVAL SIGUR MARK Inga Björns Albertssonar tíu mínútum fyrir leikslok tryggði Val tvö dýrmæt stig í leiknum gegn Þrótti á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Segja má að markið hafi komið upp úr einu verulega fallegu sóknarlotu Vals í leiknum og þetta var eina skiptið í leiknum, sem Ingi Björn sýndi einhver tilþrif. En meðan Ingi er mættur á rétta staðinn á réttum tíma til þess að skora mörkin er hann dýrmætari fyrir lið sitt en nokkur annar. • Markið sem tryggði Val bæði stig- in. Ingi Björn skallar boltann í markið eftir að hafa fengið stór- góða sendingu frá Al- bert Guðmundssyni. I stuttu máli sagt fundu Vals- menn sig alls ekki í þessum leik og sú góða knattspyrna, sem liðið hefur boðið uppá í flestum leikjum mótsins sást nú aðeins örsjaldan. Þróttararnir voru fullt eins mikið með boltann í leiknum í gærkvöldi en Valsmennirnir voru duglegri að skapa sér færi, sem þó nýttust ekki nema í þetta eina skipti. Sprækasti framherji Valsmanna í leiknum var Guðmundur Þor- björnsson en hann fór illa með nokkur góð tækifæri. í fyrri hálfleik átti hann skot bæði í stöng og slá og í seinni hálfleik brenndi hann af tveimur góðum færum. Ingi Björn og Albert misnotuðu sitt færið hvor og Dýri Guðmundsson átti tvo hættulega skallabolta að markinu eftir horn- spyrnu og síðan aukaspyrnu. Þróttarar áttu eina og eina hættulega sóknarlotu og bezta tækifæri leiksins féll þeim í skaut á 20. mínútu fyrri hálfleiks. Þá fékk Þorgeir Þorgeirsson boltann einn og óvaldaður fyrir framan mark Vals eftir mikil mistök hjá vörn liðsins. Þorgeir skaut að markinu og beint í Sigurð Haraldsson, sem kom hlaupandi á móti. Þarna hafði Þorgeir alla möguleika á því að skora en mistókst illa. Valsmenn hafa fullt hús stiga eftir 5 leiki en sigurinn í þremur síðustu leikjunum hefur ekki verið sannfærandi. Ef andstæðingarnir ná sínu bezta á móti Val dugir Valsliðinu ekki að leika eins og í gærkvöldi, það myndi þýða stiga- tap. I leiknum í gærkvöldi var Dýri Guðmundsson traustasti varnarmaðurinn en í framlínunni var Guðmundur áberandi frískast- Texti: Sigtryggur Mynd: Fridpjófur ur og svo aftur Albert á miðjunni. Ingi Björn er í miklum öldudal sem stendur, sést ekki heilu leikkaflana en er svo allt í einu mættur á rétta staðinn og skorar mörkin sem máli skipta. Þróttur lék fremur slaklega að þessu sinni, mun verr en í ýmsum fyrri leikjum liðsins í sumar. Þróttarar léku oft vel saman úti á vellinum en vantaði brodd í sóknina. Beztu menn liðsins voru Jóhann Hreiðarsson og Þorvaldur Þorvaldsson. í STUTTU MÁLIi LauKardalsvollur 15. júní. fslandsmótið 1. deild. Valur — Próttur L0 <0.0). Mark Valsi Ingi Björn Albertsson i 80 mínútu. ÁminninK. Intti Björn Albertsson. Áhorfendur, 940. 3 leikir í 2. deild í í KVÖLD fara fram þrír leikir í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu og einn leikur í meistara- flokki kvenna. Völsungar — Ilaukar, Húsa- víkurvelli, kl. 20.00 Austri — KR, Eskifjarðarvelli, kl. 20.00 Þór — Ármann, Akureyrarvelli, kl. 20.00 Kvennaflokkur FH — ÍBK kl. 20.00 á Kaplakrikavelli. ik frestað STJÓRN KSÍ tók í gær fyrir á fundi þá beiðni Færeyinga að fresta landsleik íslands og Færeyja í knattspyrnu til loka ágúst, en leikur- inn átti að fara fram 24. júní. Sá stjórnin sér ekki fært að verða við erindinu vegna þess að ekki er hægt að koma leiknum með góðu móti fyrir og hefur honum verið frestað til næsta árs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.