Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjori Vanur bifreiðastjóri óskast á sendiferðabíl og til fleiri starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og Stál h/f Bíldshöfða 12. Staða varaskattstjóra Skattstofu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Varaskattstjóri er staögengill skattstjóra og gegnir jafnframt störfum skrifstofustjóra. Umsóknarfrestur er til 9. júlí 1978. Fjármálaráðuneytið, 15. júní 1978. Röramenn Óskum eftir að ráða menn vana vinnu viö lagningu holræsalagna í götur. Mikil og góö vinna. Upplýsingar í síma 21626 eöa 86394. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Hverfisskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík á vegum fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrif- stofur. Nes- og Melahverfi: Lýsi, Grandavegi 42, sími 25731 og 25736. Opiö frá 16—20. Sörlaskjóli 3. sími 10975, opiö frá 18—22. Vestur- og Miðbæjarhverfí: Ingólfsstræti 1 A, sími 25635. Austurbæ og Norðurmýri: Hverfisgata 42, 3. hæð sími 19952. Hlíða- og Holtahverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730, 82900. Laugarneshverfi: Bjarg, v/Sundlaugaveg, sími 37121 og 85306. Langholt: Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 28144 og 82900. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi: Langageröi 21. kjallari. Sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi: Hraunbær 102 B, (að sunnanveröu) sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi: Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74653. Fella- og Hólahverfi: Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, simi 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga, frá kl. 16—20 og laugardaga frá kl. 14—18. Stuöningsfólk D-listans, er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna. og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komiö í kosningunum. Svo sem upplýsingar um fólk. sem er eöa veröur fjarverandi á kjördag o.s.frv. Mosfellssveit, Kjalarnesog Kjós Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins aö BJARKARHOLTI 4, Mosfellssveit er opin alla virka daga frá kl. 14:00 — 22:00, laugardaga og sunnudaga kl. 14:00 — 19:00, sími 66295. Frambjóöendurnir Oddur Ólafsson og Salóme Þorkelsdóttir veröa til viðtals frá kl. 17:00 — 19:00 daglega. Þess er vænst aö sem flestir hafi samband viö frambjóöendur. Vinsamlegast látiö vita um þá sem ekki veröa heima á kjördag 25. júní. Keflavfk Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Keflavík er opin alla virka daga frá kl. 14—22. Upplýsingar um kjörskrá og utankjörstaöakosn- ingu. Sjálfstæöismenn, komiö og látiö skrá ykkur til starfa Sími 2021. Hveragerði Sjálfstæöisflokkurinn Hverageröi hefur opnaö kosningaskrifstofu að Austurmörk 2. Opiö alla daga frá 14—22. Sími 4364. Sjálfboöaliðar á kjördag og aörir stuöningsmenn, eru beönir aö hafa samband við skrifstofuna. Geymíö auglýsinguna D-listinn Hl ÚTBOÐ Tilboö óskast í hlíföarfatnaö fyrir Slökkvi- stöö Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miðvikudaginn 12. júlí 1978 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN rlEYKJAVÍKURBORGAR i Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð — Sorphreinsun Tilboö óskast í sorphreinsun í Seltjarnar- nesbæ, Garðabæ og Mosfellshreppi. Útboösgögn eru afhent á skrifstofum viökomandi sveitarfélaga. Tilboöum skal skilaö á skrifstofu bæjar- stjórans á Seltjarnarnesi og veröa þau opnuð á sama staö fimmtudaginn 29. júní kl. 11.00. Bæjarstjórinn á Seltjarní rnesi. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Sveitarstjórinn í Mosfellshreppi. Opið Hús Öll kvöld næstu viku frá kl. 20.30 í húsi Lýsi h.f. Grandavegi 42. Frambjóðendur koma í heimsókn. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Lítiö inn. Stjórn Félags Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi. Múrarameistari getur bætt við sig sprunguþéttingum meö álkvoöu. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hef lært í Bandaríkjunum. Einnig tek ég aö mér flísalagningu, pússningar og viögeröir á eldri húsum. Uppl. í síma 24954 og 20390 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 20. 11 tonna bátalónsbátur Höfum til sölumeöferöar 11 tonna Bátalónsbát árgerö ‘73. Báturinn er vel búinn tækjum og í 1. flokks ástandi Bátalónsbátur Aðalskipasalan, Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasimi 51119. Óska eftir að taka á leigu ca. 50 fm húsnæöi undir rafeindaverkstæöi í nágrenni Reykjavíkurhafnar. Upplýsingar í síma 85941. Happdrætti ‘78 Vinningsnúmerin eru þessi: 1) Nr. 24242 — 2) Nr. 8061 — 3) Nr. 19090 og 4) Nr. 30978. Þökkum þátttöku yöar. Geðverndarfélag íslands, Hafnarstræti 5, sími 12139. Innflutningsfyrirtæki — meðeigandi Innflutningsverzlun meö mjög góö umboö og þekkt óskar eftir meðeiganda, til helminga. Þarf aö geta lagt fram fjármagn. Tilboö merkt: „Algjört trúnaöarmál — 7618“. Kappreiðar Harðar Veröa haldnar viö Arnarhamar 24. júní og hefjast kl. 2. Keppt veröur í góöhestum a. og b. flokki, unghrossakeppni, unglingakeppni, 250 metra skeiöi, 250, 300 og 400 metra stökki. Skráning fer fram í síma 66150 og 66242. Skráningu líkur þriöjudagskvöld 20. júní. Húsnæði á bezta staö viö Grensásveg til leigu. Þetta eru 330 fm á 2. hæö, sem má hólfa niöur í smærri einingar. Hentar vel fyrir skrifstof- ur, iðnað o.ffl. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Grensásvegur — 7617“. íbúð til leigu Glæsileg 4ra herb. íbúö til leigu frá og meö 1. okt. n.k. íbúðin er 3ja ára gömul og veröur leigö út meö öllum húsgögnum og heimilistækjum. Tilboö merkt: „Breiöholt — 3498“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. þ.m. Verksmiðjuhúsnæði til leigu Til leigu ca. 400 ferm. á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Þeir sem hafa áhuga, sendi skriflegar uppl. til blaösins merkt: „Verk- smiöjuhúsnæöi 3582“, fyrir 24. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.