Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978
57
fclk í
fréttum
+ Geon+e Barris heitir þúsundþjalasmiður einn sem lifir á að breyta bflum eftir smekk fólks. bað
kostar aðeins um 5 milljónir kr.. en þá er líka tryggt að bfllinn þinn sé engum öðrum líkur. —
A þessum myndum sést hvernig hann hefur þjónað sérvisku þeirra Elton Johns og pi'anóleikarans
Liberace.
Endurminningar Richard
Nixons hafa ekki selst eins
vel og forsetinn fyrrverandi
og útgefendur hans höfðu
vonað. Nú þegar er hún víðs
vegar komin á útsölu og
annars staðar hefur verðið
lækkað um 60%.
Nokkrir menn háðu herferð
gegn bók Nixons og skoruðu
á fólk að kaupa ekki bækur
eftir glæpamenn (Don‘t buy
books by crooks). Velta
sérfræðingar þar í álfu því
nú fyrir sér hvort herferð
þessi sé meginástæðan fyrir
dræmum viðtökum bókar
innar.
Páll páfi VI sést hér tala við Giuseppe Roncalli, bróður hins
liðna páfa Jóhannesar, í lok athafnar sem haldin var til að
minnast dauða hans f Vatíkaninu. Jóhannes páfi lézt 3. júni' 1963
eftir fjögur ár á páfastóli. Þótt starfstíminn væri stuttur
markaði hann tímamót í öllu starfi hinnar kaþólsku kirkju.
Rose
Kennedy
+ Rose Kennedy, móðir Kenne-
dybra“ðranna. er ótrúlega ern,
þó háöldruð sé. Fær hún sér
daglega sundsprett í sjálfu
Atlantshafinu. — Dag einn, er
þrumur og eldingar lýstu upp
himininn mótmælti einkaritari
hennar. Sagði einkaritarinn að'
lflshættulegt væri að synda í
slíku veðri. Fussaði þá sú gamla
og spurði, hvort einkaritarinn
vildi ekki vera hjá henni, er hún
styndi upp síðustu orðin. Það
dugði. Báðar fengu þær sér
sundsprett.
Rock Þungt/Þróað
Peter Cabriel
Steve Hackett / Please Don’t Touch
Genesis / And the There Where Three
VK/VK
Joe Walsh / But Seriosly Folks
Dave Mason / Mariposa De Oro
RamJam / Portralt Of The Artist
Bruse Sprintsteen / Darkness On The Edge Of
Town
Michael Bloomfield
Lake
Zappa / Live in New York
Punckrock
IGGY pop / Lust For Live
IGGY pop / TV Ey Live
Television / Adventure
Television / Marquee Moon
Strangles / Black and White
Stranglers / No More Heroes
Stranglers / Rattus
Soul/Funk
Tower Of Power / We Came To Play
Rufus & Chaka Khan / Street Player
Teddy Pendergrass
Billy Preston / A Whole New Thing
Ralph Macdonald / Path
John Mclaughin / Electric Cuitarist
Stanley Clarke / Modern Man
Charlie Haden / The Golden Number
Al Di Miola / Casino
Tys Van Leer / Nice To Have Met You
Paul Motian Trio / Dance
Disco
Eruption / I can’t Stand the rain
Saturday Night Fever
Boogie Nights
Disco Star
Peter Brown / Do you Wanna get funky with me
Ýmsir
John Hall
Billy Joel / Stranger
Umberto Tozz
Ekseption / Back to thö Classics
íslenskar plötur
Brunaliöiö / úr öskunni í eldinn
Halli og Laddi / Fyrr má nú aldeilis fyrrvera
Vilhjálmur Vilhjálmsson / Hana nú
Jónas Pórir / Sveitin milli Sanda
Óöinn Valdimarsson / Blátt oní blátt
Sigurður Ólafsson
Mannakorn / í gegnum tíöina
faugamg 33 a; 11508
Stmtda'diu 37 ó; 53762