Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á
Stokkseyri.
Uppl. hjá umboösmanni Jónasi Larson,
Stokkseyri og hjá afgreiðslunni í Reykjavík
sími 10100.
Offsetprentari
óskast
til Færeyja. Upplýsingar í síma 11757
Þórshöfn Færeyjum milli Jd. 9 og 1ö
daglega.
Sölumaður
Sölumaöur óskast á fasteignasölu. Skrifleg
umsókn meö upplýsingum sendist Mbl. fyrir
1. júlí merkt: „fasteignasala — 7567“.
Starfskraftur
óskast
til starfa viö bókhald og almenn skrifstofu-
störf, hjá heildsölu- og iönfyrirtæki í
höfuðborginni. Reynsla æskileg.
Tilboö sendist blaöinu, merkt „H—3664“
fyrir 5. júlí n.k.
Bifvélavirki
Óskum aö ráöa bifvélavirkja, nú þegar.
Bifreiöaverkstæöiö Lykill,
Smiöjuvegi 20,
Kópavogi, sími 76650.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til vélritunar og
annarra skrifstofustarfa sem fyrst.
Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf óskast.
EUJdtSKI!
Ánanaustum
Sími 28855
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa röskan starfskraft til aö sjá
um almenn skrifstofustörf og afgreiöslu.
Upplýsingar í verzluninni eftir hádegi.
Hagi h.f.,
Suöurlandsbraut 6.
í miðborginni
óskar eftir starfskrafti hálfan daginn.
Æskilegur aldur 25 til 35 ára. Starfssviö:.
símavarsla, vélritun og önnur almenn
skrifstofustörf.
Góö laun í boöi fyrir réttan aöila.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Þ —
984“, fyrir 1. júlí.
Vörubílstjórar
Óskum eftir aö ráöa vanan vörubílstjóra.
Meiraprófsréttindi nauösynlegt.
Sjólastööin h.f.
Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfiröi.
Sími 53637.
Almenn
skrifstofustörf
Starfskraft vantar til almennra skrifstofu-
og innheimtustarfa.
Þarf aö hafa bíl til umráða.
Viökomandi þarf aö hafa gööa ensku- og
vélritunarkunnáttu.
Verzlunarskólamenntun eöa sambærileg
menntun áskilin.
Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og reynslu sendist til okkar fyrir 30. þessa
mánaöar.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Jóh. Ólafsson & Co hf.,
43 Sundaborg,
104 Reykjavík.
Skrifstofustúlka —
framtíð
Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa
þarf aö geta hafiö starf 1. ágúst n.k.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun ög fyrri störf sendist fyrir 5. júlí
n.k.
Fönn h.f.
Langholtsvegi 113, Rvk.
pV-si Skátasamband
Reykjavíkur
auglýsir eftir framkvæmdastjóra frá 1.
ágúst eöa 1. september n.k. Umsækjendur
þurfa aö hafa áhuga á og helst reynslu af
æskulýösstarfsemi. Umsóknir meö upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf sendist
augl. deild Mbl. merkt: „Skátasam-
band“—7526
Laus staða
Staða sérfræöings í jaröeðlisfræði við Raunvísinda-
stofnun Háskólans er laus til umsóknar. Sérfræðingn-
um er einkum ætlað að starfa að rannsóknum í
jöklafræöi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um
ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf og
skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavík.
Menntamálaráðuneytiö,
21. júní 1978.
Sendill —
vélhjól
Fyrirtæki í miöborginni óskar eftir aö ráöa'
sendil. Þarf aö hafa yfir vélhjóli aö ráöa.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu merktar:
„Vélhjól — 3499“, fyrir 1. júlí.
Stéttarfélag
óskar eftir starfskrafti V4 daginn viö
skrifstofustörf. Umsóknir leggist inn á
augl.deild Mbl. merktar: „Júlí — 7531“.
Heildverzlun
vill ráöa starfskraft í hálfs dags vinnu viö
móttöku á vörupöntunum í síma.
Þarf aö hafa unniö viö verzlun.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Heildverzlun —
7592“, fyrir fimmtudagskvöld.
Silungsveiöi
er hafin í Hítarvatni. Nýtt veiöihús. Pantiö
í Hítardal, sími um Arnarstapa á Mýrum.
Offsetljósmyndari
óskar eftir framtíöarstarfi, er meö góöa
þekkingu og reynslu í offsetljósmyndun,
skeytingu og plötugerö. Þau fyrirtæki sem
áhuga hafa sendi uppl. til Mbl. fyrir 1. júlí
merkt: „O — 7529“.
Lagerstarf
Óskum aö ráöa röskan vinnukraft til
lagerstarfa.
Starfssvið: Pökkun og akstur eftir varahlut-
um fyrir verkstæöi vort og almenn
lagerstörf.
Uppl. veitir Jón Sighvatsson, sími 35200.
Veltir h.f.
Hjúkrunar-
fræðingar
Stööur lausar fyrir hjúkrunarkonur sem vilja
vinna á skuröstofu. Mun þeim gefast kostur
á aö fara í árs frí til náms í skuröhjúkrun
næst þegar námskeiö hefst.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
19600.
Reykjavík 24. júní 1978.
St. Jósefsspítali.
Starfsmaður
Starfsmaöur óskast til aö hafa eftirlit meö
tækjum í segulmælingastöö og aöstoöa viö
rannsóknastörf frá 1. september n.k.
Umsókn meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Raunvísindastofnun
Háskólans.
Sumarstarf
Karl eöa kona óskast strax til léttra
skrifstofustarfa og sendiferða.
Þarf aö hafa bíl til umráöa.
Uppl. í síma 83546 eftir helgi.
Loftorka s.f.
Járnamaður
Vanur járnamaöur óskast.
Uppl. í síma 74230.
B.S.A.B.
Vélritun
Heildverslun óskar aö ráöa starfskraft viö
vélritun, gerö tollskjala og veröútreikninga.
Tilboö sendist blaöinu merkt: „Vélritun —
7527.“
Kjötiðnaðar-
maður
Kjötiönaöarmaöur óskast til starfa í verzlun
í Reykjavík.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Kjötiönaöur —
7593“.
Netamaður
Vantar vanan netamann á skuttogara af
minni gerö. Þarf aö hafa stýrimannsréttindi.
Uppl. í síma 92-3447.
Óskum eftir aö ráöa
Bílstjóra
sem allra fyrst.
ÍSAGA H.F.
Sími 83420.