Morgunblaðið - 25.06.1978, Side 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978
fclk í
fréttum
Eiginmaður
nr. 3
+ Staflaust gengur það í
stórborgum beggja
vegna hafsins að fyrrum
forsetafrú í Bandaríkj-
unum, Jacqueline Kenn-
edy Onassis, hafi fyrir
nokkru gengið að eiga
sinn þriðja eiginmann.
Hér sé um að ræða
arabískan auðmann,
feikna ríkan, sem búi í
110 herbergjum á fjór-
um hæðum í háhýsi einu
í New York. Kenn-
edy-fjölskyldan var beð-
in um að staðfesta þetta
um daginn, en öldungar-
deildarþingmaðurinn
Edward Kennedy kvaðst
ekki geta það. — En
hann hafði bætt því við
að vel væri þetta hugs-
anlegt, þau hefðu verið
allnánir vinir um árabil.
Nýi eiginmaðurinn heit-
ir Adnan Khashoggi og
á til auðugra að teljast
í nokkra ættliði — og er
frændi þess gamla Ibn
Sauds.
+ Suður á Ítalíu var þess minnst fyrir skömmu að liðin
eru 32 ár frá stofnun lýðveldisins. Var þessi mynd tekin
er Giovanni Leone forseti landsins sæmdi liðsmann úr
hinum víðfrægu „Carabínerí“ sveitum gullorðu.
Dóttir
Ingmars
Bergmans
+ Þessi unga stúlka heitir
Anna og er dóttir hins víð-
kunna leikstjóra Ingmar Berg-
mans. Um þessar mundir er
hún í London. Leikur hún í
sjónvarpsmynd sem verið er að
taka þar. Segir frá ungri
erlendri vinnukoriu, sem er að
reyna að komast inn í málið. —
I frístundum sínum bregður
vinnukonan unga sér á hestbak
í Hyde Park og fer létt með það.
Anna er þaulvanur hestamaður
og hefur oft unnið til verðlauna
heima í Svíþjóð.
Vinir og samstarfsfólk á Hótel Sögu, innilegar
þakkir fyrir auösýnda vináttu og hlýhug á 65 ára
afmæli mínu þann 22. júní.
Erna Anna Friöriksdóttir.
Síöastliðið ár og það sem er af
þessu ári, er LADA mest seldi
bíllinn. Það er vegna þess að
hann er á mjög hagstæðu
verði, og ekki síst, að hann er
hannaður fyrir vegi sem okkar.
Nú eru allir LADA bílar með
höfuðpúðum, viðvörunarljós-
um ofl. ofl.
LADA station er hægt að fá
meö 1200 cm3 eða 1500 sm3 vél
M
BIFREIDAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
SUOURLANDSBRAUT14, S(MI 38600
Nýtt
r
Nú fæst
Pinotex
í fleiri litum
en nokkuö annað
fúavarnarefni
^Trátasyr
HoUveredeiung WKm
NyPinotex
Ny Pinotex
fiere farverend nog**'
træbeskyttelse.
rnod dig 3
ame omgivelser.
Ý!ere farverend nogen
anden traebeskyttelse.
mod dig 2
°9 dine omgivelser.
Málningarverzlun
Péturs HjaltestecJ,
Suöurlandsbraut 12, sími 82150.
tí