Morgunblaðið - 25.06.1978, Síða 28
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978
III JIJ. . IIII ^
Sagði hann það um hana
Eg var að skamma hana fyrir
að lesa „svona bækur“, en þá
voru það bara skólabækurnar
hennar!
mömmu?
Ég hef hér mjög örugga leið
til þess að halda holdafari og
kflóum í skefjum. — Hún er sú
að snúa andlitinu frá þegar
yður er boðið sælgæti!
Reyndu að gera þessum
mönnum það skiljanlegt að ég
þoli ekki tóbaksreyk í svefnher-
berginu!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Staðsetning lykilspils var nokk-
uð örugg eftir stökksögn andstæð-
ings í spilinu hér að neðan. Þurfti
því að fara aðrar leiðir og þvinga
fram vinning.
Suður gaf, austur-vestur á
hættu.
Vestur
S. 542
H. K985
T. 10632
L. 73
Norður
S. -
H. ÁG432
T. K94
L. K8654
Austur
S. ÁD10987
H. D76
T. ÁD87
L. -
Suður
S. KG63
H. 10
T. G5
L. ÁDG1092
Olga! Ég hald að mjólkin sjóði!
Um einkenni
vinstri manna
„í þremur greinum hér á undan
hafa verið rakin nokkur einkenni
vinstri stefnu á íslandi í þeirri
ruglingslegu röð sem ummæli
vinstri manna hafa gefið tilefni til.
En einkennin eru alls ekki einstök
eða bundin þessum tilefnum og
sérstöku ummælum, heldur eru
einkennin almenn og stöðug og
spillandi í öllu þjóðlífi. Því er full
ástæða til að rekja þessi einkenni
skipulega og í rökrænu samhengi.
I starfi og stefnu vinstri manna —
ef stefnu skyldi kalla — kemur
fram allt í senn: skortur á
almennri fræðilegri þekkingu,
vankunnátta til einstakra tækni-
legra framkvæmda og siðleysi.
Þessi ámælisverðu einkenni koma
skýrast fram í því að vinstrimenn
boða nær einum munni valdboðs-
kerfi í efnahagsmálum.
• Fræðilegur
þekkingar-
skortur
Frumkvöðlar vinstri stefnu á
Islandi tóku trú sína í skýru ljósi
íslenskra aðstæðna og á skynsam-
legum fræðilegum rökum með
tilliti til þessara aðstæðna. Þeir
ræddu kenningar fræða sinna af
rökfestu og fylgdu einkvæmum
niðurstöðum sínum af eindrægni.
Þeir tóku eins og þeim var kostur
tillit til traustrar þekkingar og
jafnvel einlægrar trúar og reyndu
að gera upp hug sinn af sam-
kvæmni um samræmi þessa og
stefnu sinnar.
Nú er einbeitni þessarar stefnu
horfin og einlægnin með. Nú eru
uppi með vinstrimönnum margar
og andstæðar túlkanir á upphaf-
legum grundvallarkenningum
vinstrimanna, margar þeirra lit-
aðar af tízkuviðhorfum og tízku-
fyrirbærum sem í engu tengjast
eða lúta aga hinna upphaflegu
kenninga. Það sem áður hét
fræðileg umræða í þessum hópi er
með öllu horfið en í staðinn koma
áróður og fjöldafundir þar sem
fundarmenn sameinast í „privat"
nautn geðshræringarinnar.
Af þessu má ef til vill ráða að
upphaflega var kenningin ekki
vísindakenning eins og fylgjendur
hennar töldu sér trú um. En víst
er að með dreifingu kenningarinn-
ar þannig að hún spannar nú
hvaðeina, sem að höndum ber
hefur hún einnig dregið úr trú
vinstri manna á að nokkur kenn-
ing sé vísindaleg í þeim skilningi
að hún lýsi raunveruleikanum
eftir reglum sem eru ofar mann-
legu valdi og allir verða að lúta.
Þannig verða vísindakenningar í
hendi margra vinstrimanna aðeins
baráttutæki í viðureign við aðra
menn. Þetta má gjörla sjá af því
að þeir meta vísindi eftir því hvort
þau eru borgaraleg eða ekki, það
er eftir pólitískum uppruna en
ekki eftir hlutlægi.
• Tæknileg
vankunnátta
Þótt vinstri stefna hafi í
upphafi verið reist að hluta á
tæknilegum hagfræðilegum rökum
hefur hún þó alltaf — jafnvel í
upphafi — verið heildarkenning,
það er hún átti að skýra endanlega
og til fullnustu það svið sem hún
fjallaði um: hún átti í einni
samfellu að skýra allt það sem
gerst hefur í mannkynssögunni.
Kenningin hafnar því að búta
megi söguna og raunveruleikann í
sundur, skoða bútana hvern útaf
fyrir sig og leita sérstakra skýr-
inga, sem falla að hverjum bút og
beita mætti tæknilega til að hafa
áhrif á það svið sem bútnum
tilheyrir. Spámaðurinn sagði að
það sem skipti máli væri ekki að
skilja heiminn heldur að breyta
honum, þ.e. það á að þröngva
kenningunni upp á heiminn hvern-
ig svo sem heimurinn er í raun og
veru.
Frá þessari heildarsýn liggja
ekki — fremur en frá öðrum
heildarsýnum á heiminn — neinar
götur til þeirra vísinda sem fást
við heiminn í bútum, hver um sig
undir sérstöku sjónarhorni sem
aðeins ræðst af sköpulagi þess
búts raunveruleikans.
Það er því ekki að furða þótt
vinstri menn hafi í raun ekki
fundið neina bá tækni sem félli
Sagnirnar voru eðlilegar.
SuAur Vcstur Norður Austur
1 L Pass 1 H 2 S
3 L pass 6 L allir pass
Eftir þessar snaggaralegu sagn-
ir spilaði vestur út S. 2. Tígulásinn
átti austur örugglega en samt varð
tólfti slagurinn að fást með aðstoð
tígulsins. Útspilið var trompað,
hjartaás og hjarta trompað með
níu. Laufadrottning tekin með
kóng og hjarta aftur trompað.
Síðan laufatvisturinn á áttuna og
þriðja hjartað trompað. Þá tromp-
aði sagnhafi spaða í borði og
staðan var þannig.
Norður
S. -
H. G
T. K94
Vestur L. 6 Austur
S. 5 S. ÁD
H. - H. -
T. 10632 T. ÁD8
L. - Suður S. KG H. - T. G5 L. - L. -
í hjartagosa lét sagnhafi T. 5 af
hendinni og spilaði síðan tígul-
fjarka frá borði. Austur lenti þá í
vondri klemmu. Varð að taka á
drottninguna og gefa síðan tólfta
slaginn.
MAÐURINN Á BEKKNUM
74
þetta sé „fyllibyttuglæpur“?
— Þér sögðuð sjálfur í upp-
hafi að það færi ekkert á milli
mála.
— Trúið þér því sem þessi
Schrameck segir?
- Ég er viss um að hann
segir satt.
— En hver hefur þá drepið
Louis Thouret?
— Einhver sem vildi komast
yfir peningana hans.
— Reynið nú að hraða þessu
dálitið.
— Þó nú væri, dómari góður.
En samt sýndi hann cngan lit
í þá átt heldur einbeitti sér að
tvelmur öðrum málum, sem
urðu honum drjúg í tíma. Þrír
menn. þar á meðal Janvier og
Lapointe hinn ungi, skiptust á
um að standa vaktir við Rue
D’Anguleme nótt og dag og
sími hússins var enn hleraður.
Hann hirti að sinni hvorki
um frú Thouret né heldur
dóttur hrnnar og þaðan af
síður að honum væri hugsað til
piltsins Albert Jorisse, sem var
nú byrjaður aftur að vinna
allan daginn í bókaver/luninni
á Boulevard Saint Michel. Það
var eins og hann hefði aldrei
heyrt á þetta fólk minnst.
Ilvað innbrotin snerti hafði
hann látið starfsfélaga sinn
Antoine snúa sér að þeim og sá
yfirheyrði nú trúðinn Jef dag
hvcrn. Maigret rakst stundum
á þá á ganginum.
— Ja-ja. hvað er að frétta
Jef?
— Takk fyrir, foringi, svona
eins og við er að búast.
Það var kalt í veðri. en það
var hætt að rigna. Ilúsfreyjan
í Rue D'Angoulcme hafði ckki
orðið sér úti um nýja leigjend-
ur og stóðu enn tvö herbergi
auð og yfirgefin. Stúlkurnar
þrjár sem bjuggu hjá henni
vissu að lögreglucftirlit var
meö húsinu og þorðu ekki að
fást við sína venjulegu iðju.
Þær fóru naumast út fyrir
hússins dyr nema til að fá sér
að borða eða gera innkaup og
stöku sinnum að einhver þeirra
fór í kvikmyndahús.
— Hvað eru þær að gera
allan daginn? spurði Maigret
Janvier.
— Þær sofa, spiia á spil eða
leggja kapala. Það er ein
þeirra, ég held hún heiti
Arlette, sem rekur framan í
mig tunguna hvenær sem hún
hefur tii þess færi. í ga*r
brcytti hún um því að hún lyfti
upp gardínunni og sneri síðan
í mig berum bakhlutanum.
Lögrcglan í Marseille var
enn að fást við vandamálið sem
hnífurinn hafðMcalIað á. Það
var leitað um gervalla borgina
og einnig f nágrenni hennar.
Haft var sérstakt auga mcð
fólki sem var af ákveðnum toga ‘
og hafði verið í París upp á
síðkastið.
Allt geuk þetta hijóðlátlega
fyrir sig og geðshræringalaust
með öllu. Og þó var Maigret
ekki búinn að gleyma Thouret.
Það kom meira að segja fyrir
að hann liti inn hjá fröken
Lcone þegar hann átti leið um
og hann mundi jafnan eftir þvf
að færa gömlu konunni, móður
hennar. einhvcrn smáglaðning.
— Hafið þér enn ekki komizt
á snoðir um neitt?
— Nei, en það líður að því —
fyrr eða síðar.
Ilann sagði Leone ekkert um
hvað Louis hafði tekið sér fyrir
hendur.
— Vitið þér aí hverju hann
var myrtur?
— Vegna pcninga.
— Hafði hann svona mikið
upp úr sér?
— Já, hann réð yfir miklum
peningum.
— Hugsa sér! Veslings mað-
urinn. Áð láta myrða sig
loksins þcgar honum var farið
að vegna vel!
Ilann fór ekki til Saimbrons,
en hitti hann einu sinni
skammt frá Blómatorginu og
þeir köstuðu kvcðja hvor á
annan.