Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1978'
7
AlÞýðublaðið:
Veltur ekki
hvaö sízt á
tveimur fyrstu
árunum
AlÞýöublaðiö fagnar,
sem við var aö búast,
sigri AlÞýðuflokks í al-
Þingiskosningunum, en
sá flokkur tvöfaldaði fylgi
sitt í Þeim. Að loknum
sigursöng segir síöan í
leiðara blaðsins í gær:
„En nú er verk að
alþýðu-
■w * m **— i ■»«
Mikið traust kallar
á mikla ábyrgð
Kjðaendur á Undinu tðku á sig rögg. Þ«r
-™Ni AlbVðuflokkinn sA *UV”*n SlítirvnB-
vinna... Hvernig til tekst
á kjörtímabilinu veltur
ekki hvað sízt á fyrstu
tveimur árunum. Árangur
jákvæðra aðgerða skilar
sér ekki alltaf strax. Ef
átakið á að vera stórt
Þurfa menn að vera sam-
hentir. Áhöfn Þingflokks
AlÞýöuflokksins er ekki
lengur fámenn heldur
stór hópur röskleika
fólks. Kjósendur um land
allt treysta Því að Það
kunni áralagið og taki
rösklega í.“ — Hinsvegar
er ekkert um Það sagt í
leiöaranum, hvert róa
skuli í lausnarhöfn efna-
hagsvandans, né hvert
viðbótarlíð „röskleika-
fólkið“ ræður á stjórnar-
skútuna, né hvert hið
„stóra átak“ verði í efnis-
atriðum. Benedikt Grön-
dal, form. AIÞýðufl., segir
í viðtali við AlÞýðublaðið,
að AlÞýðuflokkurinn hafi
„ekki stefnt á neina
ákveöna stjórn, ekki
neina ákveðna sam-
starfsflokka, en takist
samningar um málefni og
meginatriði er ekkert Því
til fyrirstööu að við get-
um unnið með öllum
hinum flokkunum ...“
Landsmenn veröa Því að
bíða enn um sinn eftir
hreinum línum í fram-
vindu stjórnarmyndunar í
landinu. Þar virðast ýmsir
möguleikar, og mismun-
andi, opnir, og óvissa er
orðið, sem einkennir Ifð-
andi stund fslenzkra
stjórnmála.
Vísir:
„Ekki efnt til
endurtekinna
þjóöarátaka"
Vísir sagði í leiðara
daginn eftir kosningarn-
ar: „AIÞýðuflokkurinn og
AIÞýðubandalagið verða
nokkurn veginn jafnstórir
að Þessum kosningum
loknum. Það eru sannar-
lega mikil umskipti að
Þvi er AlÞýöuflokkinn
varðar, en í síðustu kosn-
ingum (1974) náði hann
með naumindum einum
kjördæmakjörnum Þing-
manni..." — „Því er hins
vegar ekki að leyna að
sigur AlÞýðuflokksins
byggist að verulegu leyti
á Því pólitíska poppand-
rúmslofti, sem hann
hefur skapað umhverfis
sig. Meö tilliti til virðingar
og mikilvægis Alpingis
verður ekki sagt meö
sanni, að allir hinir nýju
Þingmenn AlÞýðuflokks-
ins eigi Þangað erindi,
svo ekki sé dýpra í árinni
tekið."
Um áhrif síðdegisblað-
anna segir Vísir: „Vafa-
laust hefur fráhvarfið frá
flokksblaðamennskunni
haft veruleg áhrif á Þjóð-
málaumræðu og Þá um
leið skoðanamyndun. En
hafi síðdegisblöðin haft
áhrif f kosningunum er
Það fyrst og fremst vegna
Þess, að stjórnarflokk-
arnir hafa að Þessu leyti
lifaö í gömlum tíma, verið
of mikið í embættis-
mennsku og of lítið í
póli'ík." Vísir segir og
nauðsynlegt að bregðast
skjótt „við Þeim vanda,
sem aö steðjar í efna-
hagsmálum. Og miklu
máli skiptir aö ekki verði
horfið að stjórnarmynd-
un, sem ieiða myndi til
endurtekinna Þjóðar-
átaka um varnarliðið og
Þátttöku í Atlantshafs-
bandalaginu.“
Tíminn:
„Hlutleysi"
Framsóknar
flokks
gagnvart
minnihluta
stjórn
Tíminn segir í forystu-
grein í gær: „Stjórnar-
andstööuflokkarnir eru
sigurvegarar kosning-
anna og Þó fyrst og
fremst AlÞýöuflokkurinn.
Þaö er nú hlutverk Þeirra
að taka á sig Þá ábyrgð
sem sigrinum fylgir, og
sýna sig Þess umkomna
að vfsa á leiðir og úrræði
í efnahagsmálum, sem
gefast betur en pau sem
núverandi stjórn hefur
beitt meö of litlum
árangri. Þeir hafa talað
mikið um Það að sameina
andstæð öfl, jafnt innan
Framhald á bls. 18
sýnishorn
1 stk garöhús úr viöi
1 stk garöhús úr steini
1 stk bílskúr, tvöfaldur úr steini
1 stk camperhús á pallbíl
1 stk gróðurhús
fremur
á lager
álhús á pallbíl
fólksbílakerrur
hestaflutningakerrur
sumarhús
hjólhýsi
Eigum á lager danskan Luxus sumarbústað, sem nota má allt áriö
Gisli Jónsson & Co. HF
Sundaborg, sími 86644
1 í
SKYNDIMYKMR
Vandaöar litmyndir
í öll skírteini.
barna&f jölsky Idu -
Ijósmyndir
AUSrURSÍRÆTI 6 SÍMI12644
Hjartanlegar þakkir til allra sem glöddu mig á 80
ára afmæli mínu 11. júní s.l. meö heimsóknum,
hlýjum kveöjum, blómum og góöum gjöfum.
Guö blessi ykkur öll,
Sigríöur Stefánsdóttir,
Rauöarárstíg 9.
Til sölu
D-5jarðýta
árgerð
1975.
VÉLADEILD
HEKLA HF.
Laugavegi 170-172, - Simi 21240
Caterpilbr, G>t, og IB eru skrásett vorumerki
SHAKESPEARE sportveiðarfæri eru löngu orðin lands-
þekkt á íslandi.
Urvalið gerir sportveiðimönnum kleift að nota SHAKE-
SPEARE frá unga aldri tram á hátind veiði-
mennskunnar.
Gæðin eru óumdeilanleg, hvort sem um hjól, stengur
línur eða annað er að ræða.
SHAKESPEARE fæst í næstu sportvöruverslun —
viðgerða og varahlutaþjónusta.
Taktu SHAKESPEARE með í næstu veiðiferð og njóttu
ánægjunnar.
þeir eru að fá ann á