Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 29
I MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1978 29 rsn W /-v VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 FRA MANUDEGI Ritsjóri „Dags“ bætir við, að hin bitra reynsla Svía og annarra þjóða af milliölinu, sem átti að leysa mikinn vanda, sýni, hve fráleitt það er að vilja leiða hið sama yfir íslendinga." (Dagur, 12. apríl 1978.) Ekki er ástandið í áfengismál- unum betra í Danmörku. „Áfengis- neysla unglinga í Danmörku er óskaplegt vandamál og að ungling- arnir koma drukknir í skólana," segir Ole Halvorsen, rithöfundur, meðal annars. („Dagur," Akureyri, 19. apríl 1978.) Við íslendingar sjáum líka voðann hjá unglingunum hér, en Alþingisér hann ekki. Stefna þess er að hafa ávallt yfirfljótanlegt áfengi í útsölunum. En neyðinni og þjáningunum, sem eru samfara neyslu þess, svara þeir með milljarða sölu áfengis handa þessari litlu þjóð. En þeir kunna ráð til að smækka þetta í augum þjóðarinnar. Þeir jafna áfengis- neyslunni niður á alla landsmenn, nýfædd börn líka og allt bindindis- fólk. Sannleikurinn er sá, að mest drekka áfengissjúklingar, og því er sorglega ver, að þeir eru margir. Það er ekki langt síðan alþingis- menn voru að tala um ólöglega verslunarhætti, sem þyrfti að afnema. Verkefnið er áfengissal- an. Burt með eitrið og afleiðingar þess. Einnig var talað um að auka pláss á einangrunardeildum. Þar sér þú, æska, sem sækist eftir áfengi, hve glæsilegur bústaður þér er fyrirbúinn, þegar áfengið hefur náð valdi yfir þér. Þá var líka á það minnst, að sextán ára fangelsisvist kostar sextíu milljón- ir króna. Minnst var á, að áfengt öl ætti að koma á markaðinn. Islenzkur ferðarpaður kom inn í ölkrá erlendis í hafnarbæ. Þar sá hann konu sitja með ungbarn í fanginu. Konan þamaði áfenga ölið og gaf barninu að smakka það. Á að leiða inn svona fagra menningu á Islandi og þar með fækkun ung- barna? Höfnum heldur áfenga ölinu, sem margir byrja með sinn þrautaveg. Oskandi væri, að þingmennirnir nýju, sem koma á Alþingi, hafni með öllu áfenga ölinu og afnemi að mestu innkaup áfengis. Nú vilja Spánverjar selja þjóðinni áfengi fyrir inneign hennar hjá þeim. Margir eru þeir, sem vona, að eitthvað þarfara verði keypt fyrir þá peninga. Nýju þingmenn, afnemið vín- veitingar í veitingahúsum. Þau eru drykkjuskólar æskunnar og fleiri. Ölkrár eru vandræðastaðir hjá öðrum þjóðum. Vvnveitingahúsin eru allsstaðar til vandræða. Banna þarf með lögum vínveitingar á skemmtistöðum. íslenska æska! Þú átt framtíð þína í landinu. Gættu þín! Jesús Kristur sagði: „Fylg þú mér!“ Lestu nýja testamenntið, og friður og hamingja verður hlutskipti þitt. Ennþá kærleiksraustin kallar milt á þig. Það er Kristur, sem vill benda á lífsins stig. Þú, sem blindur villu veginn fer, ó, vakna og gættu þín, ó, heyrðu, Kristur kallar þig til sín. Herra ritsjóri, bestu þakkir fyrir birtinguna. Sigrún Hörgdal. Þessir hringdu . . möl væri mikil á honum og því gæti oft verið varasamt að mæta bílum. — Að sjálfsögðu er það allt í lagi ef menn geta hagað sér svona eins og á að gera úti á vegum, haggja á sér þegar mætzt er og dregið úr ferð þegar ekið er fram úr, þ.e. þeir sem ekið er fram úr, en það er eins og menn hafi algjörlega gleymt þessu og hugsi ekkert um það. Hverju munar það • Hættulegur vegur Ökumaður, sem hafði verið á ferð um Þingvallaveginn nýlega, hafði samband við Velvakanda og lýsti þeirri skoðun sinni að vegur- inn væri stórhættulegur. Lausa- SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Las Palmas á Kanaríeyjum í vor kom þessi staða upp í skák þeirra Dominguez, Spáni og Sax, Ungverjalandi, sem hafði svart og átti leik. HÖGNI HREKKVÍSI '7 7 c? \...... \ „Heyrðu,... þú þarna!..." 03^ SlGeA V/öGA í — trésmíöavélar fyrirliggjandi — hentugar fyrir margskonar iönaö. Ódýrar. Jónsson & Júlíusson, HHHiÆgisgötu 10, sími 25430. HRAUN KERAMIK íslenskur listiðnaður V uiy GLIT HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SlMI 85411 að hægja á sér niður í 60 eða 50 km hraða í stað þess að aka á 80—90 km hraða stöðugt og valda e.t.v. tjóni og setja aðra í stórhættu? Menn gleyma því sem sagt að það munar aðeins örfáum mínútum á því hvort ekið er á 90 eða 70 á styttri vegalengdum, kannski 2—3 mínútum. Ég held að ökumenn ættu að hafa þetta í huga og reyna að flýta sér hægt. comsi'Cflmp sooo • MeSt seldi tjaldvagn á íslandi. • Tekur aöeins 15 sek. aö tjalda • Svefnpláss fyrir 3—8 • Möguleikar á 11 fm viöbótartjaldi • 3 rúmm. geymslurými fyrir farangur (allur viölegubúnaöur fyrir 4—5 manna fjölskyldu) • Nú á 450 kg buröaröxli og blööru-hjólböröum. KOMIÐ — SKOÐIO — SANNFÆRIST BENCO, Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-2195 31.. .Hd8! (Miklu sterkara en 31.. .Be3, 32. Rxf3 — Bxcl, 33. Kxcl - Hd8, 34. c3 - Hdl+, 35. Kc2 — el=D, 36. Rxel — Hxel, 37. Kd3 og hvítur hefur tölu- verða jafnteflismöguleika) 32. Rxf3 - Hdl. Hvítur gafst upp. Hann á enga vörn við hótuninni 33.. Be3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.