Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kranamenn Kranamaöur óskast á Allen-krana. Uppl. hjá Einari Jónssyni, Köldukinn 21, Hafnarfiröi, sími 51198. Starfskraftur óskast í Sportvöruverslun, vinnutími frá kl. 1—6 e.h. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins merkt: „G—7533“. Skrifstofustarf Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokkseyri. Uppl. hjá umboðsmanni Jónasi Larson, Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. Fiskvinna Okkur vantar konur og karla í fiskvinnu nú þegar. Mikil vinna. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101. ísfélag Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum. Verkstjóri í hraðfrystihús Sjófang h.f. Reykjavík óskar aö ráöa verkstjóra meö fullum réttindum. Upplýsingar á staönum og í síma 24980. Sjófang h.f. Tveir smiðir á Suöurnesjum geta bætt viö sig verkum. Vinna úti á landi kemur til greina. Uppl. aö Kirkjubraut 35, Innri-Njarövík eöa í síma 91-43792 eftir kl. 6. Starfskraftur hjá stóru fyrirtæki er laust til umsóknar strax. Starfiö er fólgiö í bréfaskriftum, umsjá meö telex og fl. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir mánu- dagskvöld 3. júlí n.k. merkt: „S — 7532“. Frá Mötuneyti Menntaskólans á Akureyri Auglýst er eftir bryta aö mötuneyti nemenda. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1978. Umsóknir skal senda undirrituðum sem gefur allar nánari upplýsingar. Akureyri 20. júní 1978, Tryggvi Gíslason skólameistari MA. Aðstoðarmaður óskast Þarf aö hafa bílpróf. Bakaríiö Barmahlíö 8, sími 18918. Ritari Vinnumálasamband Samvinnufélaganna óskar aö ráöa sem fyrst ritara í hálfsdags- starf, fyrir hádegi. Starfssvið: símavarsla, vélritun og önnur skrifstofustörf. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 6. júlí n.k. Samband ísl. samvinnufélaga. óskast nú þegar til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta og einhver bókhalds- kunnátta æskileg. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustörf — 985“ fvrir 1. júlí. Traust verzlunarfyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar Alhliða starfskraft Starfssviö: pantanamóttaka, sölustörf, sendiferöir í banka og toll o.f.l. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Fyrir réttan aðila eru góö laun og framtíöarstarf í boöi. Umsóknir meö greinargóðum upplýsingum óskast sendar til Mbl. fyrir 1. júlí n.k. merktar: „Fjölbreytni — 3500“. Öllum tilboöum veröur svaraö. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Selfossbúar — til sölu Selfossbúar títttXTTTTTÍT'í I tilkynmngar Bændur til sölu JF sláttuþyrla. Uppl. aö Neöra Skaröi, sími um Akranes. kennsla Skyndihjálp Kennara- námskeið RAUÐI KROSS ÍSLANDS efnir til kennara- námskeiös í skyndihjálp dagana 20—27 ágúst nk. í kennslusal RKÍ, Nóatúní 21, Reykjavík. Fyrir námskeiöið veröur bréfa- námskeiö sem samanstendur af 3 kennslu- bréfum. Æskilegt er aö umsækjendur hafi kunnáttu í skyndihjálp og/eöa reynslu af kennslu eöa félagsstörfum. Fjöldi þátttak- enda er takmarkaöur viö 15. Ðoöiö veröur upp á léttan hádegisverö á skrifstofu RKÍ dagana sem námskeiöiö stendur. Nám- skeiöiö veitir réttindi til aö kenna á almennum námskeiöum í skyndihjálp. Þátttökugjald er kr. 10.000. Umsóknarfrest- ur er til 10. júlí og veröur tekiö viö umsóknum í síma (91) 26722 þar sem einnig veröa veittar nánari upplýsingar. Reiðskóli 1978 Nýtt námskeiö hefst 4. iúlí. Innritun hafin í síma 1408, milli kl. 13—15 daglega. Reiöskólinn er fyrir alla 8 ára og eldri. Innritiö tímanlega. _ , ,,, ,, Æskulyösraö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögblrtingablaóslns 1978 á Hraöfrystihúsi á Verksmiöjureit, Siglufiröi, ásamt áfastri skreiöar- geymslu og steyptu plani, og vélum öllum og tækjum, þingl. eign Þormóös ramma h.f„ fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. júlí 1978 kl. 14.00. Bæiarfógotinn í Slglufiröi. Nauðungaruppboð eftir kröfu Benedikts Blöndal, h(1„ Reykjavfk og aö undangengnu fjárnámi hjá Braga h.f. og dánarbúl Svans Sigurössonar, Breiödalsvfk, veröur haldiö nauöungaruppboö aö Strandarvegi 13 á Seyölsfiröi mánudaginn 10. júlf 1978, sem hefst klukkan 10. Boönar veröa upp og seidar 2 sfldarnætur, taldar elgn Braga h.f„ Breiödalsvfk. Greiösla fari fram við hamarshögg. Seyöistlröi, 22. júnt 1978 Erlendur Björnsson bæjarfógetl. Húsmæður í Gullbringu- og Kjósasýslu Orlofsheimili Húsmæöra Gufudal, Ölfusi, tekur til starfa 1. júlí. Fyrstu vikurnar veröa mæöur meö börn, meö sér. Dvalartími er ein vika. Allar upplýsingar veittar í síma 99-4250. Framkvæmdanefndin. Tilkynning Verksmiöja vor veröur lokuö vegna sumar- leyfa starfsfólk frá og meö 1. júlí til 30. júlí. Viögeröarþjónusta og verzlun Rafha, Aust- urveri, Háaleitisbraut 68, veröa opnar. H.f. Raftækjaverksmiöja Hafnarfiröi. Lyfsöluleyfi sem Forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi á Hellu er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 1978. Umsóknir sendist landlækni. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö 21. júní 1978

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.