Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 7 Þegar ég hef spurt fólk, sem við mig hefir vakiö máls á trú sinni og jafnvel trúarreynslu, hversvegna þaö sæki ekki guösþjón- ustur, hefur svariö oftast veriö á þessa leið: Guös- þjónustan er mér of þung- lamaleg svo aö mér leiðist, presturinn talar um það, sem ég læt mig litlu eöa engu skipta, og sumt þaö sem hann lærði í guð- fræöi, er ég í algerri andstööu viö og tel skyn- samlegra aö hann heföi skilið eftir á þrófboröinu en aö fara meö út til safnaðanna. Ég held því ekki fram, aö þessir dómar séu með öllu sanngjarnir, en þeir falla oft á þessa leið. Mér varö hugsaö til þessa, þegar ég var viö messu- gjörö í minni kirkju, Dóm- kirkjunni, fyrir fáeinum sunnudögum og hlýddi á predikun séra Hjalta Guð- mundssonar dómkirkju- prests. Hann lagði þannig út af hinu alkunna gup- spjalli um týnda soninn, unga manninn, sem hugöi allt betra annarsstaðar en heima hjá sér, allt betra hiö nýja en þaö gamla, svo Þar er ástandið þannig, aö margir háskólastúdentar geta ekki lagt saman og dregiö frá skammlaust. Og í grein, sem ég las um daginn, var sagt, aö um 19 milljónir manna eldri en 16 ára mættu teijast ólæsir í Bandaríkjunum. Þar í landi er nú fariö aö ræða um, aö færa kennsluhætti í þaö horf, sem þeir voru í fyrir 20 árum og sjá, hvort þeir reynist ekki farsælli en sú tilraunastarfsemi, sem börnin hafa mátt þola undanfarin ár.“ „Ég man þaö vel, þegar ég kom 7 ára í bekk í gamla Miöbæjarskólan- um, var þaö fyrsta, sem viö vorum látin gera, aö læra margföldunartöfluna. En nú veit ég þaö frá kennurum, aö börn í síö- asta bekk barnaskóla eru enn ekki búin aö læra margföldunartöfluna. En hvaö kemur allt þetta viö guöspjallinu um týnda soninn? Jú, þar er um að ræöa spurninguna um, hvort kasta eigi hinu gamla, þótt gott sé og gilt og reyna nýtt, sem enginn veit, hvernig reynast muni ... Það var einmitt það, undrun margra, en hér er alvörumál á ferö þegar nálega 50 af 60 kennara- efnum, sem eru að Ijúka prófi frá Kennaraháskól- anum, neita aö skila úr- lausnum um kristindóm. Aö sjálfsögöu á áö veita kennaraefnum fræöslu um almenna trúarbragöa- fræöi. Sé rétt haldiö á kennslunni á fræösla um önnur trúarbrögö aö kenna mönnum betur en ella, aö skilja og meta kristindóminn, og mér er þaö kunnugt um kennara í kristindómsfræðum viö aöra eina æöstu mennta- stofnun þjóöarinnar, aö honum var þaö starf fyrir ungmennin hiö Ijúfasta og leiöin auöveld til aö vekja áhuga þroskaöra nem- enda á kristindómsmálum, enda haldiö af viti og víösýni hleypidómalausu á kennslunni. Hér er þeim mun meira alvörumál á ferð, sem í skólum menningarþjóöa, eins og Svía, þokast krist- indómsfræðslan meir og meir úr æöri menntastofn- unum. Hörmulegt væri ef svo yröi fram haldið hér. Þar krefjast nemendur í Gamlar götur —Nýir vegir aö fyllilega átti erindi til allra, sem lifa og hugsa í dag. Prestinum fórust orö á þessa leið, birt meö leyfi i hans: „í slíkri afstöðu felst vanmat á því, sem viö höfum hlotið í arf frá forfeðrum. Allt hið gamla á að vera forkastanlegt aðeins af því aö þaö er gamalt, en ekki vegna þess aö þaö hafi reynzt fánýtt, Þessa afstööu má finna víöa í þjóðlífi okkar, en kannski er hún óvíða jafnáberandi og í skóla- kerfinu." „Þar hafa nýir siðir veriö teknir upp, nýjar kennslu- aðferöir og hinum gömlu verið kastaö fyrir róöa. Ekki er þar þó um íslenzka gppfinningu aö ræöa yfir- leitt, heldur eftiröpun er- lendra aöferöa og siöa, sem þær þjóöir eru nú að súpa seyðið af.“ „Ég get ekki dæmt um árangur nýjunga í reikn- ings- og lestrarkennslu hér á landi, en ég hef lesiö greinar um afleiðingar þessara sömu kennslu- hátta í Bandaríkjunum. sem sonurinn ungi var að gera, sem fór aö heiman." í predíkun sinni, sem ég hef vitnað til, voru kennslumálin mjög ofar- lega í huga sra Hjalta Guömundssonar og kom hann þar vitanlega aö kristindómsfræöslunni og . segir þar: „Mér fannst því mjög dapurleg frétt, sem ég sá í blaöi í s.l. viku og var á þá leið aö „yfirgnæf- andi meirihluti þeirra um 60 kennaraefna, sem út- skrifast frá Kennarahá- skóla íslands í vor, heföu skilað auöu á lokaprófi í kristnum fræöum. Aöeins ellefu þreyttu prófiö, hinir létu sér nægja aö skila prófblaöinu með nafni sínu einu, sagöi blaðið. Þetta áttu aö vera mót- mæli gegn því aö einvörð- ungu séu kennd kristin fræöi, en ekki víðtækari trúarbragöafræöi.“ Af þessu „dapurlega" máli hef ég ekki haft aðrar spurnir en þær, sem fólust í tilvitnun í blaöagrein, sem ég gat áöur, og af sögum, sem ganga um borgina og hafa vakið æðri skólum í ríkari og ríkari mæli, aö aukin sé kennsla í almennum trúar- bragðafræðum og kristin- dómskennslan sé hlutlaus fræösla en ekki predikun. Hér er mikiö i veöi svo aö varlega þarf að fara að, ef skólaæskan á ekki að veröa neikvæð í garð kristindómsins, sem fram aö þessu hefir veriö grundvöllur vestrænnar menningar. Aö afloknu guöfræði- prófi hér heima lagöi ég stund á almenn trúar- bragðafræöi viö þýzkan háskóla og stundaöi þaö nám undir leiösögn tveggja frægustu vísinda- manna í þeim efnum, víösýnna manna, viturra og lærðra. Ég lauk því námi svo, aö þótt ég læröi aö meta og viröa mikil verömæti ekki-kristna trú- arheimsins, voru mér Ijós- ari en fyrr yfirburðir krist- indómsins og þaö, aö Kristur er kóróna þeirra vitru manna allra, sem trúarsannindi hafa flutt á okkar jörö. Þakka heillaóskir og aöra vináttu sem mér var sýnd á afmælisdegi mínum 15. júní. Eiríkur Björnsson, læknir. talstöðvar Ný sending komin ' BENCO, Bolholti 4, sími 91-21945 Verkstæði okkar í Reykjavík verða lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks, eftirtalda daga: Vörubifreiðaverkstæði 17.júlí — 14.ágúst Fólksbifreiðaverkstæði 17.júlí — 14.ágúst Réttinga- & málningaverkstæði 10.júlí — 7.ágúst Jafnframt vekjum við athygli á þjónustuaðilum Volvo um land allt: K L . Þórshofn Vélsmiója Tálknafjarðar \ Bílaverkstæði ísafjarðar \ \ Vélsmiöja Bolungavíkur Jón Þorgrimsson, Husavik Þórshamar, Akureyri / K.S., Sauðárkróki Stykkishólmur Bílaver hf Brynjólfur Vigmsson. Egilsstoóum Bifretða- og trésmiöja fBorgarness Akranes Biia- og vélaverkst l Gests Friðjónssonar Veltir hf , Reykjavik . VIÐGERÐA OG VARAHLUTAUMBOÐ Kambur, Kópavogi K R.. HvolsvelliV”Velsmiöja Hornal,arðar og Rauóalæk Bíla- og buvélaverkstæði hf , Vik í Myrdal Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.