Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 ^ <W* Lokað í- réttarhléi frá 1. júlí til 1. september 1978. Þó verður skrifstofan opin alla fimmtudaga á þessu tfmabili. Bréfamóttaka er hvern virkan dag. Ingi R. Helgason hrl. Laugavegi 31. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarf ólki Vestubær Brávallagata Framnesvegur Úthverfi Blesugróf! Kambsvegur. Laugarásvegur 38—77. Upplýsingar í síma 35408 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU \l (.I.VSIM. \ SIMIW KK: 22480 toou l«*. 2t4 KOKKA FÖTIN komin aftur PÓSTSENDUM VE RZLUNIN GEíSiP" Auglýsing frá bifreiöaeftirliti ríkisins í Reykjavík Allar bifreiðar, sem bera lægra skráningarnúmer en R—30800 eiga aö hafa mætttil aðalskoöunar. Vegna sumarleyfa, veröur engin aöalskoöun auglýst fra 1. þ.m. til 15. ágúst n.k. Bifreiöaeig- endur, sem ekki hafa látiö skoöa áöur boöaöar bifreiöar, geta mætt meö þær til aöalskoöunar til 14. þ.m. Vegna sumarleyfa, verður prófdeildin aö Duggu- vogi 2 lokuö frá mánudeginum 17. júlí til mánudagsins 7 ágúst, aö báöum dögum meötöldum. Reykjavík, 3. júlí 1978. Bifreiöaeftirlit ríkisins. sölumet, fleirí litir Góðir litir gleðja augað. Falleg áferð og frábær ending Hrauns, húsamálningarinnar frá Málningu h.f., hefur stuðlað að vinsældum hennar. Enda margfaldaðist salan á s.l. ári. Hraun hefur sýnt og sannað fram- úrskarandi eiginleika; — við höf- um dæmi um rúmlega 10 ára end- ingu. Hraun er sendin akrýlplast- málning, sem sparar vinnu: Betri ending og færri umferðir. Ein um- ferð af Hrauni jafngildir þrem um- ferðum af venjulegri plastmáln- ingu. Nú bjóðum við ennþá meira litaúr- val í Hrauni en áður. Lítið á lita- kortið og fáið allar upplýsingar hjá umboðsmönnum okkar. I HRAUN SENDIN AKRÝLPLASTMÁLNING má!ninghf Jarðvinna Tilboö óskast í aö grafa grunn fyrir útvarpshúsiö viö Háaleitisbraut, Reykjavík. Innifaliö í verkinu: Gröftur, rippun, giröing o.fl. Heildarmagn graftar er um 27000 m3. Verklok 15. okt: 1978. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö mánudaginn 10. júlí n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 fyrirliggjandi — hentugar fyrir margskonar iönaö. Ódýrar. Jónsson & Júlíusson, Ægisgötu 10, sími 25430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.