Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 11
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 11 K16688 Opið frá kl. 2—5 í dag sunnu- dag BergÞórugata 2ja herb. 65 ferm. risíbúö Laugavegur 2ja—3ja herb. risíbúö. Verö 6.5 millj. útb. 4.5 millj. Hamraborg tilb. undir tréverk 3ja herb. 103 ferm. íbúð á 2. hæö ídregin raflögn. Bílskýli. Hagstæö lán fylgja. Verö 11.5 millj. útb. 7.6. Til afhendingar strax. Kárastígur 3ja herb. íbúö í timburhúsi. íbúöin og húsiö allt nýstandsett. Laugarnesvegur 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæö. Stór stofa, suðursvalir. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúö með bílskúr eöa bílskúrsrétti. Karfavogur 4ra herb. 100 ferm. kjallaraíbúð. Hamraborg tilb. undir tréverk 4ra herb. 105 ferm. íbúö á 4. hæð. Fallegt útsýni. Bílskýli. Afhendist í apríl 1979. Verö 14 millj. Espigerði 4ra herb. 108 ferm. góö enda- íbúö. Suðursvalir. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Gaukshólar 5—6 herb. íbúö í háhýsi. Mikið útsýni. Bílskúr. Kleppsvegur 4ra herb. goö íbúö á 5. hæö. Lyftur. Suöursvalir. Krummahólar 4ra herb. góö íbúö á jaröhæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi Rétt- ur til bílskýlis. Æsufell 4ra herb. vönduð íbúö á 2. hæð. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæö, fæst aöeins í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í sama hverfi. Raðhús í Hrauntungu í Kópavogi 220 fm. meö innbyggöum bílskúr. Vandaðar innréttingar. Seltjarnarnes Einbýlishús sem er 85 fm. aö grunnfleti, kjallari, hæö og ris. Bílskúr. Lóö á góöum staö í Arnarnesi Raöhúsa lóð í Hverageröi, Grunnur t.b. Teikningar fylgja. Einbýlishúsalóö f miöjum Vogum á Vatnsleysuströnd. Land í Vogum Vatnsleysuströnd 3 ha. lands. Landiö er gróiö og liggur aö sjó. Frystihús á Suöurnesjum Til sölu frystihús meö mikla frystigetu. Einnig gamalt íbúö- arhús á sama staö. Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra til 5 herb. íbúð í Hafnarfiröi, helst í Hraununum eöa Noröurbæ. EiGMdv UmBODIÞÍin LAUGAVEGI 87, S: 13837 //Í/ÍÍJP Heimir Lárusson s. 10399 'IWOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingóifur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl SUNNUBRAUT EINBYLISHUS Vorum aö fá í einkasölu um 155 ferm. einbýlishús á einni hæð, auk bílskúrs. Húsiö skiptist í stóra stofu, meö góöum teppum, 2—3 barnaherbergi, stórt hjónaherbergi meö fatabúri innaf, eldhús, flísalagt baðherbergi, nýstandsett þvottahús (m. sturtuklefa), tvær geymslur og stórt hol. Húsið er allt í ágætu ástandi. Stór ræktuö lóö. Húsiö stendur á einum vinsælasta staðnum í Kópavogi, viö sjávarsíöuna. Gott útsýni. EIGNASALAN REYKJAVÍK sími 19540 og 19191. Upplýsingar í síma 44789 kl. 12- -2 í dag. Höfum kaupanda Aö góöri 5—6 herbergja íbúö, má vera í fjölbýlishúsi. Æskilegir staöir Fossvogshverfi, Háaleitishverfi og Hlíðahverfi, aörir staöir koma þó fyllilega til greina. íbúöin þarf ekki aö losna á næstunni. Utborgun 15 millj. Eignasalan Reykjavík. sími 19540 og 19191 Upplýsingar í síma 44789 kl. 12—2 í dag. Bújörð á Austurlandi Góö sauöfjárjörö til sölu, ræktaö land um 50 ha. Miklir ræktunarmöguieikar, a.m.k. 150 ha. Góð og mikil afréttarlönd fylgja, bústofn getur fylgt og einnig hluti véla. Góð hús fyrir 500—600 fjár,. og 1200 rúmm. hlöður. Ýmis önnur hlunnindi. Tilvalin jörö fyrir sauöfjárbúskap eða holdanautarækt. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Högun fasteignamiðlun Templarasundi 3, Símar: 15522 og 12920 Árni Stefánsson viöskiptafræöingur. 43466 - 43805 Seltjarnarnes — fokhelt Höfum fengið í sölu nokkrar 90 ferm. 3ja herb. íbúðir í fjórbýlishúsum. Bílskúrar fylgja. Húsin eru á sunnanverðu Nesinu og afhendast fokheldar í nóv. 1978. Mjög hagstæö greiöslukjör. Teikningar á skrifstofunni. Innri-Njarðvík — sér hæð 4ra herb. íbúö auk bílskúrs. Verö 9 millj. Útb. aðeins 1.5 millj. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Sírnar «466 S 43805 Sölustjóri Hjörtur Gunnarsson Sölumaður Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. ppOpið í cflag frá flcfl: 1 m m ca Ch Al'Cil.VSINI*ASIMINN ER: 22480 82744 SKERJAFJÖRÐUR LÓÐ 635 FM Byggingarhæf strax. Upplýs- ingar aöeins á skrifstofunni. Ekki í síma. SKAFTAHLÍD 200 FM Rúmgóð 5 herb. hæö og 3ja herb. rishæö í þríbýlishúsi. Þarfnast standsetningar. Verð 23.0 millj. Útb.‘11.5 millj. SUNNUVEGUR HAFNARFIRÐI 5 herb. hæö í þríbýlishúsi meö gróinni lóð í rólegu umhverfi. Verö 15.0 millj. HÁAKINN, HAFN. Efri hæö og rishæö í tvíbýlis- húsi sem skiptist í 6 svefnherb. og 2 stofur. Gætu orðið 2 íbúðir. Verö 21.0 millj. NJARÐARGATA 2ja herb. kjallaraíbúö á friðsæl- um staö. Verð 5.7 millj. HÁALEITISHVERFI 110 FM 4ra herb. rúmgóö íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 16.5 millj. Útb. 11.0 millj. BORGARTÚN 306 FM Rúmgóöur salur á jaröhæö í nýlegu húsi. Hentar vel fyrir léttan iðnaö, vörugeymslu eöa svipaöa notkun. Verð 25.0 millj. NÖKKVAVOGUR 120—130 FM Sérhæö í tvíbýlishúsi sem er 5 herb. og skáli, með 40 ferm. stofum og bílskúrsrétti. Verö 17.0 millj. Útb. 12.0 millj. VESTURBERG 108 FM Ibúö á 3ju hæö sem er 4 herbergiog skáli. Öli sameign er snyrtileg og nýmáluð. Verð 14.5 millj. LAÚFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafræöingur 82744 SELJABRAUT 110 FM Glæsileg tæplega fullfrágengin 4—5 herb. íbúð á 2. hæö. Skipti á 3ja herbergja íbúö æskileg. Verö 14.5 millj. Útb. 9.5—10.0 millj. ESPIGERÐI 108 FM Falleg 4ra herb. endaíbúö á annarri hæð meö sér þvotta- herbergi. Verð 17.0 —18.0 millj. Útb. 12.0—13.0 millj. SELÁS LÓÐIR Höfum í einkasölu nokkrar raöhúsa- og einbýlishúsalóöir í Seláshverfi. Afstööuteikning og nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. HEIMAHVERFI í boði er; 120 ferm 4ra herb. íbúð á jaröhæö með sér inngangi. Leitaö er aö; góöri sér hæð með bílskúr í sama hverfi. Milligjöf greiðist á skömmum tíma. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. íbúð á jaröhæð með góöum innréttingum. Verö 9.0 millj. Útb. 6.5 millj. RAUÐILÆKUR 65 FM 2ja herb. íbúö á 3ju hæð í fjórbýlishúsi með rúmgóðu eldhúsi og góðum innrétting- um. Verö 9.0 millj. GRETTISGATA 4ra herb. falleg íbúö á 1. hæö með stóru herbergi í kjallara. Verö 13.0 millj. Útb. 8.5 millj. KRUMMAHOLAR 2ja til 3ja herb. íbúð á 1. hæö meö nýjum innréttingum og bíiskýli. Verö 10.0 millj. LALIFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 82744 ÁLFTRÖÐ — KÓP. 3ja—4ra herb. tæplega 100 fm etri hæö í tvíbýlishúsi meö sér inngangi og góöum bílskúr. Verö 14.0 millj. Útb. 9.0 millj. SLÉTTAHRAUN 108 FM Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Fallegar innréttingar og bíl- skúrsréttur. Verö 14—14.5 millj. Útb. 10.0 millj. BORGARHOLTSBRAUT 4ra herb. neöri hæö í tvíbýlis- húsi með sér inngangi og sér hita. Bílskúrssökklar fylgja. Verð 16.0 millj. ÞVERBREKKA 3ja herb. íbúð á 1. hæð með góðum innréttingum. Verð 10.5—11.0 millj. Útb. 7.5 millj. HRAUNBÆR 110 FM 4ra herb. íbúö á 3. hæö meö þvottaherb. á hæöinni og geymslu inn af eldhúsi. Innrétt- ingar eru góöar. Verö 15.0—15.5 millj. BLIKAHÓLAR 120 FM 4—5 herb. íbúö á 5. hæö meö góðum innréttingum. Verð 15.0 millj. Útb. 10.5 millj. ÁSGARÐUR Gott endaraöhús á tveimur hæöum. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö í austurbæ. ÆSUFELL 96 FM Falleg 3ja herb. íbúö með góðum innréttingum. Góð sam- eign. Verð 11.5 millj. HOLTSGATA 93 FM 3ja herb. nýstandsett íbúö á 1. hæð í blokk. Verö 12.0 millj. Útb. 8.0 millj. ARNARTANGI 100 FM 4ra herb. raöhús úr timbri meö fullfrágenginni lóö. Losnar fljót- lega. Verð 13.0—14.0 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 82744 IÐNAÐAR HUSNÆÐI 180 FM Húsnæðiö er á einni hæð viö Helluhraun í Hafnarfiröi. Loft- hæð er 6 metrar. Verö 18.0 millj. HVERAGERÐI Höfum til sölu nokkrar raö- húsalóöir. Öll gjöld eru greidd og teikningar fylgja. Verö 700 þús. ÞORLÁKSHÖFN 113 FM Hér um bil tilbúið einbýlishús á einni hæö með frágenginni lóö. Verö 11.5—12.0 millj. Útb. samkomulag. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. KEFLAVÍK C.A. 150 FM 6 herb. íbúð með 2 stofum, þvottahúsi og geymslu í íbúö- inni. Góðar innréttingar. Verö 14.5 millj. KEFLAVÍK EINBH. Járnklætt timburhús; kjallari, hæö og ris meö litlum bílskúr. Verð 7.5—8.0 millj. GRINDAVÍK 100 FM 100 FM Fallegt nýstendsett 4ra herb. rishæö í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur og sér hiti. Verð 8.5 millj. Útb. 5.0 millj. GRINDAVÍK 125 FM Rúmlega fokhelt einbýlishús á einni hæð. Einangraö, meö gleri og hitalögn. Verö 8.0 millj. VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND 120 ferm. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsiö er með 4 svefnherb., stofu, baði, eldhúsi og þvottaherb. Skipti á 3—4ra herb. íbúð í Reykjavík. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafræöingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.