Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 STONES EKKILENG- UR EINNIHEIMINUM 20.000 áhorfednur í Madison Square Garden urðu vitni að því eigi alls fyrir löngu, þegar tiltölulega lítt þekktur hástökkvari að nafni Franklin Jakobs gerði sér lítið fyrir og setti heimsmet í hástökki innanhúss, stökk 2,32 metra. Það sem gerði met þessa tvítuga Bandaríkja- manns enn merkilegra var það, að aldrei áður hafði nokkur stokkið jafn hátt yfir sinni eigin hæð, í þessu tilviki 59 cm, en Jakobs er 1,72 metrar á hæð. Fyrra metið af þessu tagi átti hinn 1,75 metra hái Ron Livers, er hann stökk 49 cm yfir sína eigin hæð, eða 2,24 metra árið 1975. Meðal keppenda í Madison Square Garden voru þeir Dwight Stones, Jacek WSzola frá Póllandi og Greg Joy, frá Kanada, allt toppmenn í íþróttinni. Fyrir nokkrum árum dreymdi Jacobs stóra drauma um að verða mikill körfuboltamaður ok þar vakti hann strax athygli fyrir stökkkraft sinn. Frjálsíþrótta- þjálfari nokkur veitti honum athygli og Jacobs ákvað að reyna fyrir sér í hástökki. Þegar árang- urinn fór að koma í ljós, þróaði Jacobs með sér nýjan stökkstíl, 2.38 mj 1.97m_ 1.90 m - 1.73m - FRANKUN JACOB5 WLAOIMIR. DWIGKT STONES S JATSCHENKO Bestu hástökksafrek frá upphafi HÉR fer á eftir lísti yfir hástökksafrek frá upphafi par efstur rússinn WU Jatschenko, sem stökk yfi m síðastliðinn vetur. 2,35 Wladimir Jatschenko (Sovét) 2,32 Franklin Jacobs (USA) 2,32 Dwight Stones (USA) 2,31 Greg Joy (Kanada) 2,31 Rolf Beilschmidt (A-Þýsk.) 2,30 Jacek Wzsola (Póllandi) bestu 2,30 Alex Grigojef og er (Sovét) 1977 idimir 2,29 Rory Kotinek ir 2,35 (USA) 2,29 Chih Chin 1977 1978 (Kína) 1970 2,29 Pat Matxdorf 1978 (USA) 1971 2,28 Sergei Senjukov 1976 (Sovét) 2,28 Kyle Arney 1977 1978 (USA) 2,28 Bill Jankunis 1977 1977 (USA) 2,28 Valeri Brumel 1976 1977 (Sovét) 1968 Norðurlandamet í stangarstökki Tuttugu og þriggja ára gamall Finni, Rauli Pudas, setti nýtt finnskt met og jafnframt norðurlandamet í stangarstökki á frjálsíþróttamóti í Finnlandi. Stökk kappinn 5.56 m. Pudas bætti sinn besta árangur um 16 sentimetra. Gamla norðurlandametið átti Svíinn Kjell Isaksson og var það 5.55 m. sem svipar í mörgu til Foss- bury-stílsins, en hann kallar stíl sinn „Jacobs Slope“. Það er erfitt að tíunda að hvaða leiti stíll Jacobs greinir sig frá Foss- bury-aðferðinni, en hann virðist halda höndunum aftar er stökkið hefst. Eftir fyrrnefnda keppni í Madi- son Square Garden, var Dwight Stones spurður álits á hinum nýja keppinaut sínum og hann sagði: „Hann stekkur þetta á hörkunni einni saman, hann hefUr engan stíl, hann kann ekki að hlaupa að og hann kann ekki að stökkva. En ég gæti vel hugsaö mér að verða þjálfari hans.“ Eftir að Dwight Stones stökk yfir 2,30 metra árið 1973 var hann nánast kóngur í ríki sínu í hástökksíþróttinni, þar til að rússneski unglingurinn Wladimir Jatschenko kom á óvart og stökk 2,33 metra árið 1977 og nýlega stökk hann 2,34 metra. Arið 1978 var einnig dapurlegt fyrir Stones, því að fyrst stökk Greg Joy frá Kanada 2,31 og síöan fyrrnefndur Franklin Jacobs 2,32, sem hvort tveggja er betri árangur heldur en heimsmet Stoness innanhús. Á Evrópumeistaramótinu í Mílanó stökk Jatschenkó síðan yfir 2,35 innanhúss. Verður nú fróðlegt að fylgjast með köppum þessum í ár og næstu árin og sjá hver árangur þeirra verður, en flestum þykir með ólíkindum að þeir geti bætt met sín enn. Þeir munu þó vera á annarri skoðun. • Franklin Jacobs fagnar meti sínu í Madison Square Garden. • Sovézki hástökkvarinn Vladimir Yashchenko er vafalaust mestur núlifandi hástökkvara. Myndin var tekin á Evrópumeistarmótinu innanhúss í vetur, sem fram fór í Mflanó og sýnir hún Yashchenko stökkva yfir 2,35 metra. PoElTÓtaALjt. MÆW VAAÆSUeifOKJ J^CEKiTlKiHAMOf Pt’eTÖCTöLs.cu WJÍI? ^ÍSOSTO °<T scoeA Ate =>itTI2A -V-IARAIOA. \ CÍIUTASLVJK). -----------------[ SANNKALLAÐUR VINÁTTULEIKUR! LIÐ nokkurt frá Mexíkó heim- sótti lið í Argentínu nýlega og lék við það „vináttuleik“. Svo fór, að gestirnir unnu leikinn 1—0 og er miðherji Mexikananna skoraði, heyrðist þjálfari Argentínumann- anna tuldra, „það er eins gott að þessi láti aldrei sjá sig í Argen- rínu framar, þá verður hann fluttur heim í líkistu“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.