Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JULÍ 1978 Útvarp Reykjavík AflÐNIKUDKGUP 12. 'júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfreíínir. Fréttir. 7.10 Létt Iök ug morKunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Frcttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustufír. daKhl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 MorKunstund barnanna. Gunnvör Braga les „Lottu skottu". sögu eftir Karin Michaelis (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 9.15 Iðnaður Umsjónar- maður. Pétur Eiríksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrefjnir. 10.25 Kirkjutónlist. „Jauchzet Gott in allen Landen". ein- söntískantata nr. 51 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Giebel synjíur. Gcwandhaushljómsveitin í LeipzÍK leikur. Kurt Thomas stjórnar. 10.15 Eru kynþáttafordómar á íslandi? Ilarpa Jósefsdóttir Amin tekur saman þáttin. 11.00 Morfíuntónleikar. Pro Musica Sinfóniuhljómsveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 9 í d-moll eftir Anton Bruckner. Jascha Horen- stein stjórnar. 12.00 Daffskrá.Tónleikar. Til- kynninfjar. 12.25 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tilkynninffar. SÍÐDEGIÐ Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Miðdef'issaffan. „Anfjelína" eftir Vicki Baum Málmfríður Sigurðardóttir lýkur lestri þýðinffar sinnar (22). 15.30 Miðdetfistonleikar Crafoord-kvartettinn leikur Strenffjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrcgnir). 16.20 Popphorn. Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli harnatíminn. Gísli Ásgeirsson sér um tímann. 17.40 Barnalög. 17.50 Eru kynþáttafordómar á íslandi? Endurt. þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÓLDIO 19.35 Einsöngur í útvarpssah Bcrglind Bjarnadóttir syngur íslcnzk og erlend lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 19.50 Á níunda ti'manum Guðmundur Arni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með hlönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.30 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 20.50 Lúðrasveitin Svanur lcikur í' Háskólahi'ói. Hljóð- ritun frá tónleikum 4. marz í vetur. Stjórnandii Sæbjörn Jónsson. 21.25 Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi Ilöfundur les. 21.45 Tvær ítalskar fiðlu- sónötur a. „La Follia". sónata op. 5 nr. 12 eftir Corelli. b. Sónata í A-dúr op. 4 nr. 10 eftir Geminiani. Nathan Milstein leikur á fiðlu og Leon Pommers á píanó. 22.05 Kvöldsagani Dýrmæta líí". — úr bréfum Jörgen Frantz Jakobsens William Ileinesen tók saman. Hjálm- ar Ólafsson les (2). 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDtkGUR __________13. júlí_________ MORGUNNINN 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr Forustugr. 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður sér um þáttinn. 10.45 í Reykjadal í Mosfells- sveit. Gunnar Kvaran og Einar Sigurðsson sjá um þáttinn. Rætt verður við Andreu Þórðardóttur. sem veitir forstöðu sumardvalar- heimili fyrir lömuð og fötluð börn. 11.00 Morguntónleikari Bracha Eden og Alexander Tamir leika Sex lög fyrir tvö píanó op. 11 eftir Sergej Rakhmaninoff. / Beaux Arts tríóið leikur Tríó fyrir pi'anó. fiðlu og selló (Dúmký tríóið) op. 90 eftir Ántonín Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ___________________ Á frfvaktinnit Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagant „Ofur- vald ástríðunnar" eftir Ileinz G. Konsalik. Bcrgur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman byrjar lesturinn. 15.30 Miðdegistónleikari Fílharmóniusveitin í Los Angeles leikur forleik að óperunni „Töfraskyttunni" eftir Wehers Zubin Mehta stj. Rudolf Werthen og Sinfóníuhljómsveitin f Liége leika Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Vieux- tempsi Paul Strauss stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitti Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög harna. 17.50 Víðsját Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikritt „Farmiði til tunglsins" eftir Einar Plesner (Aður útv. í janúar 1974). Þýðandi Úlfur Hjörvar. Leikstjórii Steindór Hjör- leifsson. Persónur og Ieik- endur! Ilann / Bessi Ðjarnason. Hún / Margrét Ólafsdóttir. Þjónninn / Jón Aðils. 21.00 „Pétur Gautur". hljóm- sveitarsvíta eftir Edvard Grieg. Fflharmóníusveitin í Vín leikun Herbert von Karajan stjórnar. 21.25 „I hita augnabliksins". Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Sigurbjörgu Hólm- grímsdóttur og flutt verða lög eftir hana. 22.05 Serenaða í D-dúr op. 25 eftir Ludwig van Beethoven Eugenia Zukerman leikur á flautu. Pinchas Zukerman á fiðlu og Michael Tree á lágfiðlu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áíangar, Umsjónar- menni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp kl. 22.50: JónMúli kynnir djass Á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 22.50 verður djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. í viðtali við Morgunblaðið sagði Jón Múli, að hann hefði að undanförnu verið að athuga útgáf- ur sem Bandaríska þjóðarbóka- safnið (Library of Congress) og Smithsons-safnið í Washington hafa verið að gefa út. Sagði hann að þau hefðu einkum beitt sér fyrir því að varðveita djassmúsík og gefa út seríur af djassmúsík, sem ekki hafa verið til á almenn- um markaði, en æskilegt væri að fólk hefði almennan aðgang að. „I þættinum í kvöld verður svona hitt og þetta,“ sagði Jón Múli. „Aðallega verð ég þó með tónlist frá því skömmu fyrir síðari heimsst.vrjöld og fram yfir miðja öldina,“ sagði Jón Múli að lokum. Útvarp kl. 9.45: Þáttur um iðnað „Iðnaður“ nefnist þáttur er verður á dagskrá útvarpsins í dag kl. 9.45 og er umsjónarmaður hans Pétur Eiríksson. I viðtali við Morgunblaðið sagði Pétur, að í þættinum vrði aðallega rætt um hagræðingar- og rekstrarráðgjöf í íslenskum iðn- fyrirtækjum. Rætt verður við Sigurð Helgason, framkvæmda- stjóra Hagvangs, en það fyrirtæki hefur verið framarlega í rekstrar- ráðgjöf á íslandi. Útvarp kl. 10.45 og 17.50: „Rætt við fólk af ólíkum uppruna” „Eru kynþáttafordómar á Is- landi" nefnist þáttur í umsjón Hörpu Jósefsdóttur Amin, sem tvítekinn verður í dagskrá út- varpsins í dag. Fyrst verður hann á dagskránni klukkan 10.45 árdegis en síðan klukkan 17.50 í eftirmiðdaginn. „Ég mun ræða við fólk af ýmsum uppruna, eins og t.d. mann af pólínesíska kynþættinum, Ar- aba, mann sem er hálfur Indverji og hálfur íslendingur, stúlku sem á barn með blökkumanni og að lokum við mann sem kvæntur er kínverskri konu. Spurningin sem ég legg aðallega fyrir fólkið er hvort það hafi orðið vart við kynþáttafordóma á íslandi og segir fólkið þá frá því sem því finnst í þessu sambandi," sagði Harpa í viðtali við Morgunblaðið. Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðir HÆKKIÐ BÍLINN UPP SVO AÐ HANN TAKI EKKI NIÐRI Á SNJÓHRYGGJUM OG HOL ÓTTUM VEGUM. Bedfor 5 og 7 tonna augablöS aftan. Datsun diesel 70—77 rugablöS aftan. Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöS. Mercedes Bens 332 og 1113 augablöS. Scania Vabis L55 og L56 augablöS og krókblöS aftan. Scania Vabis L76 augablöS og krókblöS. 2 ", 2V4" og 2Vt“ styrktarblöS í fólksbíla. MikiS úrval af miSfjaSraboltum og fjaSraklemmum. SmiSum einnig fjaSraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f., Skeifan 2 sími 82944 "Hafið þið heyrt um hjónin sem máluöu húsiÖ sitt meö HRAUNI fyrir I2árum, os ætla nú að endurmála það í sumar bata til aö bteyta um lii." Sögurnar um ágæti þessarar sendnu akrýlmálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast meö árunum, og hróöur hennar eykst meö hverju árinu, sem líður. Nú, eftir aö HRAUN hefur staðið af sér íslenska veöráttu í rúmlega 10 ár, er enn ekki vitað um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notaö rétt í uþþhafi. Þess vegna gerlr þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. HRAUt málninghlf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.