Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JULÍ 1978 19 — Samvinna Framhald af bls. 13 veröur Gabriel-kerfiö samkvæmt þeim samninfíi tengt tölvubókun- arkerfi Hertz, í Bandaríkjunum. Frá þeim tíma geta allar söluskrif- stofur Flufíleiða sem hafa Gabriel-bókunarkerfið, komist í beint samband viö Hertz-bókanir og auðveldar þetta mjög afgreiðslu og flýtir fyrir þegar um það er að ræða að farþegar óska eftir að taka bíl á leigu erlendis. Sömuleið- is geta nú viðskiptamenn Hertz um allan heim bókað bíl hjá Bílaleigu Loftleiða. Samninginn undirrituðu þeir Alfreð Elíasson forstjóri fyrir Bílaleigu Loftleiða og Peter Hawman fyrir Hertz. — Skuld Framhald af bls. 10 ríkissjóðs um 3,1 milljarða kr. vegna gengisuppfærslu. I greiðsluáætlun ríkissjóðs fyrir árið 1978 frá því í mars s.l. er gert ráð fyrir lántökuþörf ríkissjóðs í Seðlabankanum vegna reksturs A-hluta stofnana að fjárhæð rúmir 3 milljarðar kr. í lok þriðja ársfjórðungs og að jöfnuður hafi náðst í árslok. — Minning I ramhald af bls. 2.1 jólaskemmtunina. Brást þá ekki að Ingibjörg var komin, eldurinn logaði glatt ‘ undir katlinum og hellt var uppá í skyndi. Þegar gestirnir komu um tvöleytið, voru borð upp búin og veislan byrjaði. Lauk þeim fagnaði eigi, fyrr en á málum næsta morgun. Engin þreytumerki sáust á Ingibjörgu eftir svo langan vinnudag, eldur- inn skíðlogaði undir katli hennar alla nóttina og sjálf lék hún við hvern sinn fingur. Dáðist ég oft að þreki hennar og einlægri gleði. Sjáldnast voru þó kjör þessarar konu með nokkrum glæsibrag, eftir því sem nú er miðað við, en hún stóð ávallt fyrir sínu. Efast ég um, að konur nútímans væru færar um að standa í hennar sporum og láta hvergi bugast. Þá er mér minnisstætt þegar kvenfélagið okkar varð 10 ára. Atti að minnast þess með skemmtiferð norður í Eyjafjörð. Margar konur í sveitinni höfðu aldrei séð Eyja- fjörð og hugðu þær gott til glóðarinnar. Kassabíll var ákveð- inn til ferðarinnar; nú var um að gera að allar félagskonur kæmu með. Þegar farið var að kynna sér þátttöku i ferðinni kom í ljós, að nokkrar konur töldu öll tormerki á að þær gætu farið í slíka langferð. Var mörgu brugðið við, fatale.vsi, féleysi og svo varenginn kunnugur á Akureyri, sem hægt væri að gista hjá. Öllu þessu bar Ingibjörg blessunin við, þegar ég heimsótti hana og vildi fá hana með norður. Þá ætlaði einnig að stranda á gömlu konunni, sem lá í sinni kör inni í baðstofuhorni. Henni fannst þetta hreinasta feigðarflan, aldrei hafði hún farið út fyrir sveitina, né verið nótt í burtu. Það var engin von til þess, að henni litist á blikuna. Greiðvikinn og góðviljaður bóndi í sveitinni frétti um fjár- skortinn og sendi félaginu nokkrar — Samvinnu- bankinn Framhald af bls. 21 aö svona hafi þaö verið „í raun og veru". Eftir þaö, sem á undan er gengiö, get ég því miður ekki tekiö oröin tóm gild. Bankaráðiö hefur oröið uppvíst aö lygum, hálflygum og útúrsnúningum. Hér eftir hlýt ég aö tortryggja þessa menn og orö þeirra. Hins vegar hafa þeir gefiö mér frjálsar hendur, því athuasemdinni lýkur á þeim Útgáfudagur Upphæö Gjalddagi 1. 03.10.62 140.000 03.12.62 2. 10.07.63 900.000 10.08.63 3. 31.07.63 300.000 28.08.63 4. 18.09.63 875.000 10.10.63 5. 19.09.63 600.000 28.11.63 6. 15.09.64 250.000 26.08.65 7. 29.06.65 685.000 01.05.65 8. 09.06.66 660.000 20.07.66 Með grein þessari læt ég fylgja skrá um 8 víxla, sem Guðbjartur Pálsson samþykkti, en Ólafur Finsen var útgefandi að. Allir féllu þessir víxlar og allir voru þeir afsagöir. Þessara víxla krónur, og þar með var öllum erfiðleikum rutt úr vegi. Á tiltekn- um degi ók fullur kassabíll úr sveitinni, mikið var sungið og konurnar léku við hvern sinn fingur. Ingibjörg naut þessarar ferðar, sem lengi var í minnum höfð. Sem betur fór vænkaðist brátt hennar hagur, hún var afburða dugleg, lá heldur aldrei á liði sínu. Hjálpsöm var hún við þá, sem leituðu til hennar og vildi hvers manns greiða gera. Eitt sinn lá mér á að koma stúlkubarni í sveit, leitað var til Ingibjargar og var það auðsótt mál. Litla stúlkan var þar í mörg sumur og var mjög kært með þeim. Fyrsta haustið, sem barnið var á Breiðabólsstað, gáfu hjónin henni lamb, og ekki nóg með það, þau gáfu henni einnig mark, sem prentað var í næstu markaskrá. Var sú litla heldur hreykin, þegar hún sá nafn sitt á prenti. En svona var Ingibjörg. Nú er þessi litla stúlka orðin lærður lögfræðingur í Vesturheimi. Þegar ég hitti hana fyrir rúmum tveimur árum, var það fyrsta sem hún spurði mig: Hvernig líður Imbu minni, og bað fyrir kveðju til hennar. Þau Breiðabólstaðarhjón voru mjög gestrisin, þangað var alltaf gott að koma. Vinkona Ingibjargar heima í sveitinni sagði við mig fyrir nokkru, er hún var hér á ferð. „Mikið sakna ég hennar Ingibjarg- ar á Breiðabólsstað, hún var svo traust og mikill vinur vina sinna. í mörg ár gerði ég mér það til skemmtunar að heimsækja hana eftir jólin, þegar dag fór að lengja. Fagnaði hún mér ávallt vel og veitti af mikilli rausn. Margt bar á góma og svo tók hún upp allar jólagjafirnar og sýndi mér. Gaman var að taka þátt í gleði hennar yfir jólagjöfunum, þó ekki væru þær allar svo fémætar. En hugurinn, sem fylgdi þeim, var henni mikils virði. Eflaust hefur hún þá rennt huganum til bernskujólanna sinna, þegar hún var umkomulítill einstæðingur hjá vandalasum, og jólagjafir þekktust ekki aðrar en kerti og spil. En nú var öldin önnur. Þótt stundum væri kalt í gamla bænum á Breiðabólsstað var húsfreyjan þar hin sama hlýja góða kona, sem vann af árvekni sín skyldustörf og kvartaði ekki þótt eitthvað blési á móti. Þá sá ég stundum blika tár í auga, ef minnst var bernskuáranna. Sjálf- sagt hefur hún átt sínar erfiðu stundir eins og svo margir. Sárast hefur þó ef til vill verið að sjá af börnum sínum hverfa að heiman og svo þegar hún fann að þrekið þvarr. Ingibjörg hafði lengst af verið hraust og þrekmikil, en árið 1977 bilaði heilsan. Fluttu þau hjón um haustið á Ellideild Héraðshælisins á Blönduósi, og þar varð Ingibjörg bráðkvödd þ. 4. apríl s.l. Fór jarðarförin fram að Þingeyrum að viðstöddu fjöl- menni. Þegar ég kveð vinkonu mína Ingibjörgu á Breiðabólsstað þakka ég henni góða samfylgd og votta Steinþóri manni hennar, börnum og öðrum nánum ættmennum innilega samúð mína. Friður guðs veri með henni. Ilulda Á. Stefánsdóttir. oröum, aö bankaráöiö „ætlar sér ekki aö standa í frekari blaðaskrifum um þetta már. Þannig þurfa þeir ekki aö segja ósatt á opinberum vettvangi um mál þetta framar. Þó er freistandi að túlka boöaöa þögn bankaráðsins sem staöfestingu máls míns, en ég vil fara varlega í slíka túlkun, því af öllu er augljóst, aö hvert einasta efnisatriöi, hver einasta spurn- ing í greinunum tveimur, sem banka- ráöiö viröist hafa lesiö, hafa fariö því fyrir ofan höfuö og neöan fætur. Halldór Halldórsson. Víxlarnir 8, sem Samvinnubankinn „gleymdi" að geta um Afsögn 05.12.62 13.08.63 30.08.63 12.10.63 30.11.63 28.08.66 04.05.65 22.07.66 „gleymdi“ bankaráðið að geta í athuga- semd sinni. Þessi „gleymska" er jafnframt góö vísbending um annaö sem í athugasemdinni stendur. Halldór Halldórsson. nPBSr I ppfl Cooper Lee Cooper mótar tískuna - alþjóðlegur tískufatnaður sniðinn eftir þínum smekk þínu máli og þínum gæðakröfum. carrvas LAUGAVEGI47, BANKASTRÆTI 7 r— L ’jfe I L .!_ l 6.97

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.