Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1978 Stórleikir í kvöld TVEIR leikir (ara fram í kvöld. annar í íyrstu deild og hinn er síð- asti leikur 16 liða úrslitanna í Bikarkeppni KSÍ. í fyrstu deild leika í Vestmannaeyjum heimamenn og Valur, en leik þeim var frestað fyrr í sumar. Bikarleikurinn er viðureign Fram og FH, en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Þá er einn leikur á dagskrá í 3. deild og leika þá á Njarðvíkurvelli Njarðvík og Stjarnan. Allir leikirnir hefjast klukkan 20.00. Mjólkursamsalan í Reykjavík Núbýóst sveskjujógúrt! Vel heppnuö sum- arhátíð á Eðum UM SÍÐUSTU helgi var haldin sumarhátíð á Eiðum á vegum Úí A, stóð hún yfir í þrjá daga, frá föstudegi fram á sunnudag. Á sumarhátíðinni fór fram mikið frjálsíþróttamót og voru keppend- ur alls um 500. Meðal gesta á frjálsíþróttamótinu voru þeir Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson, kepptu þeir í kúluvarpi. Náði Óskar sínum besta árangri varpaði 18.51 m en Hreinn kastaði 20.17. Vöktu köst þeirra mikla hrifningu áhorfenda, sem voru fjölmargir. Helstu úrslit í hinum ýmsu greinum urðu þessi. 100 m hl. Ágúst ólafsson IJMFB 12.1 sek. 400 m hl. Stoindór Tryggvason Austra 54,7. 800 m hl. Björn Skúlason UMFB 2.07.4. 1500 m hh Brynjólfur Hilmarsson Þrótti 4.25.1. 5000 m hh sami 17.24.5. 4«100 m boðhl. sveit UMSB 48.4. Langstökk. Hermann Nfelsson SE 6.32 m. Hástökk. Stefán Friðleifsson Hetti 1.96 m. Þrístökki Stefán Kristmannsson SE 13.02 m. Kúluvarp. Magnús Guðmundsson Hetti 11.54 m. Kringlukast. Axel Björnsson UMFB 30.96 m. Spjótkast. sami 43.51 m. Kvenfólk. 100 m hli Ilalldóra Jónsdóttir Hetti 12.9 sek. 400 m hli sama 63.5 sek. 800 m hl. Guðrún Sveinsdóttir UMFB 2.23.3. 1500 m hli sama 5.17.2. 4x100' m boðhli sveit UMFB 57.8 sek. Langstökk. Dagný Hrafnkelsdéttir Hetti 4.52 m. Hástökk. Elínborg Jónsdóttir Hetti 1.40 m. Kúluvarp. Guðný Jónasdóttir 8.67 m. Kringlukast. Halldóra Jónsdóttir Hetti 24.72 m. Spjótkast. Geirlaug Björnsdóttir UMFB 28.17 m. Stigakeppni. Höttur Egilsstöðum. 152 stig UMFBi 140 stig Samvirkjafélag Eiðaþinghár. 89 stig. Þjálfari í handknattleik óskast 2. deildar liö Þórs í Vestmannaeyjum óskar eftir aö ráöa þjálfara í handknattleik næsta keppnis- tímabil, mjög góö aöstaöa fyrir hendi. Upplýsingar í síma: 98-1077. Bjöm Borg gnæfr yf- ir helstu keppinautana BJÖRN Burg var aðeins 17 ára. þegar hann kum fram í sviðsljúsið sem tennisleikari, en þútt hann væri efnilegur, þútti mörgum úlíklegt að hann hefði nægilegt kcppnisskap tii þess að sigrast á ullum þeim erfiðleikum sem hlutu að blasa við hunum á ferlinum. En nú er enginn sem efast um Wimbledon í þriðja skiptið í rnð að Borg hefur keppnisskapið og í rauninni allt annað sem þarf til þess að vera heimsins besti tennisleikar. 19 ára gamall vann hann í Davis Cup, tvítugur vann hann á Wimbledon í fyrsta skipti og WTC titilinn í Dallas. Á síðasta ári vann hann 13 af 19 mótum sem hann tók þátt í og það sem af er þessu ári hefur hann unnið á Opna ítalska, Opna franska og Leiðrétting í BLAOINU í gærdag slæddist prentvillupúkinn illilega inn í frásögn af leik Reynis og KR í 2. deild. Var þaö í frásögn af þriöja markinu sem KR-ingar skoruöu. Frásögnin átti aö vera svona: Strax á fyrstu mínútu síöari hálfleiksins fá Reynismenn á sig hálfgert klaufamark er Sverrir Herbertsson skorar framhjá markverðinum sem var illa staösett- ur. Vilhelm Fredriksen skorar svo fjóröa markiö er hann brunar upp kantinn og skorar meö góöu skoti frá vítateigslínu. Jtlot itnnlilnbib mm Og hann hefur augastað á öllum meiri háttar mótum sem framund- an eru. Það sem meira er, enginn getur stöðvað hann. í dag er heimur tennisleikara tvískiptur, í fyrri og efri flokknum er Björn Borg og í hinum flokkn- um eru allir hinir. Þeir, sem næstir honum koma, eru allir langt undan, en eru þó langbestir í sínum flokki. Það eru þeir Jimmy Connors, Guillermo Villas, Ilie Nastase og Vitas Gerulatis. Það má segja að Borg hafi í eitt skipti fyrir öll sent félaga sína fyrr- nefndu niður á lægra plan, er hann burstaði Connors í Wimbledon keppninni síðustu. Þar hafði hann algera yfirburði og vann Am- eríkanann 6—2, 6—2 og 6—3. Sérfræðingar í íþróttinni hafa nú skipað Svíanum á bekk með fyrri tíma snillingum eins og Bill Tilden, Pancho Gonzales, Fred Perry o.fl. Perry þessi, sem vann á Wimbledon þrívegis í röð á þriðja áratugnum, er nú íþrótta- fréttamaður í Englandi og hann spáir því að Borg sé bara rétt byrjaður, hann eigi eftir að einoka öll meiri háttar mót næstu árin, og þótt ótrúlegt sé, eigi hann enn eftir að verða betri. • Björn Borg hafði lofað Fred Perry þeim er sigraði Wimbledon þrjú ár í röð 1934—1936 að ef hann léki það eftir myndi hann raka sig. Á efri myndinni er rakvélin komin á loft. og á þeirri neðri er Borg nýrakaður. AðaHúndur FRAMHALDSAOALFUNDUR hand- knattleiksdeiidar Fram verður fimmtudaginn 13. júlí kl. 20.00 í Framheimilinu. Jafntefli hjá ís- landi og Danmörku NORÐURLANDAMÓT unglinga í knattspyrnu. drengir 14 — 16 ára húfst í Nyköping í Danmörku í gær. Tvcir leikir fúru fram í gær. Danmörk og Island gerðu jafntefli lil og Norcgur og Svíþjúð gerðu einnig jafntefli L1 Að sögn Ellerts B. Schram formanns KSI er Island í liði með Danmörku og Vestur-Þýzkalandi, sem leikur með sem gestur en í hinum riðlinum eru Noregur, Svíþjóð og Finnland. Ellert sagði að íslenzku piltarnir hefðu leikið mjög vel gegn Dönum í gær og hefðu þeir átt að vinna leikinn. Fyrri hálfleikur var markalaus en Island átti þá tvö góð tækifæri. Fyrst skaut Guðmundur Torfason í stöng en síðan mistókst Ragnari Margeirssyni að skora í dauðáfæri. í byrjun fyrri hálfleiks skoruðu Danir mark úr víti en Helgi Bentsson jafnaði nokkru síðar með góðu marki. Guðmundur Torfason framkvæmdi innkast, Benedikt Guðmundsson skallaði boltann áfram inn í vítateig til Helga, sem skoraði. Nokkru síðar skoraði Helgi annað mjög svipað mark en þar var dæmt af, mörgum til furðu. Lárus Guðmundsson og Ragnar Margeirsson voru nærri því að skora stuttu fyrir leikslok en Danirnir sluppu með skrekkinn í þetta skipti. Island leikur gegn V-Þjóðverj- um í dag. - SS. Tottenham kaupir heimsmeistara ENSKA liöiö Tottenham, sem ó síóasta keppnistímabili vann sér sssti í tyrstu deild, eftir eins órs fjarveru, hefur nú gert athyglisveró- ustu kaup sem geró hafa verið í ensku knattspyrnunni fyrr og síðar. í síöustu viku bró framkvæmda- stjóri liósins, Keith Burkinshaw, sér vestur til Argentínu og keypti tvo af lykilmönnum heimsmeistara Argentinu, pó Osvaldo Ardilles og Ricardo Villa, fyrir 370.000 sterlings- pund hvorn. í síöasta mánuöi var reglum í Englandi breytt þannig aö erlendir leikmenn mega nú ganga inn í lið án þess aö hafa verið búsettir í landinu í tvö ár eins og áöur var. Þeir Ardilles, sem lék meö Huracan í heimalandi sínu og Villa, sem lék meö Racing í Buenos Aires, hafa fengiö atvinnu- leyfi í Englandi, en enn er möguleiki á því aö ekkert geti oröiö úr vegna þess, aö stéttarfélag atvinnu- knattspyrnumanna í Englandi á eftir aö ræöa málið og er reiknaö meö því aö mótbárur veröi haföar uppi. Forráðamenn Tottenhams gera sér þó góöar vonir um að leikmennirnir fái grænt Ijós og þeir fara meö liðinu í keppnisferöalag um Holland, Belgíu og Skotland rétt fyrir komandi keppnistímabil, þ.e.a.s. í ágústbyrj-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.