Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1978 í DAG er miövikudagur 12. júlí, sem er 193. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.45 og síðdegisflóö kl. 23.08. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.30 og sólarlag kl. 23.34. Á Ákureyri er sólarupprás kl. 02.41 og sólarlag kl. 23.51. Tunglið er í suöri frá Reykja- vík kl. 18.53 og þaö sezt í Reykjavík kl. 00.12. (íslandsalmanakið). Og hann bjó út innhús inni í musterinu, til þess aö pangað mætti flytja sáttmálsörk Drottins. Og fyrir framan innhúsió — en bað var tuttugu álnir á lengd, tuttugu álnir á breidd og tuttugu álnir á hæó og hann lagöi paö skíru gulli — gjörði hann altari af sedrusviði. (I. Konungsb. 6, 19—20). I ? . 3 4 6 7 8 LÁRÉTT. - 1. reyra. 5. svik, 6. Kalli. 9. fiskilína. 10. slá, 11. íanuamark. 12. tírjót, 13. þref, 15. atvo.. 17. nemandinn. LÓÐRÉTT. — 1. blómið, 2. *r af víni, 3. stjórna. 4. ákveða. 7. Dana. 8. reiðihljóð, 12. fyrir ofan. 14. stóran mann, 16. samhljóðar. Lausn síðustu krossaátu. LÁRÉTT. — 1. skrópa. 5. pé, 6. atlaga. 9. ógn. 10. aum. 11. ok. 13. arða, 15. sena, 17. takki. LÓÐRÉTT. — 1. spaðaás, 2. két. 3. ólatc. 4. aka. 7. lómana. 8. «noð. 12. kali. 14. rak, 16. et. ÚESSAR stclpur cfndu fyrir nokkru til hlutavcltu til áRÓða furir Styrktarfclat? vanRefinna. bær hcita Laufey Valmundardóttir. Jóhanna WaldenhuK or Guðrún Hclt;a Brynjólfsdóttir cn á myndina vantar Intíunni Pctursdóttur. Átfóði hlutaveitunnar varð G.400 krónur. ást er... ... aö lóta hann fi bíllyklana, pegar bíllinn er bilaöur. TM Reg. U.S. Pal Off — Alt rtghta reserved © 1ST7 Loe Angelea Tlmes ARIMAO HEIt-LA Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Iris Bragadóttir og Gunnar Bernburg. Heimili þeirra er á Rauðalaek 27. (Ljósmynd MATS). Verkefni fyrir foreldra ___— _5f°G-/k/luAJQ Þeir byrjuðu um leið og þeir komu úr skólanum í dag... Kennarinn sagði þeim sögu um einhvern vondan karl!!! BLÖO OG TÍIVIAHIT EIÐFAXI - Blaðið Eiðfaxi, sem flytur fréttii—af hestum og hestamönnum, 6. tölubl. 1978, er komið út. Blaðið er að þessu sinni að verulegum hluta tileinkað komandi Landsmóti hestamanna á Þingvöllum um næstu helgi. Viðtal er við Pétur Hjálms- son, framkvæmdastjóra mótsins, grein er um ferðalög á hestum og þá eru fréttir af fjölmörgum hestamannamót- um, sem fram hafa farið í sumar. Forsíðumyndina á Eiðfaxa tók aö þessu sinni Sigurgeir Sigurjónsson. LÍF — Tízkublaðið Líf, 3. tbl. 1978 er komið út. Meðal efnis í þessu tölublaði eru greinar um tískuna s.s. sumarpeysur úr lopa, sumar í tískuverslun- um í Reykjavík og tískufrétt- ir frá París. Viðtöl eru við tískuhönnuðinn Margit Brandt í Kaupmannahöfn og við Guðbjörgu Vilhjálmsdótt- ur. Fjallað er um hvers beri að gæta við kaup á járnvörðu timburhúsi, fegurðarsam- keppnina 1978 og brjóst- krabbamein. Ritstjóri Líf er Hildur Einarsdóttir. Forsíðu- myndin er af Kristínu Waage. FRÁ HÖFNINNI í gær komu Fjallfoss og Rangá til Reykjavíkur frá útlöndum og gert var ráð fyrir að torgararnir Vigri og Bjarni Benediktsson færu á veiðar í gærkvöldi. í dag kemur Dettifoss og Laxá en Grundarfoss fer. Þá kemur til Reykjavíkur skemmti- feröaskipið Vitsafjord og leggst það á ytri höfnina. KVÖLIK na-tur ok h<*l>fidaKaþjónusta aptótckanna í K<a\kja\ík verAur s<*m hór sojíir daiíana írá og m<*ó 7. júlí til 13. júlíi í Reykjavíkur Ap<'>teki. Kn auk þess er Borgar \p<»t<*k opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaxskvöld. L.KKNASTOFUR eru lokaAar á lauKardöKum ok heli'idöKum. en hægt er að ná samhandi við lakni á (iÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20—21 uk á lauxardiixum írá kl. 14 — 16 sími 21230. Gönuudcild cr lokuö á hclxidöKum. Á virkum dÖKUm kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi við lækni í síma L EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því adcins art ckki náist í hcimilisla’kni. Eftlr kl. 17 virka daKa til klukkan 8 ad morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum cr L EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um Ivfjabúrtir ok læknaþjónustu cru Kcfnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafcl. Islands cr í UEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardiÍKum ok hclKÍdöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐÍiERÐIR fyrir fullorrtna KCKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi mcrt sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) virt Fáksvöll í Vírtidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarart í síma 22621 cða 16597. C ll'llfD AUl'lC heimsóknartímar. LAN OJUM1AMUO SPÍTALINN. Alla daxa kl. 15 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARDEILDl Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 a daga. - LANDAKOTSSPÍTALIi AUa daKa kl. 15 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALIN Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og s’innudöRumi kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla da«a kl. 18.30 til kl. 19.30. La'.'gardaga ok sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. .5.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30.— FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 tUL kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Haínarlirfli, Mánudaga til lau^ardaga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19.30 PÁPkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN virt llvcrfisKötu. Lcstrarsalir cru opnir mánudaKa — löstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (vcKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKÁSAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorOs 12308 í útlánsdeild saínsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Bingholtsstræti 27. sfmar aOalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - Afgreiösla í l>ing holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. iaugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbókaþjónusta við fatlaða'og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skúlahókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir hörn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTÁÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í F'élagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. * Bergstaðastræti 71. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 1. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. T/EKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. BÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.WARSAFN, Saínið er opið kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 írá 'Illcmmtorgi. Vagninn ekur aú safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARDUR, llandritasýning er opin á þriðjudiig- um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 11 — 16. Bll A hl A\f AlfT VAKTWÓNUSTA borgar dILANAVAM stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fó aðstoð borgarstarfs- manna. „Feróir Súiunnar eru háóar veúri og fer hún því alls ekki farþegaflug nema um einsýnt veúur sje aú ru*úa. Fa*r Flugfjelag- iú daglega vcóurfrcgnir frá ótal st<M\um á þ<*im leiúum. sem fljúga skal. Kr þar tiltekinn vindhraúi á hverjum staú. sjávargangur og loftfar. hve mjiig er skýjaú og hvaú skýin muni hátt frá jiirú og hvernig skygni sje. Veróur áformuú flugferú <*kki farin nema því aúeins aú þaú sje alveg hættulaust. I»ó má tclja víst aú flugfarþ<*gar geti alltaf komist fyrri hluta viku til Stykkishólms. Isafjarúar. Siglufjarúar og Akureyrar. og seinni hluta viku til Vestmannaeyja. — Aforniaú <*r aú hcíja bráúlega farþegaflug til Vustfjarúa. meú viúkomu á Dyrhólaósi. Ilornafirúi. Kskiíirúi. Norúfirúi og Seyúisfirúi. r GF.NGISSKRÁNING NR. 125 - 11. júlí 1978.2 Kining Kl. 12.00 haup Sala 1 Bandarikjad<iilar 259.80 200.10 1 Sterlingspund 100.50 191.70* 1 Kanadadoilar 23I.1.", 231.93' 100 Danskar krónur 1012.80 1033.30* 100 \<irskar krónur is2i.no 1836.10* 100 Sa nskar krónur 5728.10 3711.10* 100 Ftnnsk mórk 0188.03 0202.95 100 Franskir frankar 3811.15 3831.63* 100 Belg. frankar 803.33 807.13* 100 Svissn. frankar 11321.93 11333.03* 100 Gyllini 11703.00 11790.80* 100 \ . l*ýzk miirk 12683.33 12711.83* 100 IJrur 30.00 30.07* 100 Austurr. s<h. 1765,55 1769.63* 100 Ksrud<is 372.23 373.33* 100 IVsctar 331.70 333.30 100 \en 128.38 128.67* Breyting frá stúustu skráningu. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.