Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. jULl 1278
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bifvélavirkjar
Óskum aö ráöa bifvélavirkja. Upplýsingar
gefur verkstjóri. Ekki í síma.
P. Stefánsson h/f
Hverfisgötu 103,
Reykjavík.
Óskum eftir að ráða
sendil á vélhjóli nú þegar.
Uppl. í síma 17152 og 17355.
Myndamót h.f. Aöalstræti 6.
Tónlistarkennarar
Kennara vantar á Tónskóla Neskaupstaöar.
Aöalkennslugrein: píanó.
Umsóknarfrestur til 25. júlí. Upplýsingar
gefur skólastjóri í síma 97—7540.
Skrifstofustarf
Ung stúlka eöa ungur maöur óskast til
almennra skrifstofustarfa sem allra fyrst.
Þarf aö hafa leikni í vélritun.
Umsóknir óskast sendar til afgreiöslu
Morgunblaösins merktar: „Skrifstofustarf
— 7572“ fyrir 14. júlí.
Skrifstofustarf
Viljum ráöa stúlku til starfa í skrifstofu vorri.
Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Upplýsingar
gefur framkvæmdastjóri — ekki í síma.
Siguröur Elíasson h.f.
Auöbrekku 52,
Kópavogi.
Húsasmiðir
óskast strax
Uppmæling.
Reynir h.f. byggingafélag,
Laugavegi 18, 6. hæö
símar 29460 — 86683
og á kvöldin í síma 23398.
Okkur vantar
verkstjóra meö matsréttindi í frystihús nú
þegar.
Upplýsingar í síma 97-5132 og 5133.
Stórt
járniðnaðarfyrirtæki
óskar eftir aö ráöa mann til vinnu á lager.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
afareiöslu Morgunblaösins merkt: „Lager
— 7573“.
Fiskvinna
Vantar strax fólk í vinnu viö snyrtingu og
pökkun. Unniö eftir bónuskerfi.
Næg vinna. Góö aöstaöa.
Fiskiöjan Freyja
Suöureyri,
sími 94—6105.
Sölustarf
Sölumaöur óskast til heildverzlunar í
miöborginni.
Starfssviö: Sala á vefnaöarvörum.
Hálfsdagsvinna kemur til greina.
Tilboö meö upplýsingum um fyrri störf
sendist afgreiðslu blaösins merkt: „Dugleg
— 7574“.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Staöa ADSTODARLÆKNIS viö Kvenna-
deild spítalans er laus til umsóknar.
Staöan veitist til 1 árs frá 1. ágúst n.k.
Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, skal skila til skrifstofu Ríkisspítalanna
fyrir 25. júlí.
Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í
síma 29000.
SKRIFSTOFA
RIKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Sími 29000
Skrifstofumaður
óskast til starfa viö stofnun í Reykjavík um
fjögurra mánaöa skeiö. Góö vélritunar-
kunnátta nauösynleg. Umsækjandi sendi
nafn ásamt upplýsingum um fyrri störf,
aldur og menntun til blaösins merkt
„Skrifstofumaöur — 3768“
Vélstjóra
og háseta
vantar á bát frá Fáskrúösfiröi, sem fer á net
og síðan síldveiöar meö nót.
Upplýsingar í síma 97-5132 og 5133.
Húsasmiðir
Vantar 2—3 smiöi. Eingöngu mæling.
Upplýsingar í síma: 43281 eftir kl. 7 og um
helgar.
Byggingarfélagiö
Berg
Stýrimaður
óskast til afleysinga á 140 lesta togbát frá
Hafnarfiröi.
Upplýsingar í síma 51167 og 53584.
Ritari
Óskum aö ráöa nú þegar ritara. Góö
vélritunar- og enskukunnátta áskilin.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri, — ekki í
síma.
Hekla h/f.
Vélvirkjar
eöa menn vanir viögeröum á vinnuvélum
vantar til starfa, strax.
Vélar og þjónusta h.f.,
sími 83266.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugiýsingar
Hveragerði
Nýr umboösmaður hefur tekiö viö
afgreiöslu Morgunblaðsins í Hverageröi
Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 6, sími
4114.
fHtfgtmMiifeifr
Hljóðbókasafn,
Borgarbókasafns og
Blindrafélagsins
Afgreiösla bóka til lánþega úti á landi fellur
niöur vegna sumarleyfa þar til um miöjan
ágúst.
Lokað vegna sumarleyfa
í efnagerö og heildverslun okkar 14. júlí til
14. ágúst.
Agnar Ludvigsson h/f
Nýlendugötu 21
Sími: 12134
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa mín er lokuð vegna sumarleyfa
frá 10. júlí til 14. ágúst n.k.
Þorfinnur Egilsson hdl.
Vesturgötu 16,
Reykjavík.
Tilkynning
; til söluskattsgreiðenda
i Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á
því, aö gjalddagi söluskatts fyrir júní-mánuö
er 15. júlí. Ber þá aö skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu-
skattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráöuneytiö 12. júlí 1978
P. Stefánsson h.f.
Verkstæöi okkar veröur lokaö vegna
sumarleyfa frá 17. júlí til 15. ágúst.
Þeir sem þurfa 1500 km uppherzlu á nýjum
bílum hafi samband viö afgreiðslu verk-
stæöisins.
Viö viljum vekja athygli á því aö umboðs-
verkstæöi vort, Véltækjaverkstæöi Siguröar
Eggertssonar Hyrjarhöföa 4. sími 86692,
veröur opiö á þessum tíma.