Morgunblaðið - 15.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1978, Blaðsíða 4
1 5 S I § I P i s I p § 1 i ALLT MEÐ EIMSKIF | Á næstunni ferma jf jf skip vor til Islands, jl sem hér segir: ml fj ANTWERPEN: s Lagarfoss 11 Fjallfoss jjjj! Lagarfoss i ROTTERDAM: rp Lagarfoss UJ Fjallfoss M Lagarfoss m FELIXSTOWE: Dettifoss 1—i Mánafoss Jp] Dettifoss Mánafoss jjgi HAMBORG rú Dettifoss M Mánafoss Ijjj Dettifoss (j-ji Mánafoss 17. júlí 27. júlí 31. júlí j| 18. júlí 26. júlí ^ 1. ágúst ö 1 17. júlí -| 24 iúlí m 31. júlí jpl 7. ágúst liíl 20. júlí jrH 27. júlí ráj 3. ágúst y I áoúst frl jl 1 | j 11 ivicmaiudo 10. dQUSt I [S PORTSMOUTH: Jjú rj£i Bakkafoss 21. júlí r-j llL Brúarfoss 21. júlí -pj Selfoss 31. júlí LfJ Skeiösfoss 2. ágúst JJÍ Bakkafoss 10. ágúst [i—j Hji Goöafoss 14. ágúst -£| i GAUTABORG: 1] [r Laxfoss 17. júlí jff) rJí Háifoss 24. júlí ípj jjfj] Úöafoss 31. júlí |j£l i KAUPMANNAHÖFN: m Laxfoss 18. júlí |EjT| rr. Háifoss 25. júlí [pj Úðafoss 1. ágúst LfJ mí HELSINGBORG: [Jj- Tungufoss 24. júlí "rrl p-[ Urriöafoss 31. júlí M m Tungufoss 7. ágúst Jj Ín M0SS: in, Tungufoss 25. júlí jpj [í|j Tungufoss 8. ágúst [pj 26. júlí pj 1. ágúst jpj 9. ágúst iaj Ijjjj KRISTIANSAND: rji Tungufoss |Í3| Urriðafoss TO Tungufoss m STAVANGER S Tungufoss =Jj Urriðafoss 3 GDYNIA B ...... 27. jtilí 2. ágúst jui' “ I iúlí Ppl j- írafoss jl VALKOM ÍJ Múlafoss Jj) írafoss JJ RIGA: S Múlafoss 1 I Sjj WESTON POINT: Kljáfoss 25. júlí 13 5. ágúst |(jjr 21. júlí jd. 1. ágúst 1,1' Reykjafoss írafoss 18. júlí 18. júlí 3. ágúst Kljáfoss 27. júlí 1 8. ágúst >_ Reglubundnar ferdir alla jj mánudaga frá Reykjavík til j- íaafjarðar og Akureyrar. t-Í Vörumóttaka í A-ekála á föetu- jj dögum. i 0 § 1 p i 1 1. ALLT MEÐ EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978 IIjá skátuni gerist oft margt skemmtilegt. a mmmmmmmmmmmœmmmmmmmmmmmmma. Útvarp kl. 11,20: Rætt við krakka í skátaskólanum áUlfljótsvatni í útvarpi klukkan 11.20 árdegis í dag er þátturinn „Þetta erum við að gera“ í umsjá Valgerðar Jónsdóttur. Þátturinn er aðallega helgað- ur skátaskólanum á Úlfljóts- vatni. Fyrst mun Sigurjón Mýr- dal, sem er einn af forstöðu- mönnum skátaskólans, segja frá starfinu þar yfirleitt. Síðan segir Tryggvi Marinósson frá útilifsnámskeiðum sem Banda- lag íslenskra skáta stendur fyrir og eru þau námskeið einkum ætluð krökkum á aldrinum 11-14 ára. Bjargey Ingólfsdóttir og Tryggvi Marinósson munu segja nánar frá því sem fram fer á þessum útlífsnámskeiðum og rætt verður við krakka um reynslu þeirra á námskeiðunum. Að lokum les Bjargey sögu sem heitir „Altarisljósið." Öll tónlist, sem flutt verður í þættinum á milli atriða, er sungin af krökkunum sjálfum og eru flest ljóðin eftir Tryggva Þorsteinsson frá Akureyri. Útvarp kl. 13,30: Rætt við flugdreka- flugmann frá Isafirði Utvarp kl. 22,10: Leynilegt samtal Eftir ádegi í dag eða nánar tiltekið klukkan 13.30 hefst í útvarpi um tveggja og hálfrar klukkustunda þáttur er nefnist „Brotabrot". Þátturinn er í um- sjá Einars Sigurðssonar og Ólafs Geirssonar. I þættinum kennir margra grasa að sögn Einars Sigurðsson- ar. Spjallað verður við menn um hestamennsku í tilefni af hesta- mannamótinu á Skógarhólum, rætt við Ingólf Davíðsson grasa- fræðing um jurtasðfnun og gerð tes af íslenskum jurtum, eins og til dæmis blóðbergi. „Við munum ræða við flug- drekaflugmann frá ísafirði og ennfremur við Sigurð Blöndal skógræktarstjóra um skógrækt á Islandi," sagði Einar. „Einnig spjöllum við um tvo menn frá félagi farstöðvaeigenda um tal- stöðvar og verðum í þættinum mað smáleiðbeiningar fyrir þá sem fást við ljósmyndun." í þættinum veröur ennfremur fjallað um kræklingatöku og matreiðslu á kræklingi. Spjallað verður um útbúnað í gönguferðir og Steinunn Finnbogadóttir talar um húsmæðraorlof. Inn á milli atriða verður síðan umferðaspjall og leikin verða létt lög. Ingólfur Daviðsson. Lúðvíks og Olafs f kvöld kl. 22.10 hefst þáttur- inn „Allt í grænum sjó“ og er hann í umsjá Jörundar Guð- mundssonar og Hrafns Páls- sonar. Að sögn Hrafns kemur fram í þættinum ein leikkona og einn leikari og sungnar verða tvær vísur. Lesendum gefst kostur á að heyra leynilegt samtal þeirra Lúðvíks Jósefssonar og Ólafs Jóhannessonar. Gert verður grín að því þegar feður taka að sér að bera út blöðin fyrir börn sín um helgar. Talað verður um megrun og einn hjónaskilnaður verður tekinn fyrir. Einnig verður að farið í heimsókn að Laxnesi. í þættinum verða sungin tvö ljóð. Hið fyrra fjallar um þulina sem ekki mega nú lengur tala um veðrið á morgnana. Hitt er um brosið hans Ólafs Jóhannes- sonar eftir að hann fór svona illa út úr kosningunum. „Það má því svo sannarlega segja að það kenni margra grasa í þessum þætti,“ sagði Hrafn Pálsson að lokum. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 15. júlí MORGUNNINN Valgerður Jónsdóttir sér un þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. SÍÐDEGIÐ 17.20 Tónhornið. Stjórnandii Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldins. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Léttlög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn • 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.15 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera> 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Einar Sig- urðsson og Ólafur Geirsson sjá um þáttinn. 1G.00 Fréttir. 16.15 Veðuríregnir 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Svcinsson kynnir. 17.00 Tvær smásögur eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka, Höskuldur Skagfjörð les. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tl- kynningar. 19.35 „Annað hvort harðnar maður eða fellur saman“. Jökuli Jakobsson ræðir við ögmund ólafsson fyrrver andi skipstjóra. Viðtalið var hijóðritað í október í fyrra. 20.10 „Parísargleði“, ballett- svíta eftir Offenbach. Hljóm- sveitin Filharmónía leikun Herbert von Karajan stjórn- ar. 20.35 Arnarvatnsheiði. Tómas Einarsson tekur saman dagskrárþátt. Rætt við Kristleií Þorsteinsson á Ilúsafelli. Lesarart Snorri Jónsson og Valtýr óskars- son. 21.25 Gleðistund. Guðni Ein- arsson og Sam Daniel Glad sjá um þáttinn. 22.10 Allt í grænum sjó. Þáttur Jörundar Guðmunds- sonar og Hrafns Pálssonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.