Morgunblaðið - 15.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1978 í DAG er laugardagur 15. júlí, sem er 196. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 01.12 og síödegisflóö kl. 13.57. Sólaruppráis í Reykja- vík er kl. 03.39 og sólarlag kl. 23.26. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 02.54 og sólarlag kl. 23.40. Tungliö er í suöri frá Reykjavík kl. 21.24 og það sezt í Reykjavík kl. 00.53. (íslandsalmanakiö). Stóru hliöveröirnir gegnt hinum fjórum átt- um, gegnt austri, vestri, norðri og suðri. En brseö- ur peirra, er bjuggu í Þorpum sínum, áttu að koma inn viö og viö, sjö daga í senn til pess að aðstoöa Þá, Því aö Þeir, fjórir yfirhliðverðirnir, höfðu stöðugt starf á hendi. Þetta er Levítarnir. (I. Kor. 9:24 — 26) ORÐ DAGSINS.— Keykja- vík slmi 10000. - Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ * ■ 10 ■ 12 ■ 13 44 15 16 ■ ■ 17- LÁRÉTT. 1 óvin, 5 kusk. 6 mannsnafn, 9 heiður, 10 unirviði, 11 komast, 13 súrefni, 15 meðvit- und, 17 fjallsbrúnin. LÓÐRÉTT. 1 reikar. 2 hestur, 3 ílát. 4 forskeyti, 7 kaldan vind, 8 riki, 12 forfaðirinn, 14 tón- verk, 16 sérhljóðar. Lausn siðustu krossjfátu. LÁRÉTTi 1 hrotan, 5 FE, 6 ernina, 9 kýs, 10 át, 11 KN, 12 frú, 13 vala, 15 Óla, 17 skadda. LÓÐRÉTT. 1 hrekkvís. 2 ofns, 3 tei, 4 Nðatún, 7 rýna, 8 nár, 12 fald, 14 lóa, 16 AD. ÁRNAÐ MEILLA GEFIN hafa veriö saman í hjónaband í Safnaðarheimili Grensássafnaðar Erla Kristín Birgisdóttir og Erling Magnússon. Heimili ungu hjónanna er í Krumma- hólum 10, Reykjavík. (Ljósm. Mats). FYRIR sekmmstu efndu þær Áslaug Jónsdóttir og Aðalheiður Alfreðsdóttir til hlutaveltu í Lækjarkinn í Hafnarfirði. Ágóðann, sem varð kr. 10.400, gáfu þær Styrktarfélagi vangefinna. ÞESSAR telpur efndu fyrir skemmstu til hlutaveltu í Stuðlaseli í Reykjavík til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Þær heita Linda Hrönn Gylfadóttir, Guðpý María Guðmunds- dóttir og Guðný Ósk Þórisdóttir en ágóði af hlutaveltunni varð 5.287 krónur. Hafnarstjórn: í DAG verða gefin saman í hjónaband í Garðakirkju í Garðabæ Sóley Sigurðardótt- ir, Faxatúni 26 Garðabæ, og Þorbjörn Guðjónsson, Maríu- bakka 26 Reykjavík. ást er... ... að annast pær viögerðir, sem hún biður Þig um. TM Reg. U.S. Pat. Off.—AB rfghts raaarvad © 1977 Loa Angalaa Tlmaa FRÁ HÖFNINNI í GÆR fóru frá Reykjavík Laxá, Grundarfoss, Fjallfoss, Selfoss og Hekla. Togarinn Snorri Sturluson fór á veiðar og þýskur togari var væntan- legur með veikan mann en auk þess ætlaði hann að taka hér olíu. Þá var Bæjarfoss væntanlegur. Ekki er búist við mikilli umferð um Reykjavíkurhöfn í dag. Sigurjón og Adda Bára urðu undir KVÖLD-, nætur- og heÍKÍdagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík verður sem hér segir dagana frá og með 14. júlí til 20. júlí. f Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Viðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað I síma 22621 eða 16597. c hWd AUl'lG heimsóknartímar. land DJUAnAnuo. SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kL 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og s'innudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og ki. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. La-.'gardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. ,8.30 tH kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til Id. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKþR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30-1 FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPÁyOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tU. kl. 17 á belgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Ilaglega kl. 15.15 (11 kL 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. C ACM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu ðUlN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fiistudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing holtsstræti 29 a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opiA alla daxa nema lauKardaga írá kl. 1.30 til kl. 4. AÓKanKur ókejipis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daifa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgumi Opið alla da«a nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briöiudaga og föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB EJARSAFN. Safnið er opið kl. 13-18 alla da«a noma mánudaua. — Stra'tlsvaKn. loið 10 írá IIIemmtorKÍ. VaKninn ekur að saíninu um heluar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ojf laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. IlandritasýninK er opin á þriðjudöif um. fimmtudöKum ok lauKardöifum kl. 11 — 16. Dll llliWil/T VAKTÞJÓNUSTA bori?ar- DÍLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis ok á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinifinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninifum um hilanir á veitukerfi borifarinnar og í þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ÝMSIIt bæjarhúar hafa orðið varir við einskonar vonbrigði meðal ferðamannanna á skemti- skipum þeim. er hingað koma. út af því. að þeir eiga hjer von á að sjá Skrælingja. bykir þeim sögu- leitra að fyrirhitta slíkt fólk. heldur en venjulega „hvíta menn.“ Til þess að fá einskonar uppbót á þessari vöntun sinni hafa sumir þeirra að sögn náð i illa klædd börn og gamalmenni í úthverfum bæjarins. fengið þetta fólk til þess að aflavta föt sín og standa fyrir myndavjelum sem allra afkáralegast. Ættu þeir sem verða varir við slfk tiltæki að reyna að sporna við slíkri gamansemi hinna erlendu ferðalanga. r N GENGISSKRÁNING NR. 128 - 14. iúlí 1978.2 Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259.80 260.40 1 Sterllngspund 491.25 492.45* r Kanadadollar 231.05 231.55* 100 tjanskar krónur 4627.50 4638.20* 100 Norskar krónur 4802.00 4813.10* 100 Sænskar krónur 5708.40 5721.60* 100 Finnsk mörk 6181.30 6195.60* 100 Franskir frankar 5851.35 5864.85* 100 Iieig. frankar 802.70 80-1.60* 100 Svlasn. (rankar 14369.45 14402.65* 100 Gyllinl 11716.95 11744.05* 100 V.-Þýzk mörk 12646.35 12675.55* 100 Lfrur 30.62 30.69* 100 Austurr. Sch. 1754.80 1758.90* 100 Escudos 570.40 571.70* 100 Pesetar 335.20 336.00 100 Yen 128.53 128.83* * Breyting frá sfóustu skránlngu. V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.